Morgunblaðið - 14.09.1993, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. SEPTEMBER 1993
9
MUSIKLEIKFIMIN
hefst fimmtudaginn 23. september
Góð alhliða hreyfing fyrir konur á öllum aldri, sem
miðar að bættu þoli, styrk- og og liðleika.
Byrjenda- og framhaldstímar. Kennsla fer fram í
íþróttahúsi Melaskóla. Kennari Gígja Hermannsdóttir.
Upplýsingar og innritun í síma 13022 um helgar og
virka daga í sama síma eftir kl. 16.
VISA og EURO raðgreiðslur til allt að
18 mánaða, án útborgunar.
MUNALÁN með 25% útborgun og
eftirstöðvum kr. 3.000 á mánuði.
/?onix
HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI (91)24420
Bjóðum 20 gerðir dönsku Gwvm
kæliskápanna. Veldu um skápa án
frystis, með frysti - eða skápa til
innbyggingar.
Tæknileg fullkomnun: Qmvmm hefur
slétt bak að innan og aftan (kæli-
plata og þéttigrind eru huldar í
skápsbakinu). Einangrað vélarhólf
tryggir lágværan gang. Og frauð-
fyllta hurðin er níðsterk og rúmgóð
svo af ber.
Q«4m vemdar umhverfið og býður
ú þegar margar
gerðir með R-
1 34a kælivökva
og R22/1 32b
einangrun; efn-
um sem skaða
ekki ósonlagið.
254 Itr. skápur með 199 Itr. kæli
og 55 Itr. frysti.
HxBxD = 146,5 x 55 x 60 cm.
GOTT 6kam TILBOÐ
...olíuþolin og með sterkum gripsóla!
Skeifan 3h - Slmi: 81 26 70 - Fax: 68 04 70
Vinnuvernd
í verki
Mjúk og þægileg
sérstaklega hentug fyrir sjávarútveginn.
Fjölbreytt úrval af
hinum heimsþekktu
sígildu leikföngum.
Barbie
-bestu vinir barnanna!
Fást í nsesxu
\eiKfangaverslun_
I. GUÐMUNDSSON & Co. hf.
UMBOÐS OG HEILDVERSLUN
SfMI 91-24020 FAX 91-623145
BÁSAR DYNJANDA
Á SJÁVARÚTVEGSSÝNINGUNNI
ERU NÚMER D-128 OG F-40
FRAMKVÆMDIR I MIÐBORG
REYKJAVÍKUR 1994
SwaAuxml .utmþykki um Kcxkjn- • Tr>MtfauaK\htr <í fif*rf<>K<'ln
tilur hmrfitaginu a>> h*fo frumív/tfili oA £<<3 lii■ ÆiUl.jrt c: «4 tví<*eínu<M\*X •*<>{* í ■
fagHit vettt \lu3h hufpu-M ríuo/ir i>g •giko síft)> >•;•«>«» v.*<Vr (i>N
ven JefttguuDmtttitt. jaftu eiMtfoktwuum scm ap- FraLfcsíiijí «!• IVwíc&mj■
iuhecum oMttm lit róikntevKi mm fromkreenutir * Mwfwj«u <«■>c vi.-V&jf*>h*
prirta, 4>5 fs <>$ <ís<H>*i og Nsf* f 'A <* J .V>>->f 3 Uf>>
- M »..■/. ... .. ivk, UA
Húsfriðun og stefna stjórnvalda
PéturSveinbjarnarson, framkvæmdastjóri Þróunarfélags Reykja-
víkur, ritar forystugrein í fréttabréf Þróunarfélagsins, Miðborg-
ina, undir fyrirsögninni „Að friða umbúðir án innihalds". Pétur
segir að húsfriðunarstefna stjórnvalda leiði til þess að gömul,
friðuð hús lendi í opinberri eigu, í stað þess að vera áfram í
höndum einstaklinga.
Viðhorfs-
breyting- til
húsafriðunar
Pétur Sveinbjamarson
segir í grein sinni: „Víða
um lönd er það þjóðar-
átak að viðhalda og varð-
veita eldri byggingar í
þjarta höfuðborga. Við-
horfsbreyting hefur orð-
ið hér á landi til húsafrið-
unar sem og varðveizlu
annarra menningarsögu-
legra minja þjóðarinnar.
Samkvæmt þjóðminja-
lögum sem samþykkt
voru á Alþingi 1989 eru
öll hús sem reist voru
fyrir 1850 friðuð. í raun
má segja að friðunar-
ákvæði nái óbeint til allra
húsa sem reist eru fyrir
1900.
Á engum einum stað á
Íslandi eru jafnmörg hús
og í Kvosinni sem falla
undir ákvæði þjóðminja-
laga.
Einhliða
kvaðir
Með friðunaraðgerð-
um leggur ríkisvaldið
einhliða kvöð á eigendur
húsa en leggur nær ekk-
ert til á móti. Húsafriðun-
arsjóður er sýnd veiði en
ekki gefin. Við óbreyttar
aðstæður verða þessi hús
fyrr eða síðar eign hins
opinbera og starfsemi í
þeim oft óskyld uppruna-
iegu og sögulegu hlut-
verki. Eðlilegra er að
gera einstaklingum kleift
að eiga þessi hús áfram,
gera þau upp og viðhalda
þeim.
Árangmsríkasta leiðin
til varðveizlu eldri bygg-
inga er niðurfetling fast-
eignagjalds sem heimild-
arákvæði er um í þjóð-
miiýalögum en ekki síður
sérstök skattaívilnun
vegna framkvæmda við
endurgerð húsanna.
Verzlunarhefð
Reykjavík hefur lengi
verið verzlunarbær. Þeg-
ar bærinn fékk kaupstað-
arréttindi 1786 hófst ný
islenzk verzlunarsaga.
Verzlunin lagði grunninn
að Reykjavik sem höfuð-
borg landsins. Engu þýð-
ingarminna er að verzl-
unarstarfsemi sé í þeim
húsum sem friðuð eru og
gerð upp, en að vemda
mógrafir og gömul tún.
Sérstaklega á það við um
hús sem lengi hafa hýst
verzlunar- og þjónustu-
starfsemi.
Gamlar sérverzlanir
eru prýði hverrar höfuð-
borgar. Um áramótin var
einni merkustu verzlun
landsins, Verzlun Björns
Kristjánssonar að Vest-
urgötu 4, lokað. Verzlun
Bjöms var ein elzta sér-
verzlun Reykjavíkur og
ein elzta verzlun í
Reykjavík sem starfað
hefur samfleytt á sama
stað. Verzlunina stofnaði
Bjöm Kristjánsson kaup-
maður og ráðherra árið
1888 og var verzlunin í
sama húsnæði í 104 ár.
Verzlunin var lengi eina
sérverzlun Reykjavíkur
með ritföng og em inn-
réttingar svo til óbreytt-
ar. Koma hefði mátt
málum svo fyrir um
skamma hríð að opinber-
ir aðilar beindu viðskipt-
um sínum til verzlunar-
innar svo að hún gæti
haldið starfsemi shmi
áfram.
Reykjavíkurborg
keypti eignir Geysis við
Aðalstræti og Vestur-
götu á síðasta ári. Aðal-
stræti 2 er elzta verzlun-
arlóð Reykjavíkur.
Fyrsta verzlunarhús í
iteykjavík var reist á lóð-
inni árið 1780 þegar kon-
ungsverzlunin var flutt
úr Örfrrisey til Reylga-
víkur. Á þessari lóð hefur
verið óslitin verzlunar-
starfsemi yfir 200 ár.
Æskilegt er að sem fyrst
komi verzlun aftur í Að-
alstræti 2 og að haldið
sé þeirri sögulegu hefð
að reka verzlun á þessari
fyrstu verzlunarlóð í
Reykjavik. Verzlun í
Kvosinni og þá sérstak-
lega hin eldri og merkari
verzlunarfyrirtæki em
hluti af menningarsögu
okkar.“
Útbob ríkisvíxla
fer fram mibvikudaginn 15. september
Nýtt útboö á ríkisvíxlum fer fram á
morgun. Um er aö ræöa 18. fl. 1993 í
eftirfarandi verðgildum:
Kr. 1.000.000 Kr. 50.000.000
Kr. 10.000.000 Kr. 100.000.000
Ríkisvíxlarnir eru til þriggja mánaöa
með gjalddaga 17. desember 1993.
Þessi flokkur verður skráður á
Verðbréfa- þingi íslands og er
Seðlabanki íslands viöskiptavaki
ríkisvíxlanna.
Ríkisvíxlarnir veröa seldir með
tilboðsfyrirkomulagi. Lágmarkstilboð
samkvæmt tiltekinni ávöxtunarkröfu
er 5 millj. kr. og lágmarkstilboð í
meðalverö samþykklra tilboða er
1 millj. kr.
Löggiltum verðbréfafyrirtækjum,
verðbréfamiðlurum, bönkum og
sparisjóðum gefst einum kostur á að
gera tilboö í ríkisvíxlana samkvæmt
tiltekinni ávöxtunarkröfu.
Aðrir sem óska eftir að gera tilboð í
ríkisvíxla eru hvattir til að hafa
samband við framangreinda aðila,
sem munu annast tilboðsgerð fyrir þá
og veita nánari upplýsingar. Jafnframt
er þeim sjálfum heimilt að bjóða í
vegið meðalverð samþykktra tilboða
(meðalávöxtun vegin með fjárhæð).
Öll tilboð í ríkisvíxlana þurfa
að hafa borist Lánasýslu ríkisins
fyrir kl. 14 á morgun, miðvikudaginn
15. september. Tilboðsgögn og allar
nánari upplýsingar eru veittar hjá
Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6,
í síma 62 60 40.
Athygli er vakin á því ab
17. september er gjalddagi á 12. fl.
ríkisvíxla sem gefinn var út
18. júní 1993.
LANASYSLA RIKISINS
Hverfisgötu 6, 2. hæð, 150 Reykjavík, sími 91- 62 60 40.