Morgunblaðið - 17.06.1993, Side 37
AUK / SÍA k722-30
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. JÚNl 1993
32
Ganga, skokk eöa hlaup um allt land.
Höfuöborgarsvæðiö:
Upphitun hefst kl. 13.30 viö
Flataskóla í Garðabæ. Lagt af stað
kl. 14.00. Vegalengd: 2,5eða7km.
Veitingar og skemmtiatriöi.
Suöurnes: Mætingvið
Sundmiöstöö Keflavíkur kl. 10.30.
Afhending bola og upphitun. Lagt af
staðkl. 11.00. Vegalengd: 2eða
4,3 km.
Akranes: Lagt af stað frá
Akratorgi kl. 10.30.
Vegalengd: 2,5eða7km.
Borgarnes: Lagt af stað frá
íþróttamiöstööinni kl. 11.00.
Vegalengd: 2-3km.
Stykkishólmur: Upphitun hefst
við íþróttamiðstöðina kl. 13.30. Lagt
af staðkl. 14.00.
Vegalengd: 2eða5km.
Grundarfjöröur: Lagt af stað frá
Ásakaffi kl. 13.00.
Vegalengd: 2,5-3 km.
Ólafsvík: Lagt af stað frá
Sjómannagarðinum kl. 14.00.
Vegalengd: 2,5eða7km.
Hellissandur: Lagt af stað frá
Röst kl. 11.00.
Vegalengd: 2eða4km.
Búöardalur: Lagt af stað frá
Thomsenshúsi kl. 20.00. Vegalengd:
2 eða 4 km. Einnig verður hlaupið
frá Tjarnarlundi eftir íþróttamót
U.D.N. Sömu vegalengdir.
ísafjörður: Lagt af stað frá
Austurvelli kl. 14.00. Vegalengd:
2,5,3,5 eða 6 km.
Bolungarvík: Lagt af stað frá
íþróttahúsinu kl. 13.00.
Vegalengd: 2,5 km.
Flateyri: Lagt af stað frá
Grunnskólanum Flateyri kl. 13.30.
Vegalengd: 2eða4km.
Suðureyri: Lagt af stað frá
Sundlaug Suöureyrar kl. 14.00.
Patreksfjöröur: Lagt af stað frá
Ráðhúsi Patreksfjarðar kl. 13.00.
Vegalengd: 2 eða 4 km. Endað við
sundlaugina.
Tálknafjöröur: Lagt af stað frá
íþróttahúsinu Tálknafirði kl. 14.00.
Vegalengd: 1,5eða4km.
Bíldudalur: Upphitun hefst við
Slökkviliðstúnið kl. 13.30. Lagt af
staðkl. 14.00. 4'
Vegalengd: 2eða4km.
Pingeyri: Lagt af stað frá Esso-
skálanum kl. 16.00.
Vegalengd: 2eöa6km.
Blönduós: Lagt af staö frá
Grunnskólanum Blönduósi kl. 11.00.
Vegalengd: 2,5eða7km.
Torfulækjarhreppur: Lagtaf
stað frá Sauðanesi kl. 14.00.
Vegalengd: 6 km gengnir.
Skagaströnd: Lagt af stað frá
Hólabergstúni kl. 11.00.
Vegalengd: 2,5eða7km.
Sauöárkrókur: Lagt af stað
sundlauginni kl. 13.00.
Vegalengd: 2eða4km.
Fljót. Lagt af stað frá Ketilási
kl. 11.00. Vegalengd: 5,5 km.
Siglufjöröur: Lagt af stað frá
Ráðhústorginu kl. 14.00.
Vegalengd: 3,5, 7 eða 9 km.
Akureyri: Upphitun hefst í
Kjarnaskógi kl. 13.45. Lagt af stað
kl. 14.00. Vegalengd: 2,2eða4km.
Drykkir, teygjur og slökun í lokin.
Dalvík: Upphitun hefst á
íþróttavellinum við Svarfaðarbraut
kl. 13.30. Lagt af stað kl. 14.00.
Árskógshreppur: Lagt af staö
frá sparisjóðnum kl. 14.30.
Vegalengd: 2eða4km.
Ólafsfjöröur: Lagt a< stað frá
Gagnfræðaskóla Ólafsfjarðar
kl. 14.00. Vegalengd: 2eöa4km.
Húsavík: Lagtafstaðúr
skrúðgarðinum kl. 13.00.
Vegalengd: 2eða5km.
Kópasker: Lagt af stað frá
sjoppunni kl. 14.00.
Vegalengd: 2,5eöa5km.
Raufarhöfn: Lagt af stað frá
félagsheimilinu kl. 14.00.
Vegalengd: Um2km.
Vopnafjöröur: Lagt af stað frá
kirkjunni kl. 14.00.
Vegalengd: 2eða4,5km.
Egilsstaöir: Lagt af stað frá
Söluskálanum Egilsstöðum kl. 11.00.
Vegalengd: 2,4eða7km.
Seyðisfjöröur: Lagt af stað frá
Félagsheimilinu Herðubreið kl. 12.00.
Vegalengd: 2, 5 eða 7 km.
Reyðarfjöröur: Lagt af staö frá
andapollinum kl. 10.00.
Vegalengd: 2eða6km.
Neskaupstaöur: Lagt af staö frá
Ingunnarveitu kl. 11.00.
Vegalengd: 3km.
Fáskrúösfjöröur: Lagt af stað
fr'á Leiknishúsi kl. 14.00.
Vegaléngd: 2km.
Stöövarfjöröur: Lagt af stað frá
félagsheimilinu kl. 14.00.
Vegalengd: 2eða7,5km.
Djúpivogur: Lagt af stað frá
Grunnskólanum Djúpavogi kl. 13.30.
Vegalengd: 1 eða 3 km.
Höfn: Lagt af stað frá tjaldstæöinu
Höfnkl. 11.00.,
Vegalengd: 2eða4km.
Selfoss: Lagt af stað frá
Tryggvaskálakl. 13.00.
Vegalengd: 2,3 eða 5,3 km.
Flúðir: Lagt af stað frá
Grunnskólanum Flúðum kl. 14.00.
Vegalengd: 2eða5km.
Biskupstungur: Skráning hefst
kl. 15.00. Lagt af stað frá
Skógræktarhúsinu Haukadal
kl. 16.00. Vegalengd: 2km.
Hverageröi: Lagt af stað frá nýja
íþróttavellinum í Ölfusdal kl. 11.00.
Vegalengd: 2km. Gengiðum
Reykjakotsveginn.
Þorlákshöfn: 18. júní! Lagtaf
stað frá íþróttamiðstöðinni
Þorlákshöfn kl. 20.00.
Vegalengd: 2eða4km.
Hella: Lagt af stað frá
Næfurholtsafleggjaranum kl. 20.30.
Farið að Þórðarlundi.
Vegalengd: Um8km.
Þykkvibær: Lagt af stað frá
samkomuhúsinu kl. 10.00.
Vegalengd: 2eða4km.
Hvolsvöllur: Lagt af staö frá
sundlauginni á Hvolsvelli kl. 11.00.
Vegalengd: 3eða7km.
Vestur-Eyjafjallahreppur:
Lagt af stað frá Seljalandsfossi
kl. 14.00. Vegalengd: 2eða4km.
Vík: Upphitun hefst kl. 12.30 við
tjaldsvæöið í Vík. Lagt af stað
kl. 13.00. Vegalengd: 1,5 eða 3 km.
Kirkjubæjarklaustur: Lagt af
stað frá Hótel Eddu kl. 14.00.
Vegalengd: 2,5eða5km.
Skaftárhreppur: Lagt af stað
frá Ketilási kl. 11.00 að Sólgörðum.
Vegalengd: 5,5 km.
Vestmannaeyjar: Lagt af staö
frá íþróttamiðstöðinni kl. 14.00.
Vegalengd: 2,3eða4km.
Skíðadeild Hrannar: Upphitun
hefst við Látrabjarg kl. 13.30. Lagt af
stað kl. 14.00.
Vegalengd: 5eða7km.
SJOVA
Aöalstyrktaraöili Kvennahlaups ÍSÍ er Sjóvá-Almennar