Morgunblaðið - 21.08.1993, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 21.08.1993, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. ÁGÚST 1993 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) iHfc Þú tengist einhveijum í fjöi- skyldunni sérstökum vin- áttuböndum. Kvöldið ættir þú að nota til að sinna ást- vini og heimsækja vini. Naut (20. aprfl - 20. maí) I Samband ástvina styrkist í dag. Þú átt auðvelt með að einbeita þér og notar tæki- færið til að ljúka verkefni í vinnunni. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 5» Tómstundaiðja getur aflað þér tekna. Þótt breyting verði á áformum þínum fyrir kvöldið átt þú eftir að skemmta þér vel. Krabbi (21. júní - 22. júlí) H&8 Einhleypir geta átt von á að bindast ástarböndum. Horf- ur eru á að þú getir gert góð kaup á útsölumarkaði í dag. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Hlýlegt viðmót skilar árangri í samskiptum við óstýrilátan ættingja. Þú átt auðvelt með að blanda geði við aðra í dag. Meyja (23. ágúst - 22. september) Ástin getur kviknað í vin- áttusambandi. Þér gengur vel með verkefni úr vinn- unni. Hafðu ekki hátt um fyrirætlanir í fjármálum. Vog (23. sept. - 22. október) Þú ættir að fara út og um- gangast aðra í dag. Þú kem- ur vel fyrir og unir þér vel í góðra vina hópi þegar kvölda tekur. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Taktu ekki mark á flugu- fregnum sem þér berast. Ferðalangar njóta dagsins og þeir sem heima sitja geta einnig átt góðar stundir. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) & Þú getur orðið fyrir auka útgjöldum á mannfundi, en skemmtir þér vel með vin- um. Ferðalag gæti verið í vændum. Steingeit (22. des. - 19. janúar) & Viðræður við þá sem til þekkja skila árangri í við- skiptum í dag. Þú átt ánægjulegar stundir með vinum í kvöld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Samlyndi ríkir hjá ástvinum sem sinna sameiginlegum áhugamálum í dag. Sumir einhleypir kynnast nýjum ástvini í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Dómgreind þín er góð og þér er óhætt að taka mikilvæga ákvörðun varðandi viðskipti. Ástin blómstrar á ferðalagi. Stjörnusþána á að lesa sem doegradval. Sprir af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalevra starirevnda. DYRAGLENS FíoÐHBSrufZ..: PÍLL_ - HVER. E*. \ m GRETTIR NÚ..ÓRETriR HEFUR LÍ/MT JWG VlpSTÓum E(Nt) SíNNI TOMMI OG JENNI r nÓ j Ac-rrlo : •?/ LJOSKA HéZUA, PZÓFAÞO þessg) M/H^ri<7£ajgsge,l þAD ££ SASTAÐ HUN sé rS1BlZF/i& H/NAþ. _ ^ TetSUHb/BMAR. ENþO uenrtA/AÐ AR. A06á/S//JSAe. & ?. ?) AV FERDINAND pl| SMAFOLK I TMINK VOU TAKE THI5 6AME T00 5ER.I0U5LY, CHARLIE BR.0UJN. YOU PUT TOO MUCH 5TRE55 ON Y0UR5ELF.. \lt YOURE PR0BABLY RIGMT, LUCY..THANK5 FOR KEMIN0IN6 ME.. TRY TO GET THE BALL 0VERTHE PLATE) Y0U THINK WE'RE OUT HERE FOR THE FUN f)F IT -71 Ég held að þú takir þennan leik Þú leggur of Þú hefur sennilega rétt fyrir Keyndu að fá boltann yfir of hátíðlega, Kalli Bjarna. mikið á þig. þér, Gunna, þakka þér fyrir að höfnina! Heldurðu að við minna mig á ... séum hérna til að leika okkur?! BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Níundi slagurinn liggur í loft- inu, en ef þú ert einn af þeim sem aldrei færð 3 rétta í lottóinu er vissara að fara varlega. Austur gefur; enginn á hættu. Norður ♦ Á102 ¥874 ♦ Á95 4 D1076 Suður 4 D8 ¥ KG3 ♦ D102 4 ÁKG54 Vestur Norður Austur Suður — — Pass 1 grand Pass 3 grönd Pass Pass Pass Utspil: hjartatvistur, ijórða hæsta. Austur lætur drottninguna og þú drepur með kóngnum. Þú sérð átta slagi, og fyrsta hugs- unin er að reyna við úrslitaslag- inn með því að tvísvína í tígli. Sem dugar ef vestur á kóng eða gosa (75%). En þá rifjast upp fyrir þér árangurinn í lottóinu þú leitar að betri leið. Sérðu hana einhvers staðar? Þú tekur tvisvar lauf á meðan þú hugleiðir málið og þau falla 2-2. Nú eru síðustu forvöð að fá hugljómun. Vestur 4K643 ¥ Á1052 ♦ 763 482 Norður ♦ Á102 ¥874 , ♦ Á95 4 D1076 Austur 4G975 ¥ D96 ♦ KG84 493 Suður 4D8 ¥ KG3 ♦ D102 4 ÁKG54 Hvað segirðu um að spila bara hjarta sjálfur! Vestur virð- ist eiga ásinn fjórða, svo vörnin fær þar alltaf 3 slagi hvort sem er. Ef þú gefur slagina strax, neyðist vestur til hreyfa fyrir þig spaða eða tígul og tryggja þér níunda slaginn, hvernig sem háspilin skiptast. Umsjón Margeir Pétursson Á opnu móti á spænska sum- ardvalarstaðnum Benidorm í vor kom þessi staða upp í viðureign rússneska stórmeistarans Aleksei Vísmanavin (2.605), sem hafði hvítt og átti leik, og ítalska al- þjóðameistarans Fernando Braga (2.455). Hvítur hefur fórnað peði fyrir ákjósanlega sóknarstöðu og legg- ur nú til atlögu: 26. Rf6+! - Kh8 (26. - gxf6 er svarað með 27. Hg3+ - Kh8, 28. exf6 - Df8, 29. Hg7 og næst Dh4) 27. Hh3 - gxf6 (Eða 27. - h6, 28. Df4 - Df8, 29. Rxn+! - Dxf7, 30. Hxh6+! og mát í öðrum leik) 28. Dh4 og Braga gafst upp því hann er óverjandi mát. Enski stórmeist- arinn Mark Hebden sigraði fremur óvænt á mótinu, fyrir framan marra stip-ahærri stórmeistara.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.