Morgunblaðið - 21.08.1993, Blaðsíða 34
MORGÚNBLAÐIÐ LAÚGÁRDAGUR 21. ÁGÚST 1993
16500
FRUMSYNIR NÝJUSTU
STÓRMYND SCHWARZEN-
EGGERS
SÍÐASTA HASAR-
MYNDAHETJAN
LAST ACTION HERO, SUMAR-
MYNDINÍÁR, ERÞRÆL-
SPENNANDIOG FYNDIN HAS-
ARMYND MEÐ ÓTRÚLEGUM
BRELLUM OG MEIRIHÁTTAR
ÁHÆTTUATRIÐUM.
LAST ACTION HERO ER
STÓRMYND SEM ENG-
INNMÁ MISSAAF!
Sýnd kl. 4, 6.30, 9
og 11.30. B. i. 12ára.
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
Kringlan
Götu-
markaður
SÍÐARI dagur götumark-
aðs Kringlunnar, sem
haldinn er í tilefni útsölu-
loka hjá flestum fyrir-
tækjum Kringlunnar, er í
dag, laugardag.
Götum Kringlunnar hefur
verið breytt í götumarkað
og slá verslanir þannig sam-
eiginlega botn í útsölutíma-
bilið.
Verðið á vörum sem er á
götumarkaðnum hefur verið
lækkað mikið. Opið verður
til kl. 18 í dag.
pF Eiginkonaj^gg
eiginmaður, 1
milljónamœringur
ósiðlegt tilboð.
STÆRSTA BÍÓIÐ
ALLIR SALIR ERU
FYRSTA FLOKKS
'l
v-
HASKOLABIO sími 22140
Vinsælasta mvnd ailra tíma
LEIKSTJÓRI:
STEVEN SPIELBERG
AÐALHLUTVERK:
SAM NEILL,
LAURA DERN,
JEFF GOLDBLUM
OG RICHARD
ATTENBOURGH
Sýnd kl. 2.30, 5, 7, 9 og
11.10.
Miðasalan opin frá kl. 14.00.
BÖNNUÐINNAN10ÁRA
ATH.: Atriði í myndinni geta valdið
ótta hjá börnum yngri en 12 ára.
★ ★ *i/2 Al. Mbl.
ALIVE ,.UFAÍ\IDI“
★ * *'/2 HK. DV.
IHÐ ARBAKKAI\II\I
★ ★ ★ ★ Dv
★ ★ ★ Mbl.
Sýndkl.7.
Bönnuð innan 16 ára.
Allra síðustu sýningar
★ ★ ★ Mbl.
★ ★ ★ DV
★ ★ ★ ★ Rás 2.
Sýnd kl. 5 og 9.20.
Allra síðustu sýningar
RIVER
RUNS
THROUGH
IT
Sannkölluð
stjörnumynd í
leikstjórn Roberts
Redford um tvo
ólíka bræður og
föður þeirra.
„ Tvímælalaust ein
sú langbesta sem
sýnd hefur verió á
árinu."
★ ★ ★ * SV. Mbl.
„Feikiljúf og fallega
geró. Góðir
leikarar,
e ftirminnilegar
persónur og
smáatriól sem
njóta sín."
★ ★ ★ ÓHT. Rás 2
Sýnd kl. 2.30, 5, 9
og 11.15.
ÚTLAGASVEITIN | SAMHERJAR
I
ÓSIÐLEGT TILBOÐ
Frábær karate-
myndfyriralla
fjölskylduna.
Sýndkl. 7.10.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Morgunblaðið/Silli
Hleðslugrjótið, steinarnir, vegna frá 2 til 12 tonna.
Framkvæmdir við
höfnina á Húsavík
HúMvfk.
FRAMKVÆMDIR við Húsavík-
urhöfn hafa verið töluverðar í
. sumar, höfnin dýpkuð og hafnar-
. garðurinn og suðurbryggja end-
úrbætt.
Suðurkantur Suðurbryggju var
mjög farinn að gefa sig svo úr þurfti
að bæta og var bryggjan jafnframt
breikkuð um 13 metra. Breikkunin
var gerð með efnisfyllingu sem var-
in er með stórgrýti sem hlaðið er
ptan á efnisfyllinguna og er þar
ekki um neina smásteina að ræða.
Suðurbryggjan er aðalathafna-
svæði fiskiskipaflotans sem fær við
þessa framkværnd mjög stækkaða
og bætta aðstöðu þegar fram-
kvæmdum er lokið. Aætluð lok
framkvæmda eru á næsta ári þegar
steypa á þekju yfir breikkunina.
Efni í þessar framkvæmdir er
fengið ofan úr Kötlum, sem er rétt
sunnan við Golfvöllinn. En sú grjót-
náma hefur gefið Húsvíkingum
margan steininn til hafnar og ann-
arra framkvæmda.
- Fréttaritari.
Höfn í Hornafirði
Ekkert lát
á íbúða-
bygg’ingnm
Höfn.
ÞRÁTT fyrir almennan samdrátt,
allmikla óvissu í efnahags- og at-
vinnumálum og fjölda húseigna á
söluskrá, er ekkert lát á byggingu
íbúða á Höfn.
í þessari viku er áformað að af-
henda 12 kaupleiguíbúðir væntan-
legum eigendum, byrjað er á 13
íbúða húsnæði hugsað fyrir 60 ára
og eldri. í þeirri byggingu verður
ennfremur reist félags- og þjónustu-
rými er bæjarsjóður Hafnar fjár-
magnar. Þegar þessar 13 íbúðir hafa
verið seldar munu bætast eignir til
sölu við þann fjölda sem fyrir er.
Nokkur fjöldi einbýlishúsa og
fleiri stærr er í smíðum. Meðal
bygginga til sölu eða leigu er verbúð-
in Asgarður. Hún er 36 herbergja
hús og þar hefur einkum gist farand-
verkafólk. Ekki má heldur gleyma
hlut yngsta fólksins í byggingarsög-
unni. Það hafa verið að dunda sér
við kofabyggingar eins og gengur
og virðist hafa tekist vel til. I það
minnsta sást til einhverra ferðalanga
fyrir skemmstu er höfðu búið sér
náttból í kofahverfinu eitt rigningar-
kvöld á Höfn. Leigugjald mun ekki
hafa verið innheimt.
- JGG.
Engir skjálfandi ferðamenn í kofabyggð yngstu Hafnarbúa í kvöld.
Morgunblaðið/Jón Gunnar Gunnarsson
Ekra ris í nágrenni Heilsugæslustöðvarinnar.