Morgunblaðið - 21.08.1993, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 21.08.1993, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. ÁGÚST 1993 31 Nú er 65 milljóna ára bið á enda. Vinsælasta mynd allra tíma* STEVEN 8PIELBERG iyb Kópurinn úr Tónabæ ásamt leiðbeinendum. HLJÓMSKÁLA- GARÐURINN í BLÓMA Ohætt er að segja að Hljóm- skálagarðurinn hafi staðið í blóma á karnival-hátíð félags- miðstöðvanna í Reykjavík sem haldin var í garðinum fyrr í ág- úst. Þangað mættu skrautbúin börn á aldrinum sjö til tólf ára sem hafa verið á sumarnámskeið- um félagsmiðstöðvanna. Með- fylgjandi myndir eru af hópnum úr Tónabæ en hver hópur sýndi skemmtiatriði á karnivalinu. Skemmtiatriði Tónabæjar voru „Grease“-dansar sem börnin höfðu æft með leiðbeinendum sínum í Tónabæ. s HASKÓLABÍÖ Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. BÍÓBORGIN BÍÓHÖLLIN Sýnd kl. 4,6.30,9 og 11.20. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. SÖNGUR Annar draumur Ellu Söngkonan óviðjafnanlega Ella Fitzgerald er 75 ára um þessar mundir. Á afmælisplötunni hennar „First Lady of Song“ hristir hún saman fágætt og vinsælt efni, tek- ur þar á meðal glefsur „úr söng- bókinni" sinni, sem enginn vildi vera án. Einum aðdáanda hennar varð að orði þegar hann hlustaði á hana: Osköp er gptt að fyrsti óskadraumurinn hennar varð ekki að veruleika: að verða dansari. KOKHREYSTI Bono vill tefla við Kasparov Það er ekki á allra vitorði að Bono, söngv- ari einnar vinsæl- ustu hljómsveitar heims, U2, er mikill skákunn- andi. Heims- frægðin hefur eflt sjálfstraust hans svo mjög að hann óskaði ný- lega eftir því að fá að tefla við sjálfan heims- meistarann Gary Kasparov. Bauð umboðsmaður hljómsveitarinnar sem svarar 1,3 milljónum króna og sagðist reiðubúinn að bæta einni milljón við, ef það mætti verða til þess að Kasparov tæki eina létta skák við Bono. Söngvar- inn hinn kokifraustasti þrátt fyrir að hann viðurkenni að það að tefla við Kasparov sé eins og að slást við Mike Tyson. Kasparov hefur ekki gefið svar, enda stendur áskorendaeinvígi Nigel Shorts og Kasparov fyrir dyrum. Það fer fram í óþökk Alþjóðaskáksam- bandsins, FIDE, en Bono kippir sér ekki upp við það og hefur skor- að á Short til vara, neiti Kasparov boðinu. ■ii' iWu 12/17. COSPER, Okkur verður ekki kalt í nýja tjaldinu okkar. Við höfum nefnilega gasgrill. &1A/1 SAMBÍ COSPER H01UW0 LVSV.Ó dvsúQ D\SúO V.AS'V' DISKÓTEKARAR ALLI BERGÁS-GÍSLI SVEINN HOLLYWOOD/SIGTÚN RIFJA UPP GAMLAR RISPUR böm fj'ljAND MIÐASALA OG BORÐAPANTANIR I S: 687111

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.