Morgunblaðið - 17.07.1993, Side 31

Morgunblaðið - 17.07.1993, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. JÚLÍ 1993 31 Ágreiningur er uppi hvort sið- samlegt eða ós- iðsamlegt sé að klæðast ein- göngu baðfötum á götum úti. Klámdrottning telur það smekk- laust en prestur nokkur segir að það sé ekki synd að vera í bikini. „Það er hægt, að vera alklæddur og mis- bjóða fólki,“ segir hann. NILLABAR lúMlí Páíéáw l'óiileikiiRiar Vitastíg 3, sími 628585 Laugardagur 17. júlí Opið 21-03 ITOMI HANS NÓA í kvöld frítt inn taka lög af ný- útkominni plötu „Mér líður vel“ Ath.: Eina skiptið í Reykjavík í sumar 4 2 íi/CCMh Kráin um þordi Kréhi»— frwhvwJI Láttu ekki misbjááa þór lengur. Stór 395 kr Litill og allar Böskur 295 kr. 12“pizza 450 kr. RAUÐA UÓNIÐ Eiðistorgi - Kráin ykkar. SUÐRÆNTKVÖLD MEB EINKAKLÚBBNUM QGABALSTÖBINNI Verslunin CONNY með glæsilega undirfatasýningu og KRAMHÚSIÐ dansar undir seiðandi bumbuslætti. Ómar í Hár-Class sér um að klippa gesti. HEIMSFERÐIR, DON PEPE, PANCHOS og JÓNATAN LIVINGSTON MÁVUR verða með kynningar. Til þess að kóróna kvöldið verður boðið upp á MEXIKÓSKT ÖL og JÖKULKALDAN DRYKK. Veislan hefst kl. 22. VAGNHÖFÐA 11, REYKJAVÍK, SÍMI Ó85090 Dansleikur i kvöld kl. 22-03 Þorvaldur Halldórsson og Gunnar Tryggvason skemmta. Dansbarinn ET-BANDIÐ skemmtir íkvöld — Frítt inn Opið virka daga til kl. 01, um helgar til kl. 03. DANSBARINN Grensásvegi 7, símar 688311 og 33311 Mongolian Barbecue - liúffengur matur -opidtilkl. 23.00 Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar Aðgangseyrir kr. 800 Opið frá kl. 22-03 Hljómsveitin JÓ, JÓ skemmtir í kvöld Frábær skemmtun laust,“ sagði hún. Siðameistarar kirkjunn- ar eru ekki jafn afdráttar- lausir. „Það er ekki synd að vera í bikini,“ sagði séra Nicola Giandomenico. „Það er hægt að vera al- klæddur og misbjóða fólki, ekkert síður en hægt er að vera nak- ss inn án þess að særa nokkurn mann“. kr. 800 @ Borgarstjorar og klám- drottning amast við bikini Nú þýðir ekkert fyrir þennan né aðra að hlaupa frá ströndinni inn í bæina Alassio og Pietra Ligure á sundfötunum einum. * R6m. Reuter. \ r hvert rífast ítalir um -Lm. það hvort leyfa beri fólki að vera allsnakið á bað- ströndum og jafnframt hvort skjóllítil bikini-baðföt séu sið- samleg. í þetta sinn er deilan óvenju hörð vegna þess að tveir borgarstjórar, sem am- ast mjög við hvorutveggja, eru félagar í Norðursamband- inu sem sópar til sín fylgi kjósenda þessa mánuðina eft- ir hrun hefðbundnu stjórn- málaflokkanna. Það er ekki hægt að segja að ítalir séu yfirleitt mjög uppteknir af umræðum um kynferðismál. En þegar bik- ini-baðföt komu fram á sjón- arsviðið á sjötta áratugnumm voru þau umsvifalaust bönnuð í ítalska baðstrandarbænum Positano. Fyrir skömmu var ákveðið í tveim þekktum ferðamannabæjum, Alassio og Pietra Ligure, að banna fólki í baðfötum að vera á ferli á götunum. Einn borgar- ráðsmannanna jók enn ágreininginn með því að leggja til að hommum yrði bannað að sýna hver öðrum ástarhót á baðströnd borgar- innar. Öflug hommasamtök mótmæltu ákaft og hótuðu að efna til skipulagðs kossaf- langs á aðaltorginu. kurteisi Hart er deilt á Norðursam- bandið vegna þessara mála og tímaritið Panorama spyr hvort sambandið sé nýr fasi- staflokkur. Einn helsti hug- myndafræðingur sambands- ins, Gianfranco Miglio, svarar því til að bikini-bannið snúist um almenna kurteisi. „Finnst ykkur ekki óþægilegt að sjá gamla ístrubelgi sem klæða sig eins og unglingar á götun- um og veitingastöðum? Þið vorkennið þeim og ykkur líður sjálfum illa“. Miglio fékk óvæntan stuðning hjá klám- drottningunni Moana Pozzi sem sagðist aldrei spranga um á baðfötum á götum úti. „Mér fyndist það smekk S'Mí»®oírív# I fSoerrimori/sAemmtír OPIÐ FRÁ KLUKKAN 1 9:00 - 03:00 Miðaverð Miða- og boröapantanir i símum 685090 og 670051. PáliHi Gunnars •8 Magnús Eiríks skemmta í kvöld Opid frá kl. 18-03 Hljómsveitin Bubble flies Sæunn T.J Kjúttuð stemning JAFNFÖNKAPA$TI KLÚBBURINN Mjr. Laugardag 17. -MUNIÐ PASSP0RTEN LÆKJARGÖTU 2

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.