Morgunblaðið - 14.09.1993, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 14.09.1993, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. SEPTEMBER 1993 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) B-S Breytingar geta orðið á áætlunum þínum í dag. Nú er ekki hagstætt að efna til samkvæmis, en stefnumót gæti verið á dagskránni. Naut (20. aprfl - 20. maf) Ættingi gæti verið í ein- hverri óvissu í dag. Tafir í vinnunni geta verið til óþæg- inda, en það lagast þegar á daginn lí^ur. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Láttu ekki hugfallast þótt hugmyndir þínar fái ekki þær undirtektir sem þú ætl- aðist til. Ánægjulegt kvöld bætir þar úr. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Það gengur hægt að inn- heimta gamla skuld. 1 kvöld hefur þú mikla ánægju af að bjóða heim ástvini og öðrum góðum gestum. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Félagi er ekki allskostar sáttur við fyrirætlanir þínar og verkefni í vinnunni reyn- ist torleyst. Úr rætist fyrir kvöldið. Meyja (23. ágúst - 22. snntnmhnrt Þótt þér fínnist miða hægt áfram ertu á réttri leið og uppskerð ríkulega fyrr en varir. Þú gerir góð kaup í dag. Vog (23. sept. - 22. október) Vinur á erfítt með að ákveða sig og bam reynir á þolin- mæði þína. En kvöldið lofar góðu fyrir þig og ástvin þinn. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Eldri ættingi þarf tíma til að taka ákvörðun. Þótt á ýmsu gangi í vinnunni verð- ur dagurinn þér mjög hag- stæður. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) sso Sumir hafa tilhneigingu til að láta bíða eftir sér. Þú getur orðið fyrir auka út- gjöldum í dag. Ferðaáætlun lofar góðu. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Peningamálin virðast flókin, en þú nærð merkum áfanga í vinnunni í dag. Sumir bind- ast vinaböndum við starfsfé- laga. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Varastu of harða gagnrýni á góða hugmynd sem verð- skuldar jákvæð viðbrögð. Breyting getur orðið á fyrir- ætlunum þínum í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) 'Sít Ekki efast um eigin getu. Komdu fyrirætlunum þínum í framkvæmd og viðtökumar verða betri en þú bjóst við. Stjörnusþána á að lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. TOMMI OG JENNI HVlt.!tc rvtATAGLVSr! þú ) Bú/nn að érA Aux on íssjcbpþjuAdJy UOSKA po EKT \ ( Þesst HÚS- \ þPEmtLEGJ > veegeeo í 7ÓS&| jr ( ALVSG AE> — > GBEA OTAF K U/BAdtS FERDINAND Það er erfitt að útskýra af hveiju blöðrur eru svona skemmtilegar. BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson í leik Hollands og Mexíkó í riðlakeppni HM notfærði Hol- lendingurinn Wubbo de Boer sér smávægileg varnarmistök aust- urs til að koma heim „vonlaus- um“ 4 spöðum. Austur gefur; AV á hættu. Norður ♦ KG85 y K106 ♦ 10432 Vestur ♦ K9 Austur ♦ 2 ♦ 107 VG52 IIIIH V D8743 ♦ Á8765 ♦ DG *D1084 Suður *ÁG74 ♦ ÁK9643 y Á9 ♦ K9 ♦ 632 Vestur Norður Austur Suður - - Pass 1 spaði Pass 3 spaðar Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Útspil: Lauffjarki. Þótt geimið sé gott, liggja báðir láglitakóngarnir framan við ása varnarinnar, svo vörnin ætti að hafa betur. Á hinu borð- inu tók vörnin reyndar fjóra fyrstu slagina eftir lauf út og tígul til baka. En de Boer fékk á sig mildari vörn. Hann stakk upp laufkóng og austur kaus að spila litlu laufi til baka. Vestur fékk þann slag og spilaði þriðja laufínu, sem de Boer trompaði og tók síðan öll trompin! Norður ♦ - y K106 ♦ 104 Vestur ♦ - ♦ - Austur ♦ - y G52 II y D87 ♦ Á8 ♦ DG ♦ - Suður ♦ 6 y Á9 ♦ K9 ♦ - ♦ - Þannig var staðan þegar suð- ur átti einn spaða eftir. Vömin hafði hent laufunum, svo það var óhætt að spila síðasta tromp- inu. Þaþ veldur tvöfaldri þvingun í aðeins tveimur litum. Vestur fann besta svarið; henti tígul- áttu, en de Boer las stöðuna rétt. Hann fór inn á hjartakóng blinds, spilaði tígli og dúkkaði gosa austurs. r Kjarkmaður, de Boer. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á hinu árlega opna móti Lloyds- bankans í London fyrir mánaða- mótin kom þessi staða upp í viður- eign Bandaríkjamannsins J. Manion (2.310) og enska undra- bamsins Luke McShane, 9 ára, sem hafði svart og átti leik. Þrátt fyrir ungan aldur fann Luke þvingað mát í fímm leikjum: 40. - Dfl+!, 41. Hxfl - Hxfl+, 42. Kh2 - Bgl+, 43. Khl - Bf2+ og hvítur gafst upp, því hann er mát eftir 44. Kh2 — Bg3. Luke McShane náði góðum árangri á mótinu og fær væntan- lega skákstigin 2.130 á næsta lista FIDE. Blöð og sjónvarps- stöðvar í Englandi veittu honum mikla athygli. Röð efstu manna á mótinu varð þannig: 1. Speelman 8>/2 v. af 10 mögulegum, 2.-3. Miles og Nunn 8 v., 4. Van der Sterren, Hollandi, Vh v.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.