Morgunblaðið - 25.02.1994, Side 6

Morgunblaðið - 25.02.1994, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1994 ÚTVARPSJÓNVARP SJÓNVARPiÐ 11.25 íhpfÍTT|D ►Ólympíuleikarnir í Ir llU I IIII Liilehammer Bein út- sending frá keppni í skíðastökki af 90 metra palli. Sýnt frá svigi karla í alpatvíkeppni. 14.45 ►Hlé 17.30 ►Þingsjá Helgi Már Arthursson fréttamaður segir tíðindi af Alþingi. 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Gulleyjan (Treasure lsland) Bresk- ur teiknimyndaflokkur. Leikraddir: Ari Matthíasson, Linda Gísladóttir og Magnús Ólafsson. (4:13) 18.25 ►Ólympíuleikarnir í Lillehammer Frá keppni fyrri hluta dagsins. 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 Tnyi IQT ►Poppheimurinn I UHLIu I Tónlistarþáttur. Um- sjón: Dóra Takefusa. Dagskrárgerð: Sigurbjöm Aðalsteinsson. CO 19.30 ►Vistaskipti (A Different World) Bandarískur gamanmyndaflokkur. (10:22) 20.00 ►Fréttir 20.35 ►Veður 20.40 IhDnTTID ►Listhlaup kvenna IrllU I IIII Bein útsending frá keppni í fijálsum æfíngum í list- hlaupi kvenna á Ólympíuleikunum í Lillehammer þar sem baráttan stend- ur á milli Nancy Kerrigan frá Banda- rikjunum, Oksönu Baiul frá Úkraínu, Suryu Bonaly frá Frakklandi og Katarinu Witt frá Þýskalandi. 21'3° blFTTIB ►Gettu betur Spurn- rlLl IIH ingakeppni framhalds- skólanna. Menntaskólans á Laugar- vatni og Framhaldsskólans að Laug- um í Suður-Þingeyjarsýslu keppa. Spyrill er Stefán 'Jón Hafstein, dóm- ari Ólafur B. Guðnason. CO 22.20 ►Nýir landnámsmenn Þáttur um fólk af erlendu bergi brotið sem num- ið hefur land á íslandi. Umsjón: Sig- mar B. Hauksson. (3:3) 22.50 ►Samherjar (Jake and the Fat Man) Bandarískur sakamálaþáttur. 23.40 KVIKMYND ► Allt fyrir ástina (I Don’t Buy Kisses Anymore) Bandarísk bíómynd frá 1992. Þéttvaxinn ungur maður verð- ur hrifinn af stúlku sem er í sálfræði- námi. Hún er að safna efni í ritgerð um offitu og fínnst pilturinn forvitni- legt rannsóknarefni. Leikstjóri: Rob Marcarelli. Aðalhlutverk: Jason Alex- ander, Nia Peeples, Eileen Brennan, Lanie Kazan og Lou Jacobi. Maltin gefur ★ ★ 1'15íbDfÍTTID ►Ólympfuleikarnir í IrnUI IIH Lillehammer Saman- tekt frá keppni seinni hluta dagsins. 1.45 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok. STÖÐ TVÖ 16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds- myndaflokkur um ósköp venjulegt fólk. 17-30 RADUAEEftll ►Sesam opnist DAnnllLriil þú Tuttugasti þáttur endurtekinn. 18.00 ►Úrvaisdeildin (Extreme Limite) Leikinn franskur myndaflokkur um krakkana í æfíngabúðunum. (25:26) 18.30 ►NBA tilþrif í þessum þætti fáum við að kynnast „hinni hliðinni" á liðs- mönnum NBA deildarinnar. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 2015blFTTID ►Eiril(ur Eiríkur Jóns- FlL I I In son með viðtalsþátt sinn í beinni útsendingu. 20.35 ►Ferðast um tfmann (Quantum Leap) Bandarískur framhaldsmynda- flokkur. (17:21) 21.25 ►Coltrane og kádiljákurinn (Coltr- ane in a Cadillac) Bresk þáttaröð þar sem Robbie Coltrane fer í ævintýra- legt ferðalag um Bandaríkin. (2:4) 21.55 KVIKMYNDIR ►Á rúi og stúi (Disorganized Crime) Bófaforingi skipuleggur full- komið bankarán og sannfærir félaga sína um að bókstaflega ekkert geti farið úrskeiðis. Vinimir ákveða að láta til skarar skríða og bíða eftir að foringinn komi til að hafa yfirum- sjón með verkinu. Aðalhlutverk: Hoyt Axton, Corbin Bernsen, Ruben Bla- des og Fred Gwynne. Leikstjóri: Jim Kouf. 1989. Maltin gefur ★1/2 23.35 ►Hart mætir hörðu (Brothers in Arms) Mynd um arabískan liðsfor- ingja í frönsku leyniþjónustunni sem hefur samvinnu við löggu af gyðinga- ættum en mennimir eru báðir á hælum slóttugs glæpamanns sem svífst einskis. Það andar köldu á milli þeirra og samstarfíð fer endan- lega út um þúfur þegar fyrrverandi eiginkona lögreglumannsins hoppar í bólið með arabanum. Það hitnar þó heldur betur í kolunum þegar í ljós kemur að erkióvinur þeirra beggja situr um líf hennar. Aðalhlut- verk: Richard Berry, Patrick Bruel, Corrine Dacla og Bruno Cremer. Leikstjóri: Alexandre Arcady. 1989. Bönnuð börnum. Maltin gefur ★ 'h 1.15 ►Á faraldsfæti (Longshot) Paul og Leroy em átján ára og óaðskiljanleg- ir vinir. Paul dreymir um að verða atvinnumaður í knattspymu en Leroy dreymir um að græða fúlgu fjár á veðmálum. En þeir þurfa talsvert skotsilfur til að koma sér á skrið og ákveða því að taka þátt í keppni í fótboltaspili. Aðalhlutverk: Leif Gar- rett, Linda Manz, Ralph Seymour og Zoe Chauveau. Leikstjóri: E.W. Swackhamer. 2.50 ►Nátthrafnar (Nightbreed) Aðal- hlutverk: Graig Sheffer. Leikstjóri: Clive Parker. 1990. Stranglega bönnuð börnum. Myndbandahand- bókin gefur ★ ★ 'h 4.30 ►Dagskrárlok. Pistlahöfundur - Örn Petersen er tiðindamaður þáttarins á Norðurlöndum. Fræðsluþáttur um samfélagsmál RÁS 1 KL. 11.03 Það em margir sem leggja til efni í þáttinn Samfé- lagið í nærmynd sem er fræðslu- þáttur um samfélagsmál á alla virka daga nema þriðjudaga. Pistlahöf- undar heima og erlendis skoða hvernig fréttnæmir viðburðir og málefni dagsins snerta samfélag. Meðal pistlahöfunda eru Anders Hansen sem flytur pistla um hesta- mennsku, Kristjana Bergsdóttir sem birtir mannlífsmyndir á mánu- dögum, Atli Steinarsson blaðamað- ur skoðar bandarískt þjóðfélag, Sæmundur Guðvinsson blaðamaður sem lítur á innlenda atburði og Öm Petersen sem 'er tíðindamaður þátt- arins á Norðurlöndum. Á föstudög- um flytur Örn fréttir af þjóðmála- umræðunni á Norðurlöndunum. Bein útsending frá listhlaupi SJÓNVARPIÐ KL. 20.40 Sýnt verður beint frá keppni í fijálsum æfingum í listhlaupi kvenna á skautum. Eftir skylduæfingar á miðvikudagskvöld var Nancy Kerr- igan frá Bandaríkjunum í fyrsta sæti, Oksana Baiul, heimsmeistari frá Úkraínu var önnur og franski Evrópumeistarinn Surya Bonaly var þriðja. Fyrrum Ólumpíumeistari Katarina Witt er í sjötta sæti og bandaríska stúlkan Tonya Harding í því tíunda. í fijálsum æfíngum vegur listræn framsetning þyngra en tæknileg útfærsla þó að gefnar séu einkunnir fyrir hvort tveggja. Þar þykja Kerrigan, Witt og Baiul standa einna best að vígi. I frjálsum æfingum vegur listræn framsetning þyngra en tæknileg útfærsla Ýmsir pistlahöfundar skoða fréttnæma atburði I Samfélaginu í nærmynd er ódýr og örugg leið til að kynnast nýju fólki. Með einu símtali getur þú á þægilegan og skemmtilegan hátt hlustað á skilaboð frá fólki í leit að félagsskap. Vertu með á SÍMAstefnumótinu. Verð 39.90 kr. mínútan. SÍMAstefnumót 99 1895 UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþóttur Rósor 1. Hanna G. Sigurðordóttir og Irousti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og Veður- fregnir. 7.45 Heimspeki 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitísko hornið. 8.20 Aó uton. (Endurtekið i hódegisútvorpi kl. 12.01.) 8.30 Úr menningarlífinu: Tíð- indi. 8.40 Gognrýni. 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég mon þó tið" Þöttur Hermonns Rognors Stelónssonor. (Einnig liuttur í næturútvorpi nk. sunnudogsmorgun.) 9.45 Segðu mér sðgu, Eirikur Honsson eftir Jóhonn Mognús Bjarnason. Arnhildur Jónsdóttir les (19) 10.00 fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Helldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónor. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Somfélogið i nærmynd. Ums|ón: Bjarni Sigtryggsson og Sigríður Arnordðtt- ir. 11.53 Dogbókin. 12.00 Frétloyfirlit ó hódegi. 12.01 Að utan. (Endurtekið úr Morgun- þætti.) 12.20 Hódegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjóvorútvegs- og við- skiptomól. 12.57 Dónorfregnír og ouglýsingor. 13.05 Hðdegisleikrit Útvarpsleikhússins, Innbrotsþjófurinn eftir Christian Bock. JSeinni hluti. Þýðing: Þorsteinn 0. Steph- ensen. Leikstjóri: Benedikt Árnoson. Leik- endur: Helgo Þ. Stephensen, Bessi Bjomoson og Gisli Holidórsson. 13:20 Stefnumót Tekið 6 mðti gestum. Um- sjón: Holldóro Friðjónsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvorpssagon, Glotoðlr snillingor eftir Williom Heinesen. Þorgeir Þorgeirs- son les eigin þýðingu (4) 14.-30 leng ro en nefið nær. Frósögur of fðlki og fyrirburðum, sumor ó mörkum rounveruleiko og ímyndunor. Umsjðn: Yngvi Kjortonsson. (Fró Akureyri.) 15.00 Fréttir. 15.03 Föstudogsflétto. Svanhildur Jokobs- dóttir lær gest i létt spjall með Ijúfum fónum, oð þessu sinni Sigurbjörn Bórðar- son tamningomonn og íþróftomonn órs- ins 1993. 16.00 Fréttir. 16.05 Skímo. Fjölfræðiþóttur. Spumingu- keppni úr efni liðinnor viko. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Horður- dóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. Þjónustuþðttur. Umsjón: Jóhannn Harðardóttír. 17.00 Fréttir. 17.03 í tónstigonum. Umsjón: Lono Koí- brún Eddudóltir. 18.03 Þjóðarþel. Njóls sogo. Ingibjörg Horoldsdóttir les (40) Jón Hollur Stefóns- son rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum otriðum. (Einnig útvorpnð i næturútvarpi.) 18.30 Kviko. Tiðindi úr menningnrlifinu. Gognrýni endurtekín úr Morgunþætti. 18.48 Dónorfregnir og ouglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingor og veðurfregnir. 19.35 Morgfætlan. Fróðleikur, tónlist, getraunir og viðtöl. Umsjón: Éstrid Þor- voldsdóttir, Iris Wigelund Pétursdóttir og Leifur Öm Gunnorsson. 20.00 Hljóðritosofnið. - Fonfosiusvíta ópus 91 eftir Thomos Dun- hill. Einnr Jóhnnnesson leikur ó klori- netlu og Philip Jenkins ó píonó. - Sönglög eftir Williamsson, Irelond, Butt- erworth og Britten. John Speight sýng- ur, Jónos Ingimundorson leikur með ó píonó. - Fjögur smóverk fyrir klorínettu og píonð ópus 6 eftir Howord Ferguson. Einor Jóhonnesson og Philip Jenkins leiko. - Þrjú lög eftir Rolph Voughon Willioms. Kristinn Sigmundsson syngur, Jónos Ingi- mundorson leikur með 6 píanó. 20.30 Á ferðologi um tilveruno. Umsjón: Kristín Hofsteinsdóttir. (Áður ð dagskró i gær.) 21.00 Soumostofugleói. Umsjón og dens- stjórn: Hermann Ragnor Stefónsson. 22.00 Fréttir. 22.07 Rimsíroms. Guðmundur Andri Thors- son robbor við hlustendur. (Áður úlvurp- oð sl. sunnudog.) Lestur Possiusólmo Sr. Sigfús J. Árnason les 23. sólm. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Undonfari Konlrapunkts. Hlustend- um gefnur vísbendingor um tónlistor- þrautir í sjónvarpsþættinum næsfkom- ondi sunnudog. 23.00 Kvöldgestir. Þóttur Jónasor Jónos- sonor. (Einnig fluttur i næturútvurpi uð- forunótt nk. miðvikudogs.) 24.00 Fréttir. 0.10 í tónstigonum. Umsjón: Lono Kol- brún Eddudótlir. Endurtekinn fró siðdegi. 1.00 Nælurútvarp ó somtengdum rósum til morguns. Fréttir 6 RÁS 1 og RAS 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvorpið. Kristin Ólofsdóttir og Leifur Houksson. Jón Björgvinsson tolor fró Sviss. 9.03 Aftur og oftur. Morgrét Blöndol og Gyðo Dröfn. 12.45 Hvítir möf- or. Gesfur Einur Jónosson. 14.03 Snorro- loug. Snorri Sturluson. 16.03 Dogskró: Dægurmóloútvorp. 18.03 Þjóöorsólin. Sig- urður G. Tómosson og Kristjón Þorvoldsson. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Huuksson. 19.32 Fromholdsskólafréttir. Sigvaldi Kold- olóns. 20.30 Nýjaslo nýtt i dægurtónlist. Andreo Jónsdóttir. 22.10 Næturvakt Rósor 2. Sigvoldi Koldalóns. NÆTURÚTVARPID 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Nælurvokt Rósor 2.2.00 Fréttir. 2.05 Með grótt i vöngum. 4.00 Næturlög. Veöurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Georg Horri- son. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsom- göngur. 6.01 Djossþóttur. Jón Múli Árno- son. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónor hljóma ófrom. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Utvorp Norðurlonds. 18.35-19.00 Útvorp Austur- lond. 18.35-19.00 Svæðisótvorp Vest- fjorðo. ADALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Jóhonnes Kristjónsson. 9.00 Jón Atli Jónasson. 12.00 Gullborgin. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sigmor Guðmunds- son. 18.30 Ókynnt tónlist. 19.00 Tónlist 20.00 Sniglobandið, endurtekin þóttur. 22.00 Næturvokt Aðolstöðvorinnor. Arnor Þorsteinsson. 3.00 Tónlistardeild Aðolstöðv- arinnor til morgons. BÍTID FM 102,9 9.00 i bitið. 12.00 From oð koffi. 15.00 Hótiðni. 18.00 Hitoð upp. 21.00 Partibít- ið. 24.00 Nælurbítið. 3.00 Næturtónlist. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Áytvaldsson og Eiríkur Hjólm- orsson. 9.05 Ágóst Héöinsson og Gerður. Morgunþóttur. 12.15 Annu Björk Birgis- dóffir. 15.55 Þessi þjóð. Bjarní Dogur Jónsson. 17.55 Hollgrimur Thorsteinsson. 20.00 Hofþór Freyr Sigmundsson. 23.00 Erlo Friógeirsdóllir. 3.00 Næturvoktin. Fréttir 6 heilo timanum kl. 7-18 og kl. 19.19, fréttuyfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþréttafréttir kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Friórik K. Jónsson og Holldór Leví. 9.00 Kristjén Jéhonnsson. 11.50 Vltt og breitt. Fréltir kl. 13. 14.00 Rúnor Róberts- son. 17.00 Lóra Yngvodóttfr. 19.00 Okynnt tónlist. 20.00 Skemmtiþóttur. 00.00 Næturvoktin. 4.00 Næturtónlist. FM957 FM 95,7 7.00 í bitið. Horoldur Gisloson. 8.10 Umferðarfrétlir. 9.05 Rognar Mór. 9.30 Morgunverðorpottur. 12.00 Voldis Gunnors- dðttir. 15.00 ívor Guðmundsson. 17.10 Umferðorróð. 18.10 Næturlíflð. Björn Þór. 19.00 Diskóboltor. Ásgeir Póli sér um logovalið og síman 870-957. 22.00 Hor- oldur Gísloson. Fréttir kl. 9, 10, 13, 16,18. íþrótt- afréttir kl. 11 og 17. HLJÓDBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 17.00-19.00 Þróinn Brjónsson. Fréttir fró Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. STJARNAN FM 102,2 og 104 7.00 Morinó Flóvent. 9.00 Morgunþóttur með Signý Guðbjartsdóftir. 10.00 Barna- þóttur. 13.00 Stjörnudagur með Siggu lund. 15.00 Frelsissagan. 16.00 Lífið og tilveran. 19.00 íslenskir tónar. 20.00 Benný Honnesdóttir. 21.00 Boldvin J. Bold- vinsson. 24.00 Dogskrórlok. Fréttir kl.7,8,9,12,17og 19.30. Bsnostundir kl. 9.30, 14.00 og 23.15. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjó dogskró Bylgjunnor FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP-Bylgjun. 12.30 Somtengl Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæé- isútvorp TOP-Bylgjun. 16.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 9.00 Bjössi. 13.00 Simmi. 18.00 Rokk x. 20.00 Morgeir. 22.00 Hólmor. 1.00 Siggi. 5.00 Rokk x.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.