Morgunblaðið - 31.12.1993, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 81. DESEMBER 1993
23
Vaxta-
hækkun í
Noregi
NORSKI seðlabankinn neydd-
ist til að hækka millibanka-
vexti í gær til stuðnings krón-
unni og segja hagfræðingar,
að meginástæðan sé lágt olíu-
verð. Olía og gas eru 32% af
útflutningi Norðmanna og
efnahagslífið er því mjög við-
kvæmt fyrir verðbreytingum á
þeim en olíuverð hefur ekki
verið lægra en nú síðustu fimm
árin. Ekki eru allir vissir um,
að aðgerðir seðlabankans verði
til að styrkja krónuna, heldur
þvert á móti þar sem vaxta-
hækkuViin verði til að vekja
athygli á hve illa hún stendur.
Big Ben
hljómar falskt
TÓNAR sem klukkur Big Ben
gefa frá sér og heyrast um
heim allan fyrir tilstilli BBC-
útvarpsins eru „falskir", eða
hálftón undir grunntóninum
sem þeim er ætlað að slá. Tón-
fræðingar segja löngu tíma-
bært að stilla klukkurnar.
Koons afneit-
ar mannráni
BANDARÍSKI listámaðurinn
Jeffrey Koons neitaði því í gær
að hafa rænt 13 mánaða syni
þeirra Ilonu Staller, ítölsku
klámstjörnunnar, en hann tók
hann með sér frá Róm til New
York fyrir jól. Segir hann pilt-
inn bandarískan ríkisborgara,
með þarlent vegabréf og segist
Koons sjá vel um pilt.
IRA á bak við
hermannsmorð
LIÐSMENN írska lýðveidis-
hersins (IRA) skutu í gær til
bana breskan hermann í bæn-
um Crossmageln á Norður-
írlandi, hinn fyrsta frá því for-
sætisráðherrar Bretlands og
írlands sömdu friðaráætlun
fyrir Norður-írland.
Óskum viðskipta-
vinum okkar um land
allt gæfu og gengis á
komandi ári, þökkum
viðskipti liðins árs
og ára. Lifið heil.
INTERNATIONAL
^ umboðið á íslandi. >
31.12. 1993 Nc 364
VAKORT
Eftirlýst kort nr.:
4543 3700 0009 7116
4543 3718 0006 3233
4546 3912 3256 0090
4842 0308 1995 3028
ÖLL ERLEND KORT
SEM BYRJA Á:
4506 43** 4507 46**
4543 17** 4560 08**
4560 09**
4938 06**
4506 21**
4920 07**
4988 31**
kort úr umferð og sendið VISA islandi
sundurklippt.
VERÐLAUN kr. 5000,-
Höföabakka 9 • 112 Reykjavlk
Slmi 91-671700
Cobb kaupir
nafnPan Am
CHARLES E. Cobb, fyrrverandi
sendiherra á íslandi, hefur ásamt
öðrum keypt réttinn til að nota
nafn Pan American Worls Air-
ways, Pan Am, en þrotabú flug-
félagsins hefur að undanförnu
verið fyrir skiptarétti í Banda-
ríkjunum.
Cobb hefur stofnað fyrirtækið
Pan Am World Airways, sem mun
nota nafnið, en að öðru leyti mun
fyrirtækið Pan Am Corp. sjá um
margvíslega notkun þess.
Cobb varð í fyrstu undir í barátt-
unni um nafnið en þegar keppinaut-
arnir, Eclipse Holdings, gátu ekki
staðið við sitt tilboð gekk hann í
það með þeim.w Hyggst hann með-
al annars stofna til leiguflugs undir
nafni Pan Am og stendur nú í samn- •
ingum við fyrirtæki í tengslum við
það. V
STEINAR WAAGE
SKÓVERSLUN
Kœru viðskiptavinir!
Guð gefi ykkur blessunarrikt ár.
Þökkum viðskiptin á liðnu ári.
Mljramudto
Hvílík meðmæli með einuin fólksbíl!
Snetnma í októbcr 1993 kléif Hyundai
Elamira Snæfellsjökul, fyrstur íslenskra
■fólksbíla.
Bíllinn var búinn keðjum, en að öðru
leyti án nokkurs aukabúnaðar. Þrátt fyrir
slæml skyggni og erfiðar aðstæður, sóttist
ferðin greiðlega og Elantran fann
ákjósanlegt bilastæði á toppi jökulsins
í skjóli hrikalegra kletta.
I lmiraii dvaldi á toppnum í hálfan
mánuð og hrcppu' hin válegustu veður.
Þegár leiðangursmenn snéru aftur, var
bíUinn hulinn ís og tók nokkra
klukkutíma að grafa hattn upp.
Þaö vakti furðu manpa viö skoöun á
bflúum, að hurðalaésihgar voru ófrosnar
•v
og engan snjó vat að ftnna innandyra.
Auk þess fór btllinn í gang við fyrstu
tilraun. Þar fyrir utan hefur sú
óstaðfesta saga heyrst að í bílnum hafi
fundist kauptilboð, sem hafi verið svo
svimandi hátt, að það geti varla hafa
komið úr viðskiptalífi jarðarbúa.
Ferðirt á Siixfellsjökul er tákurxn fyrir
framgöngii Hyundai bilana á fslandi■ Peir
hafa verið a sioðugri lippleið frá þríþeir
kointi hingað fyrir rösklega einu og hálfu ári
og stefna liraðbyri á toppinn á íslenska
bílamarkaðinum.
Við þökkiim mðttökumar um leið og við
óskum ölliitn landsmönnum árs og friðar.
AratOUS 13 • SfMt 68 12 00 • BEINN Sl
I........ ' ■ '