Morgunblaðið - 14.09.1993, Blaðsíða 8
8
í DAG er þriðjudagur 14.
september, sem er 255.
dagur ársins 1993. Kross-
messa á hausti. Árdegisflóð
í Reykjavík er kl. 4.47 og
síðdegisfióð kl. 17.06. Fjara
er kl. 10.55 og kl. 23.22.
Sólarupprás í Rvík er kl.
6.47 og sólarlag kl. 19.57.
Myrkur kl. 20.46. Sól er í
hádegisstað kl. 13.23 og
tunglið í suðri kl. 11.49.
Almanak Háskóla íslands.)
Auðveldara er úlfalda að
fara gegnum nálarauga
en auðmanni að komast
inn í Guðs ríki.“ (Lúk. 18,
25.-26.)
LÁRÉTT: 1 ávinning, 5 fleypir, 6
guð, 7 utan, 8 viðurkennir, 11
verkfæri, 12 væg, 14 skaði, 16
biklga.
LÓÐRÉTT: 1 heimta, 2 háð, 3
drykks, 4 stakur, 7 drýsill, 9 sund,
10 lengdareining, 13 askur, 15
kvað.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: 1 iygnar, 5 lá, 6 njálgs,
9 dós, 10 ek, 11 la, 12 áta, 13
ærar, 15 far, 17 tranan.
LÓÐRÉTT: 1 landlægt, 2 glás, 3
nál, 4 raskar, 7 jóar, 8 get, 12
áran, 14 afa, 16 Ra.
SKIPIIM______________
REYK J A VÍ KURHÖFN: í
gær komu Brúarfoss og
Helgafell. Þá kom Reykja-
foss, Óskar Halldórsson og
Ottó N. Þorláksson af veið-
um og í dag kemur togarinn
Ýmir frá Hafnarfirði til lönd-
unar og fer í slipp.
HAFNARFJARÐARHÖFN:
í gær kom Sjóli til löndunar,
rússneska skipið Dvína fór
og Haraldur kom inn og fór
samdægurs.
ÁRNAÐ HEILLA
QAára afmæli. í dag, 14.
ö \J september, er áttræð
Asa Björnsson frá Hvítár-
völlum. Eiginmaður hennar
var Hannes Ólafsson laxveiði-
bóndi. Ása dvelur nú í hjúkr-
unarheimilinu Skjóli í Reykja-
vík.
FRÉTTIR_______________
í dag, 14. september, er
Krossmessa, haldin í minn-
ingu þess, að Heraklíus keis-
ari vann Jerúsalem og kross-
inn úr höndum Persa árið 629
og bar krossinn upp á Gol-
gata.
SÝSLUMAÐURINN á Sel-
fossi auglýsir í Lögbirtinga-
blaðinu stöðu yfirlögreglu-
þjóns við embættið lausa til
umsóknar frá 1. nóvember
1993 að telja. Umsóknum ber
að skila eigi síðar en 10. októ-
ber 1993.
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. SEPTEMBER 1993
Þjóðin bíður enn með öndina í hálsinum eftir því að fyrrverandi „sjúklingaskelfir" taki til
höndum í vaxtafárinu ...
FÉLAG eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni. í
Risinu er opið hús á mánu-
dögum, lokað þriðjudaga og
miðvikudaga, spiláð fimmtu-
daga og föstudaga. Helgar-
dagskrá helst óbreytt. Þriðju-
dagshópurinn kemur saman
kl. 20 í kvöld í Risinu.
FÉLAG eldri borgara,
Kópavogi. Bridsklúbburinn
er með tvímenning í kvöld kl.
19 að Fannborg 8, Gjábakka.
SINAWIK-konur halda aðal-
fund sinn í Átthagasal Hótel
Sögu í kvöld kl. 20 þar sem
venjuleg aðalfundarstörf fara
fram og stjórnarskipti.
FÉLAGSSTARF aldraðra,
Gerðubergi. Kór félagsstarfs
aldraðra hefur 8. starfsár sitt
og eru allir 67 ára og eldri
velkomnir. Bassi, tenór, alt
og sópran. Stjórnandi er Sig-
urbjörg Hólmgrímsdóttir.
Uppl. og skráning í síma
79020.
FLÓAMARKAÐSBÚÐIN,
Garðastræti 2 er opin í dag
frá kl. 13-18.
FÉLAGS- og þjónustumið-
stöð aldraðra,. Norðurbrún
1. í dag kl. 9-17 hárgreiðsla,
9-17 smíði, 9-17 tau- og silki-
málun, kl. 13-17 brids-
kennsla, kl. 13-17 mynd-
mennt og kl. 15 kaffí.
DALBRAUT 18-20. Kl. 9
fótaaðgerð, kl. 10-11 sam-
verustund, kl. 11-12 matur,
kl. 14 féíagsvist og kl. 15
kaffi.
STYRKUR, samtök krabba-
meinssjúklinga og aðstand-
enda þeirra, hafa opið hús í
kvöld í Skógarhlíð 8 kl. 20.30.
Öllum opið.
BANDALAG kvenna, Hall-
veigarstöðum, heldur haust-
fund sinn í Hótel Valhöll 18.
og 19. september. Gestur
fundarins verður Indriði G.
Þorsteinsson, rithöfundur.
Samverustund í Þingvalla-
kirkju með þjóðgarðsverði, sr.
Hönnu Láru Pétursdóttur.
Farið frá Hallveigarstöðum
kl. 9 á laugardagsmorgun.
SAMBAND dýraverndarfé-
laga er með flóamarkað í
Hafnarstræti 17, kjallara í
dag milli kl. 14—18.
FÉLAGSSTARF aldraðra,
Hæðargarði 31. Hárgreiðsla
9—13, tréskurður og málun í
vinnustofu 9—16.45, leikfími
kl. 10, hádegismatur
11.30-13 og kaffi kl. 15.
KIRKJUSTARF
ÁSKIRKJA: Opið hús fyrir
alla aldurshópa í dag kl.
14-17.
HALLGRÍMSKIRKJA: Fyr-
irbænaguðsþjónusta kl.
10.30. Beðið fyrir sjúkum.
DÓMKIRK JAN: Orgeltón-
leikar og hádegisbænir kl.
SELTJARNARNES-
KIRKJA: Foreldramorgunn
kl. 10-12.
11.30. Bænastundin hefst kl.
12.10. Ritningalestur á ýms-
um tungumálum fyrir erlenda
ferðamenn.
BREIÐHOLTSKIRKJA:
Bænaguðsþjónusta í dag kl.
18.30. Fyrirbænaefnum má
koma til sóknarprest í viðtals-
tímum hans.
MINNINGARSPJÖLD
MINNIN G ARKORT MS-
félagsins fást á eftirtöldum
stöðumj Á skrifstofu félags-
ins að Álandi 13. í apótekum:
Kópavogsapótek, Hafnar-
f|' arðarapótek, Lyfj abúð
Breiðholts, Árbæjarapótek,
Garðsapótek, Háaleitisapó-
tek, Holtsapótek, Lyfjabúðin
Iðunn, Laugavegsapótek,
Reykjavíkurapótek, Vestur-
bæjarapótek, Apótek Kefla-
víkur, Akraness Apótek og
Apótek Grindavíkur. í Bóka-
búðum: Bókabúð Máls og
menningar, Bókabúð Foss-
vogs í Grímsbæ.
MINNINGARKORT Bama-
spítala Hringsins fást á eft-
irtöldum stöðum: hjá hjúkrun-
arforstjóra Landspítalans í
síma 601300 (með gíróþjón-
ustu), Apótek Austurbæjar,
Apótek Garðabæjar, Árbæj-
arapótek, Breiðholtsapótek,
Garðsapótek, Háaleitisapó-
tek, Holtsapótek, Kópa-
vogsapótek, Lyfjabúðin Ið-
unn, Mosfellsapótek, Nesapó-
tek, Reykjavíkurapótek,
Vesturbæjarapótek, Blóma-
búð Kristínar (Blóm og ávext-
ir), Bókabúð Olivers Steins,
Strandgötu 31, Hafnarfirði,
Barna- og unglingageðdeild,
Dalbraut 12, Heildverslun
Júlíusar Sveinbjömssonar,
Engjateigi 5, Kirkjuhúsið,
Keflavíkurapótek, Verslunin
Ellingsen, Ánanaustum.
KvöW-, nastur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík dagana 10.-16. september, að báö-
um dögum meötöldum er í tngótfs Apóteki, Kringlunni 8-12. Auk þess er Hraunbergs
Apótek, Hraunbergi 4 opið til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga.
Neyðarsími lögreglunnar I Rvik: 11166/0112.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö
Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nán-
8ri uppl. í s. 21230.
Breiðholt - helgarvakt fyrir Breiöholtshverfi kl. 12.30-16 laugrdaga og sunnudaga. Uppt. i
simum 670200 og 670440.
tæknavakt Þorfinnsgötu 14,2. hæð: Skyndimóttaka - Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga.
Timapantanir s. 620064.
Tannlæknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041.
Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki
til hans s. 696600). Stysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir
og læknaþjón. i simsvara 18888.
Neyðarsími vegna nauðgunarmála 696600.
ónæmisaðgerðir fyrír fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur
á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.
Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir uppfýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91-
622280. Ekki þarf aó gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka og aðstandend-
ur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu i Húð- og
kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, é rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga
kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimil-
islæknum. Þagmælsku gætt.
Alnæmissamtókín eru með símatíma og ráðgjöf miHi kl. 13-17 alla virka daga nema fimmtu-
daga i sima 91-28586.
Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum
ki. 13-17 i húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlið 8, s.621414.
Félag forsjárlausra foreldra, Bræðraborgarstjg 7. Skrifstofan er opin milli kl, 16 og 18 á
fimmtudögum. Símsvari fyrir utan skrifstofutima er 618161.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær. Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugar-
daga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar:
Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin
opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæínn og Álftanes s. 51328.
Keftavik: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, hdgidaga og almenna
frídaga kl, 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl.
10-12. Uppl. um iæknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17.
AJcranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga ti kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Grasagarðurirm i Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um hefgar frá kl, 10-22.
Skautasveltið i Laugardal er opið mánudaga 12-17, þriðjud. 12-18, miðvikud. 12-17 og 20-23,
fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. UppLsimr 685533.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börnum og
unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S.
91-622266. Grænt númer 99-6622.
Símaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og uppfýsingasími ætlaður börnum og unglingum
að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sófarhringinn. S: 91 -622266, grænt
númer: 99-6622.
LAUF Landssamtök óhugafófks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mánudaga til föstudaga frá kl.
9-12. Simi. 812833.
G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi.
Opið 10-14 virka daga, s. 642984 (simsvari).
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgariúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafel.
upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis-og fíkniefnaneytend-
ur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viötalstimi hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aöstandendur
þriðjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoö fyrir konur sem beittar
hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða oröið fyrir nauðgun.
Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöð fyrir konur og börn, sem oröiö hafa fyrir
kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð á hverju fimmtudagskvöldi kl, 19.30-22
í s. 11012.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687,128 Rvik. Símsvari allan sólarhringinn.
Simi 676020.
Ltfsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111.
Kvennaráðgjöfin: Simi 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. ókeypis ráð-
gjöf.
Vinnuhópur gegn stfjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miövikudagskvöld
kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vmuefnavandann, Siðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17.
Áfengismeöferö og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundur alla fimmtudaga kl. 20.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 19282.
AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
AA-samtökin, Hafnarfirði, s. 652353.
OA-samtökin eru með á símsvara samtakanna 91-25533 uppl. um fundi fyrir þá sem eiga
við ofátsvanda að striða.
FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohólista, pósthólf 1121,121 Reykjavik. Fundir: Templarahöll-
in, þriðjud. kl. 18-19.40. Aöventkirkjan, Ingólfsstræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30.
Bústaðakirkja sunnud. kl. 11-13.
uðÁ Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús.
Unglingaheimili rikisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / '31700.
Vinalina Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 ára og eldri
sem vantar einhvern vin að tala við. Svarað kl. 20-23.
Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin virka daga kl. 8.30—18. Laugardaga 8.30-14.
Sunnudaga 10-14.
Náttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og barna kringum barnsburð, BolhoKi 4, s. 680790,
kl. 18-20 miðvikudaga.
Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna simi 680790 kl. 10-13.
Félag tslenskra hugvitsmanna, Lindargötu 46, 2. hæð er með opna
skrifstofu alla vírka daga kl. 13-17.
Leiðbeiningarstöð heimilanna, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13
á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 á 11650 og 13855 kHz. Til Ameriku: Kl. 14.10-
14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13855 kHz.
Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit frétta liðinnar viku. Hlustunarskil-
yrði á stuttbytgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aðra verr og stundum ekki.
Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengd-
ir og kypld- og nætursendjpgar.
SJUKRAHUS - Heimsóknartímar
Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængur-
kvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæð-
ingardeildin Eiriksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatimi kl.
20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækn-
ingadeild Landspltalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaða-
íleild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landakotsspitali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild:
Heimsóknariími annarra en foreldra er kl, 16-17. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga
til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl.
15-18. Hafnarbúðin Alla daga kl. 14-17. - Hvrtabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunar-
heimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensésdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30
- Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartimi frjáls
alia daga. Fæðingarhelmili Reykjavikur: Alla daga kkl. 15.30-16. - Kleppssprtali: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. -
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til Id. 17 á helgidögum. - Vifilsstaðasprtali: Heimsókn-
ariími daglega kl. ,15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefssprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomu-
lagi. Sjúkrahús Keflavikurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólar-
hringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími
virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyri -
sjúkrahúsið: Heimsóknariimi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrunar-
deild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Stysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hftavertu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími
á helgidögum. Rafmagnsvertan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar biianavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19. Laugardaga 9-12.
Handritasalur: mánud.-föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kJ. 9-19.
Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið i
Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum
27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud.
kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029, opinn mánud.-föstud. kl.
13-19, lokaö júní og ágúst. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19,
þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Við-
komustaöir viðsvegar um borgina.
Þjóðmlnjasafnlð: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 11-17.
Árbæjarsafn: (júni, júli og ágúst er opiö kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru
hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Uppfýsingar i sima 814412.
Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga kl. 10-16 frá 1. júní-1. okt Vetrartími safnsins er
kl. 13-16.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30.
Listasafnið á Akureyri: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. Opnunarsýningin
stendur til mánaðamóta.
Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Ustasafn Islands, Fríkirkjuvegi. Opið dagloga nema mánudaga kl. 12-18.
Minjasafn Rafmagnsvertu Reykavikur við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16.
Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Safnið er opið um helgar kl. 13.30-16 og
eftir samkomulagi fyrir hópa. Lokað desember og janúar.
Nesstofusafn: Opið um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16.
Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17.
Ustasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröur-
inn opinn alla daga.
Kjarvalsstaðir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl, 16 á sunnudögum.
Ustasafn Sigurjóns ólafssonar á Laugarnesi verður lokaö i september vegna undirbúpings
og uppsetningar nýrrar sýningar.
Reykjavikurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17.
Myntsaf n Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Lokað vegna breytinga um óákveöinn tíma.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud.'þriðjud. fimmtud. og laugard.
13.30-16.
Byggða- og listasafn Árnesinga Setfossi: Opið daglega kl. 14-17.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kL 13-17. Ler-
stofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17.
Náttúrufræðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. miili kl. 13-18. S.
40630.
Byggðasafn Hafnarfjaröar Opið alla daga kl. 13-17. Sími 54700.
Sjóminjasafn islands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opiö alla daga út september kl. 13-17.
Sjóminja- og smiðjusafn Jósafats Hinrikssonar, Súðarvogi 4. Opiö þriðjud. - laugard. frá
kl. 13-17. S. 814677.
Bókasafn Keflavikur: Opið mánud.-föstud. 13-20.
ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri $. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavflc SundhÖII, Vesturbæjarl. Breiðholtsl. og Laugardalsl. eru opnir sem hér
segir Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Sundlaug Kópavogs:
Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Uugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Siminn er
642560.
Garðabæn Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17.
Hafnarfjörður. Suðurbæjariaug: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga:
8- 17. Sundlaug Hafnaríjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga:
9- 11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - föstudaga: 7-20.30. Laugardaga 9-17.30. Sunnudaga
9-16.30.
Varmáriaug í Mosfellssveit: Opin mánud. - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og
miðvikud. tokað 17.45-19.X5). Föstud. kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugard. kl. 10-17.30. Sunnud.
kl. 10-15.30.
Sundmiðstöð Keflavikun Opin mánudaga - föstudaga 7-21 Lauaardaga 8-17. Sunnudaga
9-16.
Sundlaug Akureyrar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21, laugardaoa Id. 8-18, sunnudaga 8-16.
Simi 23260.
Simdlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud.
kl. 8-17.30.
Bláa lónið: Alla daga vikunnar opið frá kL 10-22.
SORPA
Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöð er opin kl. 7.30-17 virka
daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar kl. 13-22. Þær eru þó lokaðar á stórhátiðum og eftir-
talda daga: Mánudaga: Ánanaust, Garðabæ og Mosfellsbæ. Þriðjudaga: Jafnaseli. Miðviku-
daga: Kópavogi og Gylfaflöt. Fimmtudaga: Sævarhöfða. Ath. Sævarhöfði er opin frá kl. 8-22
mánud,, þriðjud., miðvikud. og föstud.