Morgunblaðið - 25.02.1994, Side 37

Morgunblaðið - 25.02.1994, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1994 37 ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 SAMm f SNORRABRAUT 37, SÍMI 26211 OG 11384 ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 ÁVALLT í FARARBRODDI MEÐ AÐAL MYNDIRNAR FRUMSÝNING Á STÓRGRÍNMYNDINNI I FRUMSÝNUM STÓRMYNDINA MERÝL STREEP GLENN CLOSE JEREMY IRONS RobinWilli ANTONIO BANDERAS WINONA RYDER Illl « Doubí Aðalhlutverk: Robin Williams, Sally Field, Plerce Brosnan og Harvey Fierstein. Leikstjóri: Chris Columbus (Home Alone 1 og 2). ★ ★★’AMBL ★★★’/2mbl ★★★’/2MBL Myndin hefur notið gríðariegrar aðsóknar í Bandaríkjunum og það er auðvelt að sjá hvers vegna. Hún er mjög skemmtileg, fjörug og fyndin svo maður skellir uppúr og Williams er i banastuði... ★★★'/, Al. MBL. ★ ★ ★DV ★★★DV ★ ★ ★DV Það er varla hægt að hugsa sér betri skemmtun fyrir alla fjölskyldu- meðlimi en að fylgjast með hinni þrifalegu Mrs. Doubtfire... ★ ★★DV. THE HOUSE OF THE SPIRITS HUSANDANNA ★ ★★1/2SV. MBL. ★★★1/2HK. DV. ★ ★★★HH. PRESSAN ★★★★JK. EINTAK „THE HOUSE OF THE SPIRITS“ - MYND ÁRSINS 1994 Aðalhlutverk: Jeremy Irons, Glenn Close, Meryl Streep, Winona Ryder. Byggð á sögu eftir Isabel Allende. Framleiðandi: Bernd Eichinger. Leikstjóri: Bille August. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 10.30. ATH.: Sýnd kl. 7 og 10.30 í sal 2. B.l. 16 ára. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. FRELSUM WILLY ALADDIN ALADDIN Robin múh o=«nf iT!aií mn Sýnd kl. 9 Sýnd kl. 5. Sýnd kl. 5 og 7. Sýnd kl. 5 m/ísl. tali. Sýnd kl. 4.40,6.50, 9 og 11.15. s Sýnd kl. 7,9 og 11.05 FORSYNINGKL 11.15 í BÍÓHÖLLINNI Sannsöguleg grínmynd MM m þessa'urínmynd wm Áiim ait sja -nurEraM Aðalhlutverk: Leon, Douge Doug, John Candy, Rawle Lewis. Framleiðandi: Dawn Steel. Leikstjóri: Jon Turtel-Taub. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 • ★ ★★1/2SV. MBL. ★★★1/2HK. DV. ★ ★★★HH. PRESSAN ★★★★JK. EINTAK Aðalhlutverk: Jeremy Irons, Glenn Close, Meryl Steep, Winona Ryder. Byggð á sögu eftir Isabel Allende. Framleiðandi: Bernd Einchinger. Leikstjóri: Biile August. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum i. 16 ára. AIR Endursýnum f nokkra daga Veggfóður, eina vinsælustu islensku kvikmynd seinni ára. _ . cnn I I Skellið ykkur á frábæra grínmynd þar sem Kevin Bacon leikur körfu- Synd kl. 5, 7, 9 og 11. Verö aðeins kr. 500.| | boltayþjálfara sem heldur t„ Afnku til að finna „góðan" nýliða! iiimiiiimim NNNMMmmmmiimiBiinrrrn TTTTl ■ UMRÆÐUFÉLAG sós- íalista var stofnað í Reykja- vík fimmtudaginn 2. desem- ber sl. Samkvæmt lögum félagsins er tilgangur þess að örva umræður um sósíal- isma, stuðla að útbreiðslu sósíalískra hugmynda og aðlögun þeirra að íslenskum aðstæðum. Á framhalds- stofnfundi hann 22. janúar var kosin fimm nmnna stjórn og tveir til vara. í aðalstjórn eru Þorvaldur Þorvalds- son, formaður, Eiríkur Brynjólfsson, varaformað- ur, Sigurður Ingi Atidrés- son, gjaldkeri, Stefanía Þorgrímsdóttir, ritari og Þórarinn Einarsson, með- stjórnandi. í varastjóm eru Anna Ingólfsdóttir og Ein- ar Andrésson. Fyrst í stað mun starf félagsins felast í því að halda fundi um ýmis mál sem tengjast stefnumál- um félagsins. Fyrsti fundur- inn verður haldinn sunnu- daginn 27. febrúar kl. 14 á Gauki á Stöng, efri hæð. Umræðuefnið verður sósíal- ismi og staða á Islandi. Framsögumenn verða Ari Trausti Guðmundsson, Sigurður Ingi Andrésson og Stefán Pálsson. Veggfóður endursýnd ÍSLENSKA kvikniyndin Veggfóður verður endur- sýnd í Bíóhöllinni á föstu- dagskvöldið. Sýningar munu aðeins standa yfir í eina viku. í frétt frá Kvikmyndafé- 1 lagi Islands segir að myndin yrði tekin til almennra sýn- inga í New York í maí en hún var sýnd þar á kvik- myndahátíð. Á Cannes-hátíðinni sl. vor var myndin sýnd á markaðs- torgi hátíðarinnar og í kjöl- far þess hefur hún verið sýnd á kvikmyndahátíðum um all- an heim m.a. í Sao Paulo og Rio de Janeiro. Myndin verð- ur bráðlega tekin til al- ^ mennra sýninga f Israel en hún hefur verið þýdd yfir á hebresku og verið er að leita að heppilegum titli á hana. Suður-kóreskir aðilar hafa fest kaup á sjónvarps- og rnyndbandarétti myndarinn- ar þar í landi og slíkt hið sama hafa ástralskir aðilar, gert fyrir sinn heimamarkað.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.