Morgunblaðið - 21.08.1993, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. ÁGÚST 1993
fclk f
frétfum
KONGAFOLK
Fyrirmyndarprinsinn
Hann hefur aldrei verið
staðinn að því að kyssa
tær dularfullrar ástkonu,
bílasíminn hans er ekki hler-
aður og starfsfólk Zarzuela-
hallar lepur ekki safaríkar
lýsingar á lífínu í höllinni í
slúðurblöðin. Filipe, krón-
prins Spánar er sannkallaður
fyrirmyndarprins, ólíkt
frændum sínum af Windsor-
ætt. Svo er hann myndarleg-
ur að auki, enda hefur hann
komið róti á hugi flestra
spænskra ungmeyja. Dálka-
höfundur spænskur líkti
krónprinsinum eitt sinn við
grískan guð en Filipe er 25
ára og 190 sm á hæð og fjall-
myndarlegur. Hann er mikill
íþróttamaður, keppti meðal
annars fyrir hönd Spánar á
Ólympíuleikunum í Barcel-
ona eins og frægt var.
Filipe er sagður ákaflega
venjulegur maður sem falli
illa allt titlatog. Ástæða þess
kann að vera fullt nafn prins-
ins en hann heitir hvorki
meira né minna en Felipe
Juan Pablo Alfonso de Todos
Eins og grískur guð, var sagt um Felipe, krónprins Spánar.
los Santos Borbón Schlesw-
ig-Holstein Borbón Sonder-
berg Glucksburg, prins af
53355?
hljomsveit
Astúríu. Unnusta hans, Isa-
bella Sartorius var af aðals-
ættum en nú hefur karl fað-
ir Filípe mælst til þess að
hann leiti sér kvonfangs
meðal konungsborinna
kvenna. Hefur Felipe látið
unnustuna róa fyrir orð föð-
ur síns. Mesta athygli hefur
þó vakið framfærslueyrir
prinsins en lætur sér nægja
rúmar 70.000 krónur á mán-
uði.
Tóulckili«il>ar
Vitastíg 3, sími 628585
Laugardagur 21. ágúst
Opiðkl. 21-03.
Loksins fært á Plúsinn.
Sæludælustund
til miönættis
Vinir Dóra
Konungur sveiflunnan
mætir ásamt tjörugu fylgdarliði sínu
í Súlnasal í kvöld!
<c/(i//mi/11 fbe/vvA'A'on sAemmtm
OPIÐ FRÁ KLUKKAN 19:00 - 03:00
- lofar góðul
Lougavegi 45 - t. 21 355
í kvöld
DEEP JIMI
ANDIHE
ZEPCREAMS
KÖRFUBOLTI
Glæsimenni innan
vallar sem utan
eir sem til þekkja í bandaríska körfu-
boltanum segja engan vafa leika á
því hver sé mesti gæinn og glæsimennið
í boltanum. Það sé Clyde Drexler hjá
Portland, sem hefur á leitt lið sitt tvis-
var á síðustu þremur árum í úrslit NBA-
deildarinnar. Drexler hefur verið at-
vinnumaður í áratug og á þeim tíma
vakið athygli fyrir hversu áreynslulaus
leikur hans virðist. Hafa menn haft á
orði að um varir hans leiki fíðsælt bros
þegar hann svífí um völlinn með boltann
á fíngurgómunum. Utan vallar hafa
menn veitt eftirtekt klæðaburði og lífs-
stíl sem minnir síst af öllu á körfubolta-
hetju. „Maður sér hann fyrir sér með
körfuboltann í annarri hendi og flösku
af góðu víni í hinni,“ segir í Sports 111-
ustrated um Drexler. Kona hans segir
þetta ekki fjarri lagi og segir því til stað-
festingar að heima fyrir klæðist Drexler
helst af öllu silkináttfötum. Það kostar
sitt að berast á en Clyde Drexler þarf
vart að hafa áhyggjur af laununum.
Hann fær rúmar 140 milljónir á keppnis-
tímabili til að framfleyta sér, konu sinni
og tveimur bömum.
Drexler þótti þybbinn krakki en með
þrotlausum æfingum náði hann geysi-
legri fæmi í körfubolta og var orðinn
atvinnumaður um tvítugt. Félagar hans
hnýta stöðugt í hann fyrir að standa
Clyde Drexler lætur ekki sjá sig öðru
vísi en óaðfinnanlega til fara.
löngum stundum fýrir framan spegilinn
í búningsklefanum og segja hann vera
pjattrófu. En Drexler sver og sárt við
leggur að hann sé ekki svona hégóma-
gjarn heldur sé hann að athuga hvort það
litla hár sem eftir er, sé enn á höfðinu.
VINSÆLDIR
Lyftir undir
konungdóminn
Sylvia Svíadrottning jók
vinsældir konungsfjöl-
skyldunnar.
Róngafólk virðist ekki
eiga upp á pallborðið
um þessar mundir, ef marka
má skrif fjölmiðlanna. Svo
bregður þó við að skoðana-
könnun, sem nýlega var gerð
í Svíþjóð, sýnir að heil 82%
Svía vill halda í konung sinn
og kóngaíjölskylduna. Svo
hátt hafa vinsældir konug-
dæmisins ekki náð síðan á
stríðsárunum. Eftir það sigu
vinsældirnar niður á við, þar
til Silvia nokkur Sommerlath
varð þar drottning 1976. Og
nú nýtur konungsfjölskyldan
semsagt vinsælda 82% af
þjóðinni.
M0NG0LIAN
BARBECUE
Matur + miði
aðeinskr. 1.580,-
Hljómsveitin
PRAVDA
ásamt söngkonunni
Þórönnu
skemmta i kvöld.
Opið til 03.
DANSBARINN
Grensósvegi 7, símor 33311-688311
DANS5VEITIN
ásamt Evu Ásrúnu Albertsdóttur
OPIÐ ALLA HELGINA!
Hefst kl. 13.30 __________ j
Aðalvinninqur að verðmæti________ ?|
:________100 þús. kr.______________ I?
Heildarverðmæti vinninqa um — TEMPLARAHOLLIN
3QQ_þ_u.s. kr. Eiriksgötu 5 — S. 20010