Morgunblaðið - 21.08.1993, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 21.08.1993, Blaðsíða 11
fyrir eyðingaröflunum. Það var því einstakt þjóðþrifa- og framfara- skref, þegar skógrækt hófst á ís- landi í lok síðustu aldar með því að fyrstu barrttjánum var plantað við Oxarárfoss. Síðan hafa sem betur fer Qölmargar nýjar tegundir bæst við. Ég tel það vera eitt þarfasta verk, sem unnið er í landvemdar- og landgræðslumálum, að auðga ís- lensku flóruna til fegmnar, upp- græðslu og nytja fyrir þjóðina. Þarf náttúruvernd að tákna stöðnun? Fyrir nokkrum árum óskuðu fé- lagasamtök eftir því að taka í „fóst- ur“ eða uppgræðslu stórt rofabarð við Gullfoss. Af hálfu Náttúmvemd- arráðs var beiðninni hafnað og vísað til þess að þarna væri um að ræða náttúmlega landeyðingu sem ekki skyldi hamla gegn eða breyta! Sömu viðhorf em væntanlega ástæða fyrir andstöðu áhangenda svartrar nátt- úruverndar gegn baráttu Land- græðslunnar fyrir uppgræðslu hins hvimleiða og illskeytta Mýrdals- sands. í augum þessa fólks er feg- urð auðnarinnar og allsleysisins svo mikil að engu má þar raska. Að sama skapi er svo að skilja að ein vesæl raflína um víðáttur Ódáða-hrauns og Möðrudalsöræfa væri stórum alvarlegri náttúmspjöll heldur en öll sú landeyðing sem átt hefur sér stað og enn á sér stað á þeim slóðum. Jakob Bjömsson, orku- málastjóri, hefur manna best sýnt fram á í ræðu og riti hve fáránleg og öfugsnúin svört náttúruvernd er í raun. Jakob hefur t.d. varpað fram þeirri spumingu hvort ekki væri best að landsmenn hefðu sig sjálfir á brott, þannig að hægt væri að sýna ferðamönnum landið ósnortið og ótmflað. Áhangendur svartrar náttúru- vemdar hafa því miður komið óorði Opið í dag kl. 11-13. Skrifstofuhúsnæði: Vandað skrifstofuherb. til leigu á Seltjnesi. Aö- gangur að síma, faxi o.fl. SÝNISHORN ÚR SÖLUSKRÁ: Austurströnd: Falleg rúmgóð 2ja herb. íb. á 3. hæð í góðu lyftuh. Útsýnl. Upphitað bílskýli. Ahv. byggsj. 1,8 millj. Laus strax. Verð 6,5 millj. Flyörugrandi: Björt og falleg 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Góðar innr. Stórar svalir. íb. snýr í suður. Áhv. húsnlán 3,5 millj. Verð 7,5, millj. Sörlaskjól — stór bílskúr: Góð ca 85 fm hæð í þríbýli á þessum rólega stað ásamt góðum 60 fm bíl- skúr. Áhv. byggsj. o.fl. 5,3 millj. Sólheimar: Falleg björt 4ra herb. íb. á 4. hæð í lyftuh. Parket. Suðursval- ir. Húsvörður. Skipti mögul. á stærri eign í sama hverfi. Áhv. byggsj. 3,4 millj. Leirubakki — gott verö: Falleg og björt 5 herb. íb. ásamt góðu ca 25 fm herb. í kj. íb. skiptist m.a. í hol, stofu og 3 rúmgóð herb. Þvhús og geymsla í íb. Hús í góðu ástandi. Áhv. hagstæö lán 2,6 millj. Laus strax. Verð aðeins 8 millj. Kambsvegur: Góö 125 fm neðri sérh. í tvíbýli. Sérinng. Engin sameign. Parket á gólfum. Eign í góðu ástandi. íb. fylgir góður bílsk. sem er innr. sem sóríb. Verð 11,2 millj. RUNÓLFUR GUNNLAUGSSON, rekstrarhagfr. KRISTJÁN V. KRISTJÁNSSON, vlðsklptafr. V^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. ÁGÚST ,1993 11 á náttúru- og umhverfisvernd, þann- ig að íjölmargir setja sama-sem merki milli stöðnunar og náttúru- verndar. Náttúruvemd tákni að ekk- ert megi gera og engu megi breyta, jafnvel þó að um sé að ræða aðgerð- ir til landbóta, eins og með upp- græðslu. í þessu sambandi er oft vísvitandi horft framhjá þeirri stað- reynd að náttúruöflin sjálf eru oft miklu stórtækari og óvægnari en maðurinn með sífelldum breytingum og jafnvel eyðileggingu á umhverf- inu. Það er því oft fjarstæða að líta á núverandi ástand sem heilaga viðmiðun eða útgangspunkt í nátt- úruvemd. Ég hafna því alfarið að náttúruvemd jafngildi stöðnun. Maðurinn er hluti af náttúrunni og umhverfinu og það er hræsni að halda því fram að ýmis áætlanagerð og umhverfisvernd ættu ekki þegar allt kemur til alls fyrst og fremst að vera miðaðar við þarfir manns- ins. í því sambandi berjast menn gegn eyðingaröflum náttúmnnar eftir megni og reyna jafnframt að hjálpa og vinna með náttúrunni til að skapa mannvænt og vistvænt umhverfi. Mikilvægur þáttur í slíku uppbyggingarstarfi er innflutningur plöntutegunda, eins og lúpínu og ýmissa trjátegunda, og dreifing þeirra um landið. Burt með öfgar - eflum ísland Á undanförnum ámm hefur bar- átta Greenpeace og nokkurra ann- arra smærri samtaka gegn hvalveið- um verið mjög áberandi á alþjóða- vettvangi. íslendingar em almennt vel upplýstir og hafa ákveðnar skoð- anir í þeim efnum. Flestir íslending- ar eru þeirrar skoðunar að skefja- laus barátta gegn öllum hvalveiðum og afskipti af öðmm sjávamytjum, VALHÚS FASTEIGIMASALA ReykjavAcurvegi 62 Vegna aukinnar sölu og eftirspurnar vantar 2ja-3ja herb. íbúðir m. áhvíiandi langtímalánum. SÆVANGUR - EINBÝLI Vorum að fá í einkasölu mjög vandað og vel staðsett einbýli ásamt innb. bílskúr. Skipti mögul. á seljanlegri eign. FURUBERG - EINBÝLI Glæsil 222 fm einbýli þ.m.t. bilskúr. Full- búin eign. HNOTUBERG - EINBÝLI 6-7 herb. 186 fm einbýli. Rúmg. bílskúr. STEKKJARHVAMMUR LAUS Vorum að fá 112 fm hæð og ris ásamt bílsk. Áhv. húsnlán. Allt sér. Laus strax. Tll greina kemur að taka 2ja-3ja herb. ib.- uppf. LINDARBERB - PARHÚS Vorum að fá parhús á tveimur hæðum. Neðri hæðin íbúðarhæf, efri hæð fokheld með miðstöðvarlögn. SMYRLAHRAUN - SKIPTI 6 herb. 144 fm raðhús. Skipti á 4ra herb. ibúð æskileg. TUNGUVEGUR - HF. Gott 128 fm einbýli ásamt 24 fm bílskúr og 55 fm vinnuaðstöðu. BREIÐVANGUR - LAUS Vorum að fá mjög góða 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð. Áhv. góð lán. ÁLFATÚN - KÓP. - LAUS FUÓTL. 4ra-5 herb. íb. á 2. hæö ásamt innb. bilskúr. BREIÐVANGUR 4ra herb. íb. á 2. hæð. Verð 7,6 millj. OFANLEITI - SÉRINNGANGUR 3ja herb. íb. á 1. hæö. Stæöi í bílskýli. Laus fljótl. ÁLFASKEIÐ - BÍLSKÚR Vorum að fá 3ja herb. 90 fm ib. á 3. hæð ásamt bílskúr. HJALLABRAUT - 3JA Mjög góð 3ja herb. íb. á 3. hæð. Laus fIjótl. LAUFVANGUR - 3JA 3ja herb. íb. á 1. hæð (jarðhæð) i vinsælu fjölb. SKÚLASKEIÐ - 3JA Vorum að fá 3ja herb. íb. á 2. hæð á falleg- um stað við Hellisgerði. STEINAGERÐI — LAUS Vorum að fá 2ja herb. ósamþ. risíb. Hús toppstandi. Fallegur garður. LANGAMÝRI - GBÆ Mjög góð 2ja-3ja herb. ib. ásamt bílskúr. Gjörið svo vel að líta inn! _ Sveinn Sigurjónsson sölustj. Jp Valgeir Kristinsson hrl. einkennist fyrst og fremst af ótrú- legri fáfræði, einföldun staðreynda, og nokkurs konar trúarbragðasefj- un. Rétttrúar- og einangrunarstefna svartrar náttúruvemdar er af ná- kvæmlega sama toga spunnin. Það er hryggilegt til þess að vita að vor- menn Islands, starfsmenn við land- græðslu og skógrækt, þurfi að ryðja brautina framhjá hælbítum svartrar náttúruverndar. Barráttan við eyð- ingaröfl manna og náttúru er nægi- lega erfið hér á landi, þó ekki komi til viðbótar barátta við slíka öfug- ugga. Auðgun flóru íslands og upp- græðsla holta og eyðisanda er göf- ugasta starf sem hægt er að vinna. Hver einasta erlend planta, sem hér getur dafnað og klætt landið - jafn- vel þar sem innlendar tegundir hafa gefist upp - er hrein himnasending sem ber að þakka. í baráttunni fyr- ir endurheimt landgæða ber okkur skylda til að taka fagnandi á móti slíkum landnemum. í þvf sambandi hefur Sveinn Runólfsson, land- græðslustjóri, staðið vígreifur í stafni og unnið þróunar- og upp- byggingarstarf, sem vekur athygli á alþjóðavettvangi. Eg skora á alla hugsandi menn að slá skjaldborg um skógræktar- og landgræðslufólk og vísa á bug öfgum og villutrú svartrar náttúm- vemdar. Höfundur er Uf- og umh verfisfræðingur. Borgarfjörður - sumarhús Vorum að fá vandað nær fullbúið 45 fm sumarhús ásamt 30 fm svefnlofti. Húsið er á eins ha leigulóð á vinsælum stað miðsvæðis, stutt í alla þjónustu. Upplýsingar í Valhús 651122. FASTEIGN ER FRAMTID FASTEIGNA 'JHf' SVERRIR KRISTJANSSON LÖGGILTUR FASTEIGNASALI SUÐURLANDSBRAUT 12, 108 REYKJAVÍK, FAX 687072 MIÐLUN SiMI 68 77 68 Sýningarsalur Fasteignamiðlunar er opinn laugardaga frá kl. 11-16 og sunnudaga frá kl. 13-16. Skrifstofan er lokuð um helgar I sumar. Fjöldi eigna á skrá - Sjón er sögu ríkari. nur Jönátahsson, Ingi P. Ingimundarson. Helgi Hákon Jónsson, viðskiptafræðingur, Ásta Magnúsdóttir, lögfræðingur. ða-u j;| $ý„js um helgina! Lækjarsmári 78- 15-20% útborgun í jaðrl Suöurhlíða Kópavogs er risið þetta glæsilega fjölbýlishús Um helgina sýnum við þessar glæsilegu íbúðir sem eru irnar afhendast fullbúnar án gólfefna og lokafrágangs rúmgóðar og með suðursvölum. Mjög góð greiðslukjör Oæmi um verð og greiðslukjör: 3ja herbergja íbúð 100 fm Við undirritun somnings Eftir 6 mánuði Eftir 12 mánuði Með húsbréfum Með sjálfskuldarbr. tii 3ja óra 4ra herbergja íbúð 133 fm Við undirritun samnings Eftir 6 mánuði Eftir 12 mánuði Með húsbréfum Með sjólfskuldarbr. til 3 óra til afhendingar fljótlega. íbúð- á baði. íbúðirnar eru bjartar, eða um 15—20% útborgun. Heildarverð kr. 8.600.000,- kr. 500.000,- kr. 500.000,- kr. 500.000,- kr. 5.800.000,- kr. 1.300.000,- Heildarverð kr. 10.050.000,- kr. 750.000,- kr. 750.000,- kr. 750.000,- kr. 6.099.000,- kr. 1.701.000,- Verð á stæði í bílgeymslu kr. 900.000,- - greiðist með 5 ára skuldabr. Mjög traustir byggingaraðilar. Kristinn Kristinsson, Markholt hf. Hreinn Jóhannsson, Markholt hf. Oskar Ingvason, múrarameistari. Hönnuður Kjartan Sveinsson. Stutt í íþróttasvæði. Opið útivistarsvæði. Skjólgott umhverfi. Hagstætt verð. Stutt í skóla (sjá skipulag). íbúðirnar verða til sýnis á laugardag og sunnudag frá kl. 12-16.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.