Morgunblaðið - 14.09.1993, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. SEPTEMBER 1993
41
í
'AMmi
SAMMÍ
Bfl#IB#LI
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900
LÍCLCL
SNORRABRAUT 37, SIMI 25211
SAMmí
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900
AVALLT I FARARBRODDI MEÐ BESTU MYNDIRNAR AVALLT I FARARBRODDI MEÐ BESTU MYNDIRNAR
NÚ HAFA
EIN BESTA GRINMYND ARSINS
DENNI DÆMALAUSI
Framleiðandinn John Hughes sem gerði „Home Alone" myndirnar kemur
hér með nýja og frábæra grínmynd sem margir telja þá al-bestu þetta árið.
Sjáið Walter Matthau fara á kostum sem Hr. Wilson, manninn sem ávallt
verður fyrir barðinu á hrekkjum Denna!
„Denni“ hefur verið ein vinsælasta myndin í Evrópu undanfarið!
„Denni Dæmalausi“ - svona eiga grínmyndir að vera!
Aðalhlutverk: Walter Matthau, Mason Gamble, Christopher Lloyd og Joan Plowright. Framleiðandi. John
Hughes. Leikstjóri: Nick Castle.
EKKJUKLUBBURINN
Sýnd kl. 7
GETINIAMERIKU
Sýnd kl. 11.
SKJALDBOKURNAR 3
Sýnd kl. 5.
ÞRÆLSEKUR
■■iMHiil iTTWilT*
BÍÓHÖLL Sýnd kl. 9 og 11. BÍÓBORG Sýnd kl. 5,7,9og 11.
BIOHOLL
Sýnd kl. 5,9 og 11
BIOBORG
Sýnd kl. 7, 9og11.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11 í THX. B.i. 16 ára.
SKÓGARLÍF
„Gamansemi
og fjör
alian tímann...
★ ★★Al. MBL.“
■ BÆJARRÁÐ Kópa-
vogs mótmælir áformum
um að leggja niður sýslu-
mannsembættið í Kópa-
vogi. Segir í ályktun bæjar-
ráðs að útreikningar bendi
eindregið til að þjónusta sú
sem embættið veiti verði
ekki innt af hendi með ódýr-
ari hætti þótt umdæmið yrði
sameinað Reykjavík. Slíkt
myndi hafa verulega skerta
þjónustu í för með sér fyrir
bæjarbúa, sem sé með öllu
óþolandi og móðgun við
þetta næst stærsta sveitar-
félag landsins með 18 þús-
und íbúa. Skilningi er hins-
vegar lýst á þörf á sparnaði
í ríkisrekstrinum, en réttara
sé að bera niður annars
staðar en með því að leggja
niður ódýrasta sýslumanns-
embættið sé miðað við íbúa-
fjölda, segir i frétt frá bæj-
arráði Kópavogs.
■ ALMENNUR félag
fundur Vélstjórafélags
lands, haldinn 9. septem-
ber, mótmælir harðlega úr-
skurði kjaradóms, sem
kveðinn var upp 9. ágúst
sl., vegna kjaradeilu stýri-
manna á Vestmannaeyja-
ferjunni Herjólfi við útgerð
skipsins.
Fundurinn hafnar því að
kjaradómur geti afgreitt
kjarakröfu einnar stéttar
með því að lækka laun ann-
arrar starfsstéttar, laun
sem samið hefur verið um
í frjálsum samningum aðila
vinnumarkaðarins, segir í
frétt frá félaginu.
Á sama fundi var sam-
þykkt ályktun þar sem skor-
að er á sjómenn „að látet,
ekki útgerðarmenn þvinga
sig til þátttöku í kvótakaup-
um í andstöðu við landslög
og gildandi kjarasamn-
inga“.
Þú svalar lestraiþörf dagsins ,
ásíðum Moggans!
iiiiiimn
111111111
Jlill
i