Morgunblaðið - 05.10.1993, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 05.10.1993, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. OKTÓBER 1993 17 heilbrigðiskerfínu gæti verið að seil- ast í digra sjúkrasjóði verkalýðs- hreyfíngarinnar sem samist hefur um að atvinnurekendur greiði í. Að lokum þetta Iðnaðurnn hefur í áratugi greitt bein framlög til Iðnlánasjóðs og byggt upp sjóðinn. Þessi framlög takmarka heimildir löggjafans til að breyta rekstrarformi, sjálfstæði og eignarhaldi Iðnlánasjóðs. Stjórn- arfrumvarpið um Islenska fjárfest- ingarbankann hf. er niðurstaða úr samningaviðræðum milli ríkisvalds- ins og iðnaðarins þar sem fjallað var um framtíð lánasjóða iðnaðar- ins. Niðurstaðan er sú að efla og sameina lánasjóði iðnaðarins í einn öflugan fjárfestingarbanka. Viður- kennd er eignaraðild iðnaðarins að Iðnlánasjóði að hluta og þar með fundin lausn á deilunni um eignar- haldið að sjóðnum. Síðast en ekki síst er tryggt fjármagn með ráðstöf- un á arði af helmingi eigin íjár Iðn- þróunarsjóðs til vöruþróunar- og markaðsmála sem iðnaðurinn einn hefur til þessa lengst af staðið und- ir með greiðslu iðnlánasjóðsgjalds- ins. Því verður ekki trúað að ríkis- stjórnin hviki frá því samkomulagi sem fyrir liggur þótt Gylfí Arn- björnsson reyni að gera það tor- tryggilegt af óskiljanlegum hvötum og með haldlausum rökum. Höfundur er framkvæmdastjóri Félags íslenskra iðnrekenda. Morgunblaðið/Aðalheiður Högnadóttir Séra Sigurður Jónsson, sóknarprestur í Odda, í hinum nýja hökli sem Sigrún Jónsdóttir veflistakona hannaði. Oddakirkja fær ný messuklæði að gjöf Hellu. í TILEFNI 30 ára afmæli Kvenfé- lags Oddakirkju var kirkjunni færður nýr hökull og stólar, ofið af veflistakonunni Sigrúnu Jóns- dóttur. Við messu sl. sunnudag var afmælisins minnst er konur úr félaginu afhentu messuklæðin og aðstoðuðu við messuna með ritn- ingarlestri. Kvenfélag Oddakirkju var stofnað 17. febrúar 1963 að frumkvæði frú Kristínar Filippusdóttur frá Ægis- síðu í Djúpárhreppi. Félagið hefur í gegnum tíðina fært kirkjunni margar góðar gjafir, einnig hefur það keypt margvísleg tæki til Dvalarheimilisins Lúndar og heilsugæslustöðvarinnar á Hellu. I ræðu sinni sagði sóknarprestur- inn, sr. Sigurður Jónsson, kvenfélag- ið gegna mikilvægu hlutverki í söfn- uðinum. Félagar hefðu í áranna rás unnið af hógværð fórnfúst sjálfboða- liðastarf og stuðlað að öflugu safnað- arstarfi. Formaður Kvenfélags Oddakirkju er Fríður Gunnarsdóttir á Hellu. - A.H. Netto dagar Allar vörur seldar meö miklum afslætti í örfáa daga. Vandaðir herra- og dömu- sloppar frá kr. 3.900,- ^Saetföt T æpasl i l^aVvn I CALIDA SIMI6MX2S LAUGAVfGI 30 QATLAS/® EUROCARD Fort Lauderdale er tvímælalaust meðal fremstu sólarstaða sem bjóðast: Lúxusströnd meí allt innan seilingar! Hótelin eru flest spölkorn frá ströndinni og óteljandi veitinga- og skemmtistaðir, frábærar verslanir og afþreying af öllu tagi í er þægilegu göngufæri. Veðursældin er einstök! Meðalhitinn er 26 C° og svalandi blærinn frá Atlantshafinu sér til þess að aldrei verður óþægilega heitt, þó hitinn fari stundum vel yfir 30 C°. Þú getur auk þess valið um 288 skemmtigarða og skipulögð útivistarsvæði í nágrenninu,"72 golfvelli, 2.500 veitingastaði og heimsótt eina stærstu verslunarmiðstöð í heiminum! Dvalarlengd er frá 7 dögum upp í mánuð. Dæmi um verð: Staðgreiðsluverð á mann 38.600 kr. miðað við 2 fullorðna og 2 börn. 58.600 kr. miðað við 2 fulloröna. Innifalið: Flug, gisting á Sun Coast Resort, bílaleigubíll (A flokkur) i 8 daga og flugvallarskattar. Staðgreiðsluverð á mann 38.800 kr. miðað við 2 fullorðna og 2 börn. 58.900 kr. miðað við 2 fullorðna. Innifalið: Flug, gisting í 7 nætur á Suncoast Resort í Fort Lauderdale bilaleigubill (A flokkur) i 4 nætur á Gateway Inn í Orlando og flugvallarskattar. FLUGLEIÐIR Traustur Islenskur ferSafélagi Fort Lauderdale Fort Lauderdale og Orlando 15. okt. - 23. okt. (8 nætur). 15. okt. - 26. okt. (11 nætur). við 2 fullorðna og 2 börn. 00 kr. við 2 fullorðna. lug gisting i 10 nætur á Breakers I Ft. e, 6 nætur á Sheraton Plaza í Orlando, II (A flokkur) í eina viku og Snm vinnuferðir-L anúsýn verði fyrir V^* Reykjavík: Austurstræti 12 • S. 91 - 6910 10 • Innanlandsferðir S. 91 - 69 10 70 • Símbréf 91 - 2 77 96 / 69 10 95 • Telex 2241 • Hótel Sögu við Hagatorg • S. 91 - 62 22 77 • Símbréf 91 - 62 24 60 Hafnarfjörður: Reykjavíkurvegur 72 • S. 91 - 5 11 55 Kellavlk: Hafnargötu 35 • S. 92 - 13 400« Simbréf 92 -13 490 Akranes: Breiðargötu 1 • S. 93 - 1 33 86 • Simbréf 93 -1 11 95 Akureyri: Ráðhústorgi 1 • S. 96 - 27200 • Símbrét 96- 1 10 35 Vestmannaeyjar: Vestmannabraut 38 • S. 98 - 1 12 71 • Simbréf 98 - 1 27 92
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.