Morgunblaðið - 21.08.1993, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. AGUST 1993
9
) p ?
wno
Tvö ný, mjög vönduð
Bentley-píanó til sölu.
Hagstætt verð, góðir
greiðsluskilmálar.
Upplýsingar í síma 35054.
Get bætt við mig píanó-
stillingum.
UTSALA
ÚTSALA
TIZKAN
LAUGAVEGI 71,2. HÆÐ
Sími 10770
Bílamarkaburmn Fjömg bílaviðskipti
Smiðjuvegi 46E1 ^ J b v
v/Reykjanesbraut
Kopavogi, simi
671800
Vantar árg. '88 - '93 á staðinn,
ekkert innigjald.
Opið laugard. kl. 10 -17, sunnud. kl. 13 -18.
Innilegar þakkir fceri ég öllum þeim, sem sýndu
mér vináttu og hlýhug með gjöfum, heillaóska-
skeytum og blómum á 70 ára afmœli mínu
6. agust sl. Baldur Karlsson,
Austurströnd 4.
Öllum þeim, sem glöddu mig með heimsókn-
um, gjöfum og kveÖjum á áttræÖisafmœli mínu
4. ágúst sl., sendi ég innilegar þakkir og hug-
heilar kveðjur.
GuÖ veri meÖ ykkur öllum.
Guðrún Þorsteinsdóttir,
Furugrund 70, Kópavogi.
UTSALA
Laugardaginn 21. ágúst opið kl. 10-18
Sunnudaginn 22. ágúst opið kl. 13-16
Bútar- bútar- bútar
Gluggatjaldaefni
frá 100 kr. pr. m.
Stakir stólar - mikill afsláttur.
„Corbucier" fléttustólar kr. 6.730
- síðustu stólarnir.
PH-5 lampar, hvítir,
nokkurstk., 25% afsláttur.
Værðarvoðir, íslenskull,
kr. 3.500.
Allar aðrar vörur af lager
15% afsláttur.
epol
FAXAFENI 7, SÍMI 687733.
MtóáDDgS?
Hlutafélagið
í grein í Póstamanna-
blaðinu, sem nefnist „At-
vinnuöryggi starfsfólks í
hættu" er fjallað um ýmis
ákvæði í frumvarpi rikis-
stjómarinnar um breyt-
ingu á Pósti og síma í
hlutafélag. Gert er ráð
fyrir, að lög þess efnis
taki gildi um næstu ára-
mót og spáir Póstmaima-
félagið þvi, að miklar deil-
ur verði um málið á Al-
þingi í haust. I greininni
segir m.a.:
„I uppliafsgreinum
frumvarpsins segir að rík-
isstjórniimi sé heimilt að
stofna hlutafélag um
rekstur Póst- og sima-
málastofnunar sem nefnist
Póstur og sími hf. Skal hið
nýja fyrirtæki taka yfir
allan rekstur stofnunar-
innar og skulu öll hluta-
bréfin til að byija með
vera í eigu ríkisins.
Strax í 6. grein frum-
varpsins er kveðið á um
stjórnskipan fyrirtækisins
og þar segir m.a. að stjóm-
in skuli skipuð fimm
mönnum sem allir verði
skipaðir af ráðherra með-
an ríkið er einn eigandi
fyrirtækisins. Þessu hefur
félagsráð PFÍ harðlega
mótmælt og má benda á
að rfldð mun eitt eiga hið
nýja fyrirtæki fram á árið
1998 samkvæmt fmm-
varpinu. Það þýðir að all-
an þann tíma mun ráð-
herra hafa í valdi sínu
hveijir fari með stjóm-
unina en að starfsmenn
komi þar hvergi nærri.
Einnig segir að stefnt
skuli að því að stjómar-
menn komi „úr atvinnulíf-
inu“ og er vandséð hvem-
ig á að skilgreina það
ákvæði.
Þetta fyrirtæki mun
taka tíl starfa á árinu
1994, en þá er miðað við
að frumvarpið verði að
lögum í vetur.
Hlutafélag um Póst og
sfma
Áform ríkisstjórnarinnar um að breyta
Póst- og símamálastofnun í hlutafélag
er meginefni nýjasta tölublaðs Póst-
mannablaðsins. Koma þarfram áhyggjur
af því, að hagsmunir starfsmanna verði
fyrir borð bornir þegar Póstur og sími
hf. tekur til starfa.
Brotið á
starfsfólki
Níunda grein þessa
einkavæðingarfrumvarps
ber það með sér að ætlun-
in sé að bijóta á starfsfólki
því þar segir að ákvæði
laga um réttíndi og skyldur
opinberra starfsmanna
eigi ekki við um tilvonandi
starfsmenn Pósts og sima
hf. Þó segir að núverandi
starfsmenn Póst- og síma-
málastofnunar skuli eiga
rétt til að starfa l\já fyrir-
tækinu. Það þýðir að þvi
starfsfólki er ætlað að
vinna þar á öðrum kjörum
en opinberir starfsmenn
búa við í dag.
í 14. gr. frumvarpsins
eru ákvæði í sama anda
þvi þar segir að Pósti og
sima hf. sé gert skylt að
halda uppi tílskilinni ör-
yggisþjónustu fyrir lands-
menn en „tflteknum
starfsmönnum sem þar
starfa er óheimilt að taka
þátt í verkföllum“. Ætl-
unin er sem sé að afnema
verkfallsrétt þeirra og
engin ákvæði eru í frum-
varpinu um samráð um
þau mál við Póstmanna-
félagið eins og verið hefur
í reynd fram til þessa.
Félagsráð PFI bendir
einnig á það í sinni sam-
þykkt frá því í vor að
hvergi í þessu frumvarpi
sé að finna ákvæði um
kjaramál starfsmanna og
að of margir lausir endar
séu varðandi réttindi
starfsfólks til að það geti
mælt með frumvarpinu að
óbreyttu.
Ekkifull
samkeppni
í 10., 11. og 12. greinum
frumvarpsins eru ákvæði
um ýmis atriði er lúta að
stöðu hins nýja fyrirtækis
á markaði. Þar segir t.d.
að ráðherra skuli veita
félaginu einkaleyfi um
ákveðin verkefni, að ráð-
herra skuli samþykkja
gjaldskrá félagsins innan-
lands og að óheimilt sé að
nota fjármagn frá öðrum
rekstri til þess að lækka
verð á búnaði og þjónustu
sem seld er í samkeppni.
Þetta vekur upp spum-
inguna til hvers þetta
frumvarp sé lagt fram.
Er Pósti og síma hf. ætlað
að starfa á opnum sam-
keppnismarkaði eða er
ætlunin að taka upp rflds-
tryggða einokun eins og
gert er hjá Bifreiðaskoðun
Islands? Slíkum spuming-
um er nauðsynlegt að
svara og ekki er að finna
ákvæði í þessu frumvarpi
sem segja tíl um hvort
þessar takmarkanir á
fullri samkeppni skuli afn-
umdar eftir að ríkið hefur
selt hlutabréfin. Og síðast
en ekki síst: Er yfirleitt
ætlunin að sefja hlutabréf
ríkisins í fyrirtækinu frá
og með árinu 1998?
Póstmenn og félagar
þeirra í símageira Póst-
og símamálastofnunarinn-
ar liljóta hér eftir sem
hingað til að leggja meg-
ináherslu á atvinnuöryggi
sitt og að vörður sé staðinn
um réttindi þeirra og
skyldur. Þvi miður vantar
n\jög upp á að slíkt sér
gert í þessu frumvarpi.
Það er brýnt að alþingis-
menh og aðrir sem um
þetta fmmvarp véla, hafi
þau atriði í huga því sam-
félagið allt mun gjalda
fyrir ef menn ekki halda
vöku sinni í þeim efnum.“
Bjamarborgin verður iðimemasetur
STJÓRN Félagsíbúða iðnnema
hefur keypt Bjarnarborgina við
Hverfisgötu og er gert ráð fyrir
að hægt verði að starfrækja þar
iðnnemasetur frá og með haust-
misseri árið 1994. Þá verða end-
urbætur á húsinu unnar af iðn-
nemum undir handleiðslu meist-
ara.
Bijánn Jónsson, formaður Iðn-
nemasambands íslands, sagði í
ávarpi við formlega afhendingu
hússins að Félagsíbúðir iðnnema,
sem stofnsett var haustið 1991 og
er sjálfseignastofnun
starfrækt af Iðnnemasam-
bandi íslands og Skólafé-
lagi Iðnskólans í Reykja-
vík, starfræki nú þrjú iðn-
nemasetur í nánd við Iðn-
skólann í Reykjavík. Á
Bergþórugötu 23 verða 8
íbúðir fyrir fjölskyldur
þegar framkvæmdum þar
lýkur í haust, á Ránargötu
12 eru leigð út 10 herbergi
og á Vesturgötu 17 eru
leigð 8 herbergi og á báð-
um stöðunum eru sameig-
inleg eldhús, setustofur og
þvottahús.
Iðnnemar í Bjarnarborg
FRAMKVÆMDIR við að endur-
gera Bjarnarborg sem iðnnema-
setur hefjast á næstunni.
Morgunblaðið/Bjarni
Bjarnarborg afhent
BRJÁNN 'Jónsson, formaður Iðnnemasambands ís-
lands, flytur ávarp. Á myndinni má einnig sjá Markús
Orn Antonsson borgarstjóra og Ásmund Stefánsson,
framkvæmdasljóra Islandsbanka.
Þá kom fram í máli Brjáns að
alls eru um 4.000 iðnnemar hér á
landi og er vonast til að hægt sé
að fullnægja um 10% af eftirspurn
eftir iðnnemasetrum á fyrstu 10
starfsárunum. Gert er ráð fyrir að
um 50 manns geti búið í Bjarnar-
borg, en þar á að innrétta 15
tveggja og þriggja herbeija íbúðir.
Áætlað er að framkvæmdirnar kosti
um 40 milljónir króna.
Ennfremur er ætlunin að setja á
stofn verkskóla og verða fram-
kvæmdirnar þannig unnar af iðn-
nemum sjálfum undir
handleiðslu meistara.
Markmiðið er að veita
iðnnemum góða starfs-
þjálfun og verður verk-
inu flýtt vegna mikils
atvinnuleysis á meðal
iðnnema. Verkskólinn
kemur til með að gefa
um 20 iðnnemum um 9
mánaða starfsþjálfun og
gerðar eru vonir um að
fengin verði aðstoð at-
vinnuleysistrygginga-
sjóðs við launakostnað,
að sögn Bijáns.
ÚTSALA 20-60% AFSLÁTTUR
Opið f dag kl. frá 10—16
»hummel é
íþróttaskór, iþróttagallar, bolir, sundfatnaður, dúnúlpur, regnfatnaður o.fl. s