Morgunblaðið - 04.07.1993, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ
UTVARP/SJOIMVARP
SUNNUDAGUR 4. JÚLÍ 1993
41
SUNNUDAGUR 4/7
Paradísarmissir
Kvikmyndir
Arnaldur Indriðason
Villt ást („Wide Sargasso Sea“).
Sýnd í Laugarásbíói. Aðalhlut-
verk: Nathaniel Parker, Karina
Lombard, Michael York, Rachel
Ward.
Sagan í rómantíska melódram-
anu Villt ást gæti vel sómt sér
með Sögusafni heimilanna. í
henni er aðalsmaður sem heitir
Rochester, hvað annað, og yngi-
smær sem heitir Antoinette og
þau eru af ólíkum uppruna; hann
alinn upp í Englandi en hún blend-
ingur frá Jamaíku. Þau eru látin
giftast, einhveijum óþekktum öfl-
um til hagræðingar, og ást þeirra
er mikil í byijun. En þegar farið
er að grafa undan sambandi
þeirra súmar fljótt ástin og harm-
urinn tekur við.
Það þarf talsvert áræði til að
kvikmynda svo gamaldags ástar-
sögu nú á tímum hraðfleygra og
innantómra hasarmynda og kvik-
myndagerðarmennimir komast
ekkert illa frá því, þ.e.a.s. fyrir
þá sem á annað borð hafa áhuga
á bókmenntum og myndum af
þessu tægi. Sagan gerist um miðja
síðustu öld og sögusviðið er hin
framandi hitabeltiseyja Jamaíka,
en aðalpersónurnar tvær skiptast
á um að vera sögumenn. Hið
framandi umhverfí er ágætlega
Stt sem bakgrunnur þar sem
mur fram 'óvild eyjarskeggja í
garð hinna aðkomnu hvítu manna,
hverskyns kukl er gefíð í skyn og
fijálslyndi ríkir í meiri mæli en
hinn siðvandi hvíti maður getur
innbyrt með góðu móti og það er
ein af ástæðunum fyrir paradísar-
missinum.
Tveir þekktir leikarar fara með
aukahlutverk í stuttum inngangs-
kafla sem myndin hefst á, en það
eru Michael York, nú orðinn mjög
sjaldséður á hvíta tjaldinu, og
Rachel Ward, ekkert síður sjald-
séð. Aðalhlutverkin eru í höndum
ungra og óþekktra leikara að
mestu sem komast ágætlega frá
sínu. Nathaniel Parker er aðals-
maðurinn svo viðkvæmur að það
líður yfír hann þegar hann stígur
af skipsfjöl á Jamaíku og Karina
Lombard leikur stúlkuna hans
sem bilast með tímanum.
Myndir eins og þessar eru alltaf
gerðar með ákveðinn áhorfenda-
hóp í huga og Villt ást þjónar
honum sæmilega.
Kráin sem þordi
Kráin tem framkveemdi
Láttu ekki misbjóða þér lengur.
Stór 395 kr.
Litill og allar flöskur 295 kr.
12“ pizza 450 kr.
RAUÐA UÓNIÐ
Eiðistorgi - Kráin ykkar.
- fyrir ferðalanga
unDarion
Bómullarfötin komin aftur
Kjólar..........................kr. 2.900,-
Síð pils.........................kr. 2.400,-
Bolir...........................kr. 1.700,-
Stuttbuxur.......................kr. 1.400,-
Riflaðar leggingsbuxur upp í stærð XXL kr. 3.500,-
Bómullarlegging upp í stærð XXL kr. 1.500,-
Pijónakonur
Tökum á móti vel prjónuðum lopapeysum
í umboðssölu.
Móttakaídag kl. 16 til 18
ognæstudaga kl. 18 til 20
Steinaríki, Lækjargötu 2, s. 91-610140.
Kápan auglýsir:
ÚTSALAN
HEFSTÁ MÁNUDAG
#
Laugavegi 66, sími 25980.
FAGOR
FAGOR FE54
Magn af þvotti
Þvottakerfi
Hitastillir
Rúmmál tromlu
Hraðþvottur
Áfangaþeytivinda
Sjálfvirkt vatnsmagn
Hæg vatnskæling
Barnavernd
Sjálflireinsandi dæla
Hljóðlát
4,5kg
17
■-90 C
421
SUMARTILBOÐ
GERO F E 5 4 - SfAÐGRElTT KR.
37900
KR. 39900 • MEÐ A E BORGl) Nl! M
RONNING
SUNDABORG 15
SlMl *8 58 <S8
Utvarp
rás 1
f* 92,4/93,5
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt. Séro Jén Dalbú Hró-
bjartsson, prófastur flytur ritningarorð og
bæn.
8.15 Tónlist é sunnudagsmorqni. „Að
eilífu stjörnur og strik" eftir Jotm Philip
Souso. Vlodimir Horowilz leikur é ptoné.
„Someining" eftir Louis Moreou Gott-
stholk. Alon Motks leikur ó pionó.
8.30 Fréttir é ensku.
8.33 Tónlist.
- „Orérémur" eftir Poul Creston. Acodemy
of Soint Murtin in the Fields hljómsveit-
in leikur; Neville Morriner stjórnor.
- „Borgin hljóðláta" eftir Aaron Copland.
Celia Nicklin leikur é enskt horn og Mich-
oel Loird á trompet, ósamt Acodemy of
St. Martin in tho fields hljómsveitinni;
Neville Marriner stjérnar.
- „Adagio" fyrir strengi eftir Samuel Bar-
ber Fílhormóníusveit Los Angelesborgar
leikur; Leonord Bernstein stjémar.
9.00 Fréttir.
9.03 Kirkjuténlist
..Messo i C-dúr KV 317 Krýningormesson"
eftir. Wolfgang Amodeus Mozort. Anna
Tomowa-Sintow, Agnes Bolfso, olt, Wern-
er Krenn, tenér, José von Dam, bassi,
Söngfélag Vinarborgor og Berlínarfílhorm-
óníon flytja; Herbert Von Karajan stjóm-
or. „Missa brevis C-dúr KV 220 „Spör-
fuglamessan" eftir Wolfgang Amodeus
Mozart. Edith Mathis, sépran, Totiana
Troyanos, alt, Horsl R. Laubenthal, ten-
ér, Kieth Engen, bassi, Regensburger
démkórinn og Sinfóníuhljómsveít Bæ-
verska útvorpsins flytja; Rophael Kubelik
stjúrnor.
10.00 Fréttir.
10.03 Út og suður. 4. þáttur. Umsjón:
Friérik PólT Jénsson. (Einnig útvorpað
þriðjudag kl. 22.35.)
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Messa i Skálholtskirkju. Séra Krist-
ján Volur Ingólfsson prédikor.
12.10 Dagskró sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tónlist.
13.00 Ljósbrot. Blá méðo. Sólar- og sum-
arþóttur Georgs Mognússonar, Guðmundor
Emilssonor og Sigurðor Pálssonar. (Einnig
útvarpað ð þriðjudagskvöld kl. 21.00.)
14.00 Wallenberg stofnunin. Umsjðn: Ág-
úst Þór Árnason
15.00 Hratt flýgur stund. á Þérshðfn.
Umsjón: Kristján Sigurjénsson:
16.00 Frétfir.
16.05 Sumarspjoll. Umsjón: Thor Vil-
hjálmsson. (Einnig útvorpoð fimmtudog
kl. 14.30.)
16.30 Veðurfregnir.
16.35 Úr kvæðohillunni. Stoingrímur Thor-
steinsson. Umsjón: Gunnor Stefánsson.
Lesari: Guðný Ragnorsdóttir.
17.00 Úr tónlistarlífinu. Fró Ljóðoténleik-
um Getðubergs 17. moí sl. (fyrri hluti.)
„Ljið drottningarinnar Moriu Stuart "efttr
Robert Schumonn og „Haugtusso" (Ijððo-
flokkur) eftir Edvord Grieg. Ronnveig
Friða Bragodóttir syngut, Jónas Ingimund-
arson lcikur á pianó.
18.00 Ódáðahraun. „Hún brást þeim að
vísu, sú gulrouða glóð, og gof ekki dag-
lounin bá“ 9. þáttur af liu. úmsjón: Jón
Gauti Jónsson. Lesari: Þróinn Karlsson.
Tónlist: Edword Frederiksen. Hljéðfæra-
leikur: Edword Frederiksen og Pétur Grét-
18.48 Dénarfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veðurfregnir.
19.35 Funi. Helgarþáttur borna. Umsjón:
Elisabet Brekkon. (Endurtekinn frá laug-
ardagsmorgni.)
20.25 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannes-
sonor.
21.00 Þjóðarþel. Endurtekinn sögulestur
vikunnar.
22.00 Fréttir.
22.07 Á orgelloftinu. Sónata fyrir orgel
eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Gústaf
Jóhannesson leikur.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Stilprúða Evrópo. Svíta eftir André
Campro. Enska kammersveitin leikur;
Roymond Leppard leikur ð semball og
stjérnar.
23.00 Frjálsar hendur llluga Jökulssonar.
24.00 Fréttir.
0.10 Stundarkorn i dúr og moll. Umsjón:
Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur
frá mánudegi.)
1.00 Næturúlvorp ó samtengdum rósum
til morguns.
RÁS 2
IM 90,1/94,9
8.07 Morguntánar. 9.03 Sunnudagsmorg-
unn með Svavori Gests. Sfgild dægurlðg,
fróðleiksmolar, spurningaleikur og leitað
fanga i segulbandasafni Utvorpsins. Veðurspá
kl. 10.45. 11.00 Helgarútgófan. Umsjón:
Liso Pálsdóttir og Magnús R. Einarsson. Úr-
val dægurmálaútvorps liðinnor viku. 12.20
Hédegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan heldur
áfram. 13.00 Hringborðið. Fréttir vikunnor,
tónlist, menn og málefni. 14.15 Litlo leikhús-
hornið. Litið inn á nýjustu leiksýningarinnar
og Þorgeir Þorgeirsson, leiklistorrýnir Rásar
2, ræðir við leikstjóra sýningarinnar. 15.00
Mauroþúfan. Íslensk tónlist vítt og breilt,
leikin sungin og töluð. 16.05 Stúdíó 33.
Öm Petersen flytur létta norræna dægurtónl-
ist úr stúdíði 33 i Koupmonnahöfn. Veðurspó
kl. 16.30. 17.00 Með grátt í vöngum.
Gestur Einor Jónosson sér um þóttinn.
19.00 Kvðldfréttir. 19.32 Úr ýmsum étt-
um Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Með
hatt 6 höfði. Þáttur um bondaríska sveitatón-
list. Umsjón: Bajdur Bragason. Veðurspá kl.
22.30. 23.00 Á tónleikum. 0.10 Kvðldtón-
ar. 1.00 Næturútvotp á samtengdum rásum
til morguns.
Fréttir kl. 8, 9. 10, 12.20, 16, 19,
22 og 24.
NJETIIRÚTVARPIB
1.00 Næturténor. 1.30 Veðurfregnir. Næt-
urtónar. 2.00 Fréttir. Næturténar. 4.30
Veðurfregnir. 4.40 Næturtónor. 5.00 Frétt-
ir. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir ai veðtl,
færð og flugsomgöngum. 6.01 Morguntén-
or.
ADALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
9.00 Þægileg tónlist é sunnudagsmorgni.
Björn Steinbekk ó þægilegu nótunum.
13.00 Á röngunni. Kurl Lúðvíksson. 17.00
Hvita tjoldið. Þáttur um kvikmyndir. Fjailað
er um nýjustu myndirnar og þær sem eru
væntanlegor. Hverskyns fróðleikur um þoð
sem er oð gerasl hvetju sinni i stjörnum
prýddum heimi kvikmyndanna auk þess sem
þátturinn er kryddaður því nýjasta sem er
að gerast i ténlistinni. úmsjón: Ómar Frið-
leifsson. 19.00 Tónlist. 20.00 Pétur Árna-
son fylgir hlustendum Aðalstöðvarinnar til
miðnættis með gððri tónlist og spjolli um
heima og geimo. 1.00 Ókynnt tónlist til
morguns.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Morguntónar. 8.00 Ólafur Már
Björnsson. Ljúfir tónar með morgunkoffinu.
Fréttir kl. 10 og 11. 11.00 Fréttovikan
með Hallgrími Thorsteins. Hdlgrímur fær
gesti i hljóðstofu til oð tæðo otburði liðinn-
or viku. Fréttir kl. 12. 12.15 Ólöf Morín
Úlforsdóttir. Þægilegur sunnudogur með
huggulegri ténlist. Fréttir kl. 14 og 15.
16.00 Ténlistorgátan. Erla Friðgeirsdóttir.
17.15 Við heygarðshornið. Bjarni Dagur
Jénsson. 18.00 Erla Friðgeirsdótlir. Þægileg
og létt tónlist é sunnudagskvöldi. 19.30
19:19. Fréttir og veður. 20.00 Cota Cola
gefur tðninn ð tónleikum. Tónlistarþáttur
moð ýmsum hljðmsveitum og tðnlistormðnn-
um. Kynnir er Pétur Vaigeirsson. 21.00
Inger Anna Aikman. Ljúfir túnar ó sunnudags-
kvöldi. 23.00 Pálmi Guðmundsson. 24.00
Næturvaktin.
BYLGJAN, ÍSAFIRÐI
FM 97,9
9.00 Sjó dagskrú Bylgjunnar FM 98,9.
19.19 Fréttir 20.00 Sjá dogskrá Bylgjunn-
or FM 98,9. 1.00 Ágúst Héðinsson. Endur-
tekinn þáttur.
BROSID
FM 96,7
10.00 Sigurður Sævarsson. 13.00 Ferða-
mál. Ragnor Örn Pétursson. 14.00 Sunnu-
dagssveifla. Gestagangur og góð tónlist.
Gylfi Guðmondjson. 17.00 Sigurþót Þórar-
inson. 19.00 Ágúst Magnússon. 23.00 Jón
Grðndol. 1.00 Næturtónlist.
FM957
FM 95,7
10.00 Hataldur Gislason. 13.00 Timavél-
in. Ragnar Bjarnason. 16.00 Vinsældalísti
íslands, endurfluttur fré föstudagskvöldi.
19.00 Hallgrimur Kristinsson. 21.00 Sig-
valdi Koldalins. 24.00 Ókynnt ténlist.
SÓLIN
FM 100,6
9.00 Stjáni stuð. 12.00 Sél i sinni.
14.00 Sætur sunnudagur. Hans Steinar og
Jón Gunnar Geirdal. 18.00 Hringur. Hörður
Sigurðssan leikur ténlist frá öllum heimshorn-
um. 19.00 Elso og Dogný. 21.00 Meist-
grataktor. Guðni Már Henningsson. 22.00
Á síðkvöldi. Valdimar ðli. 1.00 Ókynnt
tónlist til morguns.
STJARNAN
FM 102,2
10.00 Sunnudogsmorgun með KFUM, KFUK
og SÍK. 13.00 Út sðgu svartar gospeltónlist-
ar. Umsjén: Thollý Rósmundsdóttir. 14.00
Siðdegi á sunnudegi með Ungu fólki með
hlutverk. 18.00 Út um viða veröld. 20.00
Sunnudagskvöld með Fílodelfíu. 24.00 .
Bænastund lil. 10.05, 14.00 off
23.50. Fréttir kl. 12, 17 09 19.30.
ÚTRÁS
FM 97,7
12.00 F.Á. 14.00 HA! Umsjón: Arnór og
Helgi í M.S. 16.00 Iðnskólinn. 18.00
M.R. 20.00 F.B. 22.00-1.00 Herbert
Umsjön: Moría, Birta, Valo og Siggo i M.H.
ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR
FM 91,7
17.00 Listahátíðarútvorp. 19.00 Dogskró-
lok.