Morgunblaðið - 25.02.1994, Side 34

Morgunblaðið - 25.02.1994, Side 34
34 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1994 ___________Brids_______________ Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Borgarness Aðalsveitakeppni félagsins lauk miðvikudaginn 23. febrúar sl. Átta sveitir kepptu um farandbikar sem Sparisjóður Mýrasýslu gaf. Úrslit urðu sem hér segir: Sveit Dóru Axelsdóttur 155 Sveit Jóns Þ. Bjömssonar 151 SveitBjamaJarlssonar 127 Sveit Elínar Þórisdóttur 111 Sveit Rúnars Ragnarssonar 109 í sigursveitinni voru Dóra Axels- dóttir, Sigurður Már Einarsson, Guð- mundur Arason og Guðjón Karlsson. Næstu tvo miðvikudaga, 2. og 9. mars, verður spilaður einmenningur sem jafnframt er firmakeppni félags- ins. Bridsdeild Rangæingafélagsins Staðan að loknum þremur umferð- um í sveitakeppninni: Daníel Halldórsson 74 Baldur Guðmundsson 69 Lilja Halldórsdóttir 42 Bridsfélag Hornafjarðar Nú stendur yfir Aðalsveitakeppni BH og er staða efstu sveita að loknum fimm umferðum eftirfarandi, en það stefnir í hörkukeppni: Gunnar Páll Halldórsson 107 Borgey hf. 102 Hótel Höfn 101 Skrapsveitin 86 Leeds Utd. 68 Jafnframt er árangur paranna reiknaður út í Butler og efstu pör em: Nafn IMPar Ágúst Sigurðsson - Baldur Kristjáns., Borgey 186 Gunnar P. Halldórsson - Jón Níelsson, GPH 159 Guðbr. Jóhannsson - IngvarÞórðarson, GPH 108 Sigurp. Ingibergs. - Helgi Ásgrims., Borgey 100 Skeggi Ragnars. - Magnús Jónas., Hótel Höfn 92 Næsta föstudag, 25. febrúar, hefst hið árlega þriggja kvölda Hreindýra- mót BN og verður spilað í íþróttahúsi Nesiamanna og hefst spilamennskan kl. 20.30. Bridsfélag SÁÁ 22. febrúar var spilaður Mitchell tvímenningur á níu borðum. Efstu pör urðu. N/S: Skor Unnsteinn Jónsson - Giiðmundur Vestmann 249 ÓskarÁ.Óskarsson-ÓmarÓskarsson 244 RúnarHauksson-KristinnKarlsson 235 Mapús Þorsteinsson - SigmundurHjálmars. 216 Guðbjörg Jakobsdóttir - Kristín Andrewsdóttir 216 A/V: Guðm. Sigursteinsson - Hólmsteinn Arason 250 BaldvinJónsson-JónBaldvinsson 236 Vilhj. Mattíasson - Guðmundur Sigurbjörnsson236 Vilhjálmur Sigurðsson - Þorsteinn Karlsson 230 Hjördís Hilmarsdóttir - Jón Hilmarsson 227 Spilað er á þriðjudögum kl. 19.45 stundvíslega. Brídsfélag Hafnarfjarðar Sl. mánudagskvöid 21. febrúar hófst þriggja kvölda butler tvímenn- ingur og mættu 22 pör til leiks. Stað- an eftir sjö umferðir er þannig: BjömAmórsson-ÞrösturSveinsson 73 Dröfn Guðmundsdóttir - Ásgeir Ásbjömsson 60 Ingvarlngvarsson-KristjánHauksson 60 Friðþ. Einarsson—Guðbrandur Sigurbergsson 45 Jón Þorkelsson - Kjartan Jóhannsson 31 ÆgirHafsteinsson-SófusBertelsen 29 RAÐAUGí YSINGAR Aðalfundur - fræðslufundur í dag, föstudaginn 25. febrúar, kl. 20.00 mun dr. Eiríkur Líndal kynna áhrif bakverkja á ein- staklinginn í Odda, stofu 101, Háskóla íslands. Hryggiktarfélagið, deild innan Gigtarfélags íslands. Aðalfundur Ferðaþjónustu bænda hf. verður haldinn í Bændahöllinni (C sal, 2. hæð) laugardaginn 5. mars nk. kl. 10.00. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf sam- kvæmt lögum félagsins. Stjórnin. Framtfð tæknimenntunar á íslandi í Ijósi ABET-úttektar á verkfræðideild Ráðstefnan hefst kl. 13.00 í stofu 101 í Odda, hugvísindahúsi H.Í., föstudaginn 25. febrúar nk. Ráðstefnustjóri er Halldór Þór Halldórsson, rafmagnsverkfræðingur. Dagskrá: 1. Ráðstefnan sett, Sveinbjörn Björnsson, háskólarektor. 2. Ávarp fulltrúa menntamálaráðherra. 3. Forsendur ABET úttektar, Guðmundur G. Þórarinsson, formaður VFÍ. 4. ABET-útektin, dr. Russel Jones, fulltrúi ABET-úttektarnefndar. 5. Viðhorf innan verkfræðideildar, Júlíus Sólnes, deildarforseti. 6. Viðhorf stúdenta, Sigurður Guttormsson, rafmagnsverkfræðinemi. 7. Viðhorf verkfræðinga, Edgar Guðmunds- son, byggingarverkfræðingur. 8. Viðhorf innan Tækniskóla íslands, Guð- brandur Steinþórsson, rektor. Kaffihlé 9. Pallborðsumraeður, framtíðarskipan tæknináms á íslandi. Þátttakendur, fyrir utan frummælendur. Guðleifur Krist- mundsson, formaður menntamálanefnd- ar VFÍ og fulltrúar menntamála- og iðnað- arráðuneytis. Björn Marteinsson, formað- ur kynningarnefndar VFÍ, stýrir umræðum. Allir velkomin meðan húsrúm leyfir. Skrifstofuhúsnæði eða einbýlishús óskast Óskum eftir að leigja ca 200 fm skrifstofu- húsnæði eða einbýlishús á höfuðborgar- svæðinu. Þarf að rúma 5-6 skrifstofur, fund- arherbergi, kaffiaðstöðu og geymslu. Tilboð óskast send í pósthólf 10054, 130 Reykjavík. Hafnarfjörður Endurskoðun á staðfestu Aðalskipulagi Hafnarfjarðar 1980-2000, tillaga að Aðal- skipulagi Hafnarfjarðar 1992-2012. Samkvæmt ákvörðun skipulagsstjórnar ríkis- ins, með vísan til 17. og 18. greinar skipu- lagslaga no. 19/1964, er lýst eftir athuga- semdum við tillögu Hafnarfjarðarbæjar, dags. 30. desember 1993, að endurskoðun á aðalskipulagi Hafnarfjarðar 1980-2000. Tillaga að nýju landnotkunarkorti (mkv. 1:10000) fyrir lögsagnarumdæmi bæjarins og greinargerð, ásamt öðrum gögnum til skýringar, var samþykkt af Bæjarstjórn Hafn- arfjarðar 8. febrúar sl., sem endurskoðun á staðfestu Aðalskipulagi Hafnarfjarðar 1980-2000 frá 8. desember 1982. Tillaga að Aðalskipulagi Hafnarfjarðar 1992-2012 liggur frammi á skrifstofum Hafnarfjarðar- bæjar, Strandgötu 6, frá 23. febrúar til 6. apríl 1994 og á sýningum og kynningum sem verða auglýstar sérstaklega. Ábendingum og athugasemdum skal skila skriflega til bæjarstjóra Hafnarfjarðar fyrir 20. apríl 1994. Þeir, sem ekki gera athuga- semdir við skipulagstillöguna innan tilskilins frests, teljast samþykkir henni. Hafnarfirði/Reykjavík, 18. febrúar 1994. Skipulagsstjóri ríkisins. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. Frá Bæjarskipulagi Kópavogs Vatnsendi - breytt deiliskipulag Tillaga að breyttu deiliskipulagi á Vatnsenda auglýsist hér með samkvæmt grein 4.4 í skipulagsreglugerð nr. 318/1985. Breytingin felst í því að bætt er við 6 einbýlishúsalóðum við vesturenda Grundarhvarfs og 3 einbýlis- húsalóðum við austurenda Dimmuhvarfs. Ennfremur er gatan Dimmuhvarf og ársbú- staðirnir við hana, ásamt umhverfi Dimmu að Breiðholtsbraut og umhverfi Skyggnis tekið undir deiliskipulag. Deiliskipulagsuppdráttur í mælikvarða 1:1000, ásamt skipulagsskilmálum, verður til sýnis á Bæjarskipulagi Kópavogs, Fann- borg 2, 4. hæð, frá kl. 9-15 alla virka daga frá 25. febrúar til 25. mars 1994. Athugasemdum eða ábendingum, ef ein- hverja eru, skal skila skriflega til Bæjarskipu- lags, innan auglýsts kynningartíma. Skipulagsstjóri Kópavogs. Til leigu Til leigu er gott ca. 20 fm skirfstofuherbergi í Skipholti 70. í húsinu eru t.d. skrifstofur meistarafélaga í byggingariðnaði. Laust nú þegar. Upplýsingar í síma 37760 milli kl. 9 og 13. Til sölu saltsíldarhús ásamt búnaði Fiskveiðasjóður íslands, Landsbanki ís- lands og Byggðastofnun óska hér með eftir tilboðum í saltsíldarhús í Óslandi á Höfn, Hornafirði, áður í eigu þrotabús Fiskimjöls- verksmiðju Hornafjarðar hf., ásamt öllum tækjum og búnaði hússins. Ofangreindar eignir seljast eingöngu í einu lagi. Allar nánari upplýsingar veitir Níels Jónsson, útibússtjóri Landsbanka íslands, Höfn, Hornafirði, sfmi 97-81800. Saltsíldarhúsið verður afhent væntanlegum kaupanda í því ástandi sem það verður í við gerð kaupsamnings. Afhending yrði skv. nánara samkomulagi. Áskilinn er réttur til þess að taka hvaða til- boði sem er eða hafna öllum. Tilboðum skal skilað til Landsbanka ís- lands, Höfn, Hornafirði, eða á myndsendi bankans 97-81808 í sfðasta lagi þriðjudag- inn 15. mars nk. Fiskveiðasjóður íslands, Landsbanki íslands, Byggðastofnun. sma jglysingar I.O.O.F. 12 = 1742258'/2 = G.H. Frá Sálar- rannsókna- félagi íslands Miðillinn Kristfn Þorsteinsdóttir heldur skyggnilýsingafund ( sal Stjórnunarskólans, Sogavegi 69, föstudaginn 25. febrúar kl. 20.30. Bókanir í símum 18130 618130. Stjórnin. og Frá Guöspeki- félaginu Ingólfsstrœti 22. Á»krlftar»íml Qanglera er 39573. I kvöld kl. 21 flytur Ragnar Jóhannesson erindi um tákn- fræði í kristinni kirkjulist í húsi félagsins, Ingólfsstræti 22. Á laugardag kl. 15 til 17 er opið hús með fræðslu kl. 15.30 í umsjón Einars Aðalsteinssonar. Allir eru velkomnir og aðgangur ókeypls. FERÐAFELAG (§) ÍSLANDS MÖRKINNI 6 ■ SÍMI 682533 Helgarferð 25.-27. febrúar Tlndfjöll á fullu tungli Gist í skála. Skíðaganga á Tind- fjallajökul á laugardeginum. Not- ið góða tíð til að heimsækja þetta frábæra fjallasvæði. Laugardagur 26. febr. kl. 20 Kvöldganga (blysför) á fullu tungll f Valaból. Það er alltaf skemmtilegt að koma í Valaból, ekki síst í tungl- skini á vetrarkvöldi. Tllvalln fjöl- skylduganga. VerA 600 kr., frftt f. börn 16 ára og yngri meö foreldrum sfnum. (Blys kr. 200 og 300). Þátttakendur geta einn- ig komiö á eigin bílum í Kaldár- sel (um kl. 20.20). Sunnudagsferðir 27. febr. Kl. 9.00 Seljalandsfoss - Skógar- foss, ökuferð. Skógasafn heim- sótt. Kl. 10.30 Skíðaganga: Bláfjöll - Hlíðadalsskóli. Kl. 13.00 Skíðaganga: Lágaskarð. Nánar auglýst um helgina. Vetrarfagnaður 19. mars á Hótel Selfossi. Miðar á skrifst. Þeir sem vilja gistingu þurfa að panta fýrir 5. mars. Skíðagönguferð í Noregi 16.-23. aprfl. Pantið fyrir 16. mars. Munið opið hús á þriðjudags- kvöldið 29. febrúar kl. 20.30 f Mörklnni 6 (rlsi). Feröafélag Islands. UTIVIST 'Hallvoigarstig 1 • simi 614330 Föstudagur 25. febúar Kl. 20.00 Tunglskinsganga. Far- iö veröur í Stóru-Sandvík á Reykjanesi. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Verð 1.400/1.600, frítt fyrir börn 15 ára og yngri. Helgarferð 26.-27. febrúar. Góuferö f Bása: Brottför laugar- dag kl. 8.00. Nánari upplýsingar og mióasala á skrifstofu Útivistar. Dagsferð sunnud. 27. febrúar. Kl. 10.30 Gullfoss í klakaböndum. Útivist. Spíritistafélag íslands Anna Carla Ingvadóttir miðill er með einkatíma I lækningum og hvernig fyrri jarðvistir tengjast þér I dag. Upplýsingar ( sfma 40734. Euro - Visa. Opið frá kl. 10-22 alla daga.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.