Morgunblaðið - 21.08.1993, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. ÁGÚST 1993
25.
SJONARHORN
Mettuð fita í fæðu
mögulegur áhættu-
þáttur lunguakrabba
Á síðustu árum hefur áhugi á
rannsóknum á tengslum matar-
æðis og sjúkdóma stóraukist. En
margt bendir til þess að samband
geti verið á milli neyslu vissra
fæðutegunda og ákveðinna sjúk-
dóma.
í júníblaði bandaríska tímaritsins
Inform, sem er tímarit fyrir fítu-
framleiðendur, segir að rannsóknir
vísindamanna við Bandarísku
krabbameinsrannsóknastofnunina,
eða „National Cancer Institute",
hafi leitt í ljós óvæntar niðurstöður
sem snerta lungnakrabbamein hjá
konum sem ekki reyktu. I ljós kom,
að kónur sem neyttu fæðis sem
innihélt mikið magn af mettaðri
fitu, voru í fimmfaldri hættu á að
fá lungnakrabbamein á við þær sem
neyttu minna af mettaðri fítu.
Rannsóknimar, sem eru að baki
þessum niðurstöðum, voru gerðar í
Missouri-ríki í Bandaríkjunum og
stóðu yfír í fjögur ár, eða frá 1986-
1991. Konur, sem tóku þátt í þess-
um rannsóknum, voru á aldrinum
ÁRNAÐ HEILLA
80-84 ára og voru þær valdar af
handahófí úr opinbemm skrám.
Þátttakendur vom beðnir um að
fylla út lista yfír þeirra venjulega
mataræði á þessu fjögurra ára
tímabili og í þeim tilfellum sem
lungnakrabbamein hafði komið
fram, voru þær beðnar að greina
frá mataræðinu fjórum árum fyrir
greiningu meinsins,
Niðurstöður sýndu að hjá konum
sem fengu krabbamein í lungu en
reyktu ekki, kom fram áberandi
mikil neysla á mettaðri fítu. Aðrar
rannsóknir eru sagðar hafa sýnt
fram á að kólesterol og lítil eða
hófleg neysla á fítu virðist veigalít-
ill áhættuþáttur lungnakrabba-
meins, en þar vora ekki könnuð
áhrif mettaðrar fítu sérstaklega.
Nú em í undirbúningi mjög viða-
miklar rannsóknir á heilbrigði
bandarískra kvenna. Þátttakendur
verða 160 þúsund og er áætlað að
rannsóknirnar taki 14 ár. Tilgangur
þeirra er að kanna helstu orsakir
dauðsfalla, hrörnunarsjúkdóma og
Ljósmyndarinn Jóhannes Long
HJÓNABAND. Gefín vom saman
þann 10. júlí sl. í Dómkirkjunni af
Stefáni Ágústssyni pastor, Unnur
Friðriksdóttir og Brynjólfur Þór
Jónsson. Heimili þeirra er á Ránar-
götu 46, Reykjavík.
Ljósmyndastofan Svipmyndir
HJÓNABAND. Gefín vom saman
þann 10. júlí í hjónaband í Seltjam-
ameskirkju af sr. Solveigu Lám
Guðmundsdóttur, Brynhildur Þor-
geirsdóttir og Davíð Benedikt Gísla-
son. Heimili þeirra er að Reka-
granda 7, Reykjavík.
usta kl. 11 í félagsmiðstöðinni
Fjörgyn. Organisti Þóra Guðmunds-
dóttir. Vigfús Þór Árnason.
HJALLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
11. Organisti Kristín G. Jónsdóttir.
Kristján Einar Þorvarðarson.
KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta
kl. 11. Organisti Stefán R. Gíslason.
Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson.
KRISTSKIRKJA, Landakoti: Messa
kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Messa
kl. 14. Ensk messa kl. 20. Laugar-
daga messa kl. 14 og ensk messa
kl. 20. Aðra rúmhelga daga messur
kl. 8 og kl. 18.
MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Messa
kl. 11. Alla rúmhelga daga messa
kl 18 30
HVÍTÁSÚNNUKIRKJAN Fíladelfía:
Brauðsbrotning kl. 11. Ræðumaður
Svanur Magnússon. Almenn sam-
koma kl. 20. Ræðumaður Mike Fitz-
gerald. Öllum opið.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Kl. 16 á
sunnudag útisamkoma á Lækjar-
torgi ef veður leyfir. Kl. 20 hjálpræð-
issamkoma. Majór Anna Gurine
talar.
FÆR. sjómannaheimilið: Sam-
koma sunnudag kl. 17. Ræðumenn
eru Solveig og Sörin Hansen av
Toftum í Föroyum.
GARÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
11. Sr. Bjarni Þór Bjarnason mess-
ar. Organisti Ferenc Utassy. Sr.
Bragi Friðriksson.
HAFNARFJARÐARKIRKJA: Morg-
unsöngur kl. 11. Organisti Helgi
Bragason. Gunnþór Ingason.
KAPELLA St. Jósefssystra,
Garðabæ: Þýsk messa kl. 10.
JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði:
Messa kl. 10.30. Mán.-fös. messa
kl. 18.
KFUM/KFUK, SÍK: Samkoma kl.
20.30. Sigursteinn Hersveinsson
talar.
KARMELKLAUSTUR: Messa kl.
8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Guðsþjón-
usta kl. 11 árdegis. Ólafur Oddur
Jónsson.
KAÞÓLSKA kapellan, Keflavík:
Messa kl. 16.
HVERAGERÐISKIRKJA: Messa kl.
14. Tómas Guðmundsson.
HEILSUHÆLI NLFÍ: Messa kl. 11.
Tómas Guðmundsson.
ÞORLÁKSKIRKJA: Kvöldmessa kl.
20.30. Organisti Róbert Darling.
Kaffi eftir messu. Svavar Stefáns-
son.
STÓRA-Núpsprestakall: Guðs-
þjónusta sunnudag kl. 21 í Stóra-
Núpskirkju. Sóknarprestur.
STRANDARKIRKJA: Messa kl. 14.
Organisti Róbert Darling. Rúta fer
frá grunnskólanum í Þorlákshöfn
kl. 13.15 og til baka að messu lok-
inni. Svavar Stefánsson.
SKÁLHOLTSPRESTAKALL: Morg-
unmessa í Skálholti kl. 11 sunnu-
dag. Messa í Haukadal kl. 14. Org-
anisti Þorbjörg Jóhannsdóttir.
í einni sneið af súkkulaðitertu eru um það bil 350 hitaeiningar.
aðra þætti sem geta skert heilbrigð-
ið, einnig hvort sjá megi sjúkdóma
fyrir eða koma í veg fyrir þá með
mataræði, breyttum lífsstíl eða
lyfjameðferð, þar á meðal æðasjúk-
dóma, krabbamein og beinþynn-
ingu.
I rannsóknunum á að kanna áhrif
fítulítillar fæðu á bijósta- og ristil-
krabbamein, hjarta- og æðasjúk-
dóma, einnig áhrif hormónagjafa á
hjartasjúkdóma, beinþynningu og
aukna hættu á krabbameini í brjósti
og meta áhrif kalks og D-vítamín-
gjafar á beinþynningu og ristil-
krabbamein, segir í greininni.
Þar sem íslenskar konur hafa
ekki farið varhluta af þessum sjúk-
dómum og ekki er líklegt að svo
víðtækar rannsóknir verði fram-
kvæmanlegar hér á landi, verður
mjög áhugavert að fylgjast með
framvindu og niðurstöðum þessara
rannsókna.
M. ÞorV.
vaxtalaust lán
til 18 mánaða
eða veglegur
I.
i\m
Honda Accord frá
irka daga
íoartlapa.
M
HONDA
Vatnagörðum - Sími 689900
-góð fjárfesting
Verð frá því
fyrir gengisfellingu.
*Óháð tryggingarfélagi.