Morgunblaðið - 21.08.1993, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR LAUGARDAGUR 21. ÁGÚST 1993
39
URSLIT
Valur-IBK 0:2
Hlíðarendi, íslandsmótið í knattspyrnu —
1. deild karla, fostudaginn 20. ágúst 1993.
Aðstæður: Norðan kaldi, sól og völlurinn
góður. _
Mörk ÍBK: Kjartan Einarsson (20.), ÓIi
Þór Magnússon - víti (80.).
Gult spjald: Bjarki Stefánsson, Val (43.) -
fyrir brot, Sævar Jónsson, Val (76) - fyrir
brot. Jakob Jónharðsson, ÍBK (43) - fyrir
brot.
Rautt spjald: Sævar Jónsson, Val (87.) -
fyrir að stöðva sókn ÍBK með hendi.
Dómari: Egill Már Markússon. Dæmdi vel.
Línuverðir: Einar Sigurðsson og Gisli
Björgvinsson.
Áhorfendur: Um 400.
Valur: Bjami Sigurðsson — Bjarki Stefáns-
son, Sævar Jónsson, Gajic Milovic, Jón S.
Helgason — Kristinn Lárusson (Guðmundur
Brynjólfsson 73.), Ágúst Gylfason, Hörður
Már Magnússon, Sigurbjöm Hreiðarsson,
Jón Grétar Jónsson — Anthony Karl Greg-
ory.
ÍBK: Ólafur Pétursson — Karl Finnboga-
son, Sigurður Björgvinsson, Jakob Jón-
harðsson — Kjartan Einarsson, Gunnar
Odds'son, Ragnar Steinarsson, Georg Birg-
isson, Jóhann Magnússon, Marko Tanasic
(Róbert Sigurðsson 46.) — Óli Þór Magnús-
son.
Gunnar Oddsson, ÍBK.
Ágúst Gylfason, Sigurbjörn Hreiðarsson og
Jón S. Helgason, Val. Ólafur Pétursson,
Jakob Jónharðsson, Sigurður Björgvinsson,
Karl Finnbogason, Óli Þór Magnússon, ÍBK.
Fj. leikja u j T Mörk Stig
ÍA 13 11 1 1 46: 12 34
FH 12 7 3 2 24: 17 24
FRAM 13 7 1 5 33: 22 22
ÍBK 13 6 2 5 21: 22 20
VALUR 13 6 1 6 20: 16 19
ÞÓR 13 5 3 5 15: 18 18
KR 13 5 1 7 25: 25 16
FYLKIR 13 4 1 8 16: 28 13
ÍBV 12 3 3 6 15: 26 12
VÍKINGUR 13 1 2 10 14: 43 5
2. deild karla:
KA-ÍR...............................7:0
tvar Bjarklind 3(2., 18. og 69.), Steingrím-
ur Birgisson (38.), Ormarr Örlygsson (41.),
Gauti Laxdal 2(78. og 90.).
Grindavík - Tindastóll..............4:0
Ólafur Ingólfsson (2.), Þórarinn Ólafsson
2(43., og 60.), Guðlaugur Jónsson (85.) -
Þróttur - Sijaman...................3:1
Ingólfur Ólason 2(53. og 62.), Zoran Stosic
(70.) - Magnús Gylfason (55.).
Fj. leikja U J T Mörk Stig
STJARNAN 14 8 3 3 24: 15 27
UBK 13 8 2 3 24: 9 26
LEIFTUR 13 7 3 3 23: 18 24
KA 14 7 1 6 26: 19 22
GRINDAVÍK 14 6 4 4 22: 15 22
ÞRÓTTURR. 14 5 3 6 23: 25 18
ÞRÓTTURN. 13 5 2 6 19: 25 17
ÍR 14 4 2 8 17: 28 14
TINDASTÓLL 14 3 3 8 18: 30 12
Bi 13 2 3 8 15: 27 9
2. deild kvenna - A-riðill
Selfoss - FH.......................1:0
Brynja Mjöll Ólafsdóttir -
3. deiid
Skallagrímur - Selfoss.............1:2
Valdimar Sigurðsson - Guðjón Þorvarðar-
son, Sigurður Fannar Guðmundsson.
Reynir - Haukar....................1:1
Pálmi Jónsson - Ólafur Theódórsson.
Grótta - Víðir.....................2:2
Rafnar Hermannsson, Gísli Jónasson vsp.
- Vilhjálmur Einarsson, Grétar Einarsson.
HK-Dalvík..........................3:1
Zoran Ljubicic, Steindór Elíson, Reynir
Bjömsson - Örvar Eiríksson.
Magni - Völsungur..................2:1
Hreinn Hringsson 2 - Guðni Rúnar Helga-
Fj. leikja U J T Mörk Stig
SELFOSS 15 11 2 2 26: 14 35
HK 15 9 2 4 43: 25 29
VÖLSUNGUR15 8 4 3 30: 22 28
VI'ÐIR 15 6 5 4 25: 18 23
HAUKAR 15 6 3 '6 25: 26 21
DALVÍK 15 6 1 8 20: 27 19
MAGNI 15 3 5 7 14: 27 14
GRÓTTA 15 3 4 8 22: 27 13
REYNIRS. 15 3 4 8 24: 32 13
SKALLAGR. 15 3 4 8 24: 35 13
4. deild D
ValurRf.-KBS.....................2:2
Lúðvík Vignisson, Siguijón Gísli Rúnarsson
- Bergþór Friðriksson, sjálfsmark
Þýskaland
1. deild:
Wattenscheid-BayerLeverkusen.....1:2
Köln - Karlsruhe.................2:1
KNATTSPYRNA / 1. DEILD KARLA
Kraftmiklir Keflvíkingar
Valur B.
Jónatansson
skrifar
KEFLVIKINGAR komu ákveðnir
til ieiks gegn Valsmönnum á
Hlíðarenda 11. deild karla í
gærkvöldi, börðust af miklum
krafti allan leikinn og uppskáru
sanngjarnan sigur, 0:2, og um
leið 4. sætið í deildinni. Vals-
menn fundu sig ekki og greini-
legt að Evrópuleikurinn gegn
finnska liðinu Mypa 47 sl. mið-
vikudag sat f þeim.
Keflvíkingar voru mun betri í
fyrri hálfleik, voru mjög
hreyfanlegir og létu boltann ganga
með einni snertingu.
Þeir unnu flestar
tæklingar enda
Valsmenn hálf sof-
andi og voru oftast
skrefinu á eftir og héldu að þetta
kæmi að sjálfum sér. Það var ekki
gegn gangi leiksins er Kjartan Ein-
arsson kom iBK yfir á 20. mínútu.
Besta færi Valsmanna fékk Anth-
ony Karl en Ólafur Pétursson varði
vel skalla hans í slá og yfir. Bjami
Sigurðsson varði vel í þrígang í
marki Vals, fyrst frá Gunnari Odds-
syni,_ þá skalla frá Tanasic og loks
frá Óla Þór.
Keflvíkingar bökkuðu aðeins i
seinni hálfleik og létu Valsmenn
um að koma. Þeir tóku síðan fast
á þeim og spiluðu oft vel út úr vörn-
inni án þess þó að skapa hættu við
mark Vals. Valsmenn fengu tvö
þokkaleg færi; fyrst Sigurbjörn eft-
ir fyrirgjöf Jóns S. Helgasonar, sem
Ólafur bjargaði vel í hom og síðan
Antony Karl en aftur var Ólafur á
réttum stað. Keflvíkingar gerðu síð-
an út um leikinn með einu sókn
sinni tíu mínútum fyrir leikslok og
átti Óli Þór heiðurinn að því.
Keflvíkingar eiga hrós skilið fyr-
ir mikla baráttu og kraftmikinn leik.
Liðið virðist vera á mikilli uppleið
þessa dagana og siglir lygnan sjó
2. DEILD KARLA
Morgimblaðið/Bjami
Kjartan Elnarsson kemur hér Keflvíkingum á bragðið í leiknum gegn Val
í gær. Bjarni Sigurðsson, markvörður Vals, kemur engum vömum við.
í deildinni. Gunnar Oddsson var
besti leikmaður liðsins og vörnin
var sterk. Hjá Val var meðal-
mennskan allsráðandi, það var helst
að Ágúst Gylfason og Sigurbjörn
Hreiðarsson léku af eðlilegri getu.
Sævar Jónsson, fyrirliði, fékk rauða
spjaldið rétt fyrir leikslok er hann
stöðvaði sókn ÍBK með hendi, en
hafði áður fengið gula spjaldið.
„Ég er mjög ánægður með strák-
ana. Þeir börðsut vel allan leikinn
og það þarf til að ná góðum úrslit-
um. Það hefur verið góður stígandi
í leik okkar að undanfömu, við erum
að reyna að spila fótbolta. Staða
okkar í deildinni er góð og betri en
nokkur þorði að vona í upphafi
móts,“ sagði Kjartan Másson, þjálf-
ari ÍBK.
Sjötti sigur KAíröð
KA vann sinn sjötta sigur í röð
er þeir lögðu ÍR að velli 7:01
norðangarra á Akureyri í gær-
kvöldi. Eftir fremur slaka byrj-
un í mótinu hefur liðið náð sér
vel á flug og siglir hraðbyri upp
stigatöfluna.
KÁ-menn byijuðu leikinn af
krafti og er tvær mínútur
voru liðnar skoraði ívar Bjarklind
fyrsta mark KA-
Reynir manna með góðu
Eiríksson skoti. Á átjándu
skrífar mínútu var ívar aft-
ur á ferðinni og
gerði annað mark KA-manna úr
þröngu færi. Sjö mínútum fyrir Iok
fyrri hálfleiks braust Steingrímur
Birgisson af harðfylgi í gegnum
vöm ÍR og þrumaði knettinum í
stöngina og inn. Síðasta orð KA-
manna fyrir leikhlé átti svo Ormarr
Örlygsson, er hann gerði fjórða
mark þeirra.
Leikurinn var nokkuð jafn og tíð-
indalítill framanaf í seinni hálfleik,
en á 69. mínútu skoraði ívar Bjark-
lind sitt þriðja mark í leiknum með
skoti af vítateig. Á 78. mínútu tók
Gauti Laxdal hornspyrnu, nýtti sér
vindinn vel og skoraði, með banana-
skoti. Á síðustu mínútu leiksins rak
Gauti Laxdal endahnútinn á stór-
sigur KA-manna er hann skoraði
beint úr aukaspymu rétt utan víta-
teigs.
Ég skammast mín
Þetta var langlélegasti leikur
okkar í sumar, ég skil ekki
hvað er að gerast. Ég skammast
mín og liðið á að skammast sín,“
sagði Jón Otti Ólafsson, markvörð-
ur Stjörnunnar, eftir 3:1 tap gegn
Stefán
Stefánsson
skrífar
ívar Bjarklind gerði þrennu fyrir
KA gegn ÍR.
Þrótti í Sæviðarsundinu í gærkvöldi.
Fyrri hálfleikur var með afbrigð-
um daufur. Stjömul-
iðið, fyrir utan
Ragnar Gíslason,
var hálfsofandi og
þó Þróttur næði að
spila á miðjunni strönduðu sókna-
raðgerðir á óárennilegum varnar-
mönnum Garðbæinga.
I síðari hálfleik setti Stjarnán í
2. gír en Þróttur í þann þriðja. Jón
Otti varð oft að grípa inní en tókst
ekki að koma í veg fyrir mark Ing-
vars Ólasonar eftir hornspyrnu,
fljótlega eftir hlé. Stjarnan tók þá
nógu mikið á til að Magnús Gylfa-
son jafnaði 1:1 en síðan ekki sög-
una meir. Ingvar kom Þrótti aftur
yfir með yfirveguðu skoti og Zoran
Stosic innsiglaði sigurinn með við-
stöðulausu skoti eftir fyrirgjöf Vil-
hjálms Vilhjálmssonar.
Serbarnir Zoran og Dragan
Manojlovic báru uppi lið Þróttar og
Ingvar Ólason sýndi skemmtilega
Pálmi
Ingólfsson
skrifar
takta. Liðið hefur leikið betri leiki
en lék nægilega vel í gær til að
vinna efsta lið 2. deildar.
Ekki var að sjá á Stjörnumönnum
að þar færu 1. deildar kandídatar.
Ragnar Gíslason, sem þó er meidd-
ur, var sá eini sem sýndi einhveija
baráttu og Jón Otti var áberandi í
markinu eftir hlé, líklega vegna
þess hve mikið mæddi á honum.
Yfirburðir Grindvíkinga
Grindvíkingar unnu auðveldan
sigur á Tindastól, 4:0, í
Grindavík í gærkvöldi. Heimamenn
byijuðu leikinn af
krafti og strax á 2.
mínútu skoraði
Ólafur Ingólfsson.
Fleira markvert
gerðist ekki fyrri hálfleik, fyrr en
á 43. mínútu að Þórarinn Ólafsson
bætti öðru marki við. Reyndar
fengu Grindvíkingar ákjósanlegt
færi mínútu síðar, en Guðlaugur
Jónsson brenndi af.
Þórarinn skoraði þriðja mark
Grindvíkinga á 60. mínútu, hafði
reyndar brennt af mínútu áður.
Hann fékk tvö góð færi skömmu
síðar, en Gísli Sigurðsson mark-
vörður sá við honum. Á 75. mínútu
innsiglaði Guðlaugur Jónsson sigur-
inn með marki eftir sendingu Om-
ars Torfasonar.
Grindvíkingar höfðu mikla yfír-
burði og spiluðu oft skemmtilega.
Ólafur Ingólfsson var langbesti
maðurinn á vellinum, og Þórarinn
Ólafsson var góður. Aðrir leikmenn
skiluðu sínu vel. Tindastólsliðið var
afspyrnu slakt, og ekkert annað en
fall sem býður þeirra spili þeir
svona. Gísli Sigurðsson markvörður
stóð upp úr liði þeirra.
Gunnar Oddsson
gaf góða sendingu
inn fyrir varnarmenn Vals sem
voru að hlaupa frá mark-
inu,Kjartan Einarsson komst
á auðan sjó — lék inní vítateig-
inn og skoraði örugglega
framhjá Bjama á 20. mínútu.
0.0
uáCm I
iSævar Jónsson
ibraut á Óla Þór
Magnússyni innan vítateigs
Vals á 80. mín. og því réttilega
dæmd vítaspyma. Óli Þór
Magnússon tók sjálfur spym-
una og hamraði boltann í netið.
UMHELGINA
Knattspyrna
Laugardagur:
2. DEILD KARLA:
Kópavogsvöllur. UBK-Bl..........kl. 14
Ólafsfjörður: Leiftur - Þróttur N...14
2. DEILD KVENNA:
Selfossvöllur: Selfoss - FH.........! I
Sandgerði: Reynir - Fram............11
Sauðárkr.: Tindast. - Völsungur.....11
Egilsstaðir: Höttur - Austri.........16
4. DEILD:
Valbjamarv.: Fjölnir - Árvakur......13.30
Grýiuvölur: Hamar - Snæfell..........14
Varmárvöllur: UMFA-Vík. ól...........14
Gevigras: Léttir-HB..................17 —
Keflavík: Hafnir - Nj arðvík.........14
Selfossv.: Emir-Ármann...............17
Kópavogsv.: Hvatberar - Leiknir.....17
Siglufjörður: KS-Hvöt...............14
Hofsósvöllur: Neisti - HSÞ-b.........14
Dvergasteinn: Dagsbrún - SM..........14
Neskaupst.: Austri - Einheiji.......14
Sunnudagur:
BIKARURSLIT KVENNA:
Laugardalsv.: Stjaman-ÍA............16
1. DEILD KARLA:
Vestm.: ÍBV-KR...................18.30
Fylkisvöllur: Fylkir-Þór.........18.30
Mánudagur:
1. DEILD KARLA:
Keflavík: ÍBK-FH.................18.30
2. DEILD KVENNA:
Framvöllur: Fram - Selfoss.......18.30
Frjálsíþróttir
Reykjavíkurmaraþonið fer fram á morgun,
sunnudag, og hefst í Lækjargötu kl. 11.00.
Búist er við 3.000 þátttakendum.
Opið öldungamót í frjálsíþróttum verður
framhaldið í Keflavík um helgina.
Handknattleikur
Æfingamót i handknattleik stendur yfir í
Austurbergi í Breiðholti um helgina. Mótið
er hugsað sem æfingamót fyrir þau lið sem
taka þátt í Evrópukeppninni. 1 dag, laugar-
dag, leika Selfoss og ÍR kl. 14 og FH og
Valur strax á eftir kl. 15.15. Á morgun
leika ÍR og Valur kl. 14 og Selfoss og FH
kl. 15.15. Aðgangur er ókeypis.
Golf
Sveitakeppni GSÍ
Sveitakeppni GSÍ f 1., 2. og 3. deild og
öldunga fer fram um helgina. í 1. deild
karla og kvenna verður keppt á Hvaleyrar-
holtsvelli i Hafnarfirði. Átta sveitir eru í
1. deild karla og fjórar f 1. deild kvenna.
Keppni f 2. deild fer fram í Vestmannaeyj-
um og í 3. deild á Sauðárkróki. Sveita-
keppni öldunga fer fram á Hellu. Keppnin
hefst á laugardag og lýkur á sunnudag.
Púttmót í Keflavík
í dag fer hið árlega púttmót umboðsskrif-
stofu Helga Hólm fram, á púttvellinum við
Mánaflöt í Keflavik. Mótið hefst klukkaif
10 og lýkur kl. 19.30.