Morgunblaðið - 25.02.1994, Side 2
2
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1994
Hundahald í Reykjavík
4 tegnndir
bannaðar
BORGARRÁÐ hefur samþykkt
breytingu á samþykkt um hunda-
Hald í Reykjavík, sem felur í sér
að bannað verði að halda hunda
af tegundunum Dobermann,
Rottweiler, Pit bull terrier og
Japaneese Akit.
I greinargerð framkvæmdastjóra
heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, segir
að hundar af tegundunum Dober-
mann og Rottweiler séu vandmeð-
famir og varhugaverðir ef þeir lenda
í höndum óvandaðs fólks og að þeir
gætu verið stórhættulegir í höndum
misindismanna. Fram kemur að
hundar af kyninu Pit bull terrier,
liafí verið skapaðir til að beijast lengi
og ofsafengið og að hundar af Jap-
anese Akit kyni séu árásargjamir
og hættulegir.
Minkurinn
munstraður
sem háseti
Ólafsvík.
SKIPVERJUM á togaranum
Má frá Ólafsvík tókst ekki að
ná minknum, sem þar hefur
verið laumufarþegi um borð
undanfarna daga, á meðan
skipið stoppaði í Hafnarfjarð-
arhöfn í gærdag.
Skipið landaði í Hafnarfjarð-
arhöfn í gær og var þá reynt að
egna fyrir óboðna farþegann en
hann lét ekki blekkja sig. Þegar
Már var á útleið aftur um kvöld-
matarleytið vom skipveijar búnir
að gefast upp á því að ná minkn-
um og vildu hagnýta sér hann.
Skráði skipstjórinn minkinn sem
háseta á skipið til þess að hægt
væri að nýta sjómannaafsláttinn.
- Alfons
Innbrot á Reyðarfírði
Morgunblaðið/Júlíus
Slökkviliðsmenn að störfum í gærkvöldi við hverfismiðstöðina í Árbæ. Slökkvistarf gekk vel og tók innan við klukkutíma.
Grunur um íkveikju
ELDUR kom upp í hverfísstöð starfsmanna Reylqavíkurborgar í
Árbæ í gærkvöldi. Ragnar Sólonsson, aðalvarðstjóri slökkviliðsins í
Reykjavík, sagði að vel hefði gengið að ráða niðurlögum eldsins og
húsið, sem stendur við Árbæjarblett 7, væri ekki í slæmu ástandi
eftir brunann. Hann sagði, að eldsupptök væru ekki 3jós en eldurinn
hefði komið upp undir húsinu og grunur léki jafnvel á að um íkveikju
væri að ræða.
Ragnar sagði að starfsmaður voðann en hann hafí séð reyk þegar
stöðvarinnar hafí tilkynnt um elds- hann nálgaðist húsið og tilkynnt
lögreglu um eldinn.
í húsinu, sem em tvö timburhús
skeytt saman, em skrifstofur hverf-
isstöðvarinnar og kaffístofa starfs-
fólks.
Eldurinn var mestur undir húsinu
og við útvegg og segir Ragnar það
vera einkennilegt, sérstakiega með
tilliti til þess að ekki væri vitað um
í Árbæ
neinar raflagnir undir húsinu. Ekk-
ert sé þó hægt að segja með vissu
um eldsupptök fyrr en að rannsókn
lokinni.
Slökkvistarf gekk vel eftir að
tekist hafði að ná yfírborði eldsins.
Ragnar segir, að þurft hafí að rífa
veggi til þess að komast að eldin-
um, sem var að mestu leyti í gólfinu.
handU'k'iiir Sjúkrahúsi gert að greiða
ÍSÆSfí bætur vegna læknamistaka
tvo pilta á bflaleigubíl á móts við D
LOGREGLAN í Reylgavík handtók
tvo pilta á bflaleigubfl á móts við
Móa á Kjalamesi kl. rúmlega 17 í
gærdag, en þeir eru grunaðir um
að hafa brotist inn í söluskála Lyk-
ils og söluskála Olís á Reyðarfírði
í fyrrinótt. Þar var stolið rúmlega
100 þúsund krónum í peningum
auk tóbaks og annars vamings.
Lögregla á Akureyri, Blönduósi og
víðar var látin vita af innbrotinu en
ekki spurðist til piltanna fyrr en í
Hvalfírði og vom þeir síðan handtekn-
ir af lögreglumönnum úr Reykjavík.
Samkvæmt upplýsingum lögreglunn-
ar fannst vamingur í bíl piltanna sem
kom heim og saman við það sem stol-
ið hafði verið á Reyðarfírði.
SJÚKRAHÚS Keflavíkurlæknishéraðs var í gær dæmt í Hæstarétti
til að greiða 19 ára stúlku 1.280 þúsund krónur í bætur vegna mis-
taka við læknismeðferð vegna skurðar á hendi. Stúlkan skarst á
lófa og fór taug í sundur en það uppgötvaðist ekki við skoðun á
sjúkrahúsinu heldur var sárið saumað saman. Vegna þess rýrnaði
hönd stúlkunnar mikið og var örorka hennar metin 30%.
Slysið varð í október 1984 þegar um var í sundur og var taugin því
stúlkan var 10 ára. Hún fékk skurð
í lófa og var sárið saumað samdæg-
urs á sjúkrahúsi Keflavíkuriæknis-
héraðs af bæklunarlækni. í dómin-
um kemur fram að stúlkan hafí
grátið og verið lítt samvinnuþýð við
lækninn. Við skoðun læknisins kom
ekki í ljós að taug undir skurðstaðií-
\
ekki skeytt saman. Það leiddi til
þess að höndin rýmaði og visnaði
og uppgötvaðist orsök þess ekki
fyrr en að tveimur ámm liðnum.
Stúlkan varð fyrir varanlegri örorku
sem metin var 30%.
Við meðferð málsins í Hæstarétti
var aflað umsagnar læknaráðs sem
komst að þeirri niðurstöðu að með-
ferð læknisins á áverkum stúlkunn-
ar hefði verið áfátt og batalíkur
stúlkunnar hefu orðið meiri ef
taugaskaðinn hefði uppgötvast við
fmmmeðferð. Örkumlin megi því
að hluta rekja til ófullnægjandi
læknismeðferðar. Á svipaða lund
var umsögn sérfræðings sem leitað
hafði verið til í héraðsdómi sem
sagði að skoðuri sú sem læknirinn
hafí sagst hafa viðhaft hafí verið
með öllu ófullnægjandi til að ganga
úr skugga um áverka á tilfínninga-
taugar.
í héraðsdómi höfðu stúlkunni,
sem krafíst hafði rúmra 2 millj. kr.
í bætur, verið dæmdar 1,5 milljónir
króna í skaðabætur og 200 þúsund
í miskabætur en í Hæstarétti var
talið að sjúkrahúsið ætti að bæta
60% tjóns hennar vegna þess að
tenging á skomum taugum leiði
aldrei til fyllilega eðlilegrar starf-
semi framan við áverkastað. Því
vom henni dæmdar 1.080 þúsund
í skaðabætur og 200 þúsund í
miskabætur með vöxtum frá árinu
1985.
í dag
Alusuisse___________________
Mikilvægi ÍSALs eykst stöðugt 18
Marglyttur seldar____________
Japani vill kaupa marglyttu 20
Stofnbrautir í borginni______
Kostnaður við brýn verkefniyfír
10 milljarðar króna 24/25 ,
Lillehammer
Kerrigan sigurviss - Gulldagurhjá
ítölum 45/46
Leiðari______________________
Frönsk og íslenzk málvernd 24
Fasteignir
► Húsaleigaogatvinnuhúsnæði
- Líflegur fasteignamarkaður -
Húsaleigufrumvarpið - Smiðjan
- Lagnafréttir
Daglegt líf
► Keðjubréf - Kawasaki sjúk-
dómur - Foreldrar sfjóma
skólanum - Hjólar allt - Patagón-
ía - Páskaferðir - Franskur
fjaliabær - Skemmtiferðaskip
Siglir heim í nótt
UTHAFSVEIÐISKIPIÐ Siglir sem Siglfirðingur hf. festi kaup á
í Kanada kemur til Siglufjarðar i nótt eða snemma í fyrramálið.
Siglingin frá Halifax hefur tekið um níu sólarhringa og hefur
ferðin gengið vel, að sögn framkvæmdastjórans, brátt fvrir að
bræla hafi tafið nokkuð.
Siglir er sá fyrsti af svokölluð-
um Kanadatogurum sem íslensk
útgerðarfyrirtæki hafa fest kaup
á sem kemur til landsins. Hann
er eina frystiskipið í þessum hópi
og er líklega stærsta fískiskip í
eigu íslendinga, 81 metri að lengd
og 2.500 rúmlestir. Skipið sem er
átján ára gamalt fæst ekki skráð
hér á landi vegna þess hversu
gamalt það er og er það skráð í
Belize í Mið-Ameríku. Siglufjörður
er því ekki heimahöfn Siglis þó
þaðan verði hann gerður út.
Til úthafsveiða
Ellefu fóru til að að ná í skipið
til Kanada, meðal þeirra eigendur
fyrirtækisins, þeir Ragnar Ólafs-
son skipstjóri og Gunnar Júlíusson
vélstjóri.
Að sögn Runólfs Birgissonar
framkvæmdastjóra Siglfírðings
hf. verður sett ný vinnslulína í
Sigli áður en hann fer til veiða sem
í fyrsta lagi getur orðið eftir rúm-
an mánuð. Skipið fer til úthafs-
veiða.