Morgunblaðið - 25.02.1994, Side 3

Morgunblaðið - 25.02.1994, Side 3
AUK/SÍAk9d21-547-1 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1994 3 TOYOTA Stórsýning í Perlunni Bílasýning ársins heist á morgun Frumsýnum Corolla Special Series, sérbúna lúxusbíla áfrábceru verði í Corolla Special Series fara saman einstakir aksturseiginleikar og glæsilegt útlit. í þeim er 90 hestafla fjölventlavél með beinni innsprautun, afl- og veltistýri, miðstýrðar hurðalæsingar, rafdrifnar rúður, vindskeið, barnaseta og útvarp með kassettutæki ásamt hátölurum. Fullkomið öryggiskerfi með fjarstýringu til að opna hurðir fylgir 50 fyrstu bílunum. Sýnum margar gerðir af Toyota fólksbílum ogjeppum, t.d. nýjan 4Runner Turbo Diesel sem hefur vakið mikla athygli, mikið úrval aukahluta og öryggis- búnað Toyota. Jóki trúður og félagar gefa börnunum sælgæti og blöðrur og kaffitería Perlunnar býður kaffi og ljúffengar Corolla kökur á tilboðsverði í tilefni dagsins. Corolla Liftback Special Series 1294.000 krónur Corolla Hatchback Special Series 1164.000 krónur Ef þú ætlar að kaupa þér bíl fyrir vorið skaltu ekki missa af bílasýningu ársins í Perlunni. <gg> TOYOTA Tákn um gæði

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.