Morgunblaðið - 14.09.1993, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. SEPTEMBER 1993
ATVINNUA UGL YSINGAR
Kraftmikið fólk
óskast til að annast kynningarstarf fyrir bóka-
klúbb. Góð laun fyrir dugmikið fólk.
Upplýsingar veittar í síma 1 15 50
milli kl. 12.30 og 17.00.
Starfsmannahald
Laust er til umsóknar starf við starfsmanna-
hald. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið
störf nú þegar.
Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri
störf, sendist auglýsingadeild Mbl., merktar:
„M - 4748“, fyrir 22. sept.
mtiifiiiliit 6RS0!!ltm& t!l(!!lll|et 1 111 B þot"" lli 8 ÍIÍHIBBEII8 SJ]Mk!MEB!B|IS8
Frá Háskóla íslands
Rannsóknastofa í heilbrigðisfræðum við
iæknadeild óskar eftir að ráða fulltrúa til
starfa í hálft afleysingastarf. Hugsanlega
gæti verið um fullt starf að ræða í janúar
og febrúar.
Góðrar íslensku- og enskukunnáttu er kraf-
ist, auk þess er reynsla af tölvum æskileg.
Laun skv. kjarasamningi BSRB og fjármála-
ráðherra.
Upplýsingar um starfið eru veittar á skrif-
stofu læknadeildar í síma 694956.
Umsóknir, sem greina frá menntun, aldri og
fyrri störfum, sendist til Háskóla íslands,
starfsmannasviðs, aðalbyggingu við Suður-
götu, 101 Reykjavík, fyrir25. septembernk.
Graffsk tölvuvinnsla
o.fl.
Lítið ört vaxandi fyrirtæki óskar eftir að ráða
starfsmann til grafískrar tölvuvinnslu, sölu-
og afgreiðslustarfa.
Hann þarf að hafa þekkingu og áhuga á PC
og Macintosh-tölvum.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
17. sept. nk. merktar: „G - 12117“.
„Au-pair“
Stelpur 18-19 ára óskast til New Jersey í
Bandaríkjunum.
Létt heimilisstörf, ásamt að hugsa um tvö
börn, 1 árs og 3ja ára.
Reynsla æskileg.
Áhugasamir hafi samband við Kate Hope í
síma 901-908-280-0320 milli kl. 21 og 23.
Enskuþýðingar
Viðskiptaenska - öll almenn enska. Skilum
vönduðum texta, jafnt íslenskum sem enskum.
Sl(ipuíag og skjöt
Hlíðarhjalla 76, Kóp., s. 641804.
Forstöðumaður
Starf forstöðumanns við þjónustuíbúðir aldr-
aðra, Silfurtún í Búðardal, er laust til umsóknar.
Umsóknum skal skila til formanns stjórnar
fyrir 24. þ.m.
Upplýsingar eru veittar í síma 41466.
Kirkjuvörður
Starf kirkjuvarðar í Laugarneskirkju er laust
til umsóknar.
Umsóknir, sem m.a. tilgreini upplýsingar um
menntun og fyrri störf, sendist til auglýsinga-
deildar Mbl. merktar: „Kirkjuvörður - 12832“
eigi síðar en 22. september nk.
Nánari upplýsingar veitir Diðrik Eiríksson í
síma 688-388 og 685-365.
Sóknarnefnd Laugarneskirkju.
Sjávarútvegsstörf f
Namibfu
Nýtt sjávarútvegsfyrirtæki f Namibíu vill
ráða starfsfólk í eftirfarandi störf:
Til starfa í landi vantar: Útgerðarstjóra og
verkstjóra í fiskvinnslu.
í áhöfn frystitogara vantar: Skipstjóra,
fyrsta stýrimann, yfirvélstjóra, fyrsta vél-
stjóra, og tvo vinnslustjóra.
Leitað er eftir víðsýnu, reynslumiklu og dug-
legu fólki, sem tilbúið er að takast á við nýtt
og krefjandi verkefni. Enskukunnátta er skil-
yrði. íslenskur framkvæmdastjóri er á staðn-
um. Mikil vinna. Umsóknum skal skilað til
Nýsis hf., ráðgjafarþjónustu, Skipholti 50b,
á umsóknareyðublöðum, sem þarfást ásamt
afritum af sjóferðabók, réttindaskírteinum,
læknisvottorði um heilbrigði og upplýsingum
um fyrri vinnuveitendur. Upplýsingar eru
gefnar í síma 626380 milli kl. 8.00 og 12.00.
Nýsir hf. ráðgjafarþjónusta
WtAMÞAUGL YSINGAR
pFrá Tónmennta-
^ skóla Reykjavíkur
Getum bætt við nemendum í forskóla í eftir-
farandi tíma:
Nemendur fæddir 1987 (6 ára):
Mánudaga og fimmtudaga kl. 11-12.
Þriðjudaga og föstudaga kl. 16.30-17.30.
Nemendur fæddir 1986 (7 ára):
Mánudaga og fimmtudaga k. 9-10.
Mánudagá og fimmtudaga kl. 10-11.
Þriðjudaga og föstudaga kl. 9-10.
Þriðjudaga og föstudaga kl. 11-12.
Nemendur fæddir 1985 (8 ára):
Mánudaga og fimmtudaga kl. 17-18.
Þriðjudaga og föstudaga kl. 10-11.
Einnig getum við innritað tvo 10-11 ára
nemendur á túbu og 1-2 nemendur á fag-
ott. Þessir nemendur fá afslátt af skóla-
gjaldi.
Innritun og nánari upplýsingar á skrifstofu
skólans, Lindargötu 51, í síma 628477 frá
kl. 9-16 daglega.
Tilboð óskast
í viðgerð á gluggum og málun á tveimur
húsum í Reykjavík.
Lærðir smiðir og málarar hringi í síma
629166 til að fá verklýsingar.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Brautarholti 3, neðri hæð, Ólafsvík, þingl. eig. Sigurdís Benónýsdótt-
ir og Guðmundur J. Magnússon, gerðarbeiðandi (beiðendur) Kredit-
kort hf. og Ábyrgð hf., 17. september 1993 kl. 13.00.
Grundargötu 59, Grundarfirði, þingl. eig. Friðrik Á. Clausen, gerðar-
beiðandi (beiðendur) Ferðamálasjóður, Landsbanki Islands, og Lífeyr-
issjóður Vesturlands, 17. september 1993 kl. 14.30.
Grundargötu 80, Grundarfirði, þingl. eig. Jóhanna E. Ólafsdóttir,
^erðarbeiðandi (beiðendur) Byggingarsjóöur ríkisins, Búnaðarbanki
Islands og Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar ríkisins, 17. septem-
ber 1993 kl. 15.00.
Hellisbraut 13, Hellissandi, þingl. eig. Svanur K. Friöjónsson, gerðar-
beiðandi (beiðendur) Byggingarsjóður rikisins, Innheimtumaður ríkis-
sjóðs, Innheimtumaður ríkissjóðs og Innheimtustofnun sveitarfélaga,
17. september 1993 kl. 11.00.
Skólastjóri.
Okkur vantar
2ja-3ja herbergja íbúð fyrir organista Há-
teigskirkju, í nágrenni kirkjunnar.
Vinsamlegast hafið samband í síma 642255.
Laufási 6, Hellissandi, þingl. eig. Neshreppur utan Ennis, gerðarbeið-
andi (beiðendur) Byggingarsjóður ríkisins, 17. september 1993 kl.
11.30.
Ólafsbraut 38, neðri hæð, Ólafsvík, þingl. eig. Guðmundur Guð-
mundsson, gerðarbeiðandi (beiðendur) Landsbanki íslands og Bygg-
ingarsjóöur ríkisins, 17. september 1993 kl. 13.30.
Grundargötu 7, Grundarfirði, þingl. eig. Gunnlaugur Kárason, gerðar-
beiðendur, Byggingarsjóður ríkisins, Islandsbanki hf. og Lífeyrissjóð-
ur starfsmanna ríkisins, 17. september 1993 kl. 16.00.
Sýslumaðurinn í Stykklshólmi,
13. september 1993.
SJÁLFSTIEDISFLOKKURINN
Hvöt félag sjálfstæðis-
kvenna í Reykjavík
Haldinn verður opinn fundur í Valhöll, Háa-
leitisbraut 1, miðvikudaginn 15. september
kl. 17-19.
Dagskrá:
1. Gestur fundarins, Vilhjálmur Þ. Vil-
hjálmsson, formaður skipulagsnefndar
fjallar um breytingar og skipulag borgar-
innar. Fyrirspurnir og umræður.
2. Kjör landsfundarfulltrúa.
Stjórn Hvatar.
Sjá va rútvegs nef nd
Sjálfstæðisflokksins kynnir:
Hinn 17. sept. nk. á Holiday Inn kl. 15
Ráðstefna um
sjávarútvegsmál
Setningarávarp: Þorsteipn Pálsson, sjávarútvegsráðherra.
Frummælendur um lifriki hafsins:
Jakob Jakobsson, forstjóri Hafrannsóknastofnunar.
Dr. Guðrún Marteinsdóttir, fiskifræðingur.
Kristinn Pétursson, framkvæmdastjóri.
Guðjón A. Kristjánsson, forseti FFSl'.
Dr. Kristján Þórarinsson, stofnvistfræðingur LÍÚ.
Frummælendur um nýja möguleika i veiðum og vinnslu:
Hrafnkell Eiríksson, fiskifræðingur.
Halldór Þorsteinsson, verkfræðingur RF.
Pallborðsumræður.
Ráðstefnan er opin öllum áhugamönnum um sjávarútvegsmál.