Morgunblaðið - 14.09.1993, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 14.09.1993, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. SEPTEMBER 1993 Svissneskur hótel- og ferðamálaskóli 34 ára reynsla - 1 eöa 2ja ára námskeiö á ensku •^Hótelrekstrarnámskeið sem lýkur meó prófskírteini - Almennur rekstur og stjórnun - Þjálfun í framkvæmdastjórn HCIMA réttindi. Námið fæst viðurkennt í bandarískum og cvrópskum háskólum. HOSTR Ferðamálafræöi lýkur með prófskírteini - Ferðaskrifstofunámskeið viðurkennt af IATA/UFTAA - Þjálfun í framkvæmdastjórn Skrifið til: HOSTA HOTEL AND TOURISM SCHOOL, 1854 D Leysin, Switzerland. Sími: 9041-25-342611 - Fax: 9041-25-341821. Umferðaröryggisnefndir um byggðakjarna á Suðurlandi Dregið verði úr ökuhraða SAMBAND umferðaröryggisnefnda á Suðurlandi hélt nýverið sinn fyrsta vinnufund. Þar var m.a. lögð mikil áhersla á að dregið verði úr hraðakstri í gegnum byggðakjarna Suðurlands. Nefndimar telja eitt það hættu- legasta við akstur á svæðinu vera lausagöngu búfjár meðfram þjóð- vegum. Skorað er á bændur að þeir haldi fé sínu frá vegunum og einnig eru bændur hvattir til að vera sem minnst á ferðinni á um- ferðarþyngri vegum á dráttarvél- um með rúllubaggapinna eða heyg- affla og alis ekki vera á ferðinni með ljóslausa heyvagna eftir að skyggja tekur. Skorað er á hestamenn að merkja bæði sjálfa sig og hross með endurskinsmerkjum í útreið- artúrum eftir að skyggja tekur. Loks eru skólastjórnendur hvattir til að taka umferðarfræðslu inn í skólana eftir því sem hægt er. skólar/námskeið handavinna ■ Ódýr saumanámskeið Aóeins 4 nem. í hóp. Faglæröur kennari. Upplýsingar i sfma 17356. heilsurækt ■ Almennt grænmetisnámskeið Hefst 4. okt., 4 skipti. Hefst 5. okt., 4 skipti. Heilsuskóli NLFÍ býður upp á námskeið í matreiðslu aðalrétta úr grænmeti og baunum, ásamt hollum og góðum eftir- réttum. Tekið er mið af vinsælum réttum, sem boöið er upp á á matstofunni Á næstu göiKam, Laugavegi 20b. Leiðbeinandi er Sólveig Eiriksdóttir. Einnig er boðið upp á kraftgöngu á laug- ardagsmorgnum fyrir þá, sem vilja fá hæfilega og góða hreyfingu. Leiðbeinandi er Árný Helgadóttir. Heilsuskóii Náttúrulækninga- félags íslands, sími 14742. myndmennt ■ Málun - teiknun Myndlistamámskeið fyrir byrjendur og lengra komna. Vatnslitir, olía og teiknun. Upplýsingar eftir kl. 13.00 alla daga Rúna Gísladóttir, simi 611525. ■ Postulíns- og glermálun. ItSinsla hefst mánudaginn 4. okt. Margt nýtt og spennandi. Athygli er vakin á að sýning á verkum nemenda verður haldin í húsnæði íspan, Smiðjuvegi 7, Kóp., 18.-26. sept. og verður opið kl. 14-18 daglega. Jónfna Magnúsdóttir (Ninný), mynd- og handmenntakennari. í haustönn bréfaskóla okkar er hafin. Við bjóðum upp á nám í: Grunn- teikningu, líkamsteikningu, litameðferð, lisfmálun (með myndbandi), skrautskrift, garðhúsagerð, innanhússarkitektúr, hí- býlafræði og barnanámskeið í teiknun og föndri. Fáðu sendar upplýsingar um skólann og greiðslukjör i sfma 91-627644 eða i' pósthólf 1464, 121 Reykjavík. starfsmenntun ■ Starfsmenntun í boði. Tðlvubókhald. Bókfærsla. Ferðaþjónusta. Vaxta- og verðbréfareikningur. Siglingafræði. Vélavarðarnám o.m.fl. Sendum ókeypis kynningarefni. Hlemmi 5, 2. hœð, T pósthólf 5144, sfmi 91-629750. ■ Stafsetningarnámskeið að hefjast eftir sumarhlé. Fagfólk - fagvinna. Upplýsingar og innritun i sfma 668143 kl. 18-21 miðviku- daga og fimmtudaga. stjórnun ■ Breyttu áhyggjum í uppbyggjandi orku! ITC námskeiðið, markviss málflutningur. Upplýsingar: Kristín Hraundal, sími 34159. tölvur ■ Tölvunámskeið fyrir byrjendur Mjog gagnlegt námskeið 20.-23. sept. kl. 13-16. Tölvuskóli Stjórnunarfélags íslands og Nýherja. Sfmar 621066 og 697769. ■ Quattro töflureiknir Mjög hagstætt verð. Námskeið 21.-24. sept. kl. 9-12. Tölvuskóli Stjórnunarfélags íslands og Nýherja. Símar 621066 og 697769. ■ DOS 6.0 kerfisstjómun Námskeið fyrir þá sem þurfa að annast uppsetningar tölva með DOS, 28. sept.-l. okt. kl. 9-12. Tölvuskóli Stjórnunarfélags Islands og Nýherja. Símar 621066 og 697769. ■ PARADOX f. Windows gagnavinnsla Itarlegt námskeið í þessari öflugu gagna- vinnslu 5.-8. okt. kl. 9-12. Tölvuskóli Stjórnunarfélags íslands og Nýherja. Símar 621066 og 697769. ■ Windows, WORD og EXCEL Ódýr og vönduð námskeið. Tónlist auð- veldar námið. Næstu námskeið: Windows 1. og 4. okt. Word 5.-8. okt. kl. 9-12. Word framhald 4.-7. okt. kl. 13-16. Excel 4.-7. okt. kl. 13-16. Tölvuskóli Stjórnunarfélags íslands og Nýherja. Símar 621066 og 697769. ■ Tölvunotkun f fyrirtækjarekstri Alhliða nám í notkun PC tölvubúnaðar. Útskrifaðir nemendur eru fjölhæfir starfsmenn, hæfir til að nýta sér tölvur til lausnar á daglegum verkefnum fyrir- tækja og í stakk búnir til að veita öðrum tölvunotendum ráðgjöf og aðstoð. 228 klst. nám sem hefst 4. okt. Leitið nánari upplýsinga. Tölvuskóli Stjórnunarfélags íslands og Nýherja. Símar 621066 og 697769. ■ Tölvuskóli i fararbroddi Úrval vandaðra námskeiða. Reyndir leið- beinendur. Kynntu þér námsskrána. Tölvuskóli Stjórnunarfélags íslands og Nýherja. Símar 621066 og 697769. ■ Dreifibréf og límmiðar í Word. 6 klst. markvisst námskeið um persónu- leg dreifibréf. 28.- 29. sept. kl. 9-12. Tölvu- og verkfræðiþjónustan, si'mi 688090. ■ PageMaker umbrotsnámskeið. 15 klukkustunda námskeið fyrir þá sem sjá um útgáfu fréttabréfa, ársskýrslna, eýðublaða og annars prentaðs efnis, 20,- 24. sept. kl. 9-12. Tölvu- og verkfræðiþjónustan, sími 688090. ■ Filemaker Pro gagnagrunnur. 15 klst. um gagnagrunninn vinsæla fyrir Macintosh og Windows notendur, 20,- 24. sept. kl. 9-12. Tölvu- og verkfræðiþjónustan, si'mi 688090. ■ Umsjón tölvuneta 48 klukkustunda námskeið um rekstur og umsjón tölvuneta. Þriðjudagar frá kl. 19-23. Tölvu- og verkfræðiþjónustan, sími 688090. ■ Tölvunotkun við beina markaðs- sókn. Gerð upplýsingakerfis, dreifi- bréfa, kynningarefnis, og val markhópa eru á dagskrá. Tölvu- og verkfræðiþjónustan, si'mi 688090. ■ Tölvuvetrarskóli fyrir börn og unglinga. Byrjenda- og framhaldsnám- skeið á laugardögum. Tölvu- og verkfræðiþjónustan, sími 688090. ■ Öll tölvunámskeið á PC/Windows og Macintosh. Hringið og fáið upplýsingar. Tölvu- og verkfræðiþjónustan, Grensásvegi 16, s. 688090. ■ Tölvuvélritun Laugardagar frá kl. 10-12. Tölvu- og verkfræðiþjónustan, sfmi 688090. ■ Bókhaldsnám. Bókfærsla fyrir byrjendur, 16 klst. Bókhaldsnám fyrir þá, sem starfa vilja sjálfstætt við bókhald, 72 klst. Með nám- inu fylgir skólaútgáfa af fjárhagsbókhaldi og 15.000 kr. ávísun til kaupa á RÁÐ bókhaldshugbúnaði. Innritun í dag- og kvöldhópa er hafin í síma 616699. C3é Tölvuskóli Reykiavíkur 1 1 Borgartúni 2B. simi 616699 ■ Tölvunámskeið - Windows 3.1 - PC grunnnámskeið - Wórd fyrir Windows og Macintosh - WordPerfect fyrir Windows - Excel fyrir Windows og Macintosh - PageMaker fyrir Windows/Macintosh - Paradox fyrir Windows - Novell námskeið fyrir netstjóra - Word og Excel framhaldsnámskeið Kennt er á nýjustu útgáfur og veglegar kennslubækur fylgja öllum námskeiðum. Upplýsingar og skráning í síma 616699. n* Tölvuskóli Reykiavíkur M Rofgartum 20p 3ÍmI 616699 ■ Tölvunámskeið - Fjárhagsbókhald. - Sölu- og viðskiptamannakerfi. - Launakerfi. - Verkbókhald. - Birgðakerfi. - Pantanakerfi. - Tollkerfi og verðútreikningur. - Framleiðslukerfi og uppskriftir. - Stimpilklukkukerfi. - Búðakassakerfi. - Útflutningskerfi. - Tilboðskerfi. - Bifreiðakerfi. Kennt er á STÓLPA viðskiptakerfið. Hvert námskeið er 8 eða 4 tímar. Aðeins 4 til 5 nemendur og góðar leið- beiningar fylgja hverju námskeiði. Hringið í síma 91-688055 og fáið sendar upplýsingar. KERFISÞRÖUN HF. Skeifunni 17, 108 Reykjavík tónlist ■ Píanókennsla Get tekið byrjendur í píanó- og hjóm- borðsnám. Bý nálægt Hlemmi. Upplýsingar í síma 619125. Söngskglinn i Reykjavik ■ Kvöldnámskeið Næsta kvöldnámskeið skólans hefst 20. september. Innritun lýkur 17. september. Námskeiðið er ætlað fólki á öllum aldri. Kennt er utan venjulegs vinnutíma. Kennarar: Snæbjörg Snæbjarnardóttir, Violeta Smid, Ólafur Vignir Albertsson. Upplýsingar á skrifstofu skólans í síma 27366, frá kl. 10-17. Skólastjóri. tungumál ■ Esperanto. Byrjenda- og framhalds- námskeið í esperanto. Upplýsingar í si'mum 2 72 88 og 65 88 10. ■ Þýskunámskeið Germaníu hefjast 20. september. Kynningarfundur verður fimmtudaginn 16. september í Lögbergi, stofu 102, kl. 20.30. Upplýsingar í síma 10705 frá kl. 11-12.30 og 17-19. ■ Enskunámskeið Sráning hafin, fjölmörg námskeið í boði fyrir börn og fullorðna, byijendur jafnt sem lengra komna. M.a.: ★ Almenn enska fyrir fullorðna með áherslu á talmál (12 vikur). ★ Umræðuhópar. ★ Rituð enska. ★ Viðskiptaenska. ★ Undirbúningur fyrir Tofel- og G- matpróf. ★ Enskukennsla fyrir böm 4ra-12 ára. ★ Stuðningskennsla fyrir unglinga. ★ 7 vikna kvöldnámskeið (fullbókað), innritun hafin fyrir næstu námskeið sem byrja 1. nóvember. ★ Markviss kennsla í vinalegu umhverfi. Hafðu samband og athugaðu hvað við getum gert fyrir þig. Enskuskólinn, Túngötu 5, sími 25900. ■ Enskunám i' Hafnarfirði Námskeið fyrir byrjendur og lengra komna. Upplýsingar veitir Erla Aradóttir í síma 650056 eftir kl. 14.00. Mímir Hraðnámstækni Skemmtu þér og vertu mörgum sinnum fljótari að læra. Nýjustu kennsluaðferðir auðvelda þér námið. Enska - þýska - spænska 10 vikna námskeið hefjast 22. sept. Símar 10004 og 21655. Enska málstofan ■ Enskukennsla: Vantar þig þjálfun í að tala ensku? Við bjóðum námskeið með áherslu á þjálfun talmáls. Fámennir hópar. Nýir nemendur geta byrjað hvenær sem er. Einnig bjóðum við námskeið í viðskipta- ensku og einkatíma. Upplýsingar og skráning i' síma 620699 frá kl. 14-18 alla virka daga. ýmislegt ■ Frá Heimspekiskólanum Innritun í ýmis námskeið fyrir 5-14 ára nemendur. Upplýsingar í síma 628283. ■ Sálrækt • Styrking líkama og sálar. • „Body-therapy". • „Gestalt". • Lífefli. • Lfföndun. • Dáleiðsla. • Slökun. Kvíðastjómun með meiru. • Námskeið að hefjast. Sálfræðiþjónusta Gunnars Gunnarssoriar, s. 641803. Fræðsla fyrir fatlaða og aðstandendur ■ Að flytja að heiman Námskeið haldið í Reykjadal í Mos- fellsbæ fyrir hreyfihamlað fólk sem býr í heimahúsum, á stofnunum eða er ný- flutt að heiman svo og aðstandendur. Föstudagur 24. september kl. 14-17: Húsnæðismöguleikar hreyfihamlaðra. Ingi Valur Jóhanns- son, fél.málaráðun., Ásgerður Ingimars- dóttir, Ö.B.Í,, Jón Sigurðsson, SEM. „ Laugard. 25. sept. kl. 9-17: Sjálf- stæð búseta, stoðþjónusta, félags- leg einangrun. Áslaug Jónsdóttir, sjúkraþj., Dísa Guðjónsdóttir, félags- ráðgj., Erla Jónsdóttir, félagsráðgj., Hrefna Jónsdóttir, iðjuþj., Jóhann Thor- oddsen, sálfr. o.fl. Sjónarhorn og reynsla fatlaðra. Oddný Óttarsdóttir, Sigrún Pétursdóttir. Sjónarhorn og reynsla foreldra. Jóhanna Stefánsd., Karitas Siguróard. Hópumræður verða báða dagana. Takmarkaður þátttakendafjöldi. Upplýsingar og innritun f síma 91-10933 milli kl. 19.00-21.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.