Morgunblaðið - 05.10.1993, Síða 17

Morgunblaðið - 05.10.1993, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. OKTÓBER 1993 17 heilbrigðiskerfínu gæti verið að seil- ast í digra sjúkrasjóði verkalýðs- hreyfíngarinnar sem samist hefur um að atvinnurekendur greiði í. Að lokum þetta Iðnaðurnn hefur í áratugi greitt bein framlög til Iðnlánasjóðs og byggt upp sjóðinn. Þessi framlög takmarka heimildir löggjafans til að breyta rekstrarformi, sjálfstæði og eignarhaldi Iðnlánasjóðs. Stjórn- arfrumvarpið um Islenska fjárfest- ingarbankann hf. er niðurstaða úr samningaviðræðum milli ríkisvalds- ins og iðnaðarins þar sem fjallað var um framtíð lánasjóða iðnaðar- ins. Niðurstaðan er sú að efla og sameina lánasjóði iðnaðarins í einn öflugan fjárfestingarbanka. Viður- kennd er eignaraðild iðnaðarins að Iðnlánasjóði að hluta og þar með fundin lausn á deilunni um eignar- haldið að sjóðnum. Síðast en ekki síst er tryggt fjármagn með ráðstöf- un á arði af helmingi eigin íjár Iðn- þróunarsjóðs til vöruþróunar- og markaðsmála sem iðnaðurinn einn hefur til þessa lengst af staðið und- ir með greiðslu iðnlánasjóðsgjalds- ins. Því verður ekki trúað að ríkis- stjórnin hviki frá því samkomulagi sem fyrir liggur þótt Gylfí Arn- björnsson reyni að gera það tor- tryggilegt af óskiljanlegum hvötum og með haldlausum rökum. Höfundur er framkvæmdastjóri Félags íslenskra iðnrekenda. Morgunblaðið/Aðalheiður Högnadóttir Séra Sigurður Jónsson, sóknarprestur í Odda, í hinum nýja hökli sem Sigrún Jónsdóttir veflistakona hannaði. Oddakirkja fær ný messuklæði að gjöf Hellu. í TILEFNI 30 ára afmæli Kvenfé- lags Oddakirkju var kirkjunni færður nýr hökull og stólar, ofið af veflistakonunni Sigrúnu Jóns- dóttur. Við messu sl. sunnudag var afmælisins minnst er konur úr félaginu afhentu messuklæðin og aðstoðuðu við messuna með ritn- ingarlestri. Kvenfélag Oddakirkju var stofnað 17. febrúar 1963 að frumkvæði frú Kristínar Filippusdóttur frá Ægis- síðu í Djúpárhreppi. Félagið hefur í gegnum tíðina fært kirkjunni margar góðar gjafir, einnig hefur það keypt margvísleg tæki til Dvalarheimilisins Lúndar og heilsugæslustöðvarinnar á Hellu. I ræðu sinni sagði sóknarprestur- inn, sr. Sigurður Jónsson, kvenfélag- ið gegna mikilvægu hlutverki í söfn- uðinum. Félagar hefðu í áranna rás unnið af hógværð fórnfúst sjálfboða- liðastarf og stuðlað að öflugu safnað- arstarfi. Formaður Kvenfélags Oddakirkju er Fríður Gunnarsdóttir á Hellu. - A.H. Netto dagar Allar vörur seldar meö miklum afslætti í örfáa daga. Vandaðir herra- og dömu- sloppar frá kr. 3.900,- ^Saetföt T æpasl i l^aVvn I CALIDA SIMI6MX2S LAUGAVfGI 30 QATLAS/® EUROCARD Fort Lauderdale er tvímælalaust meðal fremstu sólarstaða sem bjóðast: Lúxusströnd meí allt innan seilingar! Hótelin eru flest spölkorn frá ströndinni og óteljandi veitinga- og skemmtistaðir, frábærar verslanir og afþreying af öllu tagi í er þægilegu göngufæri. Veðursældin er einstök! Meðalhitinn er 26 C° og svalandi blærinn frá Atlantshafinu sér til þess að aldrei verður óþægilega heitt, þó hitinn fari stundum vel yfir 30 C°. Þú getur auk þess valið um 288 skemmtigarða og skipulögð útivistarsvæði í nágrenninu,"72 golfvelli, 2.500 veitingastaði og heimsótt eina stærstu verslunarmiðstöð í heiminum! Dvalarlengd er frá 7 dögum upp í mánuð. Dæmi um verð: Staðgreiðsluverð á mann 38.600 kr. miðað við 2 fullorðna og 2 börn. 58.600 kr. miðað við 2 fulloröna. Innifalið: Flug, gisting á Sun Coast Resort, bílaleigubíll (A flokkur) i 8 daga og flugvallarskattar. Staðgreiðsluverð á mann 38.800 kr. miðað við 2 fullorðna og 2 börn. 58.900 kr. miðað við 2 fullorðna. Innifalið: Flug, gisting í 7 nætur á Suncoast Resort í Fort Lauderdale bilaleigubill (A flokkur) i 4 nætur á Gateway Inn í Orlando og flugvallarskattar. FLUGLEIÐIR Traustur Islenskur ferSafélagi Fort Lauderdale Fort Lauderdale og Orlando 15. okt. - 23. okt. (8 nætur). 15. okt. - 26. okt. (11 nætur). við 2 fullorðna og 2 börn. 00 kr. við 2 fullorðna. lug gisting i 10 nætur á Breakers I Ft. e, 6 nætur á Sheraton Plaza í Orlando, II (A flokkur) í eina viku og Snm vinnuferðir-L anúsýn verði fyrir V^* Reykjavík: Austurstræti 12 • S. 91 - 6910 10 • Innanlandsferðir S. 91 - 69 10 70 • Símbréf 91 - 2 77 96 / 69 10 95 • Telex 2241 • Hótel Sögu við Hagatorg • S. 91 - 62 22 77 • Símbréf 91 - 62 24 60 Hafnarfjörður: Reykjavíkurvegur 72 • S. 91 - 5 11 55 Kellavlk: Hafnargötu 35 • S. 92 - 13 400« Simbréf 92 -13 490 Akranes: Breiðargötu 1 • S. 93 - 1 33 86 • Simbréf 93 -1 11 95 Akureyri: Ráðhústorgi 1 • S. 96 - 27200 • Símbrét 96- 1 10 35 Vestmannaeyjar: Vestmannabraut 38 • S. 98 - 1 12 71 • Simbréf 98 - 1 27 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.