Morgunblaðið - 05.10.1993, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 05.10.1993, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. OKTÓBER 1993 7 Morgunblaðið/Jón Sigurðsson Haukur Ásgeirsson rafveitu- stjóri bendi á brunnu spennana úr Laxárvatnsvirkjun. Bruninn í Lax- árvatnsvirkjun Viðgerð tekur hálf- an mánuð Blönduósi. MIKIÐ tjón varð er kviknaði í spennum í Laxárvatnsvirkjun sí. laugardag. A-Húnavatns- sýsla varð án rafmagns í rúmar níu klukkustundir. Orsakir brunans eru ekki enn kunnar og fullnaðarviðgerð mun taka um hálfan mánuð. Milljóna tjón Haukur Ásgeirsson, rafveitu- • stjóri á Blönduósi, sagði í samtali við Morgunblaðið að ljóst væri að tjónið næmi nokkrum miljónum króna en þó liggur það ekki endan- lega fyrir. Tengja þurfti framhjá háspennurofum til að koma raf- magni aftur á sýsluna og mun slíkt fyrirkomulag vera næsta hálfa mánuðinn meðan viðgerð stendur yfir. Unnið að ransókn Eins og fyrr greinir eru orsakir brunans ekki kunnar en að sögn Hauks er unnið að rannsókn máls- ins en afar sjaldgæft er að aðstæð- ur sem þessar skapist að allur rofabúnaður fyrir heilt byggðarlag detti út í einu og einnig varaafl- stöð fyrir Blönduós, en hún er staðsett í Laxárvatnsvirkjun og kom því ekki að neinu gagni í rafmagnsleysinu. Jón Sig -----♦ ♦ ♦---- Lítil loðnuveiði Einungis fjórir bátar á miðum LÍTIL loðnuveiði hefur verið að undanförnu og eru einungis fjórir bátar á miðunum. Flestar loðnuverksmiðjur eru hráefnis- lausar. Um 385 þúsund tonn af loðnu hafa borist á land á vertíðinni. Að sögn Teits Sigurðssonar hjá Félagi íslenskra fiskmjölsframleið- enda hefur lítil veiði verið á loðnu- miðunum að undanförnu. Loðnan dreifð Loðnan gengur dreifð og hafa margar áhafnir loðnubáta tekið sér frí. Nokkrir bátar eru hættir loðnuveiðum og eru að búa sig til síldveiða. Einungis fjórir bátar voru á miðunum í gær en enginn á leið til lands með afla. Nokkrar vonir eru bundnar við að loðnugangan þéttist er hún kemur upp að land- inu. Ungtempl- arar heiðra lögreglu ÍSLENSKIR ungtempiarar af- hentu lögreglunni í Breiðholti við- urkenningarskjöldinn „Vímuefna- bani ’93“ sl. sunnudag. Skjöldur- inn er veittur fyrir „frækilega framgöngu í forvörnum meðal unglinga" og varð lögreglan í Breiðholti fyrir valinu vegna bar- áttu þeirra við ólöglegra bruggara áfengis. Arnþór Bjarnason, lögreglumaður í Breiðhoitsstöð, segir að lögreglu- menn í stöðinni þakki veitta viður- kenningu og að þeir líti á hana sem viðurkenningu til annarra lögreglu- manna einig. t-, . p i Morgunblaðið/Júlíus r ynr rorvarmr meðal ungmenna AFHENDING viðurkenningarskjaldar; f.v. Einar Ásbjörnsson hjá lögreglunni í Breiðholti, Ómar Smári Ármannsson aðstoðaryfirlögregluþjónn, Böðvar Bragason lögreglustjóri, Arnþór Bjarnason hjá lögregl- unni í Breiðholti, og hópur ungtemplara sem afhenti skjöldinn. Einstakt áskriftartilboö: # Við bjóðum þér vinsælasta myndasögublað á íslandi, Andrés Önd, á aðeins kr. 223 hvert blað Tryggðu að Andrés Önd sent heim til þín. # Hálfsmánaðarlega berst óvæntur glaðningur \ með blaðinu. á\# Efþú tekur tilboðinu innan 10 daga færðu að gjöf vandaða |k\ 700 kr. safnmöppu undir blöðin. komi heim til þín í hverri viku safnmöppuna ókeypis! HRINGDU STRAX í DAG í ÁSKRIFTARSÍMANN: 91 -688300
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.