Morgunblaðið - 25.02.1994, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1994
15
Tryggjiim Tryggva
annað sætið
eftír Jenný
Axelsdóttur
Næstkomandi laugardag og
sunnudag fer fram prófkjör Alþýðu-
flokks Hafnarfjarðar vegna vænt-
anlegra sveitarstjómarkosninga. Þá
gefst öllum Hafnfirðingum átján ára
og eldri tækifæri til að hafa áhrif
á það hveijir komi til með að leiða
flokkinn í næstu kosningum og von-
andi stjórna bænum áfram næsta
kjörtímabil.
Ég gleymi því seint hvað ég fann
Hafnarfirði flest til foráttu þegar
ég flutti þangað fyrst fyrir u.þ.b.
átta árum og sennilega ekki að
ósekju ef grannt er skoðað. Hér
vora ef til vill ágæt búsetuskilyrði
fyrir miðaldra hjón með sjálfstæð
og óháð áhugamál, en lágmarks-
þörfum ungrar barnafjölskyldu var
ákaflega illa mætt, og augljóst var
að allri þjónustu og uppbyggingu
hafði verið haidið í svo miklu lág-
marki að skömm var að. Nei, þetta
var ekki vænlegasti kosturinn fyrir
fjölskyldufólk.
Fjölskyldan dvaldist erlendis um
nokkura ára skeið, en sneri aftur
til íslands fyrir þremur árum. Ég
átti varla til orð til að lýsa því hversu
stórkostlegum stakkaskiptum bær-
inn hafði tekið í tíð núverandi meiri-
hluta Alþýðuflokksmanna. Þær
breytingar hafa ekki farið frarnhjá
neinum og eru ekki einu sinni um-
deildar. Menningarsnauður svefn-
bær hafði breyst á nokkrum árum
í öflugt sveitarfélag sem sinnti sín-
um hlutverkum með miklum sóma.
Ég varð að bakka með alla mína
fyrri fordóma, sem var að sjálfsögðu
mjög gleðilegt.
Af svo mörgu er að taka til að
rökstyðja þetta nánar að það rúm-
ast ekki í þessu litla plássi, en ég
í erindinu mun Árni greina frá
fjórtán ára athugunum á uppeldi
æðarunga og fóðrun þeirra, þar sem
hann hefur fylgst náið með vanhöld-
um, sjúkdómum og endurheimtum
þeirra. Einnig mun hann lýsa at-
ferli unganna, húsakosti og nauð-
Tryggvi Harðarson
„Hann býr orðið yfir
mikilli reynslu og dýr-
mætri þekkingu á bæj-
armálum.“
vil aðeins nefna örfá atriði í mjög
stuttu máli sem styðja fullyrðingar
mínar hér að framan.
Skólarnir voru fyrir „kratabylt-
inguna" allir tvísetnir og þrísetnir
og þar var vart að finna nokkurt
afdrep fyrir félagsstörf og aðra þá
þjónustu sem þykir eðiileg í dag.
Gífurlegir fjármunir hafa farið í að
bæta úr þessu ástandi, en þar hafa
tvær krónur af hverjum þremur far-
ið i að bæta upp slóðaskap fyrri
ára. Tveir nýir skólar hafa risið og
viðbyggingar risið við aðra. Heils-
synlegri umönnun þeirra. Uppeldinu
var hagað á þann veg og við þær
aðstæður að hægt er að bera bú-
skaparlegt uppeldi saman við hefð-
bundið æðarvarp.
Fræðslufundir félagsins eru öllum
opnir og aðgangur ókeypis.
dagsskólavist er þjónusta sem farið
var af stað með á síðasta ári og
væri óhugsandi án þessa viðbótar-
rýmis.
Dagvistarmál voru í algjörum
ólestri. Það þótti bara nokkuð gott
ef barnið þitt átti kost á leikskóla
árið áður en skólaganga hófst. Fjór-
ir nýir leikskólar hafa risið og sá
fimmti, sem er foreldrarekinn, hefur
verið styrktur af bænum. I dag eiga
flest tveggja ára börn kost á leik-
skólaplássi og boðið er upp á breyti-
legan vistunartíma fyrir þá sem
þess þurfa með.
Aðstaða til íþróttaiðkunar fyrir
allan almenning var mjög bágborin
og háði jafnframt mjög öllu starfi
hinna ýmsu íþróttafélaga. Eins og
á öðrum sviðum hefur orðið bylting
hvað varðar alla aðstöðu til íþrótta-
iðkana hvort sem um er að ræða
keppnis- eða almenningsíþróttir og
aðrar íþróttir en boltaíþróttir komu
inn á kortið. Nægir að nefna þá
aðstöðu sem byggð hefur verið upp
fyrir hestamenn, golfara, fimieika-
fólk og nú síðast siglingamenn. Síð-
ast en ekki síst er það Suðurbæjar-
sundlaugin, sem hönnuð var með
barnafólk í huga.
Árið 1986 sýndu kannanir að
æskulýðs- og tómstundastarf var í
molum og stór hópur hafnfirskra
unglinga leitaði sér afþreyingar til
nágrannasveitarfélaga. Á árinu
1994 er tómstunda- og æskulýðs-
starf mjög öflugt og enginn þarf
að leita út fyrir bæinn í þeim efnum.
Afrekalisti núverandi meirihluta
er langur en hér verð ég að láta
staðar numið.
Einn af þeim sem staðið hefur
fremstur í flokki í þessu uppbygg-
ingarstarfi er Tryggvi Harðarson
sem setið hefur í bæjarstjórn fyrir
Alþýðuflokkinn tvö síðustu kjör-
tímabil og hefur tekið mjög virkan
þátt í stefnumótun og uppbyggingu
bæjarfélagsins. Hann býr orðið yfír
mikilli reynslu og dýrmætri þekk-
ingu á bæjarmálum. Tryggvi er
öfgalaust ljúfmenni sem skortir þó
hvorki þor né hæfileika til að vera
í forystu og fyrir flokkinn. Það er
umhugsunarvert hversu oft það
kemur í hans hlut að standa í for-
svari fyrir flokkinn þegar erfið og
flókin mál ber á góma. Hann er
öflugur og afkastamikill eins og
verkin sanna. Tryggjum þessum
lykilmanni öflugan stuðning okkar
um helgina. Kjósum Tryggva í topp-
sæti.
Höfundur er þjóðfélagsfræðingvr
og í stjórn Alþýðuflokksfélags
Hafnarfjarðar.
Fræðslufundur um
uppeldi æðarunga
HIÐ íslenska náttúrufræðifélag heldur fræðslufund mánudaginn 28.
febrúar. Fundurinn verður að venju haldinn í stofu 101 í Odda, hugvís-
indahúsi Háskólans. Á fundinum heldur Árni G. Pétursson, fyrrver-
andi ráðunautur Búnaðarfélags íslands, erindi sem hann nefnir: Upp-
eldi æðarunga að Vatnsenda og Oddsstöðum á Melrakkasléttu 1980-93.
Lokaó í Faxafeni:
föstudag 25. febrúar
laugardag 26. febrúar
mánudag 28. febrúar
'UrL
...... ■ ; ■ ./ ' /. :: '/
. <Di ^ ‘
....SkeiÍan 1 ^
u i ........'
-...aakaup............
aup jéS? <£
'l ;
' | ^ Miklabrau,
VIRKU búðirnar
flytja úr Faxafeni 1. mars og
af Klapparstíg í apríl.
Verid velkomin í nýja glæsilega
verslun fulla af fallegum efnum í vor-
og sumarlitum. Opiö laugardaga frá
1. sept. - 1 júní milli kl. 10.00-14.00.
Sími 687477. Næg bílastæði.
NOATUN
Besta verðið
í dag!
©
Svínabógar
428
pr.kg.
Svínalæri
399
pr.kg.
9~
Svfnahnakki
CQC P.g
v9 vj
Svínakótilettur
779 s
Nýreyktur
Hamborgar
hryggur
Nautahakk
599,-
Nautagúllas
899,-
Nautasnitzel
998r
Folaldagúllas
700
I VVI
Folaldasnitzel
pr.kg.
899,
Folalda-
Hryggvöðvi
1.198;
Skinka
niðursneidd
pr.kg.
pr.kg.
1/2
Lambaskrokkar
Bestu kaupin!
799,
Beikon
niðursneitt
pr.kg.
398r 769;
ISSS
Nóatun 17 - S. 617000, Rofabœ 39 - S. 671200, Laugavegí 116 - S. 23456,
Hamrabofg 14. Kóp. - 43888. Furugnind 3, Kóp. - S.42062, Þverhotti 6. Mos. - S 666656,
Jl-húsinu vestur i bæ - S. 28511, Kleifarseli 18 - S. 670900