Morgunblaðið - 21.08.1993, Blaðsíða 6
6
M0RGUN15LA01D LAUGAKDAGURi 2>. AGUST 1903
ÚTVARP/SJÓHVARP
Sjónvarpið
9 00 RADklAFFUI PMor9unsión-
DARIlALrnl varp barnanna
Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir.
Sinbað sæfari (2:42) Þýðandi: Jó-
hanna Þráinsdóttir.
Sigga og skessan (11:16) Handrit
og teikningar eftir Herdísi Egilsdótt-
ur. .
Börnin í Ólátagarði (1:7) Nú byijar
sænsk þáttaröð eftir samnefndri sögu
Astrid Lindgren. Þýðandi: Sigurgeir
Steingn'msson. Sögumaður: Edda
Heiðrún Backman.
Dagbókin hans Dodda (7:52) Þýð-
andi: Anna Hinriksdóttir.
Galdrakarlinn í Oz (11:52) Þýðandi:
Ýrr Bertelsdóttir.
10.40 ►Hlé
14.40 ►Slett úr klaufunum
15.30 íunnTTin ►Mótorsport í þætt-
lr RUI IIR inum er m.a. fylgst
með Akraborgar-torfærukeppninni.
16.00 ►Heimsmeistaramótið f frjálsum
íþróttum. Bein útsending Meðal
keppnisgreina, sem sýnt verður frá,
er úrslit í kúluvarpi karla og 3000 m
hindrunarhlaupi, hástökki, þrístökki,
10 km hlaupi kvenna, undanúrslit í
4x100 m boðhlaupi. Umsjón: Bjarni
Felixson, Hjördís Ámadóttir og
Samúel Örn Eriingsson. (Evróvision
- Þýska sjónvarpið)
18 00 RADUACCUI ►Ban9si besta
DARRACrHI skinn (The Ad-
ventures of Teddy Ruxpin) (28:29)
18.25 ►Spíran Rokkþáttur í umsjón Skúla
Helgasonar.
18.50 ►Táknmálsfréttir
19.00 ►Væntingar og vonbrigði (Cat-
walk) Aðalhlutverk: Lisa Butier og
Neve Campbeil. Þýðandi: Ólafur B.
Guðnason. (6:24)
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.35 ►Lottó
20.40 ►Fólkið í Forsælu (Evening Shade)
Aðalhlutverk: Burt Reynolds og Mar-
ilu Henner. Þýðandi: Ólafur B.
Guðnason. (2:25)
21 i^iniitfiiviiniD ►»lllur fen9-
R V IRm I RUIR ur...“ (Money
Mania) Bandarísk gamanmynd frá
1987 um æðisgenginn eltingaleik við
að finna falinn flársjóð. Aðajhlutverk:
Eddie Deezen. Þýðandi: Ólafur B.
Guðnason.
22.45 ►Útlaginn (The Outlaw Josey Wal-
es) Bandarískur vestri frá 1976 og
segir frá útlaganum Josey Wales.
Clint Eastwood leikstýrir myndinni
og leikur aðaihlutverkið. Þýðandi:
Guðni Kolbeinsson. Kvikmyndaeftir-
lit ríkisins telur myndina ekki hæfa
áhorfendum yngri en 16 ára. Maltin
gefur myndinni ★ ★ 'h. Myndbanda-
handbókin gefur ★★★.
24.55 ►Útvarpsfréttir f dagskrárlok
STÖÐ tvö
9 00 RADUAEEUI ►Ut um 9ræna
DARRALíRI grundu Hressir
krakkar kynna. Umsjón: Agnes Jo-
hansen. Stjórn upptöku: Pia Hanson.
10.00 ►Lísa í Undralandi
10.30 ►Skot og mark Benjamín vill verða
atvinnumaður í knattspymu.
10.50 ►Krakkavísa Lifandi þáttur um ís-
lenska krakka. Umsjón: Jón Örn
Guðbjartsson. Stjórn upptöku: Bald-
ur Hrafnkell Jónsson.
11.10 ►Ævintýri Villa og Tedda (Bill and
Ted’s Excellent Adventures)
11.35 ►Ég gleymi því aldrei (The Worst
Day of My Life) Leikinn ástralskur
myndaflokkur. (2:6)
12.00 ►Dýravinurinn Jack Hanna (Zoo
Life With Jack Hanna II)
12.55 VUItfUVUniD ►Menn fara
RvlRIYIlRUIR alls ekki (Men
Don’t Leave) Aðalhlutverk: Jessica
Lange. Lokasýrimg. Maltin gefur
★ ★★ Myndbandahandbókin gefur
★ ★ ★
14.55 ►Uppvakningar (The Awakenings)
Aðalhlutverk: Robin Williams og
Robert DeNiro. Leikstjöri: Penny
Marshall. 1990. Lokasýning. Maltin
gefur ★ ★ ★ ‘/2
17.00 ►Sendiráðið (Embassy II) Ástralsk-
ur framhaldsmyndaflokkur. (4:12)
17.50 ►Clint Eastwood (Clint Eastwood:
The Man from Malpaso) í þessum
þætti segir hann frá sjálfum sér.
18.45 ►Sue Lawley ræðir við Eric Clap-
ton
19.19 ►19:19 Fréttir og veður
20.00 ►Fyndnar fjölskyldumyndir (Am-
ericas Funniest Home Videos)
20.30 ►Morðgáta (Murder, She Wrote )
Angela Lansbury leikur Jessicu
Fletcher. (10:19)
21.20 VUItfUVIiniD ►Ástarsaga
R VIRRfl IRUIR (Love Story) Hér
segir frá ungu pari sem lífið virðist
brosa við og framtíðin bíður þeirra.
En hún greinist með ólæknandi sjúk-
dóm sem mun draga hana til dauða.
Aðalhlutverk: Ali MacGraw og Ryan
O’Neal. Leikstjóri: Arthur Hiller.
1970. Maltin gefur ★★★ Mynd-
bandahandbókin gefur ★ ★ 'h
23.00 ►Jesus Christ Superstar Handrítið
er gert eftir metsölubók Tims Rice.
Tónlistina samdi Andrew Lloyd Web-
ber. Aðalhlutverk: Ted Neeley, Carl
Anderson og Yvonne Elleman. Leik-
stjóri: Norman Jewison. 1973. Maltin
gefur ★★★ Myndbandahandbókin
gefur ★★
0.40 ►Ógnarblinda (See No Evil) Aðal-
hlutverk: Mia Farrow. Stranglega
bönnuð börnum. Maltin gefur
★ ★ ★
2.05 ►Leikaralöggan (The Hard Way)
Aðalhlutverk: Michael J. Fox og Ja-
mes Woods. Stranglega bönnuð
börnum. Maltin gefur ★ ★ 'h
3.55 ►MTV - Kynningarútsending
Hættir - Tveir síðustu þættir Spírunnar verða tileinkaðir
írsku hljómsveitinni U2.
Rokksveitinni U2
gerð skil í Spímnni
Þátturinn nú að
Ijúka göngu
sinni
SJÓNVARPIÐ KL. 18.25 Tón-
listarþátturinn Spíran er nú að
ljúka göngu sinni og verða tveir.
síðustu þættimir helgaðir mestu
rokkhljómsveit heimsins um þess-
ar mundir, írsku rokksveitinni U2.
Hún hefur nýlega gefið út níundu
plötu sína, Zooropa og er á hljóm-
leikaferð um Evrópu til að fylgja
henni eftir. Þar mun Björk Guð-
mundsdóttir m.a. vera upphitunar-
atriði. Fyrri þátturinn fjallar um
tímabilið 1980-84 og eru sýnd
myndbönd af öllum plötum hljóm-
sveitarinnar frá þessu tímabili, þar
á meðal War og The Unfor-
gettable Fire.
Danstónlist kynnt
í Engisprettunni
Kennir ýmissa RÁS 2 KL. 19.82 Engisprettan
_____ | er nýr tónlistarþáttur sem fer vítt
” . og breitt um undraheim dægurtón-
þættinum listar. Kynntir verða nýjir straum-
ar og stefnur, eldri lög rifjuð upp
og nýútkominni tónlist verða gerð
skil. Það kennir ýmissa jurta í
Engisprettunni og danstónist
verður nokkuð áberandi, en um-
sjón og dagskrárgerð annast
Steingrímur Dúi Másson.
Ekkií
Útah
Jæja, þá er það laugardags-
greinin. Það er alltaf gaman
að breyta til og takast á við
ný verkefni. Annars staðna
menn og festast í sama farinu.
Og örin hjá þeim Pressumönn-
um er víst uppávið hjá undirrit-
uðum þessa stundina. Reyndar
er þetta í annað skiptið sem
strákarnir spá því að undirrit-
aður sé hættur á Mogganum.
Er ekki lífið bráðskemmtilegt?
En höldum inná nýjar veiði-
lendur.
Angelika Films
„Hinir íslensku framleið-
endur myndarinnar „Ég elska
þig, Chu Mee“ stóðu ráðalaus-
ir. Handritið krafðist þess að
þeir filmuðu stóran bút í Útah,
en naum fjárráðin leyfðu ekki
slíkan munað. / Þá rákust
þeir á Angelika Films Inter-
national fyrirtækið og menn á
þeim bæ ráðlögðu Islending-
unum að filma í Bresku Kól-
umbíu fremur en í eyðimörk-
inni í Útah og öfluðu síðan
fjár til verksins frá kanadísk-
um sjóðum. Tökur hefjast á
„Chu Mee“ í september.“
Þannig hefst grein í Var-
iety-Europe (26. júlí sl. bls.
23) og kemur úr penna hinnar
frábæru blaðakonu Deborah
Young. í greininni er því lýst
hvernig Angelika Films fyrir-
tækið vinnur að því að leita
að íjármagni víða um heim
handa fátækum og smáum
kvikmyndaframleiðendum. Ef
kvikmynd verður svo að veru-
leika með hjálp Ankelika Films
sem leitar líka að meðframleið-
endum, fær fyrirtækið dreif-
ingarréttinn í Bandaríkjunum
og sölurétt til allra markaðs-
svæða nema í löndum með-
framleiðenda.
Eins og áður sagði telur
undirritaður slæmt fyrir menn
að festast í plógfari vanans.
Hingað til hafa kvikmynda-
og sumir sjónvarpsmenn ein-
blínt nokkuð á umsóknareyðu-
blöðin hjá sjóðunum. En hérna
sjáum við hvernig hugmynda-
ríkir markaðsmenn bregðast
við sjóðakerfmu og hinir veik-
burða og smáu fá tækifæri á
markaðnum.
Ólafur M.
Jóhannesson
UTVARP
fró Póliandi.
RÁS I
FM 92,4/93,5
i.45 Veöurfregnir.
6.55 Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 Söngvaþing.
7.30 Veöurfregnir. Söngvaþing heldur
ófram.
8.00 Fréttir.
8.07 Músik aá morgni dags. Umsión:
Ingveldur G. Ólofsdóttir.
9.00 Fréttir.
9.03 Funi. ffelgarþóttur barna. Umsjón:
Elisobet Brekkon. (Einnig útvarpaö kl.
19.35 é sunnudagskvöldi.)
10.00 Fréttir.
10.03 Lönd og lýðir. Pólland. Umsjón:
Þorleifur Friöriksson. (Einnig útvorpoð
nk. mióvikudogskvöld kl. 22.35.)
10.45 Veðurfregnir.
11.00 I vikulokin. Umsjón: Póll Keiöor
Jónsson.
12.00 Útvarpsdogbókin og dogskró loug-
ordogsins
12.20 Hódegisfréttir
12.45 Veðurfregnir. Auglýsíngor.
13.00 Fréttoouki ó lougordegi
14.00 Hljóðneminn. Dogskrórgerðorfólk
Rósar 1 þreifor ó lífinu og listinni. Með-
ol efnis: Húsin i bænum, Pétur Pétursson
rifjor upp otvik úr Reykjovík liðinno
dogo. Umsjón: Stefón Jökulsson.
16.00 Fréltir.
16.05 í þó gömlu góðu.
16.30 Veðurfregnir.
16.35 Jom Tðrn og svartklæddo konon"
eftir Liselott Fotsmon., Endurtekinn 3.
þóttur hódegisleikrits Útvorpsleikhússins
2.-Ó. ógúst sl. Þýðondi: Böðvor Guð-
mundsson. Leikstjóri: Hjólmor Hjólmors-
son. Leikendur: Þröstur Leó Gunnorsson,
Pétur Einorsson, Guðrún Gislodóttir,
Björgvin Frons Gislason, Árni Pétur Guð-
jónsson, Bóro Lyngdol Mognúsdóttir,
Ingrid Jónsdóttir, Jðn Júlíusson, Mognús
Jónsson, Gisli Rúnor Jónsson og Volgeir
Skogfjörð. (Áður flutt 4. þ.m.)
17.00 Tónmenntir. Metropoliton-óperon
Umsjón: Rondver Þorlóksson. (Einnig út-
vorpoð mónudog kl. 15.03.)
18.00 „Afkórolegt hjónobond", smósogo
eftir Fronk O'Connor. Morgrét Helgo Jó-
honnsdóttir les þýðingu Rognhildor Jóns-
dóttur.
18.48 Dónorfregnir. Auglýsingor.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir.
19.35 Djossþóttur. Umsjón: Jón Múli Árno-
son. (Áður útvorpoð þriðjudogskvöld.)
20.20 Loufskólinn. Umsjón: Erlo Sigrtður
Rognarsdóttir. (Fró Egilsstöðum. Áður
útvorpoð sl. miðvikudog.)
21.00 Saumostofugleði. Umsjón og dons-
stjórn: Hermonn Rognor Stefónsson.
22.00 Fréttir. Dogskró morgundogsins.
22.07 Tónlist.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.36 Lengro en nefið nær. Frósögur of
fólki og fyrirburðum, sumor ó mörkum
rounveruleiko og ímyndunor. Umsjón:
Morgrét Erlendsdóttir. (Fró Akureyri.)
23.10 Lougordogsflétlo. Svonhildur Jok-
obsdóttir tær gest i léll spjoll með Ijúfum
tónum, oð þessu sinni Friðjón Þórðorson
fyrrum olþingismonn og róðherro. (Áður
ó dogskró 29. febrúor 1992.)
24.00 Fréttir.
0.10 I sveiflu. Sovonnotrióið, Þrjú ó
polli og Rió trló syngjo og leiko.
1.00 Næturútvorp ó somtengdum rósum
til morguns.
RÁS 2
FM 90,1/94,9
8.05 Stúdió 33. Örn Petersen flytur létto
norræno dægurtónlist úr stúdlði 33 i Koup-
mannahöfn. (Áður útvorpoð sl. sunnudog.)
9.03 Þetta líf. Þetto líf. Þorsteinn J. Vil-
hjólmsson. Veðurspó kl. 10.45. 11.00
Helgorútgófon. Helgorútvorp Rósor 2 fyrir
þó sem viljo vito og vero meðo. Koffigest-
ir. Umsjón: Gyðo Dröfn Tryggvodóttir og Jón
Gústofsson. 12.20 Hódegisfréttir. 12.45
Helgorútgófon heldur ófrom. Dogbókin. Hvoð
er oð gerost um helgina? ítorleg dogbók
um skemmtonir, leikhús, og ollskonor uppó-
komur. 14.40 Tilfinningoskyldon. 15.00
Heiðursgestur. Veðurspó kl. 16.30. Þorfa-
þingið kl. 16.31. Umsjðn: Jóhonno Horðar-
dóttir. 17.00 Vinsældorlisti Rósor 2. Um-
sjón: Snorri Sturluson. (Einnig útvorpoð i
Nælurútvorpi kl. 02.05.) 19.00 Kvöldfrétt-
ir. 19.32 Rokktiðindi. Skúli Helgoson segir
rokkfréttir of erlendum vettvongi. 21.00
Vinsældorlisti götunnor. 22.10 Stungið of.
Gestur Einor Jónosson/Kristjón Sigurjónsson.
Veðurspó kl. 22.30 24.00 Fréttir. 0.10
Næturvokt Rósor 2. Næturútvorp ó somtengd-
um rósum til morguns.
Fréttir kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16,
19, 22 og 24.
NCTURÚTVARPID
1.30 Veðurfregnir. Næturvokl Rósor 2 held-
ur ófrom. 2.00 Frétlir. 2.05 Vinsældolisti
Rósor 2. Snorri Sturluson kynnir. (Endurtek-
inn þóttur fró lougardegi.) 5.00 Fréttir. -
5.05 Nælurtónor. 6.00 Fréltir of veðri,
færð og flugsomgöngum. Veðurfregnir kl.
6.45 og 7.30. Næturtónor huldo ófram.
ADALSTÖÐIN
90,9 / 103,2
9.00 Lougordogsmorgun ó Aðolstöðinni.
Þægileg og róleg tónlist i upphofi dogs.
13.00 Léttir i lund. Böðvor Bergsson og
Gylfi Þór Þoisteinsson. 17.00 Ókynnt lón-
list. 19.00 Porty Zone. Donstónlist. 22.00
Næturvaktin. Óskolög og kveðjur. 3.00
Ókynnt tónlist'M morguns.
BYLGJAN
FM 98,9
Sólar-tónlistarhelgi
7.00 Morguntónor. 9.00 Morgunútvarp ó
lougardegi. Eirikur Jónsson. Fréttir kl. 10,
11 og 12. 12.15 Ágúst Héðinsson. Létt
og vinsæl lög, ný og gömul. Fréttir of iþrótt-
um og otburðum helgorinnor og hlustoð er
eftir hjortslætti monnlifsins. Fréttir kl. 13,
14, 15, 16. 16.05 íslenski listinn. Jón
Axel Ólofsson. Dogskrógerð: Ágúst Héðins-
son. Fromleiðondi: Þorsteinn Ásgeirsson.
Fréttir kl. 17. 19.30 19:19. Fréttir og
veður. Somsend útsending fró fréttostofu
Stöðvor 2 og Bylgjunnar. 20.00 Halldór
Batkmon. 23.00 Hofþór Freyr Sigmunds-
son. Hressilegt rokk fyrir þó sem eru oð
skemmto sér og öðrum. 3.00 Næturvoktin.
BYLGJAN, ÍSAFIRDI
FM 97,9
9.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 22.00
Gunnor Atli með partývokl. Síminn í hljóð-
stofu 93-5211. 2.00 Somtengt Bylgjunni
FM 98,9.
BROSID
FM 96,7
9.00 Á Ijúfum laugardogsmorgni. Jón Grön-
dol. 13.00 Böðvor Jónsson og Póll Sævor
Guðjónsson. 16.00 Gomlo góðo diskótón-
listin. Ágúst Mognússon. 18.00 Doði Mogn-
ússon. 21.00 Upphitun. Rúnor Róbertsson.
24.00 Nælurvokt. 3.00 Næturtónlist.
FM 957
FM 95,7
9.00 Lougordogur i lit. Björn Þór Sigur-
bjðrnssons, Helgo Sigrún Horðardóttir, Ivor
Guðmundsson og Steinor Viktorsson. 9.30
Gefið Bokkelsi. 10.00 Afmælisdogbókin.
10.30 Blóo lónið. 11.10 Getraunahornið
1x2. 11.30 Afmælisbörn vikunnar. 13.00
íþróttofréttir. 13.15 Viðburðir helgarinnor.
14.00 Afmæliskveðjur. 15.30 Afmælisborn
vikunnor. 15.55 Viðburðir helgorinnor og
næturlífið. 16.00 Sigurður Rúnorsson.
18.00 íþróltofréttir. 19.00 Stefón Sig-
urðsson. 21.00 Portýleikurinn. 22.00
Ásgeir Kolbeinsson. 23.00 Dregið úr portý-
leiknum.3.00 Tónlist.
SÓLIN
FM 100,6
9.00 Upp, uppl Jóhonnes Ágúst Stefónsson.
12.00 Helgin og tjoldstæðin. 15.00 Gam-
onseini guðanno. 16.00 Libídó. Mognús
Þór Ásgeitsson. 19.00 Elso trukkor ó fullu.
22.00 Glundroði og ringulreið. Þór Bæring
og Jón G. Geirdol. 22.01 Flotbökur gefnor.
22.30 Tungumólokennslo. 23.30 Smóskifa
vikunnor brotin. 1.00 Björn Morkús Þórs-
son. ið. 4.00 Ókynnt tónlist til morguns.
STJARNAN
FM 102,2 og 104
9.00 Tónlist. 12.00 Hódegisfréttir.
13.00 20 The Countdown Mogozine.
16.00 Nolon Horðorson. 17.00 Síðdogis-
fréttir. 19.00 Islenskir tónor. 19.30
Kvöldfréttir. 20.00 Dreifbýlistónlistorþóttur
Les Roberts. 1.00 Dogskrótlok.
Bsnaslundir kl. 9.30 og 23.50.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
7.00 Sjó dogskró Bylgjunnor FM 98,9.
10.00 Svæðisútvorp TOP Bylgjnn. 11.00
Somtengt Bylgjunni FM 98,9.