Morgunblaðið - 22.07.1993, Page 33

Morgunblaðið - 22.07.1993, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. JÚLÍ 1993 33 Eða „Singin’ in the Rain“ fyrir þá sem hafa gaman af söng- leikjum. Hægt er að fá hálsbindi með myndum úr kvik- myndinni „Gone with the Wind“. Þeir sem njóta ævintýramynda geta fengið sér Galdrakarlinn frá Oz FRAMLEIÐSLA Stjörnur á hálsbindi Sértu mikill aðdáandi gömlu kvikmyndanna „Singin’ in the Rain“, „Gone with the Wind“ eða „King Kong“, svo dæmi séu tekin, má segja að heldur betur hafi hlaup- ið á snærið hjá þér. í Bandaríkjun- um hefur fjölmiðlakóngurinn frægi Ted Turner samið við fyrirtæki sem framleiðir hálsbindi um að setja á markað slíka vöru. Bindin, sem eru úr alsilki, verða skreytt myndum úr kvikmyndunum og kosta þau tæpa 30 dollara eða rétt rúmar 2.000 krónur. COSPER f n »2^02. (&PIB COSPER. Stórútsala herrafataverslunarinnar Blazer hefst í dag. ÚTSALA - fiTSALA - fiTSALA Dragtir - Stakir iakkar - Kjólar Peysur - Blússur - Buxur - LAUGAVEGI 84, SfMI 10756 Kringlunni 8-12, sími: 67 73 30 Sérverslun með herrafatnað Brauðostur V 15% LÆKKUN! VERÐ NU: 622 kr. kílóið. VERÐ AÐUR: ÞÚ SPARAR: 110 kr. kílóið. á hvert kíló. OSTA OG SMjÖRSALAN SF

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.