Morgunblaðið - 05.10.1993, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 05.10.1993, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI/ATVINNULÍF ÞRIÐJUDAGUR 5. OKTÓBER 1993 33 Olíuvinnsla Noregur olíuauð- ugri en talið var OLÍU- og gasbirgðir á norska landgrunninu eru meiri en áður var talið. Hefur þetta komið fram við leit þar sem beitt er nýrri tækni við bergmálsmælingar en með henni hefur einnig tekist að finna nýjar lindir á Norðursjávarsvæðinu, utan þess, sem nú er nýtt. Eru norsku birgðirnar nú taldar svara til 8-12 milljarða tonna af olíu eða 12% meiri en fyrr var áætlað. Á undanförnum árum hefur yfirleitt verið um að ræða 30% uppfærslu frá fyrstu áætlunum og miðað við stöðuna nú og núver- andi framleiðslu, 80 milljón tonn af olíu og gasframleiðsla, sem svarar til 25 milljón tonna af olíu, þá munu olíubirgðirnar í norska landgrunninu endast í 45 ár og gasið í 200 ár. Noregur er nú stærsti olíuframleiðandi í Vestur- Evrópu með 2,4 millj. fata ogþriðji stærsti gasframleiðandinn. Borað á 2.000 m dýpi Norsk stjórnvöld gáfu út fyrstu leyfin til olíuleitar árið 1965 og þá öll á minna en 150 metra dýpi í Norðursjó. Á síðustu árum hefur leitin hins vegar færst út á 500 metra dýpi og stefnt er að leit á allt að 2.000 metra dýpi. Hefur Austur-Evrópa bortækninni fleygt svo fram, að það er talið framkvæmanlegt. Fyrstu olíulindirnar fundust 1967 og ’68 og í kjölfarið kom Ekofisk- svæðið, sem reynst hefur mjög gjöfult. Þrátt fyrir mikla vinnslu í 25 ár á Norðursjávarsvæðinu telur norska olíuráðið, að þar megi enn finna mikla olíu. Hafa raunar ver- ið að finnast ný olíusvæði skammt frá þeim, sem nú eru í vinnslu, en ráðið áætlar, að 25% heildar- majgnsins séu enn ófundið. I Barentshafí hafa Norðmenn fundið gas en enga olíu enn sem komið er en í rússneska hluta þess er stærsta gassvæði, sem vitað er um í sjó. Rússar hafa einnig fund- ið þar olíu og nú í ágúst ætlaði Norske Shell að bora tilraunaholu í norska hlutanum. Nokkrum áratug- um á eftir vestrinu ÞAÐ munu líða 35 ár áður meðaltekjur í Austur-Evrópu ná því að verða helmingur meða1- tekna í Vestur-Evrópu nú. Kom þetta nýlega fram hjá John Flemming, helsta hagfræðingi Evrópubankans í London. spáð 4% hagvexti á næsta ári. Það er í sjálfu sér sæmilegur vöxtur en miðað við, að hagvöxtur í OECD-ríkjunum verði 2%, þá þýð- ir það, að margir áratugir muni líða áður en þessum ríkjum tekst að brúa bilið. OLIUAUÐUR ■— Norsku olíubirgðirnar eru nú taldar svara til 8-12 milljarða tonna af olíu eða 12% meiri en fyrr var áætlað. Er áætlað að um 25% heildarmagnsins sé ófundið. Noregur er nú stærsti olíuframleiðandi í Vestur-Evrópu með 2,4 milij. fata og þriðji stærsti gasframleiðandinn. 5.10. 1993 VÁKORT Eftirlýst kort nr.: 4507 4100 0004 0072 4543 3718 0006 3233 ÖLL ERLEND KORT SEM BYRJA Á: 4506 43** 4507 46** 4543 17** 4560 09** 4938 06** 4506 21** kort úr umferð og sendiö VISA íslandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000,- fyrir að klófesta kort og vísa á vágest. BtfMSWiHsrwÍ Höfðabakka 9 • 112 Reykjavlk Sími 91-671700 4560 08** 4920 07** 4988 31** HÁSKÓLI ÍSLANDS ENDURMENNTUNARSTOFNUN AUGLÝSINGAR og önnur ráð markaðsfræðinnar til að AUKASÖLU Sölu-, markaðs- og kynningarfólk á erindi á þetta námskeið. Fjallað verður um helstu aðferðir til að auka sölu. Tekin dæmi úr samkeppni íslenskra fyrir- tækja á líðandi stund, m.a. litið á auglýsingar þeirra, söluaðferðir, kynningarefni og ímynd. Nokkrir efnisþættir: Kennt er að greina markaðs- stööu. Fjallað um gagnagrunna og ímynd vöru í huga neytandans, neytandann sjálfan og kaup- hegðun hans. Hvernig stjórna á auglýsingastarfi og öðrum söluörvandi aðgerðum þannig að sem mestur árangur náist miðað við kostnað. Hvað skilar sér í hverju tilfelli. Áhersla verður lögð á sölumennsku, aðgerðir á sölustað og beina mark- aðssókn. Umsjón: Bjarni Grímsson, markaðs- ráðgjafi og kennari, Endurmenntun- arstofnun HÍ, og Hallur A. Baldurs- son, viðskiptafr., formaður SÍA og framkvæmdastjóri Yddu. Auk þeirra kenna: Guðrún J. Bachmann, bók- menntafræðingur og textahöfundur, Bergsveinn Sampsted, formaður Sam- taka auglýsenda, og fleiri. Tími: 12. október - 24. nóvember, þriðjudaga og miðvikudaga kl. 16-19. Þátttökugjald: 25.000 kr. Skráning og nánari upplýsingar í símum 694923, 694924 og 694925. Fax 28801. Þessi dapra spá kemur fram í nýrri skýrslu bankans um efna- hagshorfur í Austur-Evrópu- ríkjunum en á síðustu þremur árum hefur þjóðarframleiðsla þeirra allra dregist saman, mest um 19,4% í Georgíu en minnst um 3,1% í Hvíta Rússlandi. Raunar er almennt búist við, að hagvöxtur hefjist aftur á næsta ári í flestum ríkjanna en í skýrslunni er talið, að hann verði hægari en áður var áætlað. Ástandið er einna verst í Úkra- ínu þar sem því er spáð, að þjóðar- framleiðsla minnki enn um 10% 1994, en betur horfir í Tékklandi, Póllandi og Ungverjalandi. Þar er HARÐVtDARVAL HARÐVIÐARVAL HF. KRÓKHÁLSI 4 R. SÍMI 671010 Metsölubhdá hverjum degi! Brottfarir á fimmtu- og föstudögum. Heimflug á sunnu- og mánudögum. frá mtqjum ,ieptember Tilboð fyrir hópa: 2.000 kr. afsláttur á mann ef í hópnum eru 15 manns eóa Yeittur er 5% staðgnciðsluaisláttur* — London býöur allt sem hugurinn gimist. Í2 nceturog Heimskunnar verslunargötur og hagstæð innkaup. 3dagad Aragrúi veitingastaða, pöbbar, skemmtistaðir, bestu fleiri. 40.000 kr. MountRoyal.** leikhús álfúnnar, heimsfrægir söngleikir, I London bjóöum vió gístingu á eftirtöldum gæóahótelum: St. Giles, Mount Royal, Clrfton Ford, Rathbone og Regent Park Marriott. *M.v að greict sé með minnsc 14 daga fyrirvara. Innifalið er flug, gisting, morgunverður og flugvallarskattar. Böm, 2ja - 11 ára, fá 12.(XX) kr. í aíslátt. Böm að 2ja áraaldri greiða 3.000 kr. Enginn bókunariýrirvari. Forfallagjald, 1.200 kr., er ekki innifalið í verði. Forfallagjald er valfrjálst en Flugleiðir hvetja farþega ril að greiða það til að firra sig óþarfa áhættu. **Verð miðast við gengi 6. ágúst 1993. næturklúbbar, óperur, tónleikar, fótbolti, víðkunn söfn um allt milli himins og jarðar. sparnaóur fyrir 20 manna'hóp. Hafðu samband við söluskrifstofur okkar, umboðsmenn um allt land, ferðaskrifstofumar eða í síma 690300 (svarað alla 7 daga vikunnar frá kl. 8 -18.) FLUCLEIDIR Traustur tsletiskur ferðafélagi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.