Morgunblaðið - 21.08.1993, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. ÁGÚST 1993
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
1 20. ágúst 1993
FiSKMARKAÐURINN HF. í Hafnarfirði
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð lestir verð kr.
Þorskur 97 79 88,16 26,971 2.337.819
Undirmálsþorskur 68 65 67,62 1,844 124.698
Þorskur/st 121 121 121,00 0,451 54,571
Ýsa 125 96 111,03 4,261 473.098
Undirmálsýsa 20 20 20,00 0,020 400
Grálúða 90 90 90,00 0,177 15.930
Hnísa 69 69 69,00 0,004 276
Bland.Sólk. 70 70 70,00 0,009 . 630
Blandaður 28 28 28,00 0,018 504
Ufsi 25 25 25,00 0,862 21.550
Stéinbítur 68 62 66,06 4,738 313.046
Lúða 175 130 138,09 0,128 17.675
Langa 43 43 ' 43,00 0,339 14.577
Keila 50 50 50,00 2,405 120.250
Karfi 43 43 43,00 0,166 7.138
Skarkoli 81 80 80,56 0,684 55.106
Samtals 83,50 43,078,79 3.597.268
FAXAMARKAÐURINN HF. í Reykjavík
Þorskur 88 65 74,63 3,958 295.389
Þorskflök 150 150 150,00 0,041 6.150
Ýsa 93 75 80,57 1,409 113.526
Ýsuflök 150 150 150,00 0,133 19.950
Blandað 20 20 20,00 0,031 620
Gellur 300 300 300,00 0,020 6.000
Karfi 40 40 40,00 0,019 760
Lúða 270 90 111,15 0,074 8.225
Skarkoli 72 72 72,00 0,556 40.032
Skötuselur 212 212 212,00 0,020 4.240
Steinbítur 76 60 67,80 1,016 68.882
Ufsi 20 20 20,00 0,063 1.260
Ufsi smár 15 15 15,00 0,078 1.170
Undirmálsþorskur 56 56 56,00 0,027 1.512
Samtals 76,25 7,445 567.716
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf.
Þorskur 112 90 99,19 5,010 496.925
Ýsa 122 55 97,02 1,939 188.125
• Ufsi 40 25 36,39 7,845 285.465
Langa 42 30 33,06 0,235 7.770
Steinbítur 102 99 101,21 0,585 59.205
Skötuselur 210 205 207,67 0,030 6.230
Lúða 355 100 127,57 1,304 166.345
Skarkoli 81 81 81,00 0,050 4.050
Karfi (ósl.) 58 30 52,73 0,214 11.284
Samtals 71,19 17,212 1.225.399
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Þorskur 91 60 88,53 10,330 914.528
Ýsa 124 80 119,04 0,843 100.352
Ufsi 33 29 30,73 0,659 20.255
Karfi (ósl.) 31 31 31,00 0,470 14.570
Langa 30 30 30,00 0,034 1.020
Blálanga 30 30 30,00 0,023 690
Steinbítur 69 69 69,00 0,173 11.937
Hlýri 69 69 , 69,00 0,112 7.762
Lúða 360 86 249,44 0,272 67.849
Grálúða 95 95 95,00 0,405 38.475
Koli 75 58 71,07 3,313 238.438
Undirmálsþorskur 71 70 70,19 1,895 133.012
Samtals 83,59 18,529 1.548.888
FISKMARKAÐUR HORNAFJARÐAR HF
^orskur 99 79 87,81 4,970 436.430
-'sa 105 102 103,62 1,855 192.207
Ifsi 34 34 34,00 7,483 254.422
anga 30 30 30,00 0,122 3.660
Steinbítur 72 72 72,00 0,355 25.560
Skötuselur 185 185 185,00 0,042 7.770
. úða 220 200 206,67 0,030 6.200 .
Skarkoli 76 76 76,00 0,105 7.980
.Sólkoli 93 93 93,00 0,125 11.625
Karfi (ósl.) 40 40 40,00 1,348 49.920
Undirmálsþorskur 56 56 56,00 0,504 . 28.224
Samtals 60,81 16,839 1.023.998
FISKMARKAÐURINN 1 ÞORLAKSHOFN
Þorskur 82 76 79,88 ■ 0,407 32.510
Ýsa 103 90 101,41 0,973 98.674
Karfi 60 46 49,99 6,142 307.021
Keila 20 20 20,00 0,012 240
Langa 36 36 36,00 0,100 3.600
Lúða 205 140 198,13 0,104 20.605
Skata 20 20 20,00 0,006 120
Skötuselur 212 211 211,00 0,090 19.000
Steinbítur 60 60 60,00 0,260 15.600
Ufsi 28 28 28,00 0,552 15.456
Undirmálsýsa 30 20 20,86 0,491 10.240
Samtals 57,25 9,137 523.066
FISKMARKAÐURINN ÍSAFIRÐI
Þorskur 83 81 81,86 2,754 225.452
Ýsa 108 100 103,99 2,640 274.529
Lúða 90 90 90,00 0,008 720
Þorskur/harðfiskur 1,400 1,400 1,400 0,010 14.000
Undirmálsýsa 5 5 5,00 0,050 250
Samtals 94,28 5,462 514.951
FISKMARKAÐURINN PATREKSFIRÐI
vÞorskur 77 77 77,00 8,858 682.066
Ýsa 102 95 97,97 2,500 244.920
Gellur 280 280 280,00 0,035 9.800
Lúða 190 150 180,48 0,021 3.790
Steinbítur 40 40 40,00 0,143 5.720
Samtals 81,88 11.557 946.296
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Þorskur 102 92 95,69 3,398 325.186
Ýsa 104 104 104,00 0,278 28.912
Langa 65 65 65,00 2,363 153.595
Blálanga 40 35 35,75 1,376 49.195
Keila 20 20 20,00 0,066 1.320
Ufsi 42 42 42,00 5,317 223.314
Skötuselur 135 135 135,00 0,050 6.750
Skötubörð 150 150 150,00 0,008 1.200
Samtals 61,40 12,856 789.471
SKAGAMARKAÐURINN
Þorskur 82 65 77,97 0,162 12.670
Þorskur (und.) '56 56 56,00 0,023 1.288
Ýsa 115 87 108,72 2,045 222.324
Ýsa und. 32 32 32,00 0,018 576 '
Ýsa smá 32 32 32,00 0,009 288
Blandað 20 20 20,00 0,018 360
Karfi 40 40 40,00 0,051 2.040
Keila 20 20 20,00 0,003 60
Langa 36 36 36,00 0,020 720
Lúða 260 90 156,92 0,032 5.100
Sandkola 45 45 45,00 0,492 22.140
Skarkoli 78 76- 77,82 0,273 21.246
Steinbítur 61 61 61,00 0,096 5.856
Tindabykkja 25 25 25,00 0,010 250
Ufsi 20 20 20,00 0,028 560
Undirmálsfiskur 32 32 32,00 0,024 768
Samtals 89,64 3,305 296.246
I FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - YTRA
I GÁMASÖLUR í Bretlandi 16. - 20. apríl.
Meðalverð Magn Heildar-
kr. lestir verð kr.
Þorskur 1,43 198.766 30.215.031,74
Ýsa 1,29 77.143 10.595.259,60
Ufsi 0,59 13,908 873.570,04
Karfi ^ 0,93 15.344 1.511.881,18
Koli 1,46 68,156 10.512.465,20
Grálúða 1,81 4.475 864.155,61
Blandað 1,35 52.856 7.557.349,52
Samtals 1,36 430.648 62.129.065,01
SKIPASÖLUR í Þýskalandi 27. - 30. april.
Porskur 2,14 0,763 68.894,75
Ýsa 0,00 0,00 0,00
Ufsi 1,48 17..695 1.105.832,58
Karfi 2,23 239.078 22.507.143,22
Koli 0,00- 0,00 0,00
Grálúða 3,18 1.780 239.171,60
Blandað 1,20 16.402 833.485,46
Samtals
Ríkisendurskoðaiidi um bókhaldsreglur fjármálaráðuneytisms
Framlag til Landsbanka
ekki í fjárlög fyrr en 2013
RÍKISENDURSKOÐANDI segir að ef bókhaldsreglur fjármálaráðu-
neytisins ættu að gilda kæmi til kasta Alþingis að fjalla um tveggja
milljarða kr. framlag til Landsbanka Islands í fjárlögum fyrir árið
2013, eða eftir 20 ár. Þá megi jafnvel halda því fram að þær upplýs-
ingar sem ráðuneytið hefur lagt fyrir Alþingi á liðnum ári hafi í raun
ekki verið kórréttar. Undanfarin ár hefur Ríkisendurskoðun gert at-
hugasemdir við bókfærslu skuldbindinga ríkissjóðs sem ekki hafa kom-
ið til greiðslu á fjárlagaárinu og í skýrslum sínum talið fjárlagahallann
meiri en ráðuneytið hefur gefið út, nú síðast í skýrslu um framkvæmd
fjárlaga fyrir yfirstandandi ár sem út kom í vikunni.
Sigurður Þórðarson ríkisendur-
skoðandi segir að ágreiningurinn snú-
ist í hnotskurn um það hvaða upplýs-
ingar hin hefðbundnu uppgjör úr bók-
haldi ríkissjóðs um framkvæmd fjár-
laga innan hvers fjárlagaárs eigi að
sýna, hvort það eigi aðeins að vera
greiðslur úr sjóði eða allar fjárskuld-
bindingar sem gengist er undir með
formlegum hætti. „Að mínu mati
verða lögin um ríkisbókhald, gerð rík-
isreikninga og fjárlaga hvorki skilin
né túlkuð á annan hátt en þann að
allar lántökur eða fjárskuldbindingar
sem ríkissjóður gengst undir með
formlegum hætti á hverju uppgjörs-
tímabili skuli taka með í íjárlög við-
komandi tímabils. í samræmi við
þetta tel ég að stofnunin komist ekki
hjá því að draga upplýsingar af þessu
tagi fram í sínum greinargerðum til
dæmis um framkvæmd fjáriaga enda
er það einn þáttur í lögskipuðu hlut-
verki hennar að ganga úr skugga um
að bókhald ríkissjóðs sé fært í sam-
ræmi við viðurkenndar reikningsskila-
venjur og lög.“
Breytingar á lögxim um
ríkisbókhald
í þessu sambandi minnir ríkisend-
urskoðandi á breytingar þær sem
gerðar voru á árinu 1985 á lögunum
um ríkisbókhald en samkvæmt þeim
er ótvírætt að sýna skuli allar lántök-
ur ríkissjóðs í fjárlögum. Hann bend-
ir á að eftirfarandi atriði í greinar-
gerð fjárhags- og viðskiptanefndar
neðri deildar Alþingi um breytingar
sem var verið að gera á 64. grein
laganna um ríkisbókhald standi eftir-
farandi: „Þessi grein fjallar m.a. um
að lánahreyfingar ríkissjóðs, ríkisfyr-
irtækja og sjóða, svo og endurlána-
reiknings ríkissjóðs, skuli sýndar í
1. gr. fjárlaga."
Sigurður segir rétt að undirstrika
að í þeim tilvikum, sem þessi ágrein-
ingur hafi komið upp, hafi hann
ætíð snúist um nánar tiltekin formleg
og fullfrágengin lánsskjöl eða
skuldayfírlýsingar til staðfestingar
nánar tilgreindum skuldbindingum
sem ríkissjóður hafí gengist undir.
Samræmi þarf að vera í
reglum
„Þá vil ég benda á að ef fylgja
ætti bókhaldsreglu fjármálaráðu-
neytisins í þessum efnum mætti um
leið jafnvel halda því fram að þær
upplýsingar sem það hefur lagt fram
á Alþingi á liðnum árum hafí í raun
ekki verið kórréttar. I þeim afkomu-
tölum hafa til dæmis verið færðar
til tekna fjárhæðir sem ekki hafa
fylgt peningalegar greiðslur. Má þar
nefna liði eins og gjaldfrestur á virð-
isaukaskatti í tolli, en í júní sl. nam
gjaldfrestur frá því að skatturinn var
tekinn upp á árinu 1990, tæpum 1,2
milljörðum króna. Þá hafa uppgjör á
skaitskuldum með skuldabréfum og
skuldabréfaútgáfa í tengslum við
sölu á eignum ríkisins verið færð til
tekna. Á móti hafa kaup ríkissjóðs
á fasteignum sem greidd eru að hluta
eða öllu leyti með skuldabréfum yfír-
leitt verið færð til gjalda. Ef þessi
atriði væru tekin út úr þeim afkomu-
tölum sem birt hafa verið á liðnum
árum myndi ríkissjóðshallinn vera
umtalsvert hærri en greint hefur
verið frá á undanförnum árum.
Grundvallaratriði í bókhaldi er að
menn beiti samræmdum reglum við
færslu," segir Sigurður.
--------
Markaðs-
torg í rit-
inu Allt
sem snýst
HLUTABREFAMARKAÐUR
VERÐBRÉFAÞING - SKRÁÐ HLUTABRÉF
Verft m.virfti A/V Jöfn.% Srðasti viðsk.dagur Hagst. tilboð
Hlutafélag lægst íæst •1000 hlutf. V/H Q.hlf. afnv. Dags. ‘1000 lokav. Br. kaup sala
fcimskip 3.63 4.73 4 853.632 2.54 119.63 1,14 10 17.08.93 327 3,93 0.03 3.87 3.92
Flugleiöir hl. 0.95 1.68 2.262.191 6.36 16.89 0,55 2008.93 165 1.10 1.00 1.10
Grandihf. 1.60 ?.25 1 710.800 4.26 17.50 1.14 10 19 08 93 3760 1.88 0.05 1.91 1.97
islandsbanki hl. 0,80 f .3? 3.414.231 2.84 19.3 0.7 20.08.93 102 . 0,88 0.02 0,86 0.90
OLÍS 1,70 2.28 1 190.468 6.67 11.28 0.69 13.08.93 200 1,80 0.05 1,80 1.85
ÚlgeröartélagAk. hf 3.15 3.50 1 726.712 3.08 11.81 1.08 10 11.08.93 147 3,25 3.25 3.30
Hlutabrsi. VÍB hf. 0.98 1.06 287.557 60.31 1.16 17.05.93 975 1,06 0.08
islenski hlulabrsi hl 1.05 1.20 279.555 105.93 1.18 22 06.93 128 1.05 •Ö.02 1.05 1.10
1.0? 1.09 212.343 73.60 0.95 18 02.93 219 1,02 -0,07 1.02 1,09
Jaröboramr hf. 1,80 1.8/ 441 320 2.67 23.76 0.81 30.07.93 99 1,87 1.80 1.87
Hampiöian hf 1.10 1.40 389685 5.83 9.67 0,61 30.07.93 120 1.20 1.20 1.45
Hlutabréfasi. hf 0,90 1.53 403 572 8,00 .16.08 0.66 13.08.93 200 1,00 1.00
Kaupfélag fcyfirömga 2,13 2.25 106 500 » 2.13 16.07.93 129 2.13 •0.12 2.13
2.2? 2.65 291.500 8.50 2.88 13.08.93 106 2.65 0,15
Skagstrendingur hf. 3.00 4.00 475.375 5.00 16,08 0.74 10 05.02.93 68 3,00 2.91
2.70 2,80 222.139 4.44 19,53 0.93 28.07.93 1228 2.70 -0.10
Þormóöur rammi ht. 2.30 2,30 667.000 4,35 6.46 1.44 09.12.92 209 2.30 1.40 2.15 ,
OPNI TILBOÐSMARKAÐURINN - ÓSKRÁÐ HLUTABRÉF
Sfftasti viðskiptadagur Hagstæðustu tilboft
Hlutafclaa Dags •1000 Lokaverð Breyting Kaup
Alrnenni hlulabrélasioöunnn h 08 02.92 2115 0.88 0,50
Ármannslell hf. 10 03.93 6000 1.20
28.09 9? 252 1,85
Bifreiöaskoöun islands tif 2903.93 125 2.50 0,90 2.40
Ehf. Alþýöubankans hl 08.0393 66 1.20 0.05
Faxamarkaöurinnh 2.25
Fiskmarkaöunnnhf Hatnarfirð 0.80
Gunnarsiindur hf. 1.00
Hatörmnn hf. -30.12.9? 1640 1,00
Haraldur Boövarsson hf. 29 12.9? 310 3,10 0,35 2.70
Hlulabréfasióöur Noröurlands hf 16.07 93 107 1.07 0,01 1.07 1.12
Hraötrystihús Eskiþaröar ht 27.07 93 200 1.00 1.50 1,00
islenska útvarpsfélagiö hf. 11 05 93 16800 2.40 0.40 2,55 3,00
Kogun ht.
1 1.08.93 18/ 0,18 4.65 4,80
14.08.9? 24976 1. 2
Sameinaðir verktakar ti! 19.08.93 325 6,50 0.05 6.50 6.60
Sildarvinnslan hf 06 07.93 610 2,80 0.30
S)óvá Almennar hl. 04 05.93 785 3,40 0,95 3.50 4.50
19 08.93 76 4, 8 0,03 4.10 4.16
07.05.93 618 30,00 0.05 32.00
lollvórugeymslan h! 23.07.93 1040 1.10 0.05 1.20 1.30
i ryggingamiöstoðm h* 22 01 93 120' 4.80
12.03.92
Tölvusamskipti ht 14 05.93 97 7.75 0.25 6,50
09 07 93
Upphæð allra viftskipta siftasta viftskiptadags er gefm r dólk *1000 verft er margfeldi af 1 kr. nafnverðs. Verftbréfaþing íslands
annast rekstur Opna tilboftsmarkaftarins fyrir þingaftrla en setur engar reglur um markaðinn eða hefur afskipti af honum aft öftru leyti.
Olíuverð á Rotterdam-markaði, 10. júní til 19. ágúst
NYTT rit, Allt sem snýst, kemur
út í dag, en í ritinu verður vett-
vangur seljenda og kaupenda vöru
og þjónustu til að koma sínu á
framfæri og auk þess verður í
greinum fjallað um aðskiljanleg-
ustu hluti, eins og bíla, tæki og
tómstundir. Útgefandi og ritstjóri
Alls sem snýst er Ólafur M. Jó-
hannesson.
Ritið verður gefíð út á hálfsmán-
aðarfresti í 15
þúsund eintökum
og verður dreift á
70 sölustaði,
t.a.m. Shell-
stöðvar, bílasöl-
ur, bílavörubúðir
og til þeirra sem
auglýsa í blaðinu.
Eintakið mun
kosta 100 kr.
Markmið út- Ólafur M.
gefanda er að lóhannesson
hans sögn að skapa markaðstorg í
anda Pálma í Hagkaup þar sem
kaupendur og seljendur geta mæst
og átt góð viðskipti bæði með nýja
og notaða vöru. „Ég hef lagt mikla
vinnu í að þróa upp ákveðið sam-
skiptakerfí í blaðinu sem ég tel ný-
mæli. Ég tel að við værum miklu
betur staddir ef við ættum fleiri slík
markaðstorg. Þetta á að vera stór
markaður fyrir Islendinga sem geta
komið á framfæri öllum sínum vörum
í myndrænu formi í riti sem fer um
allt land,“ sagði Ólafur M. Jóhannes-
son útgefandi. Einnig verður í ritinu
umfjöllun um neytendamál og viðtöl
við fólk í atvinnulífínu. í fyrsta blað-
inu verður einkum lögð áhersla á
bílaviðskipti.
GENGISSKRÁNING Nr. 155. 19. ágúst 1993. Kr. Kr. Toll-
Ein.kl.9.15 Kaup Sala Gengi
Dollari 71.01000 71,17000 72.10000
Sterlp. 107,33000 107.57000 107.47000
Kan. dollari 53,79000 53,91000 56.18000
Dönsk kr. 10,29300 10,31700 10.78500
Norsk kr. 9,72200 9,74400 9,80600
Sænsk kr. 8,95100 8,97100 8,93600
Finn. mark 12.27700 12,30500 12,38300
Fr. Iranki 12.03900 12,06700 12,29400
Belg.franki 1,99970 2,00430 2,02540
Sv. franki 47,82000 47,92000 47,61000
Holl. gyllini 37,49000 37,57000 37,28000
Þýskt mark 42,17000 42.27000 41.93000
it. lira 0,04443 0,04453 0,04491
Austurr. sch. 5,98800 6,00200 5.95700
Port. escudo 0,41320 0,41420 0.41270
Sp. peseti 0,51450 0,51570 0,51540
Jap. jen 0,69370 0,69530 0,68250
irskt pund 99.63000 99,85000 101,26000
SDR (Sérst.) 100,13000 100,35000 100,50000
ECU. evr.m 80.54000 80,72000 81,43000
Tollgengl fyrlr ágúst ot sólugengi 28 |úli Siállvirkur
simsvari gengisskráningar er 623270.