Morgunblaðið - 31.12.1993, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 31.12.1993, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 1993 NYARSDAGUR SJONVARPIÐ | STÖÐ tvö 10 30 RADNAFFIII ►Mor9unsÍón- Dannncrm varp barnanna Kynnir er Rarmveig Jóhannsdóttir. Afmælisboðið Sinbað sæfari Galdrakarlinn i Oz Bjarnaey Símon í Krítarlandi 12.05 ►Hlé 13.00 ►Ávarp Vigdísar Finnbogadóttur, forseta íslands Að ávarpinu loknu verður ágrip þess flutt á táknmáli. 13.30 ►Svipmyndir af inniendum og er- lendum vettvangi Endursýnt. 15.10 íhDnTT|D ► Enska knattspyrn- Ir HU I IIII an Sýndur verður leik- ur Manchester United og Leeds. Lýs- ing: Bjarni Feiixson. 17.00 UJTTTin ►Tsjækovskí Þáttur í HfCI lln tilefni af 100 ára ártíð tónskáldsins. Meðal þeirra sem fram koma má nefna Placido Domingo, Kiri Te Kanawa, kór og þljómsveit óperunnar ásamt konunglega dans- flokknum. Síðustu 50 mínútur tón- leikanna verða sýndar kl. 19.05. 18.30 tfuitfuvuniD ►Það var nVllllTI I HUIIt skræpa Ný, leikin kvikmynd fyrir böm eftir sam- nefndri sögu Andrésar Indriðasonar. Bjössi og Ása sjá aumur á dúfu. Leikendur: Ami Egill Örnólfsson, Anita Briem, Sturla Sighvatsson, Kolbeinn Guðmundsson, Jón Magnús Amarsson, Gunnlaugur Helgason og Örn Árnason. 18.45 ►Agatha Svissnesk mynd um litla stúlku sem situr föst í lyftu milli hæða. Þýðandi: Örnólfur Ámason. Sögumaður: Sóiveig Hauksdóttir. (Evróvision) 19.00 ►Táknmálsfréttir 19.05 TnUI IPT ►Tsjækovskí Síðustú I URLIu I 50 mínútur þáttarins. 20.00 ►Fréttir 20.20 ►Veður 20-25 hJFTTIR ►Húsey Ný heimildar- rlLl IIII og náttúrulífsmynd eftir Þorfmn Guðnason. Framleiðandi: Kvikmyndafélagið Villingur. 21.25 NVINUYUn ►Amadeus l\ V IHItI I HU Bandarísk stór- mynd frá 1984 um tónskáldið Woif- gang Amadeus Mozart, líf hans og list og samskipti hans við starfsbróð- ur sinn, Antonio Salieri. Aðalhlut- verk: F. Murray Abraham og Tom Hulce. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 0.05 ►Söngvaseyðir Söngvaramir Egili Ólafsson, Kristinn Hallsson, Kristján Jóhannsson, Kristinn Sigmundsson, Ragnhildur Gísladóttir og Sigrún Hjálmtýsdóttir syngja áramótalög. 0.30 ►Dagskrárlok 10.00 BARNAEFNI ► Með Afa Afi heilsar börnunum. 11.30 ►Óli lokbrá 12.00 LITTTin ►Á úlfaslóðum með PfCI IIII Timothy Dalton (In the Wild: Wolves with Timothy Dalton) Kvikmyndatökumenn slóg- ust í för með núverandi James Bond þegar hann reyndi að komast í tæri við eftirlætisdýrið sitt, úlfinn. 13.00 ►Ávarp forseta ís- 13.30 ►Annáll 1993 Endursýndur þáttur frá síðastliðnu fimmtudagskvöldi. 14.30 ►íþróttaannáll 1993 Endurtekinn þáttur frá siðastliðnu þriðjudags- kvöldi. 15.00 V1f|tf||Yyn|D ►Avalon Saga IIVlnnlIIIUIII innflytjendaijöl- skyldu í Baltimore í Bandaríkjunum. Þetta er tápmikið fólk sem býr til að byqa með allt saman í stóra húsi og þangað koma gjarna ættmenn frá gamla heimalandinu. En eftir því sem árin líða fer að fækka í Avalon. Aðal- hlutverk: Aidan Quinn, Elizabeth Perkins og Armin Mueller-Stahl. Leikstjóri: Barry Levinson. 1990. 17.05 ►Ólíver Twist Aðalhlutverk: Robert Newton, Alec Guinness og Kay Walsh. Leikstjóri: David Lean. 19.19 ►Hátíðafréttir Stuttar fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 19.45 ►Nýárskveðja útvarpsstjóra Páll Magnússon flytur áskrifendum ám- aðaróskir og nýárskveðju starfs- manna og eigenda íslenska Útvarps- félagsins hf. 20.00 IfUllfUVUMD ►W|y Fair Lady III mm IIVUIII Henry Higgins prófessor hirðir bláfátæka blómasöl- ustúlku, Elísu Doolittle, upp af götum Lundúna og gerir hana að fínni hefð- arfrú. Alls hlaut myndin átta Óskars- verðlaun. Aðalhlutverk: Rex Harri- son, Audrey Hepburn, Stanley HoIIoway og Wilfrid Hyde-White. Leikstjóri: George Cukor. 1964. 22.55 ►Bilun í beinni útsendingu (The Fisher King) Sjálfumglaður útvarps- maður lendir í ræsinu eftir að hafa átt hlut að harmleik. Aðalhlutverk: Robin Williams og Jeff Bridges. Leik- stjóri: Terry Gilliam. 1991. Strang- lega bönnuð börnum. 1.15^Thelma og Louise Aðalhlutverk: Susan Sarandon, Geena Davis, Harv- ey Keitel, Michael Madsen og Chri- stopher McDonald. Leikstjóri: Ridley Scott. 1991. Bönnuð börnum. 3.20 ►Leigumorðinginn (This Gun for Hire) Aðalhlutverk: Robert Wagner, Nancy Everhard, Fredric Lehne og John Harkins. Leikstjóri: Lou An- tonio. 1991. Lokasýning. Strang- lega bönnuð börnum. 4.45 ►Dagskrárlok Dúfnakofinn - Börnin smíða kofa handa dúfunni og hlynna að henni með það fyrir augum að sleppa henni. Bjössi og Asa sjá aumur á dúfu Sjónvarpið sýnir nýja leikna kvikmynd fyrir börn sem byggð er á sögu eftir Andrés Indriðason SJÓNVARPIÐ KL. 18.30 Það var skræpa! er ný, leikin kvikmynd fyrir börn sem gerð er eftir samnefndri sögu Andrésar Indriðasonar. Bjössi og Ása sjá aumur á dúfu sem er illa á sig komin. Þau smíða handa henni kofa og hlynna að henni með það í huga að sleppa henni þegar hún getur farið að bjarga sér sjálf. Mynd- in er framlag Sjónvarpsins í sam- starfi EBU, sambands útvarps- og sjónvarpsstöðva í Evrópu, um gerð leikinna kvikmynda fyrir börn. Andr- és Indriðason skrifaði handritið og leikstýrði myndinni. Leikendur eru Árni Egill Örnólfsson, Anita Briem, Sturla Sighvatsson, Kolbeinn Guð- mundsson, Jón Magnús Arnarsson, Jóhann Ari Lárusson, Gunnlaugur Helgason og Örn Árnason. Fjölskyldusaga innflytjenda í fyrstu búa allir undir sama þaki í húsinu Avalon en þegar árin líða heldur unga fólkið hvert í sína áttina STÖÐ 2 KL. 15.00 Kvikmyndin Avalon er á dagskrá í dag. Barry Levinson, sem hlaut Óskarsverðlaun sem besti leikstjórinn árið 1988 fyr- ir myndina Rain Man, er hér kominn með nýja mynd um austur-evrópska innflytjendur í Bandaríkjunum. Fjöl- skyldan kemur til Baltimore árið 1914 og við fylgjum henni í gegnum súrt og sætt fram á sjöunda áratug- inn. Til að bytja með býr fólkið allt saman í stóru húsið sem kallað er Avalon en smám saman klofnar ættartréð og unga fólkið heldur hvert í sína áttina. Gömlu sögurnar frá heimalandinu víkja fyrir amer- íska draumnum. Með aðalhlutverk fara Aidan Quinn, Elizabeth Perkins og Armin Mueller-Stahl. YMSAR Stöðvar OMEGA 8.00 Gospeltónleikar; söngur, tónlist o.fl. allan daginn 20.30 Praise the Lord; fréttir, spjall, söngur, lofgjörð, prédikun o.fl. 23.30 Nætursjónvarp hefst. SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 8.00 A High Wind in Jamaica, 1965, Anthony Qu- inn 10.00 The Tuming Point F 1977, Anne Bancroft, Shirley MacLaine 12.00 Huckelberry Finn, 1975, Ron Howard 14.00 Ironclads T,F 1991, Virginia Madsen, Reed Edward Diam- ond 16.00 The Rocketeer Æ 1991, Bill Campbell, Alan Arkin 18.00 The Black Stallion Retums T 1983, Kelly Reno, Teri Garr 20.00 Timescape: The Grand Tour, 1992, Jeff Daniels 22.00 Rage and Honour, 1992, Cynthia Rot- hrock, Richard Norton 23.35 Body of Influence E,F 1992 1.20 Meet the Applegates, 1990, Ed Begley Jr., Stockard Channing 3.15 Supervixens G 1975, Charles Pitts SKY OIME 6.00 Rin Tin Tin 6.30 Abbott and Costello 7.00 Fun Factory 11.00 X- men 11.30 The Mighty Morphin Pow- er Rangers 12.00 World Wrestling Federation Mania, fjölbragðaglíma 13.00 Rags to Riches 14.00 Bewitc- 'hed 14.30 Fashion TV 15.00 Planet Of The Turtleoids 16.00 The Dukes of Hazzard 17.00 World Wrestling Federation Superstars, fjölbragða- glíma 18.00 E Street 19.00 The Indi- ana Jones Chronicles 20.00 Unsolved Mysteries 21.00 Cops 22.00 Equal Justice 23.00 Moonlighting 24.00 Monsters 2.00 Dagskrárlok EUROSPORT 7.30 Þolfimi 8.00 Gleðilegt án Nýárs- þáttur Eurosport, 1993 11.00 Helstu atriði úr KO þættinum á árinu 12.00 Ólympíuþáttur 12.30 París-Dakar rallý 13.00 Skíðastökk: Fjögurra hæða keppnin í Garmisch-Partenkirc- hen í Þýskalandi 15.00 Helstu fim- leikaatriði ársins 17.00 Skíðastökk: Fjögurra hæða keppnin í Garmisch- Partenkirchen í Þýskalandi 18.00 Helstu þríþrautaratriði ársins 19.30 Loftfimleikar 20.30 París-Dakar rallý 21.00 Eurosport fréttir 22.30 Fj'öl- þjóða hnefaleikar 23.30 ísknattleikur: Bandaríska meistarakeppnin 0.30 París-Dakar rallý 1.00 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd 0 = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 HÁTÍDARÚTVUP 9.00 Klukknahringing. Ktukkur landsins kynntar. 9.30 Níundo sinfónia Beethovens. Hljóm- sveitin London Clossical Pfoyers og Schutz- lcórinn í Lundúnum leíka og syngjo undir stjórn Rogers Norringten. Einsöngvaror eru Yvonne Kenny, Sarah Walker, Patrick Power og Petterí Salomqa. 11.00 Messa í Dómkirkjunní. Biskup is- londs, herro Ólofur Skúloson prédikar. 12.10 Dogskró nýórsdogsins. 12.45 Veðurfregnir og auglýsingor. 13.00 Ávarp forseta islonds, Vigdísor Finn- bogodóttur. (Einnig útvarpað ó Rós 2.) 13.30 Nýórsgleði Utvarpsins. Söngskóiinn i Reykjovík býður hlustendum upp ó skemmtun í húsi íslensku óperunnor. Umsjón: Jónas Jónasson. 15.15 Óðurinn til aJmælisórsíns 1994. Umræðujjóttur um 50 óra afmæli lýðveld- isins. Umsjón: Ævor Kjartonsson. 10.04 Jólatónleikar. Kantata m. 202 „Weichet nur, betriibte Schotten" eftir Johann Sebastion Bach. Marta G. Hall- dórsdóttir syngur meö Kammersveit Reykjavikur. Hljóðritað i Áskirkju ó jólo- tónleíkum Kammersveitarinnor 12. des- ember sl. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Mynd of konu. Dagskró um Sigríði Einors frö Munaóarnesi. Umsjón: Vilborg Oagbjortsdóttir. Lesarar: Helga Bae- hmonn, Ingibjörg Haroldsdóttirr og Þor- leifur Hauksson. 17.40 Verðlaunahofor lónvakans 1993 Leikin verk eftir heiðursverðlaunahofann Pól Pompidíler Pólsson. Ávorp forseta íslands, Vigdisar Finnbogadóttur ó Rós I og Rós 2 kl. 13.00. — Ljóðu mér vængi. Ronnveig Fríða Brago- dóttir syngur með Sinfóníuhljómsveit Is- lands; höfundur stjómor. Frumflutt nýtt hljóðrit Ríkisútvorpsins. — Concerto di giubileo. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur undir stjórn höfundur. 18.48 Dónarfregnir og auglýsingor. 19.20 Tónlist 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Fró hljómleikahöllum heimsborgo. — Metrópólilan óperon Fidelio eftir Ludwig von Beethoven Með helstu hlutverk fara: Anne Evons, Helen Donoth, Ben Heppn- er, Michael Schade, Roþert. Holq, Jar\- Vilborg Dagbjartsdóttir sór um dagskró um Sigríöi Einars fró Mun- nóarnesi ó Rós 1 kl. 16.35. Hendrik Rootering og Alon Held. Kór og hljómsveit Metrópólitan óperunnor leiko og syngjo; Stjórnondi er Michael Her- mann. 22.00 Bókmenntaperlo. Hinn frelsaði, smósaga eftir W. W. Jocobs. Þorsteinn Ö. Stephensen les eigin þýðingu. (Úr segulbandosofninu.) 22.35 Verðlounahafar lónvakans 1993. Leikin verk eftir Hook Tómasson, er hlaut Pólsloun. - Slroti. Sinfóniuhljómsvei! íslands leikur; Stjórnandi er Póll Pampichler Pólsson - Haustnælur við sjó Húskólqkórinn syng- ur; Stjórnandi er Árni Horðarson. 23.00 Verðlaunahafar Tónvokans 1993 Pianókonsert nr. 3 op. 30 eftir Sergej Rokhmonínov. Þorsteinn Gauti Sigurðsson leikur með Sinfóníuhljðmsveil Islonds; Póll P. Pólsson stjórnar. 0.05 Á köflóttu pilsi. Skoski tenórsoxó- fónleikorinn lommy Smith leikur of fingr- um fram með Djasskvartett Reykjavíkur. Hljððritun fró Myrkum músíkdögum 29. jonúor 1993. Umsjón: Lana Kolbrún Eddu- dóttir. 24.00 Fréttir 0.10 Tónlist 1.00 Næturútvorp ó samtengdum rósum til morguns. Fréttir kl. 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03 Morguntónar. 9.00 Stjörnuljós. Ellý Vilhjólms. (Endurtekinn þóttur). 10.00 Álfo- og óramótalög. 11.00 Smiður jólasvein- onna og jólotónlist fyrir ungu hlustendurna. 12.20 Hódegisfréttir. 13.00 Áramótoó- varp forseto Islands, Vigdísar Finnbogadótt- ur. 13.30 Ekkifréttaannóll endurtekinn. 14.30 Áremótotónar 15.00 Bubbi Mort- ens. Seinni hluti. Umsjón: Liso Pólsdóttir. 16.00Fréttir. 16.03 Úrval dægurmólaút- vorps liðins órs. (Endurtekið). 18.00 Jóla- tónleikar með Gloriu Gaynor. 19.00 Frétt- ir. 19.30 Fró 10 óro afmæli Rósar 2. 20.30 Nýtt ór. 22.07 Á tónleikum. 24.00 Næturútvorp ó somtengdum rósum til morguns. NÆTURÚTVARPID 24.00 Næturlónar. 2.00 Fréttir. 2.05 Næturtónor. 4.30 Veðurfrétlir. 4.40 Næl- urtónor haldo ófrom. 5.00 Fréttir. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.03 Morguntónor (Veður- fregnir kl. 6.45 og 7.30). Morgunlónor. ADALSTÖDIM 90,9 / 103,2 10.00 Sigmar Guðmundsson. 13.00 Árdis Olgerisdóttir og EUn Ellingsen. 16.00 Tón- listardeild Aðalstöðvorlnnor. 22.00 Nælur- vakt aðalstöðvarinnar. 2.00 Tónlistardeild- in. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónar. 12.15 Hódegisfréttir. 12.15 Ellý Vilhjólmsdóttir. 16.00 fslenski listinn. Jón Axel Ólafsson. 20.00 Halldór Bockman. 23.00 Hofþóc Fteyr Sigmunds- son. 3.00 Næturvaktin. Fréttir ó heilo tímanum kl. 10-17 og kl. 19.30. BYLGJAN, ÍSAFIRDI FM 97,9 9.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 20.00 Tveir tæpir. Viðir Arnarson og Rúnar Rafns- son. 23.00 Gunnar Atli með næturvakt. Síminn I hljóðstofu 93-5211. 2.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98.9. BROSIÐ FM 96,7 9.00 Jón Gröndal. 13.00 Böðvar Jónsson og Póll Sævor Guójónsson. 16.00Kvikmynd- ir. Þórir Tello. lé.OOSigurþór Þórarinsson. 20.00 Ágúst Magnússon. 0.00 Næturvakt- in.4.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 9.00 Lauyardugur I lil. Bjöm Þór Sigur- björnssons, Helgo Sigrún Horðardóttir, ívar Guðmundsson og Steinar Viktorsson. 9.15 Forið yfir viðburði helgarinnor. 9.30 Gefið Bakkelsi. 10.00 Afmælisdagbókin. 10.30 Getrounohomið. 10.45 Spjollað við lands- byggðina. 11.00 Farið yfir íþróttoviðburðði helgarinnar. 12.00 Brugðið ó ieik með hlust- endum. 13.00 íþróttafréttir. 13.15 Laug- ardagur í lit heldur ófrum. 14.00 Afmælis- born vikunnur. 15.00 Viðtol vikunnar. 16.00 Sveinn Snorri. 18.00 iþróttafréttir. 19.00 Sigurður Rúnarsson. 22.00 Ásgeir Kolbeinsson. 23.00 Dregið út paitý kvölds- ins. 3.00 Tónlist. SÓLIN FM 100,6 10.00 Þeir skiptost ó að skemmta sér og skipto þvi með vöktum. Biggi, Maggi og Pétur. 13.00 Honn er mættur í frakkanum frjólslegur sem fyrr. Arnar Bjarnoson. 16.00 Móður, mósondi, magur, rninnstur en þó mennskur. Pór Bæring. 19.00 Nýsloppinn ót, blautur ó bak við eyrun, ó bleiku skýi. Ragnor Blöndol. 22.00 Brasiliubaunir með betrumbættum Birni. Björn Markús. 3.00 Ókynnt tónlist til morguns. Banaslund kl. 9.30. TOP-BYLGJAN FM 100,9 7.00 Sjó dogskró Bylgjunnar FM 98,9. 10.00 Svæðisúlvarp TOP-Bylgjon. 11.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 10.00 Einor. 14.00 Bjössi. 16.00 Ým- ir 20.00 Partý Zone.23.00 Grétar.1.00 Nonni .bróðir.5.00 Rokk.xj „ . .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.