Morgunblaðið - 14.09.1993, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 14.09.1993, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ VIDSKIPTI/ATVINNOLÍF ÞRIÐJUDAGUR 14. SEPTEMBER 1993 29 Lánasýsla Ríkisverðbréf í doll- urum fyrir heimamarkað Húsbréf ÁFORMAÐ er að gefa út í næsta mánuði fyrstu ríkisverðbréfin í erlendri mynt, ætluð til sölu á innlendum markaði. Að sögn Péturs Kristinssonar framkvæmdastjóra Þjónustumiðstöðvar ríkisverðbréfa verða vextir á bréfunum sambærilegir þeim sem ríkið nýtur á erlend- um lánum í viðkomandi gjaldmiðli, Bandaríkjadal. 1 byijun sumars voru seld ríkis- verðbréf hér á landi í dollurum sem gefin voru út fyrir erlendan markað. I fyrstu átti aðeins að selja bréf að verðmæti ein milljón Bandaríkja- dala. Mun meiri eftirspurn reyndist eftir þeim en við hafði verið búist og seldust bréf að verðmæti ríflega 460 milljónir króna. Ríkisbréfin sem áformað að gefa út yrðu hinsvegar fyrstu verðbréfin í erlendri mynt sem ríkissjóður gefur út fyrir innanlands- markað. Að sögn Péturs verða bréf- in í Bandaríkjadölum. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um heildarverð- mæti útgáfunnar, eða ávöxtun. Bréfín sem seld voru í byijun sum- ars voru til fimm ára og bera 6% vexti. Ætla má að nýju bréfin verði með líkum kjörum. Sjónarhorn Krónan rétt um 0,7% eftir Bolia Héðinsson ALLT frá gengisfellingunni í lok júni, þegar gengisvisitala islensku krónunnar gagnvart viðmiðunar- myntum hennar var ákvörðuð 115,1 stig, hefur gengisvísitalan heldur lækkað, sem þýðir að gengi íslensku krónunnar hefur verið að hækka þann tíma og erlendur gjaldeyrir orðið ódýrari sem því nemur. Þessi breyting kemur fram á dag- legum fundi viðskiptabankanna og Seðlabankans þar sem boðinn er upp sá gjaldeyrir sem bankarnir telja sig aflögufæra með að ráðstafa hver til annars. Verð flestra gjaldmiðla á fundinum ræðst að mestu leyti af þeim sveiflum sem verða á alþjóðleg- um gjaldeyrismarkaði en einnig hef- ur það áhrif þegar einstaka bankar eru í aðstöðu tii að bjóða verulega upp þann erlenda gjaldeyri sem þeir hafa til sölu, ef eftirspurn er mikil, eða neyðast til að bjóða verð á hon- — frá gengisfellingunni í sumar stig og hærri mörkin 117,59 stig. Þau 114,0735 stig sem vísitalan stóð á sl. föstudag er því býsna nálægt 115,1 stigi sem eru miðjumörkin. Efnahagstölur þær sem birtar voru í Bandaríkjunum í upphafi mánaðarins mörkuðu upphaf skyndi- legrar lækkunar dalsins, öfugt við það sem almennt hefur verið álitið um þróun hans. Þannig þykja þeir grundallarþættir, sem mestu ráða um engi mynta til iengri tíma, vera í góðu lagi í Bandaríkjunum og frem- ur vera að þróast til betri vegar en t.d. í Þýskalandi. Samkeppnishæfni bandarísks atvinnulífs þykir fremur vera að aukast þó að á móti vegi fjárlagahallinn og aukin hætta á verðbólgu. Svo virðist sem lækkun banda- ríkjadals gagnvart japönsku jeni hafi náð jafnvægi að nýju við 104-106 jen, eftir hækkun jensins sem varð í síðasta mánuði, þegar eitt jen jafngilti einu centi um tíma, um niður, sé eftirspurnin minni. Óhætt er að segja að innlend áhrif á gjaldeyrismarkaðnum hafi verið í lágmarki, nema þau sem Seðlabank- inn hefur beitt sér fyrir. Hefur hann boðið meginmyntirnar, bandarikja- dal og þýskt mark, á tiltölulega hag- stæðu verði sem aftur hefur leitt til styrkingar íslensku krónunnar. Stöðu krónunnar gagnvart öðrum myntum er heppilegast að skoða m.t.t. þeirrar géngisvísitölku, sem reiknuð er út að afloknum hveijum viðskipta-/gengisskráningarfundi í Seðlabankanum. Gengisvísitalan segir til um hvort krónan er að hækka eða lækka hlutfallslega gagnvart þeim myntum sem gengi hennar ræðast af. Eins og sjá má á meðfylgjandi mynd hélst gengisvísitala krónunnar í 114,9774 stigum fyrst eftir gengis- fellingununna i lok júní, sem setti hann í 115,1 stig. Á þeim tíma em liðinn er hefur gengisvísitalan stefnt niður á við og föstudaginn 10. sept- ember sl. var hún komin í 114,0735 stig. Þessi gengishækkun verður að teljast óveruleg m.v. þau 2,25% frá- vik til hækkunar eða lækkunar, sem afráðið hefur verið að Seðlabankinn haldi gengi krónunnar innan. í geng- isvísitölunni eru lægri mörkin 112,42 verslun með erlendan gjaldeyri, þótti í forsíðugrein í síðustu viku ástæða til að vara sérstaklega við gjaldmiðl- un ríkja þar sem saman færi hátt skuldahlutfall og lítill hagvöxtur. Þau ríki sem nefnd voru í því sam- bandi voru „Belgía og sumhver Norðurlanda", án þess að þau væru tilgreind frekar. Höfundur er hagfræðingur. Líkamsrækt mm Jiu-jitsu Sjálfsvörn Þjálfarar Michal Vachun 6. dan Bjarni Friðriksson 6.dan Elín Þórðardóttir l.kyu Útdráttur húsbréfa Nú hefur farið fram tólfti útdráttur húsbréfa í 1. flokki 1989, níundi útdráttur í 1. flokki 1990, áttundi útdráttur í 2. flokki 1990, sjötti útdráttur í 2. flokki 1991 og fyrsti útdráttur í 3. flokki 1992. Koma þessi bréf til innlausnar 15. nóvember 1993. Öll númerin verða birt í næsta Lögbirtingablaði og íTímanum þriðjud.14. september. Auk þess liggja upplýsingar frammi í Húsnæðisstofnun ríkisins, á Húsnæðis- skrifstofunni á Akureyri, í bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum. O C»X3 HUSNÆÐISSTOFNUN RIKISINS HÚSBRÉFADEILO • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 69 69 00 þ.e. 100 jen í einum bandaríkjadal. Áframhaldandi hækkun jensins mun fyrst og fremst ráðast af trúverðug- leika þeirra aðgerða sem ný ríkis- stjórn í Japan mun grípa til, þ.e. hvort þeir ætli sér raunverulega að auka innanlandsneyslu með auknum kaupmætti og draga úr innflutnings- hömlum. Þessar aðgerðir munu ráða úrsiitum um hvort hækkun jensins er lokið í bili, eða hvort það fer aft- ur af stað með haustinu. Bankaráð þýska Sambandsbank- ans (Bundesbank) kom saman til fundar sl. fimmtudag (9. septem- ber). Fyrir fundinn höfðu vonir sem bundnar voru við vaxtalækkun nokkuð dvínað, eftir að birtar voru tölur um landsframleiðslu á öðrum ársfjórðungi. Tölurnar gáfu til kynna framleiðsluaukningu um 0,5% milli fjórðunga, þrátt fyrir óbreytta spá um að framleiðsla ársins alls dragist saman um allt að 2%. Eftir að flest- ir höfðu afskrifað vaxtalækkun brá bankaráðið ekki út af vana sínum og tilkynnti vaxtalækkun þvert á það sem almennt var álitið að það gerði. Ákvörðuninni hefur almennt verið fagnað sem skref í átt til að hefja þýskan (og evrópskan) þjóðar- búskap upp úr efnahagslægðinni. í einu þeirra vikulegu tímarita, sem fara víða til þeirra sem stunda Fitubrennsla Þrekstigar Ljósabekkir Sauna Opnunartími mán. - föstud. kl. 08-22 Laugardaga 11-16 Sunnudaga kl. 12-15

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.