Morgunblaðið - 04.07.1993, Blaðsíða 8
8
IT'V A /~^er sunnudagur 4. júlí, sem er 185. dagur
mJÍ\.vT ársins 1993. 4. sunnudagur e. trínitatis.
Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 6.34 og síðdegisflóð kl. 18.57,
Pjara er kl. 00.31 ogkl. 12.38. Sólarupprás í Rvík er kl.
3.11 og sólarlag kl. 23.51. Sól er í hádegisstað kl. 13.32
ogtunglið í suðri kl. 01.35. Jörð ijærst sólu (152 GM). (Al-
manak Háskóla íslands.)
Látið því ekki syndina ríkja í dauðlegum líkama yðar,
svo að þær hlýðnist girndum hans. (Róm. 6,12.)
ÁRNAÐ HEILLA
Q /\ára afmæli. Á morgun,
OU 5. júlí, verður áttræð-
ur Vilhjálmur Halldórsson,
Brekku í Garði. Hann og
eiginkona hans taka á móti
gestum í dag, sunnudag, kl.
15-19.
7f|ára afmæli. í dag er
I U sjötugur Kristmund-
ir Jakobsson, fulltrúi,
Lusturbrún 23. Eiginkona
lans er Ástdís Gísladóttir.
>au hjónin taka á móti gest-
im í Félagsheimili lögregl-
innar, Brautarholti 30, milli
:1. 17-19 í dag afmælisdag-
mn.
Qf|ára afmæli. í dag, 4.
Ow júlí, er áttræður
Friðrik Vigfússon, Kirkju-
teigi 29, Reylqavík. Eigin-
kona hans er Þorbjörg H.
Sigurjónsdóttir. í tilefni
dagsins taka þau hjónin á
móti gestum í kristniboðs-
salnum, Háaleitisbraut 85, 3.
hæð milli kl. 15-18 á afmælis-
daginn. í stað blóma og gjafa
skal vinsamlega bent á Gíde-
onfélagið, KFUM og K og
Kristniboðsfélagið.
f? fkára afmæli. Á morgun,
0\/ mánudaginn 5. júlí,
verður sextugur Sverrir
Sveinsson, veitustjóri, Hlíð-
arvegi 19, Siglufirði. Eigin-
kona hans er Auður Björns-
dóttir. Þau hjónin taka á
móti gestum á Hótel Læk,
Siglufírði, frá kl. 20 á afmæl-
isdaginn.
KROSSGATAN
4
5
7
2
8
LÁRÉTT: 1 skjálfa, 5 allsgáð, 8 hugaða, 9 skjót, 11 kyn-
ið, 14 rödd, 15 soðið, 16 angan, 17 greinir, 19 kvöl, 21 spil,
22 legstaðinn, 25 blóm, 26 væg, 27 sansi.
LÓÐRÉTT: 2 ránfugl, 2 illmælgi, 4 grenjaði, 5 óvarkár, 6
ílát, 7 þreyta, 9 stúlkur, 10 gamalmennis, 12 ávextir, 13
gabbaði, 18 tanga, 20 rykkorn, 21 varitar, 23 drykkur, 24
greinir.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: 1 kuðla, 5 áferð, 8 álaga, 9 kláði, 11 æskan, 14
nýt, 15 rætni, 16 agnar, 17 nár, 19 agns, 21 laga, 22 dásam-
ar^ 25 gys, 26 æra, 27 agi.
LOÐRETT: 1 ull, 3 láð, 4 alinin, 5 ágætar, 6 fas, 7 róa, 9
kerlaug, 10 ástands, 12 kennara, 13 norpaði, 18 álar, 20
sá, 21 la, 23 sæ, 24 MA.
MORGUNBLAÐIÐ
DAQDOKmiMMltM^i Sllí
1993
Skipstjórinn á Guðnýju ÍS kærður fyrir ísbjamardráp:
Létum hann dingla í snörunni
eins og gert var í vestrinu
Hann hlýtur að hafa gert eitthvað meira af sér en að ræna banka eða póstvagn???
FRÉTTIR/MANNAMÓT
FRÉTTIR
VIÐEY. Kl. 14 messar sr.
Hjalti Guðmundsson-í Viðeyj-
arkirlqu. Dómkórinn syngur,
organisti Kjartan Siguijóns-
son. Sérstök bátsferð með
kirkjugesti kl. 13.30. Kl.
15.15 staðarskoðun sem hefst
í kirkjunni, þá verður næsta
umhverfi skoðað, fomleifa-
uppgröfturinn og útsýnið af
Heljarkinn. Hestaleiga og
kaffisala í Viðeyjarstofu kl.
14-16.30. Bátsferðir á
klukkustundar fresti frá kl.
13.
FBA, fullorðin börn alkó-
hólista halda fund í Bústaða-
kirkju kl. 11 árdegis.
VINAFÉLAGIÐ heldur aðal-
fund sinn í Bústaðakirkju á
morgun mánudag kl. 20
stundvíslega.
FÉLAGS- og þjónunustum-
iðstöð, Hvassaleiti 56-58. Á
morgun, mánudag, verður
handavinnustofan opin frá
10-15. Kl. 13 fijáls spila-
mennska. Kl. 13 farið í Hlað-
varpann.
FÉLAGSSTARF aldraðra,
Gerðubergi. Á morgun,
mánudag, kl. 10 sundkennsla
og léttar íþróttaæfingar í
sundlaug Fjölbrautaskólans.
Kennari Edda Baldursdóttir.
Kl. 13.30 hátíð með bömum
sem eru á námskeiði „Gagn
og gaman“ Gerðubergi. Dag-
skrá: Eitthvað gott á grillinu,
skemmtileg myndbönd, leikir
og létt gaman. Að síðustu
dansað undir stjórn Sigvalda.
KIRKJUSTARF
SUMARBÚÐIR kirkjunnar
í borg í Árbæjarkirkju
19.-29. júlí fyrir börn úr
Reykjavik, Kópavogi og Sel-
tjarnamesi. Innritun vikuna
12.-16. júlí, kl. 15-17 í s.
812405.
SELTJARNARNES-
KIRKJA: Fundur í æskulýðs-
félaginu í kvöld kl. 20.30.
HÖFIMIN
RE YK JA VÍKURHÖFN: í
dag kemur Freri til hafnar
og á morgun koma skemmti-
ferðaskipin Odessa og Maxim
Gorkí sem fer samdægurs.
ORÐABÓKIN
Aö bera höndfyrir
höfuð sér
Ekki alls fyrir löngu
hlustaði ég á Þjóðarsálina
á Rás 2. Enda þótt ég
geri það ekki reglulega,
hef ég veitt því athygli,
að glöggir hlustendur um
íslenzkt mál ræða þá m.a.
gjaman um málfar. Sú
umræða vekur mig ein-
mitt á stundum til nánari
umhugsunar um það, sem
um er fjallað. Nýlega
benti kona á orðtakið að
bera hönd fyrir höfuð sér.
Taldi hún sig hafa heyrt
ýmsa fara rangt með það
og segja að bera hönd
yfir höfuð sér. Forsvars-
maður Rásarinnar var
sammála henni um, að
þetta bæri að forðast.
Sjálfur mun ég einhvem
tíma hafa heyrt tekið
þannig til orða, þótt ég
muni ekki dæmi um það.
Halldór Halldórsson pró-
fessor fjallar um þetta
orðtak í íslenzku orða-
takasafni. Hefur hann
tvenns konar gerð þess:
bera hönd fyrir höfuð sér
- eða höfuð sitt, og segir
merkinguna „að veija sig
(fyrir ásökunum)". Orð-
takið er þekkt úr heimild
frá upphafi 18. aldar, en
vafalaust hefur það
þekkzt í málinu fyrir þann
tíma. Meistari Jón Vídalín
segir svo í postillu sinni:
„Mun mér éi leyfilegt að
bera hönd fyrir höfuð
mitt, þar svo ástendur. “ I
Málsháttasafni sr. Guð-
mundar Jónssonar frá
1800 stendur þetta: „Eng-
um er láandi, þó hann
beri hönd fyrir höfuð sér. “
Merking orðtaksins er sú
að varna því með höndun-
um, að högg lendi á höfði
manni.
Sunnudagaskóla lauk
með heimsókn ísveit
RÚMLEGA 150 börn úr sunnudagaskóla
Árbæjarkirkju heimsóttu nýlega Stóra-Núps-
prestakall í Ámesprófastsdæmi þar sem séra
Axel Árnason tók á móti hópnum. Með bömun-
um fór séra Þórir Hauksson og hjálparmenn
úr Árbæjarkirkju og að sögn þeirra Áxels og
Þóris var heimsóknin farin í starfslok sunnu-
dagaskólans. „Hugmyndin var að tengja saman
kirkjuferð og sauðsburð," sagði Axel í samtali
við Morgunblaðið. Bömin heimsóttu fjárhúsið
í Eystra-Geldingaholti þar sem sauðburður stóð
yfir hjá Jóni Olafssyni bónda. í Ólafsvalla-
kirkju á Skeiðum var börnunum sagt frá alt-
aristöflunni þar sem Jesús réttir lærisveinum
sínum brauðhleif og síðan var brauðhleifur lát-
inn ganga milli barnanna. „Þau fóru einnig
í Stóra-Núpskirkju, þar sem sungið var við
undirleik organistans Þorbjargar Jóhannsdótt-
ur og gengið til bæna.