Morgunblaðið - 14.09.1993, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. SEPTEMBER 1993
- BTSKTOp*?
CáCíTT É3S- NXf=í€Xr X
J>IGr. VXE> EROM Ff€>
FRRPf F)F=- Sn=K> MEO
PVUSO VRCSKl. <S ETTP
5KtPTT-£> TTTL. OKK'RR
KT-ETRKX E»ET<&RR
Þf=lR f=«5 KEMOR?.
Sveppafræðingar
á Hallormsstað
Frá Helga Hallgrímssyni:
DAGANA 4.-7. ágúst var ráðstefna
norrænna sveppafræðinga haldin á
Hallormsstað. Er það í fyrsta skipti
sem slík samkoma er haldin hér á
landi. Þátttakendur voru um 20 frá
öllum Norðurlöndum, nema Finn-
landi, bæði atvinnumenn og áhuga-
menn í faginu, þar af flórir Islending-
ar.
Náttúrufræðistofnun Norðurlands
á Akureyri stóð fyrir ráðstefnunni í
samvinnu við Gróplöntustofnunina
(Institut for sporeplanter) í Kaup-
mannahöfn. Styrkir fengust frá Nor-
ræna menningarsjóðnum og víðar, til
að standa undir ferða- og dvalar-
kostnaði. Komið var upp rannsóknar-
stofu í skólanum, og lánuðu ýmsir
aðilar tæki til hennar, m.a. Mennta-
skólinn á Egilsstöðum.
Farið var í söfnunarferðir alla ráð-
stefnudagana. Fyrsta daginn var
safnað í Hallormsstaðarskógi, en hina
dagana farið um Hérað og niður á
firði. Þegar heim var komið settust
menn niður við að nafngreina fenginn
og ganga frá honum til þurrkunar.
Var því oft ekki lokið fyrr en liðið
var á nóttu. Þó gafst tími til að skoða
litskyggnur af sveppum bæði frá
Færeyjum og íslandi.
Sveppaspretta var nokkuð góð á
Austurlandi í ágústbyijun og má víst
þakka það hinni óvenjulegu veðráttu
sem hér hefur ríkt í sumar. A góðviðr-
issvæðinu sunnanlands og vestan var
engin sveppaspretta á sama tíma, að
sögn ýmissa þátttakenda, sem litu
þar eftir sveppum við komu sína tii
landsins. Sannaðist þar hið fom-
kveðna, að fátt er svo með öllu illt
o.s.frv. Þá var veður með besta móti
sjálfa ráðstefnudagana, hlýtt og
stundum bjart. Voru hinir erlendu
gestir því ánægðir með dvölina hér
eystra.
Sveppaflóra íslands er býsna fjöl-
breytt. Þekktar eru um tvö þúsund
tegundir, þar af um 500 svonefndir
stórsveppir, sem mynda stæðileg ald-
in. Það eru þeir sveppir sem fólk
kannast almennt við, og margir tína
sér til matar. Nú er einnig farið að
nota sveppi til litunar, og sýndi sænsk
kona dæmi um slíka sveppaliti á ráð-
stefnunni.
Margir íslenskar sveppategundir
eru illa skilgreindar og nafngreining
þeirra vafasöm. Er því mikilvægt að
fá aðstoð svo margra sérfróðra
manna á þessu sviði, eins og þama
vom saman komnir. Um 15-20 teg-
undir fundust í ferðunum, sem em
VELVAKANDI
TAPAÐ/FUNDIÐ
Plastpoki tapaðist
GULUR og hvítur plastpoki
merktur „Stína fína“ tapaðist í
leigubíl sl. laugardagskvöld. í
honum var myndavél og hár-
lakksbrúsi. Hafi einhver orðið
var við pokann er hann beðinn
að hafa samband í síma 656183.
Lyklahulstur fannst
SVART lyklahulstur með fjómm
lyklum í fannst sl. þriðjudag við
göngubrautina í Elliðaárdaln-
um. Eigandinn getur vitjað þess
í síma 610518.
Húfa tapaðist
DÖKKGRÆN bamahúfa tapað-
ist við Hagkaup í Skeifunni sl.
þriðjudag. Finnandi vinsamlega
hafí samband í síma 34273.
Svartir skór
NÝIR svartir skór töpuðust í
Kolaportinu sl. laugardag. Þeir
vom í poka frá Kjallaranum.
Þessir skór voru keyptir fyrir
síðustu sumarpeningana og er
þeirra sárt saknað. Ef einhver
hefur fundið skóna þá vinsam-
lega hafíð samband í síma
52895, Björg.
Innleggsnóta fannst
INNLEGGSNÓTA í Kringlu-
sporti fannst á Norðurvangi í
Hafnarfírði 8. september sl.
Uppl. í síma 52905.
Fílófax
BRÚNT fílófax tapaðist sl.
fimmtudag í Kringlunni, í því
em skiiríki og margt persónu-
legt og er þess sárlega saknað.
Finnandi vinsamlega hringi í
síma 53335.
GÆLUDÝR
Kettlingur fannst
STÁLPAÐUR kettlingur fannst
í Hólahverfí, hann er hvítur og
grár, ef einhver saknar kisu þá
eru upplýsingar í síma 78709.
Kanínur
TVÆR kanínur rúmlega hálfs
árs gamlar, óská eftir góðu
heimili. Búr fylgir með. Uppl. í
síma 627848.
nýjar fyrir landið, og álíka margar
voru greindar upp á nýtt. Er þó að
vænta mun betri og ýtarlegri upplýs-
inga síðar, þegar þátttakendur hafa
unnið úr söfnum sínum heimafyrir.
Ekki var laust við að hinir erlendu
gestir undmðust þá ríkulegu mat-
sveppasprettu sem hér er sums stað-
ar, t.d. í nýju lerkiskógunum og með-
fram skurðum. Einn daginn var
skurðaknipplingi safnað í fulla körfu
og matreiddu ráðstefnugestir hann
um kvöldið. Rann hann ljúflega niður
með öli frá Agli Skallagrímssyni.
HELGI HALLGRÍMSSON
Tangarási 2, Egilsstöðum
LEIÐRÉTTINGAR
Málverkatextar
víxluðust
í Lesbók Morgunblaðsins á laugar-
daginn birtist grein eftir Svein
Björnsson um líf og list Gunnlaugs
Schevings. Með greininni birtust
myndir af tveimur málverkum Gunn-
laugs, en myndatextarnir víxluðust,
þannig að undir myndinni af Sjávar-
þorpi stóð Frá Grindavík og öfugt.
Morgunblaðið biðst afsökunar á
þessum mistökum.
Nöfn féllu niður
í grein í sunnudagsblaði Morgun-
blaðsins um arfgengi meðgöngueitr-
unar féll niður að geta hluta sam-
starfshópsins sem vinnur að rann-
sóknum á mögulegum tengslum með-
göngueitrunar við kransæðasjúk-
dóma. Þetta eru Lilja Sigrún Jóns-
dóttir læknir, Nikulás Sigfússon yfir-
læknir og Helgi Sigvaldason verk-
fræðingur. Auk þess hefur verið sam-
starfsfólk I Glasgow-háskóla og við
INSERM stofnunina í París um þann
þátt rannsóknanna sem varða breyt-
ingar á erfðaeiginleikum.
FJCHDI
VINNINGSHAFA
UPPHÆÐ Á HVERN
VINNINGSHAFA
1. 5afS 1 2.295.662
£Lm 4af 5* 99.714
3. 4af5 79 8.709
4. 3af5 3.125 513
HeikJarvinningsupphæð þessa viku:
.654 kr.
upplýsingarsímsvari91 -681511 lukkulína991 002
&
Leyft verði að skrá
skip án veiðiheimilda
FUNDUR sambandsstjórnar Far-
manna- og fiskimannasambands
íslands, FFSÍ, haldinn 10. sept-
ember 1993, skorar á stjórnvöld
að heimila að gera viðeigandi
ráðstafanir, sem leyfa skráningu
fiskiskipa, án veiðiheimilda, í
eigu íslenskrar útgerðar. Slík
fiskiskip skulu í einu og öllu lúta
ísienskum lögum. ’
„Að undanförnu hefur borið á því
að veiðiskip í eigu íslendinga, sem
eru án veiðiheimilda samkvæmt lög-
um um stjórn fiskveiða, hafa verið
eða stendur til að skrá undir þægind-
afána, vegna þröngrar túlkunar
stjórnvalda á reglum um íslenska
skipaskráningu. Þessi túlkun stjórn-
valda gæti orðið þjóðinni afar kostn-
aðarsöm, þar sem hún ýtir undir
r
skráningu fiskiskipa undir þægiint-
afána, sem síðan mun leiða af sér
ótal vandamál varðandi mönnun,
"öryggi og kjör sjómanna. Auk þessa
mun veiði skipa skráð undir þægind-
afána í eigu íslendinga, sem eru á
veiðum utan lögsögu strandríkja
ekki reiknast til veiðireynslu Islands,
þegar kemur að samningum um
skiptingu veiðiheimilda milli þeirra,
sem stundað hafa veiðar á þessum
hafsvæðum,“ segir í ályktun FFSÍ.
...mióstöðvardælur, neyslu-
vatnsdælur, kjallaradælur,
djúpdælur ofl. eigið þjónustu-
verkstæði, ráðgjöf og fag-
þekking tryggja þér
hagkvæmasta valió f
fjárfestingu á dælu..
. io! .
ISLEIFUR JONSSON
-med Þér í veitun vatns-
■ OlNOtTI 4 SlMI é * 0 3 4 0
NÁMSKEIÐAPAKKI a einstökum kiörum!
Viltu margfalda lestrarhraðann og auka ánægju af öllum lestri?
Viltu auka afköst í starfi og námi?
Hraðlestrarskólinn býður nú tvö vinsæl námskeið, hraðlestr-
arnámskeið sem kostar kr. 15.800 og námstækninámskeið
sem kostar kr. 5.900, saman í „pakka" á frábærum kjörum,
einungis kr. 15.800. Þú sparar kr. 5.900! Betra tilboð fært&T'
ekki, enda skila námskeiðin þér auknum afköstum í námi og
starfi alla ævi!
Næsta námskeið hefst 16. september.
Skráning alla daga í síma 641091.
HRAÐLESTRARSKOLINN
...við ábyrgjumst að þú nærð árangri!
S 1978- 1993 \M
fyrir skólafólk
Bókahilla nr.77 175cm á hæð kr. 3.910,«
Bókahilla nr.78 85.5cm á hæð kr. 2.910,«
BÍLDSHÖFÐA 20 -112 REYKJAVÍK - SÍMI91-681199