Morgunblaðið - 14.09.1993, Blaðsíða 43
MORG:UNBLAÐI£> ÞRIÐJU DAGUR 14. SBPTEMBER 1993
Á DAUÐASVEITINA OG HELGARFRÍ MEÐ BERNIE I!
Tveir truflaðir... og annar verri
Frábær grínmynd fyrir unglinga á öllum aldri. Tveir stjörnuvitlausir gæjar í Harlem ganga í lögguna
og gera allt vitlaust. I myndinni leika allar frægustu rap og hip hop stjörnurnar ídag.
Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11.
Brjáladasta grínmynd ársins
Mynd um SIS sérsveitina í L.A. lögreglunni.
Sýnd 5,7, 9 og 11.
Stranglega bönnuð innan 16 ára
HELGARFRÍ MED BERNIE II
„WEEKEND AT BERNIE’S 11» •
Frábær gamanmynd
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.
x
22 BORGARLEIKHÚSIÐ sími 680-680
f LEIKBÉLAG REYK.JAVTKUB.
Sala aðgangskorta stendur yfir til 20. september. Stóra svið kl. 20:
• SPANSKFLUGAN e. Arnold og Bach Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga
Frumsýning 17. sept. 2. sýn. lau. 18. sept., grá meðan á kortasölu stendur. Tekið á móti
kort gilda. 3. sýn. sun. 19 sept., raufi kort gilda. miðapöntunum í síma 680680 alla virka daga
4. sýn. fim. 23. sept., blá kort gilda. frá kl. 10-12. Bréfasími 680383.
Sala hefst laugard. 11. sept. Greiðslukortaþjónusta.
Muniö gjafakortin okkar - tilvalin tækifærisgjöf.
LOFTSKEYTA-
MAÐURINN
★ ★ ★GE-DV ★ ★ ★ Mbl.
Sigurvegarinn á Norrænu (Óskars)
kvikmyndahátíöinni '93
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Super Mario Bros. verðlaunaget-
raun á Bíólínunni. Hringdu í síma
991000 og taktu þátt í meiriháttar
skemmtilegum spurningaleik.
Boðsmiðar á myndina í verðlaun
og auk þess fá allir sem hringja
inn Super Mario plaggöt. Verð
39.90 mínútan. Bíólínan 991000.
#
tD
SÍMI: 19000
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
Á ALLAR MYNDIR NEMA „ÁREITNI"
ÁREITNI
Spennumynd sem tekur alla á taugum.
Hún var skemmtileg, gáfuð og sexí. Eini gallinn við
hana var að hún var bara 14 ára og stórhættuleg.
Aðalhl. Alicia Silverstone, Cary Elwes (The Princess Bride, Days of Thunder og Hot Shots), Jennifer
Rubin (The Doors) og Kurtwood Smith (Dead Poets Society).
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára.
Red Rock West
Ein mesta spennumynd allro tíma
Mynd um morð, atvinnuleysi, leigumorðingja og
mikla peninga.
Aðalhlutverk: Nicolas Cage og Ðennis Hooper.
★ ★ ★ Pressan
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
Stranglega bönnuð innan 16 ára.
ÞRÍHYRNINGURINN
★ ★ ★ ★ Pressan
★ ★★’/i DV
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuðinnan12 ára.
„Algjört möst."
★ ★ ★ G.Ó. Pressan.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
SUPER MARI0
BR0S.
HETuajcaív
nrWASJU?TÁCRUSU
HE WAS DEADWRONG
Garnhúsið er flutt
GARNHÚSIÐ sem var í Faxafeni 5 er flutt um 50 metra
í eitt af bláu húsunum sem standa við Fáka- og Faxafen
en tilheyra Suðurlandsbraut
Garnhúsið er sérverslun
með pijónagarn frá Patons
og Jaeger. Patons er eitt
fyrsta erlenda pijónagarn
sem fékkst á íslandi. Patons
og Jaeger sem er sama fyrir-
tækið gefur út mikið úrval
af uppskriftum á alla aldurs-
hópa og einnig mikið úrval
af prjónaföndurbókum. Auk
allra nauðsynlegra fylgihluta
52.
selur Garnhúsið einnig
franskt garn frá Bouton
D’or.
Garnhúsið var opnað fyrir
tæpum tveimur árum og veit-
ir það allar ráðleggingar er
viðkemur prjóni. Verslunin
er opin alla virka daga frá
kl. 10-18 en laugardaga frá
kl. 10-14.
Triiranlandskeppni fyr-
ir fatlaða og aldraða
NORRÆNA trimmlandskeppnin fyrir fatlaða og aldraða
verður sett formlega miðvikudaginn 15. september kl.
18.00 við íþróttamiðstöðiua í Laugardal.
Skólahljómsveit Mosfells-
bæjar skemmtir, ávörp verða
flutt og síðan verður farið í
nýstárlegan ratleik sem felst
í því að finna þekktan íslend-
ing sem leynast mun í Laug-
ardalnum.
Þorsteinn Einarsson fyrr-
verandi íþróttafulltrúi og
samtökin „Iþróttir fyrir alla“
aðstoða ÍF við framkvæmd
þessa ratleiks. í lok ratleiks-
ins verður öllum boðið upp á
ókeypis drykk af aquarius.
Aðalstyrktaraðili keppninnar
1993 er Flugleiðir hf.