Morgunblaðið - 12.02.1994, Side 51

Morgunblaðið - 12.02.1994, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR LAUGARDAGUR 12. FEBRÚAR 1994 51"" URSLIT * I i -+ Körfuknattleikur ÍS - Tindastóll................62:52 1. deild kvenna í körfuknattleik: Stig ÍS: Hafdís Helgadóttir 20, Ásta Ósk- arsdóttir 13, Helga Guðlaugsdóttir 13, Sól- veig Pálsdóttir 7, Unnur Hallgrimsdóttir 5, Kristín Sigurðardóttir 2, Elínborg Guðna- dóttir 2. Stig Tindastóls: Kristín Magnúsdóttir 14, Bima Valgarðsdóttir 12, Inga Dóra Magn- úsdóttir 10, Petrena Buntic 9, Sigrún Skarp- héðinsdóttir 5, Selma Bárðardóttir 2. BTindastóll kom miklu ákveðnari til leiks og náði 15 stiga forskoti en um miðjan fyrri hálfleik tóku ÍS-stúlkur við sér og náðu að minnka muninn í sjö stig fyrir hlé. Staðan var 25:32 í hálfleik. ÍS átti síðan allan seinni hálfleikinn og náði að komast yfir þegar fimm mín. vom eftir. Eftirleikur- inn einkenndist af mikilli baráttu. Best í liði Tindastóls var Kristín Magnúsdóttir en lið ÍS var jafnt; þetta var sigur liðsheildar- innar. KR-UMFG........................64:45 Hagaskóli: Gangur leiksins: 2:4, 6:6, 18:11, 25:16, 34:20, 43:22, 53:35, 58:39, 62:41, 64:45. Stig KR: Kristin Jónsdóttir 15, Helga Þor- valdsdóttir 11, María Guðmundsdóttir 9, Guðbjörg Norðfjörð 8, Eva Havlikova 7, Anna Gunnarsdóttir 4, Sara Smart 4, Sól- veig Ragnarsdóttir 3, Hrund Lárusdóttir 2, Hildur Þorsteinsdóttir 1. Stig UMFG: Stefanía JónSdóttir 15, Anna Dís Sveinbjömsdóttir 11, Svanhildur Kára- dóttir 5, Hafdís Sveinbjömsdóttir 5, Hafdís Hafberg 4, María Jóhannsdóttir 2, Anita Sveinsdóttir 2, Sandra Guðlaugsdóttir 1. Dómarar: Bergur Steingrímsson og Karl Friðriksson. Áhorfendur: 80. ■KR-stúlkur komu ákveðnar til leiks og ætluðu sér að hefna ófaranna síðan f úndan- úrslitum bikarkeppninnar. Grindavík komst í 4:2, en síðan tóku KR-stúlkur leikinn í sínar hendur. Kristín Jónsdóttir átti stórleik fyrir KR í fyrri hálfleik ásamt Maríu Guð- mundsdóttur, sem setti tvær þriggja stiga körfur niður í lokin. Anna Dís Sveinbjöms- dóttir og Stefanía Jónsdóttir vora bestar f liði Grindavfkur. 1. deild karla ÍR-Leiknir.....................70:63 NBA-deildin Atlanta - Miami................114:98 BDominique Wilkins komst f 10. sæti yfir stigahæstu leikmenn NBA frá því deildin var stofnuð, en kappinn gerði 33 stig gegn Miami. Kevin Willis gerði 24 stig og tók 22 fráköst og Stacey Augmon gerði 20 stig og tók 10 fráköst. Detroit - Houston..............81:104 ■Olajuwon skoraði 28 stig fyrir Houston og tók auk þess 20 fráköst. Scott Brooks gerði 15 stig en nýliðinn Allan Houston var stigahæstur hjá Detroit með 19 stig og Is- iah Thomas gerði 18. New York - Golden State........105:113 ■Latrell Sprewell gerði 41 stig fyrir Gold- en State og er það met hjá honum í ár. Chris Mullin gerði 21 stig og Chris Webber 13. Patrick Ewing var stigahæstur heima- manna með 24 stig og John Starks gerði 22. Milwaukee - Chicago............80:97 ■Scottie Pippen er í miklu formi þessa dagana og gerði 23 stig gegn Milwaukee og Steve Kerr gerði 15. Varamenn Chicago gerðu 41 stig f leiknum en varamenn heima- manna aðeins 9. Todd Day gerði 26 stig fyrir Bucks og Frank Brickowski T7. Dallas - Washington.............87:77 ■ Dallas vann annan leikinn f röð og það þykir frétt til næsta bæjar. Jamal Mashbur gerði 16 stig fyrir Mavs og Doug Smith 14. San Antonio - Denver............94:87 ■David Robinson gerði 29 stig fyrir Spurs og Vinny Del Negro 16. Þetta var níundi sigur liðsins f röð og sfðan 26. desember hefur liðið unnið 20 leiki en tapað þremur. Þetta var 15 sigurinn í röð á heimavelli gegn Denver. LA Lakers - Sacramento.........84:103 ■Lionel Simmons gerði 33 stig er Kings lögðu Lakers f þrijja sinn í vetur. Nick Van Exel gerði 17 fyrir LAkers og Elden Camp- bell 15. FELAGSMAL Æfingaaðstaða hjá GK Golfklúbburinn Kjölur opnar innahúss æf- ingaaðstöðu að Flugumýri 24 í Mosfelisbæ á laugardaginn kl. 14.00. Arshátíð GK Árshátíð golfklúbbsins Kjalar verður haldin í Hlégarði, laugardaginn 25. febrúar. Miðar verða seldir í golfskálanum, laugardaginn 12. og 19. febrúar. 3 á 3 hjá Leikni Körfuknattleiksdeild Leiknis gengst fyrir firmakeppni í körfuknattleik miðvikudaginn 23. febrúar í [jiróttahúsinu við Austurberg og hefst mótið kl. 20.30. Þátttökugjald er 6.000 krónur á lið og nánari upplýsingar er hægt að faí síma 78050 og þar fer skrán ing einnig fram eða í myndsendi 78025. Námskeið hjá ISÍ Frasðslunefnd ÍSl mun gangast fyrir tveim ur leiðbeinendanámskeiðum í febrúar og verða þau haldin í íþróttamiðstöðinni Laugardal. Skráning á skrifstofu ÍSÍ. 1. Grannstig ÍSt verður helgina 18. - 20 febrúar. 2. A-stig ÍSÍ verður helgina 25. - 27. febr- úar. HANDKNATTLEIKUR / 1. DEILD KARLA Selfyssing- ar kaffærðu lið ÍR-inga Sigurður Jónsson skrífar frá Selfossi „ÉG hætti að finna til í seinni hálfleik og þá fór þetta að verða gaman,“ sagði Einar Gunnar Sigurðsson fyrirliði Selfossliðsins sem fór á kost- um íleiknum gegn ÍRá Sel- fossi í gærkvöldi. Leikurinn var jafn framanaf en fljótlega í síð- ari hálfleik náðu Selfyssingar góðri sóknarkeyrslu, vörn og markvörslu og stungu ÍR-inga af og lokatölurnar urðu 28:20. Við ákváðum að koma tvíefldir í síðari hálfleikinn, það hefur háð okkur undanfarið að við höfum verið að tapa síðari hálfleikjunum. Ætli við séum ekki komn- ir úr hlutlausum núna og við það að komast í góðan keyrslugír," sagði Einar Gunnar Sigurðsson. „Selfyssingar náðu að hleypa leiknum upp í sitt tempó með mörg- um mörkum. Þeir fengu að ráða ferðinni í lokin og höfðu þar með sigur á því. Leikurinn leystist upp Selfoss - IR 28:23 íþróttahúsið á Selfossi, íslandsmótið [ hand- knattleik karla 11. febrúar 1994. Gangur leiksins: 1:1, 2:3, 5:5, 9:8, 10:10, 11:11 12:12 12:13, 15:14, 17:15, 19:17, 21:18, 22:20, 25:20, 27:22, 28:23. Mörk Selfoss: Einar Gunnar Sigurðsson 8, Gústaf Bjamason 7, Sigurjón Bjamason 6, Sigurður Sveinsson 5/2, Jón Þ. Jónsson 2. Varin skot: Hallgrímur Jónasson 13, Ás- mundur Jónsson varði eitt víti. Utan vallar: 8 mínútur. Mörk ÍR: Róbert Þór Rafnsson 8, Branislav Dimitriwits 7/2, Hjálmar Vilhjálmsson 4, Jóhann Ásgrímsson 2, Björgvin Þorgríms- son 1, Njörður Ámason 1. Varin skot: Magnús Sigmundsson 4, Se- bastían Alexandersson 11. Utan vallar: 6 mtnútur Dómarar: Gunnar Viðarsson og Sigurgeir Sveinsson dæmdu vel. Áhorfendur: um 350. 2. deild karla tBK - Ármann....................25:29 Knattspyrna Þýskaland W attenscheid - Dynamo Dresden....1:1 Gladbach - Karlsrahe..............1:2 Holland Vitesse Amhem - Willem 11 Tilburg.0:1 Belgía Mechelen» Anderlecht..............1:0 Íshokkí NHL-deildin Boston - Buffalo................ 3:3 Philadelphia - Florida.......... 4:3 ■Framlengja þurfti þessa tvo leiki. New Jersey - Vancouver............7:3 Ottawa - Tampa Bay................2:6 Pittsburgh - NY Islanders.........3:5 St. Louis - Washington............3:4 KNATTSPYRNA í þeirra hraða og við gerðum of mörg mistök og nýttum ekki færin. Svo brast hjá okkur vömin og mark- varslan," sagði Brynjar Kvaran þjálfari ÍR-inga. Það var nánast jafnt á öllum tölum í leiknum og greinilegt að ÍR-ingar ætluðu sér ekki að missa takið á Selfyssingum en rétt fyrir miðjan síðari hálfleikinn hófst yfir- keyrsla Selfyssinga og þeir stungu andstæðingana af. Einar Gunnar gerði 6 mörk i síðari hálfleiknum og stórleikur hans hleypti krafti í félaga hans og tók andstæðingana um leið greinilega á taugum því mistök þeirra voru ótrúleg á köflum. Einar Gunnar Sigurðsson, fyrirliði Selfossliðsins, fór á kostum í leiknum gegn ÍR í gærkvöldi og gerði alls átta mörk. Úrslitaleikir bikarkeppninnar: Mótanefnd tekur af skarið MÓTANEFND HSÍ ákveöur í dag hvenær úrslitaleikirnir í bikar- keppni karla og kvenna verða. Leikirnir eiga að fara fram 20. febrúar samkvæmt mótaskrá, en HSÍ hefur lagttil að báðir verði í Laugardalshöll, kvennaleikurinn 19. febrúar og karla- leikurinn 5. mars til að tryggt sé að þeir verði sýndir í beinni útsendingu Sjónvarpsins. Forsvarsmenn kvennaliða ÍBV og Víkings setja leikdag ekki fyrir sig, en deilt hefur verið um leikstað og dagsetningu karlaleiks FH og KA. Formenn handknatt- leiksdeilda félaganna komust að samkomulagi um að leika í Kapla- krika 19. febrúar, en síðar kom í ljós að húsið var upptekið þennan dag. Þá var athugað með 26. febr- úar á sama stað, en að sögn Sig- urðar Sigurðssonar, formanns handknattleiksdeildar KA, tók HSÍ ekki í mál að fresta deildar- leikjum félaganna daginn eftir. Þar með var ljóst að félögin gætu ekkert gert í málinu, þrátt fyrir góðan vilja, að sögn formann- anna, og var boltinn því aftur hjá HSÍ, sem tekur af skarið í dag. Ljóst er að FH vill ekki Ieika á Akureyri, en þar stendur til boða að leika í íþróttahöllinni án endur- gjalds hvenær sem er. Kaplakriki er upptekinn 5. mars vegna fijáls- íþróttamóts og félögin vilja ekki ieika 12. mars vegna þess að þau mætast í deildinn 9. mars. Því bendir allt til þess að leikurinn verði f Lauganialshöll, en það skýrist í dag. KORFUKNATTLEIKUR Stjörnuleikur KKÍ og SÍ Barátta bestu leik- manna deildarinnar BESTU körfuknattieiksmenn úrvalsdeildar að mati lesenda Morg- unblaðsins og DV og áhorfenda á leikjum tveggja umferöa, sem völdu liðin, mætast í árlegum stjörnuleik KKÍ og SÍ í íþróttahús- inu við Austurberg kl. 16.45 ídag. Kl. 16 hefst troðslukeppni og þriggja stiga skotkeppni, en húsið opnar klukkutíma áður. Undirbúningur liðanna, sem kynnt voru í blaðinu í gær, hefst með töflufundi fyrir hádegi og stjórnar Jón Kr. Gíslason liði A-riðils en Valur Ingimundarson liði B-riðils. Leiknar verða 4 x 12 mínútur og valinn verður leikmaður leiksins, en í því sambandi verður tekið tillit til allra þátta s.s. frák- asta, stoðsendinga og stigaskorun- ar. Pepsi er styrktaraðili leiksins og leggur m.a. til einstaklingsverðlaun og búninga, sem verða eign leik- manna. Gert er ráð fyrir fullu húsi, en öllum iðkendum yngri flokka er boðið á leikinn. Sigurður leggur skóna á hilluna Sigurður Grétarsson, fyrrver- andi fyrirliði íslenska lands- liðsins, keppir ekki framar í knatt- spyrnu. Hnéð á hon- um leyfir það ekki. Hann þjálfar nú 14 til 16 ára unglinga hjá Grasshoppers og vonast til að geta þjálfað áfram í Sviss, annars snýr hann aftur heim til íslands ásamt konu sinni og syni. Sigurður var skorinn upp á hné fyrir tæpu ári. Hann hefur ekki getað spilað síðan-.en hefur verið á tryggingalaunum hjá Grasshop- Anna Bjamadóttir skrífar fráSviss pers. Nú liggur fyrir að knatt- spyrnuferlinum er lokið. Trygging- amar munu greiða honum ákveðna upphæð sem örorkubætur. Þær verða væntanlega á við ein árslaun hjá Grasshoppers. Sigurður hefur tekið þijú þjálf- aranámskeið af fimm hjá sviss- neska knattspymusambandinu og vill snúa sér alfarið að þjálfun. Liði hans hjá Grasshoppers gengur vel, það er tveimur stigum á eftir liðinu í efsta sæti og er í þriðja sæti í sínum riðli. Sigurður Grétarsson íttiÓOtR FOLK ■ ÚLFAR Jónsson kylfingur ur Keili tók þátt í móti í Emerald- mótaröðinni í vikunni. Ulfar lék á 70-70-76 eða alls á 216 höggum og dugði það í 4. sætið. Úlfar sagð- ist hafa slegið vel en púttað mjög illa í rokinu síðasta daginn. ■ GARY Mabbutt, fyrirliði Tott- enham, lék með varaliðinu í fyrra- dag og var með sérstaka andlits- hlíf, en hann meiddist alvarlega fyrir þremur mánuðum. Hann von- ast til að leika með aðalliði Spurs á ný í lok mánaðarins. ■ JIM Magilton, hetja Oxford gegn Leeds í bikarnum í vikunni, var í gær seldur til Southampton fyrir 600.000 pund. T-~>- I ANDY Cole, sem hefur gert 30 mörk fyrir Newcastle í vetur, meiddist á öxl í bikarleiknum gegn Luton og verður frá í a.m.k. þijár vikur. ■ BODO Illgner, landsliðsmark- vörður Þýskalands, er ekki búinn að gera það upp við sig hvort hann verði áfram hjá Köln, eða gerist leikmaður með Karlsruhe næsta keppnistímabil. ■ JIMMY Nicholl, fyrrum lands- liðsmaður N-írlands, sem hefur verið aðstoðarmaður Billy Binfj^. hams, landsliðsþjálfara, mun ao öllum líkindum taka við starfi Bing- hams. ■ ANTONIA Ordina keppir fyrir Svía á Ólympíuleikunum í Lille- haramer. Fyrir tæpum mánuði var hin 32 ára skíðagöngukona Rússi en gerðist sænskur ríkisborgari fyr- ir skömmu og mun keppa í göngu fyrir Svía. Hún sigraði í göngu á HM árið 1987.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.