Morgunblaðið - 05.10.1993, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 05.10.1993, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. OKTÓBER 1993 Vjltu selja? Við vorum að grisja söluskrá okkar og nú vant- ar okkur ýmis fyrirtæki fyrir góða og trausta kaupendur. T.d. miðlungs- og stórar heildsöl- ur, hársnyrtistofur, sælgætisverslun með mikla veltu, ýmis framleiðslufyrirtæki sérstaklega þau sem flytja má út á land, sérverslanir með gjafavöru og ýmis önnur fyrirtæki. Hafið sam- band í fullum trúnaði. mTITlT77?TT7I^TTiri SUÐURVERI SÍMAR 81 2040 OG 814755, REYNIR ÞORGRÍMSSON. Sýnishorn úr söluskrá: ★ Sælgætisverksmiðja. Flytjanleg út á land. ★ Lítið sprautu- og réttingaverkstæði. Gott verð. ★ Kódak framköllunarfyrirtæki. ★ Gallerý og innrömmun. ★ Þekkt bílasala. Skipti möguleg. ★ Garðyrkjustöð í Reykjavík. ★ Sjónvarpsviðgerðir. Smásala og viðgerðir. ★ Sérverslun með gjafavörur, te og kaffi. ★ Snyrtivörubúð á Laugavegi. ★ Öðruvísi tískuvöruverslun á Laugavegi. ★ Glæsileg sólbaðsstofa. Mikil viðskipti. ★ Blóma-, gjafa- og snyrtivöruverslun. ★ Ódýr barnafataverslun á Laugavegi. ★ Kaffi- og grillstaður á Selfossi. ★ Hverfiskrá og matsölustaður. ★ Myndbandaleiga og sælgætisverslun. ★ Heildverslun og smásala með ódýrar tölvur. ★ Dagsöluturn í eigin húsnæði. Skipti t.d. á krókabát. ★ 500 fm hús á Spáni. ★ Málningarverksmiðja til flutnings. HMiIZaiEglSa T SUDURVE R I SÍMAR 812040 OG 814755, REYNIR ÞORGRÍMSSON. FASTEIGNASALAN Opið virka daga kl. 10-18 2ja herb. Austurströnd: Falleg og vel innr. 63 fm íb. á 3. hæð í góðu lyftuh. Gott útsýni. Upphitað bílskýli. Áhv. byggsj. 1,8 millj. Verð aðeins 6,3 millj. 3ja herb. Granaskjól: Falleg ca 85 fm íb. á jarðh. í tvíb. Sérinng. Fráb. staðsetn. Áhv. byggsj. 3 millj. Laus strax. Melabraut: Falleg og björt 76 fm kjíb. Endurn. gluggar, eldhús og bað. Laus strax. Verð aðeins 5,9 millj. Austurströnd: Fai leg 81 fm íb. í góðu lyftuhúsi. Stórar svalir. Upphitað bílskýli. Hús í góðu ástandi. Áhv. byggsj. 2 millj. Laus strax. Oldugata: gó« so tm ib. a 1. hæð í steinhúsi. Talsv. endurn. Verð 6,5 millj. 4ra—5 herb. Unnarbraut - Seltj- fieS' Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæö í endurnýjuöu húsi. Sórinng. Stór bíl- skúr, ásamt sökklum fyrir sólskála. Laus strax. Boðagrandi: Falleg og rúmg. 95 fm íb. á 1. hæð. Tvennar svalir. Góð sameign. Húsvörður. Bílskýli. Áhv. lang- tímalán 3,2 millj. Verð 8,9 millj. Kambsvegur: Björt og rúmg. 117 fm íb. í þríbýli ásamt 40 fm bílsk. Áhv. Byggsj. o.fl. 3,4 millj. Verð 10,2 millj. Sérhæðir Kambsvegur: Rúmg. og björt neðri sérhæö í tvíbhúsi. Sérinng. Eign í góðu ástandi. íbúðinni fylgir bílsk. innr. sem séríb. Skipti mögul. á minni eign í sama hvérfi. Seltjarnarnes: Glæsil. sér- hæð í góðu þríbhúsi. 4 svefnherb., stór stofa. Parket. Ný eldhinnr. Suðursv. Bílskúr. Laus fljótl. Verð 11,9 millj. Stærri eignir Bollagarðar - gott verð: Glæsil. nýtt 232 fm einbhús með innb. bílsk. 4 svefnherb. Vandaðar innr. Fráb. sjávarútsýni. Skipti mögul. á minni eign. Verö aðeins 16,5 millj. Víkurbakki: Fallegt 210 fm raShús á þremur pöllum meö innb. bílsk. 4 suefnherb. Arinn í stofu. Húsið er mikið endurn. m.a. nýeinangraö og múrhúöaö aö utan. Mögul. skipti á minni eign. Áhv. hagst. lán 4,5 millj. Sævargarðar - verð- launagata: Bjart og fallegt raöh. á tveimur hæðum ásamt innb. bílskúr á þessum fagra stað. Annað Hesthús: Tll sölu 10 hesta hús á svæði Gusts f Kópavogi. Góö aðstaöa. Gott verö og grkjör. RUNÓLFUR GUNNLAUGSS0N, rekstrarhagfr. KRISTJÁN V. KRISTJÁNSS0N, viðskiptafr. Nýlendugata Reykjavík Mjög gott steinsteypt einbýlishús á tveimur hæðum um 116 fm nettó. Eignin er mikið endurnýjuð. 30 fm vinnuskúr. Suðursval- ir. Laus fljótlega. Áhvílandi. byggingar- sjóður 2,3 millj. Verð 8 millj. 750 þús. Ath. möguleg skipti á ódýr- ari eign. 4369. S: 685009-685988 ÁRMÚLA21 OAN V.S. WIIUM, LÖGFRÆÐINGUR, ÓLAFUR GUÐMUNDSSON, SÖLUSTJ. ARINBJÖRN SIGURGEIRSSON, SÖLUM. 911RÍ1 91Q7H LÁRUS Þ. VALDIMARSSON framkvæmðastjori . ■ » I vv'í I 0 I W KRISTINNSIGURJÓNSSON, HRL.löggilturfasteignasali Til sýnis og sölu - eignir sem vekja athygli: Ný íbúð í nágrenni Háskólans Glæsil. einstaklíb. 2ja herb. 56,1 fm nettó. Parket. Sérinng., sérþvotta- aðst. Laus fljótlega. Glæsileg efri hæð - frábært verð Endurn. efri hæð 5 herb. um 130 fm v. Rauðalæk. Nýtt parket. Nýtt gler og fl. Gott forstherb. m. snyrtingu. Tvennar svalir. Góður bílsk. Mikil og góð langtlán. Verð kr. 10,8 millj. Garðabær - nýleg íbúð - bílskúr 4ra herb. íb. á 2. hæð v. Lyngmóa. Stofa og 3 svefnherb. Skipfti mögul. á lítilli íb. eða góðum bíl. Útsýnisstaður. í gamla, góða vesturbænum Sér efri hæð í þríbhúsi. Grunnfl. 154,8 fm. Innb. bílsk. m. sér geymslu 37,4 fm. Trjágarður. Smíðaár 1967. Stelkshólar - suðurfbúð - bílskúr Vel með farin 2ja herb. íb. á 2. hæð 59,2 fm nettó. Stórar sólsvalir. Góður bílsk. Langtlán. Tilboð óskast. Safamýri - endaíbúð - bílskúr Vel umgengin 4ra herb. íb. á 1. hæð. Tvennar svalir. Geymslur í kj. Vinsæll staður. Neðst við Hraunbæ óskast 2ja-3ja herb. íb. á 1. eða 2. hæð. Má þarfn. endurbóta. • • • Viðskiptum hjá okkur fylgir ráðgjöf og traustar uppl. T eikningar á skrif st. LAMGAVEG118 SÍMAB 21150-21370 EigrnaHöllixi Suóurlandsbraut 20, 3. hæó. Sími 68 00 57 ALMENNA FASTEIGNASAl AN S.62-Í2Q0 62-1201 Skipholti 5 m 2ja-3ja herb. Skólafólk. 2ja herb. íb. á 2. hæð ísteinh. Laus. Snyrtil. íb. Verð 3 m. Leifsgata - 2ja. Mjög snotur kjíb. á mjög ról. stað. Veðd.lán. Verð 4,3 millj. Krummahólar. 3ja herb. falleg, björt ib. á 3. hæð. Mjög stórar suðursv. Bílastæði fylg- ir. Laus fljótl. Hús I mjög góðu ástandi. Verð 6,3 millj. Kjarrhólmi. 3ja herb. góð íb. á 3. hæð I blokk. Þvottaherb. f íb. Suðursv. Verð 6,5 miltj. Blikahólar . 3ja herb. 87 fm fb. á 3. hæð (efstu) í blokk. Góð íb. Góður staður. Mikið útsýni. Laus. Verð 6,4 millj. 4ra herb. og stærra Hraunbær. 4ra herb. endaíb. á 2. hæð í blokk. ib. er björt og fal- leg. M.a. nýl. eldhús. Suðursv. Mjög góð lán 2,6 millj. áhv. Æsufell - 4 svefnh. Endaíb. á 2. hæð. Ib. þarfnast nokkurrar standsetn. Gott verð. Dvergholt - Hf. 4ra herb. 98,4 fm ný fullb. glæsil. endaíb. á 2. hæð í 3ja íb. blokk. Þvottaherb. í íb. Út- sýni. Til afh. strax. Tómasarhagi. i. hæð 100 fm fb. i góðu husi. 2 stofur, 2 herb. Sérinng. Bílskréttur. Falleg (b. Góð- ur staður. Laus. Verð 9 millj. Hófgerði - Kóp. 4ra herb. 89 fm efri hæð I tvíb- húsi. Sérhiti. 36,9 fm nýl. bílsk. Mjög góð íb. á fráb. stað. Gott byggsjlán áhv. Verð 8,5 millj. Hringbraut. 4ra herb. íb. á 3. hæð i góðu steinhúsi. fb. er 2 saml. stofur, hjónaherb. m. nýjum skápum og parketi, barnah., eldhús og bað- herb. Góð íb. Laus. Verð 6,5 millj. Miklabraut. Sérhæö, (miðhæð) í þrib. Ca 140 fm. Góð íb. Bflskúr. Verð 9,2 millj. Opið kl. 9-18 virka daga. ATH. opið laugard. ki. 11-14. Faxnr. 91-680443 Einbýli - raðhús REYÐARKVÍSL 270 fm glæsilegt raðhús með risi miðsvæð- is í Reykjavík. Skemmtil. innr. í eldhúsi úr eik, Suðvesturstofa. með arni, parket o.fl. FANNAFOLD - EINB. 180 fm ásamt 35 fm bílsk. Eign m. óvenju góðu útsýni á þessum góða stað. Miklir mögul. Uppl. veitir Helgi Ásgeir á skrifst. VIÐARRIMI Nýkomiö fokh. stórskemmtil. einb. ásamt bílsk. Býður uppá skemmtil. mögul. Skipti mögul. LINDASMÁRI Glæsil. raðhús í smíðum í Kóp. Teikn. á skrifst. Hagst. kjör. Skipti mögul. Sérhæðir VESTURBÆR 112 fm sérh. + 30 fm bilsk. í fjórb. á þessum eftirsótta staö í Vesturbænum. Ath. verö aöeins 9,5 millj. ÞVERHOLT Glæsil. 140 fm 5-6 herb. hæð og ris í nýju lyftuh. Tilb. til innr. Bílskýli. Góð sameign. 3ja herb. KRUMMAHÓLAR Mjög góð 3ja herb. 69 fm íb. á 3. hæð í lyftuh. Skipti á 3ja herb. í Hafnarf. mögul. Hagst. lán áhv. FANNAFOLD 3ja herb. íb. ca 100 fm. Allt nýtt. Sólstofa. Vinsæll staður. Skipti mögul. KAPLASKJÓLSVEGUR Glæsil. ca 69 fm íb. á 2. hæð. Skemmtil. innr. Skipti mögul. Áhv. 1,2 mlllj. Laus. REKAGRANDI Virkilega vönduð 95,5 fm íb. ásamt bílskýli á vinsælum stað í Vesturbæ. Skipti mögul. á parhúsi eða litlu einb. í Garðabæ. Áhv. hagst. lán. ENGIHJALLI Mjög vönduð 89,2 fm íb. með góöu útsýni í lyftuhúsnæði. Parket. Hítar flísar á baði o.m.fl. Gott verð. 2ja herb. ENGIHJALLI í einkasölu mjög snyrtil. 64 fm íb. í góðu fjölb. Suðvestursvalir. SOGAVEGUR Snotur 48 fm íb. á jarðhæð í þríbhúsi. Sér- inng. Endurn. rafm. og hitalögn. Parket á gólfum. Góðar innr. Verð 4,3 millj. VESTURBÆR 52 fm íb. á góðum staö í Vesturbæ ásamt bílskýli með áhv. mjög hagst. langtímalánum. VANTAR EIGNIR í MAKASKIPTUM • Leitum að 2ja-3ja herb. íbúð í Þingholtunum fyrir fjársterkan aðila. Helgi Ásg. Harðarson, sölustj., Símon Ólason, hdl., lögg. fastsali, Hilmar Viktorsson, viðskfr., Kristín Höskuldsdóttir, Sigríður Arna, rftarar. Raðhús - Einbýlishús Hafnarfjörður. Einb., ein hæð, 136 fm ásamt tvöf. 53 fm bilsk. Stórar stofur. 3 svefnherb. Sjón- varpshol, baðherb., snyrt. o.fl. Hús- ið er f mjög góöu ástandi. Fallegur garður. Einstakl. þægil. hús. Rituhólar. Glæsil. ca 300 fm einbhús á fögrum útsýnisstað. Húsið er allt mjög vandað. Mjög fallegur garður. Brattahlíð - Mos. Raðh. á einni hæð m. Innb. bílsk. Nýtt ónot- að fullb. raðhús á fallegum stað. Húsið er stofur, 3 svefnh., eldh. baðherb., þvottaherb. og bílskúr til afh. strax. Verð 11 mitlj. 850 þús. Kári Fanndal Guðbrandsson, Axel Kristjánsson hrl. Sigrún Sigurpálsdóttir, lögg. fasteignasali. 1 L l Höfóar til .fólksíöllum starfsgreinum! L L t 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.