Morgunblaðið - 31.12.1993, Side 5

Morgunblaðið - 31.12.1993, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 1993 5 ■ að hefja reglulegan spamað með áskrift að spariskírteinum ríkissjóðs. Nú hafa þau safnað hvorki meira né minna en 818.878 krónum og það aðeins með því að hvort um sig hefur lagt fyrir um 5.000 kr á mánuði Fylgdu í fótspor þeirra um þessi áramót og strengdu þess heit að hefja reglulegan spamað með áskrift að spariskírteinum ríkissjóðs. Ríkissjóður íslands þakkar áskrifendum og öðrum viðskiptavinum sínum ánægjulegt samstarf á liðnu ári og óskar þeim og landsmönnum öllum farsældar á nýju ári. ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ RÍKISVERÐBRÉFA RIKISSJOÐUR ISLANDS Hjónin Þór og Björg gerðust áskrifendur að spariskírteinum ríkissjóðs árið 1989 og hafa síðan keypt spariskírteini mánaðarlega fyrir um 5.000 kr. hvort. Þessi mánaðarlegi sparnaður, ásamt áföllnum vöxtum og verðbótum miðað við 1. janúar 1994. gerir 818.878 kr.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.