Morgunblaðið - 31.12.1993, Page 26

Morgunblaðið - 31.12.1993, Page 26
26 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 1993 Viltu auka þekkingu þínaf Öldungadeild Verzlunarskóla íslands býður hagnýtt nám í fjölmörgum greinum, fyrir alla þá sem náð hafa 20 ára aldri. Innritim á vorönn fer fram dagana 4.-6. jan. kl. 8.30-18.00 og 7. jan. kl. 8.30-16.00. í boði verða eftirfarandi áfangar: Bókfærsla Bókmenntir Danska Enska Farseðlaútgáfa íslenska Landafræði og saga íslands Líflræði Milliríkjaviðskipti Ritun Ritvinnsla Saga Skattabókhald Stærðfiræði Stjómun Sölu- og markaðsfræði Tölvubókhald Tölvufiræði Tölvunotkun Verslimarréttur Vélritun Þjóðhagfræði Þýðingar Þýska Áföngum ofangreindra námsgreina er hægt að safna saman og láta mynda eftirtalin prófstig: • Próf af bókhaldsbraut • Próf af ferðamálabraut • Próf af skrifstofubraut • Verslimarpróf • Stúdentspróf Umsóknareyðublöð, námslýsingar og allar nánari upplýsingar fást á skrifstofú skólans, Ofanleiti 1. VERZLUNARSKÓLI ÍSLANDS Við áramót sem varaforseti Bandaríkjanna flutti mér í umboði Bandaríkjaforseta á fundi í Hvíta húsinu í ágúst síðast- liðnum. Vona ég að niðurstaða fáist á fundum með William J. Perry, varalandvarnaráðherra Bandaríkj- anna, sem hingað kemur til við- ræðna á fyrstu dögum hins nýja árs. Hinar pólitísku kollsteypur í gömlu kommúnistaríkjunum hafa sett svip á síðustu ár víða í Evrópu. Finnar hafa gengið í gegnum miklar hremmingar og ekki er vafi á því að skyndilegt offramboð á álmálmi frá þessum ríkjum varð tii þess að fresta áformum um uppbyggingu orkufreks iðnaðar hér á landi. Slíka þróun gat ekki nokkur maður séð fyrir. Margt bendir þó til að ýmis tækifæri kunni að opnast á þessu sviði fyrr en síðar og til þeirra þurfi brátt að taka afstöðu. Allt undir- strikar þetta að bestu spár verða aldrei annað en spár og skjótt skip- ast veður í lofti. Þótt ekki verði þannig við öllu séð hefur íslenska þjóðin á undanförnum árum búið sig vel undir átök og jafnvel áföll en að sama skapi er hún í stakk búin til þess að njóta fljótt þess byrjar sem kann að gefast. VII Sjálfstæðisflokkurinn hélt glæsi- legan Landsfund sl. haust. Þar kynntu ráðherrar flokknum verk sín og sátu fyrir svörum á fundi með á annað þúsund sjálfstæðismönnum. Afgreiddar voru ályktanir um fjöl- mörg svið þjóðlífsins og ekki var forðast að ræða af hreinskilni atriði sem stundum hafa verið feimnismál á slíkum fundum. Það kom glöggt fram að landsfundarfulltrúar meta það mest, að ríkisstjórn, sem þeir styðja, hafði ekW hrakist af leið, eða látið hugfallast. Íslenska þjóðin hef- ur sýnt þrautseigju. Hún kýs vinnu- frið, fremur en óróa og óðaverð- bólgu. Hún er í vaxandi mæli að taka þá í sátt, sem vilja ráðast fram- an að hverjum vanda og að sama skapi að missa trú á lýðskrumurum, sem stunda friðkaup frá degi til dags - láta stundarvinsældir sitja fyrir langtíma hagsmunum þjóðar- innar. Þess vegna höfum við því fulla ástæðu til að horfa djörf og bjartsýn til framtíðar um leið og við óskum þess, að íslendingar megi eiga gleðilegt ár - 50. afmælisár lýðveldisins - í sínu góða landi. ic-t: !• = ! = . i~í5iiia i—_ Frá Flensborgarskólanum - öldungadeild Innritun í öldungadeild Flensborgarskólans fyrir vorönn 1994 fer fram á skrifstofu skólans dagana 4.-6. ianúar kl. 14.00- ' 18.00. Innritungargjald er kr. 10.000 fyrir 1-2 námsáfanga, en kr. 15.000 fyrir 3 námsáfanga eða fleiri. Innritunardagana eiga nemendur kost á námsráðgjöf skólanum. Eftirtaldir námsáfangar eru í boði: Bókfærsla 103 Rit- og tölvuvinnsla 102 Danska 152 Rit- og tölvuvinnsla 303 Eðlisfræði 123 Saga 233 Enska 203 Sálfræði 213 Enska 402 Stærðfræði 102 Félagsfræði 103 Stærðfræði 202 Franska 103 Stærðfræði 363 íslenska 203 Stærðfræði 463 íslenska 333 Tjáning 102 Jarðfræði 103 Uppeldisfræði 103 Landafræði 113 Verslunarréttur 103 Reikningshald 103 Þýska 203 Rekstrarhagfræði 203 Þýska 402 Nemendur í öldungadeild eiga jafnframt rétt á að sækja kennslustundir f dagskóla, sé þar nægilegt pláss. Nánari upplýsingar eru veittar 650400 og 50092. á skrifstofu skólans, símar Skólameistari. Orð lífsins, Grensásvegi8 Samvera ( dag kl. 13.00 og 14.30. Einnig í kvöld kl. 01.00 eftir miðnætti. 1. janúar: Samkoma kl. 20.30. 2. janúar: Samkoma kl. 11.00 og 20.30. Prédikarar á mótinu: Stig Petr- one, Simun Jacobsen og Ásmundur Magnússon. Allir hjartanlega velkomnirl UTIVIST Hallveigarstig 1 • simi 614330 Nýárs- og kirkjuferð í Hallgrímskirkjur sunnudaginn 2. janúar Kl. 9.30: Farið verður að Hvals- neskirkju suður með sjó og síðan að Hallgrímskirkju í Saurbæ. Farðinni lýkur með helgistund í Hallgrímskirkju ( Reykjavík um kl. 19.00. I ferðinni mun Sigur- björn Einarsson biskup fjalla um sögu Hallgrims Péturssonar, prestar kirknanna taka á móti hópnum. Hægt verður að koma í ferðina upp í Hvalfjörð kl. 14.00. Brottför kl. 9.30 frá BSl, verð kr. 2.000 og kl. 14.00 frá BSl, verð kr. 1.500. Ath.: Fyrsta myndakvöld ársins verður fimmtudaginn 13. janúar. Útivist óskar öllum farþegum sínum og félagsmönnum far- sæidar á nýju ferðaári! I kvöld kl. 23: Áramótasamkoma Kapt. Mirjam Óskarsdóttir stjórnar og talar. Nýársdagur 1. janúar kl. 16: Jóla- og nýjársfagnaður fyrir alla fjölskylduna. Kapt. Ann Mirethe og Erlingur Níelsson stjórna. Sunnudagur 2. janúar kl. 20: Fyrsta hjálpræðissamkoma árs- ins 1994. Séra Halldór S. Gröndal talar. Lt. Sven Fosse stjórnar. Miðvikudagur 5. janúar kl. 20: Norrænn jólafagnaður. Séra Ingunn Hagen talar. (Dagskráin fer fram á norsku). e;: VEGURINN v Kristiö samfélag Smiðjuvegi 5, Kópavogi Sunnudaginn 2. janúar nk.: Fjölskyldusamvera kl. 11.00, brauðsbrotning o.fl. Almenn samkoma kl. 20.00. Allir hjartanlega velkomnir. Gleðilegt nýtt ár! „Annan grundvöll getur enginn lagt en þann, sem lagður er, sem er Jesús Kristur." Sálarrannsóknafélagið Geislinn Keflavík Ensku miðlarnir Keith og Fiona Surtees starfa hjá félaginu frá 9.-30. janúar 1994. Keith verð- ur með einkatíma í hefðbundinni sambandsmiðl- un, leiðsögn og dáleiðslu aftur f fyrri lif. Fiona verður með tarotlestra, hefðbundna lestra og aðstoð- ar fólk við aö ná tengingu við leiðbeinendur sína. Einnig býður hún upp á ráðgjöf fyrir fjölskyldur og persónuleg vandamál. Nánari upplýsingar og tímapant- anir í síma 92-14121 frá kl. 13-17 alla virka daga. Stjórnin. SÍK, KFUM/KFUK, KSH Háaleitisbraut 58-60 Gleðilegt nýár! Nýárssamkoma verður í Kristni- boðssalnum sunnudaginn 2. janú- ar kl. 20.00. Upphafsorð hefur Árni Sigurjónsson og ræðumaö- ur verður sr. Ólafur Jóhannsson. Samkoman er öllum opin - þú ert velkomin(n). Athugið breyttan samkomutíma. Frá Sálarrannsókna- félaginu Geislanum í Keflavík Þjálfunar- námskeið verður haldið laugardag- inn 15. og sunnu- daginn 16. janúar kl. 10-17 báða dagana í húsi fé- lagsins á Faxa- braut 2, Keflavík. Leiðbeinendur verða Fiona og Keith Surtees og Erling Kristins- son, læknamiðill. Efni verður m.a.: 1. Skilningur á orku, orkusviðum og jarðorku. 2. Hærri og lægri tíðnisviöum andlegrar orku. 3. Skynjun, snerting, hlut- skyggni, heilun og heilsa. Bókanir eru hafnar í síma 92-14121 frá kl. 13-17 alla virka daga. Stjórnin. Auðbrekka 2 • Kópavoqur Nýársdagur: Hátíðarsamkoma kl. 20.30. Sunnudagur 2. janúar: Almenn samkoma kl. 16.30. fomhjólp Hátíðarsamkoma f þrfbúðum f dag kl. 16.00. Ræðumaður Kristinn Ólason. Allir velkomnir. Sunnudagur 2. janúar 1994: Almenn samkoma í Þribúðum kl. 16.00. Fjölbreytt dagskrá með miklum söng og vitnisburð- um Samhjálparvina. Barna- gæsla. Kaffi að lokinni sam- komu. Allir velkomnir. Samhjálp. Hörgshlíð12 j Boðun fagnaðarerindisins. Almennar samkomur nýársdag kl. 16.00 og sunnudag 2. janúar kl. 20.00. Hvítasunnukirkjan , Fíladelfía Aftansöngur í kvöld kl. 18.00. Vitnisburðir. Allir hjartanlega velkomnnir. Nýársnótt kl. 01.00-03.00: Eilíft fjör 2, átak á vegum ungl- ingastarfsins. Fjölbreytt lifandi tónlist, m.a. Dave og Jonna Jenk- ins frá USA ásamt íslensku tón- listarfólki, myndbönd, happ- drætti, vitnisburöi og margt fleira. Vímulaus skemmtun fyrir ungt fólk á öllum aldri. Ókeypis aðgangur. Allir velkomnir. 1. janúar, nýársdagur: Hátíðarsamkoma kl. 16.30. Fíladelfíukórinn syngur. Organ- isti Árni Arinbjarnarson. Ræðu- maður Hafliði Kristinsson. Allir hjartanlega velkomnir. 2. janúar 1994: Brauðsbrotning kl. 11.00. Ræðu- maöur Dave Jenkins frá USA. Ath.: Engin samkoma kl. 16.30. Hestaíþróttadómarar Aðalfundur HlDl verður haldinn sunnudaginn 30. janúar 1994. Nánar auglýst siðar. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.