Morgunblaðið - 25.02.1994, Side 33
33
_____MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1994_
RAÐAUGIYSÍNGAR
Bflasala - sölumaður
Viljum ráða sölumann strax. Þarf að vera
búinn bestu kostum sölumanns og hafa unn-
ið á virkum bílasölum.
Atfcat ^íftaSaGan
v/Miklatorg,
sími 15014 (kvöldsími 19181).
Gott tækifæri
Blaðamenn -
viðskipta- og hagfræðingar
Útgáfufyrirtæki óskar eftir að ráða viðskipta-
og hagfræðinga sem blaðamenn við nýtt
sérhæft rit um viðskipta- og efnahagsmál-
Reyndir blaðamenn á þessu sviði koma einn-
ig til greina. Góð kunnátta í íslensku og gott
vald á ensku skilyrði.
Leitað er eftir einstaklingum sem geta unnið
sjálfstætt, eru frjóir í hugsun, vinnusamir og
skipulagðir. Sérstaklega er leitað eftir hag-
fræðingi með þekkingu á stærðfræðilegri
hagfræði.
Umsóknarfrestur er til 4. mars nk. og þurfa
umsækjendur að hefja störf strax en til greina
kemur að ráða í hlutastarf fyrstu vikurnar.
Umsóknir sendist til Almenna bókafélagsins
hf., Nýbýlavegi 16, Kópavogi.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Miðstræti 18, 4. mars
1994 á eftirfarandi eignum:
1. Ásgarður 4, Neskaupstað, þinglýst eign Jóhanns Jóhannssonar
og Ágústu Þórarinsdóttur, eftir kröfum (slandsbanka og Lífeyris-
sjóðs Austurlands. Kl. 14.00.
2. Eyfell NK-29, þinglýst eign Sverris Hjaltasonar og Jakobínu S.
Stefánsdóttur, eftir kröfu Landsbanka íslands. Kl. 14.10.
3. Hafnarbraut 32A, Neskaupstað, þinglýst eign Jóns G. Jónsson-
ar, eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins. Kl. 14.20.
4. Miðstrætl 23, austurendl, Neskaupstað, þinglýst eign Ásmundar
Jónssonar, eftir kröfum Byggingarsjóðs ríkisins, Bæjarsjóðs Nes-
kaupstaöar og P. Samúelssonar og Co. hf. Kl. 14.30.
5. Mýrargata 32, Neskaupstað, þinglýst eign Guðbjargar Þorvalds-
dóttur, eftir kröfum Byggingarsjóös ríkisins og Bæjarsjóðs Nes-
kaupstaðar. Kl. 14.40.
6. Þiljuvelllr 21, miðhæð, Neskaupstað, þinglýst eign Lúthers Harð-
arsonar, eftir kröfu Byggingarsjóðs rlkisins. K. 15.10.
Sýslumaðurinn í Neskaupstað,
25. febrúar 1994.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1, Sel-
fossi þriðjudaginn 1. mars 1994 kl. 10.00 á eftirfarandi eignum:
Borgarheiði 1, 1.h., Hveragerði, þingl. eig. Jónas Ingi Ólafsson, gerð-
arbeiðendur eru innheimtumaður rfkissjóðs, Kaupþing hf. og Bygg-
ingarsjóður ríkisins.
Jöröin Brautartunga, Stokkseyrarhr., þingl. eig. Hörður Jóelsson og
Sævar Jóelsson, gerðarbeiðendur eru Landsbanki (slands og Lífeyris-
sjóður verkalfél. á Suðurlandi.
Heiðmörk 19, Hveragerði, þingl. eig. Viktor Sigurbjörnsson, gerðarbeið-
endur eru innhoimtumaður ríkissjóðs og Byggingarsjóður ríkisins.
Kambahraun 22, Hveragerði, þingl. eig. Sigrún Arndal, gerðarbeið-
endur eru Landsbanki Islands og Olíuverslun (slands hf.
Laufskógar 9, Hveragerði, þingl. eig. Sveinbjörg Brynja Jónsdóttir,
gerðarbeiðandi er Sameinaði lífeyrissjóðurinn.
Lyngheiði 12, Hveragerði, þingl. eig. Ólafur Þórarinsson og Anna
G. Stefánsdóttir, gerðarbeiðendur eru innheimtumaður rfkissjóðs,
Byggingarsjóður ríkisins, Hveragerðisbær og Birgir Ásgeirsson.
Sumarbústaður á lóð nr. 10, öndverðarnesi, Grfmsn. þingl. eig.
Þorsteinn Sveinsson, gerðarbeiðandi er Grfmsneshreppur.
Sumarbústaður á lóð nr. 163, öndverðarnesi, Grfmsn. talinn eig.
Hannes Guðnason, gerðarbeiðandi er Grímsneshreppur.
Sumarbústaður á lóð C-2 við Sandskeið í landi Miðfells, Þing-
vallahr., þingl. eig. Kristján V. Halldórsson og Guðjón Halldórsson,
gerðarbeiðandi er Hreysti hf.
Lóð nr. 80 í landi Skálabrekku, Þingvallahr., þingl. eig. Pétur Rafns-
son, gerðarbeiðandi er Þingvallahreppur.
Oddabraut 4, Þorlákshöfn, þingl. eig. Selma Hrönn Róbertsdóttir,
gerðarbeiðandi er (slandsbanki hf.
Smiðjustfgur 7, Flúðum, Hrun. þingl. eig. þrb. Hjúps hf., gerðarbeið-
endur eru innheimtumaður rfkissjóðs og Búnaöarbanki íslands.
Þelamörk 50, Hveragerði, þingl. eig. Eyjólfur Gestsson, gerðarbeið-
endur eru innheimtumaður rfkissjóðs, Hveragerðisbær, Vátrygginga-
félag (slands hf. og S.G. Einingahús hf.
r.iuix
Miðvikudaginn 2. mars 1994 kl. 10.00 á eftirfarandi eignum:
Engjavegur 47, Selfossi, þingl. eig. Árni Brynjólfsson og Ingibjörg
Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi er Samvinnulífeyrissjóðurinn.
Grashagi 6, Selfossi, þingl. eig. Valdimar Bragason og Hafdís Mar-
vinsdóttir, gerðarbeiðandi er Byggingarsjóður ríkisins.
Hveramörk 8, Hveragerði, þingl. eig. Kristrján S. Wiium, gerðarbeið-
andi er Byggingarsjóður ríkisins.
Laufskógar 33, Hveragerði, þingl. eig. Brynjólfur G. Brynjólfsson og
Edda L. Guðgeirsdóttir, gerðarbeiðendur eru Búnaðarbanki íslands,
Lífeyrissjóður starfsm. ríkisins og Gjaldheimtan í Reykjavík.
Lambhagi 42, Selfossi, þingl. eig. Jón Kr. Guðmundsson, gerðarbeið-
andi er Selfosskaupstaður.
Miðengi 9, Selfossi, þingl. eig. Ingvar Benediktsson, gerðarbeiðend-
ur eru Sparisjóður vélstjóra, Landsbanki (slands, 0101, Landsbanki
(slands, 0149, Brunabótafélag (slands hf. og Byggingarsjóður ríkisins.
Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Miðfell 6, Hrunamannahr., þingl. eig. Ingvar Guðmundsson, gerðar-
beiðendur eru Framleiðsluráð landbúnaðarins, Stofnlánadeild land-
búnaðarins og Byggingarsjóður ríkisins, miðvikudaginn 2. mars 1994,
kl. 14.00.
Fiskimjölsverksmiðja, Eyrarbakkahr., þingl. eig. Eyrarmjöl hf., gerðar-
beiðendur eru Lífeyrissjóður verslunarmanna og Brunabótafélag (s-
lands hf., miðvikudaginn 2. mars 1994, kl. 16.00.
Hvannalundur 4, lóð úr landi Miðfells ásamt tilheyr. mannvirkjum,
Þingvallahr., þingl. eig. Analius Hagvaag, gerðarbeiðendur eru Spari-
sjóður Hafnarfjarðar og Þingvallahreppur, fimmtudaginn 3. mars
1994, kl. 14.00.
Einigerði nr. 1 í landi Mýrarkots, Grfmsneshr., þingl. eig. Salmann
Tamimi, gerðarbeiðandi er Grímsneshreppur, fimmtudaginn 3. mars
1994, kl. 15.00.
Fasteignin Reykjanes, (jörð og mannvirki), Grímsneshr., þingl. eig.
(þróttabandalag Reykjavíkur, gerðarbeiðandi er Grímsneshreppur,
fimmtudaginn 3. mars 1994, kl. 15.30.
Lóð úr landi Snorrastaða, Laugardalshreppi, þingl. eig. Jóhann Svein-
björnsson, gerðarbeiðandi er Búnaðarbanki íslands, fimmtudaginn
3. mars 1994, kl. 16.30.
Sýslumaðurínn á Selfossi,
24. febrúar 1994.
Uppboð á lausafjármunum
Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík, Gjald-
heimtunnar í Reykjavík, skiptastjóra dán-
arbúa, gjaldþrotabúa, ýmissa lögmanna,
banka og stofnana o.fl., ferfram nauðungar-
uppboð laugardaginn 26. febrúar 1994 í
uppboðssal tollstjórans í Reykjavík í tollhús-
inu við Tryggvagötu, hafnarmegin, og hefst
það kl. 13.30.
Selt verður eftir kröfu tollstjóra ýmsir lausa-
fjármunir ótollafgreiddir og upptækir, svo
sem: Benz vörubíl árg. 1985, 5.300 kg, Volvo
245 1979 1.420 kg, Volvo vörubíll, yfirb.
pallur 1985, 7.150 kg, Suzuki mótorhjól, alls
konar varahlutir í bifreiðar, báta og skip, alls
konar fatnaður á konur, karla og börn, alls
konar skófatnaður, auglýsingavörur, þak-
pappi 865 kg, veggasfalt 705 kg, cylinderrör
ca 900 kg, kassettur 156 kg, tölvuhlutir,
verkfæri, 8 pl. pokar 6.630 kg, öxlar 675 kg,
gólfteppi ca 8.000 kg, vefnaðarvara, plastik-
hlutir 1.500 kg, sælgæti, hreinlætisvara, plöt-
ur ryðfr., rafmagnsvörur, 16 cl. dekk ca 1.680
kg, snyrtivara, linoleum, korkur, innrétting
f. verslun, marmari, fiskvél, sápur, lampa-
skermar, skápar, ruslafötur, gervigarnir, 3
cl. stál ca 2000 kg, borð og könnur ca 1.222
kg, leirvörur ca 950 kg, húsgögn, járnplötur
ca 2.080 kg, riffill og margt fleira.
Eftir kröfu ýmissa lögmanna, banka, spari-
sjóða og stofnana, svo sem: 6 víxlar, hver
að fjárhæð kr. 220.000, útg. 11. júní af Ester
Antonsdóttur, samþ. til greiðslu af Þorbirni
Pálssyni, ábektir af Karli Pálssyni, til greiðslu
með mánaða bili frá 12.10'94-12.03’95. Víxl-
ar þessir eru óstimplaðir. Tvíþátta triflex
D-ca 300 fm, triflex BT-svalagólf 100 fm +
dúkur fyrir 400 fm triflex, yfirborðsherðir,
herðir v/þornunar, dip france acryl þéttiefni,
dip top vatnsþéttiefni, ryðvarnarefni, vatna-
fæla úr múr, bókasafn ca 1500 bindi m.m.
Allskonar munir úr dánarbúum og þrotabú-
um, rafsuðuvír, reiðhjólavarahlutir, 1 pl. leð-
ur, tannburstar, fatnaður, sjónvarpstæki ca
50-70 stk. notuð, hljómflutningstæki, frí-
merki, mynt, alls konar skrifstofubúnaður og
húsbúnaður, heimilistæki og margt fleira.
Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla
nema með samþykki uppþoðshaldara eða
gjaldkera.
Greiðsla við hamarshögg.
Sýslumaðurinn í Reykjavík.
Ö£(| *1U . iföáH’jH Í*1U
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Hafnarstræti 1, 3.
hæð, þriðjudaginn 1. mars 1994 kl. 14.00 á eftirfarandi eignum:
Aðalgata 14B, Suðureyri, þingl. eig. Tagl hf., gerðarbeiðandi Vátrygg-
ingafélag islands hf.
Aðalgata 36 og 36B, Suðureyri, þingl. eig. Elvar Jón Friðbertsson,
gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður Vestfirðinga.
Aðalgata 62, Súðavík, þingl. eig. Albert Heiðarsson og Kristófer
Heiðarsson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóur Vestfirðinga.
Fjarðarstræti 4, 0101, (safirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd (safjarðar,
gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Bæjarsjóður ísafjarðar.
Hafnarstræti 23, Flateyri, tal. eig. Eriendur Yngvason, gerðarbeið-
andi Byggingarsjóður ríkisins.
Hrannargata 9A, 0101, (safirði, þingl. eig. Pálína Þórarinsdóttir,
gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins.
Mb. Palli Pé ÍS-33, þingl. eig. Frægur hf., gerðarbeiðandi Kaupþing hf.
Mb. Stefnir ÍS-28, þingl. eig. Þorfinnur hf., gerðarbeiðandi (slands-
banki hf., Reykjavík.
Nesvegur 15B, Súðavík, þingl. eig. Súðavíkurhreppur, gerðarbeið-
andi Byggingarsjóður ríkisins.
Rómarstígur 10, verbúð, Suðureyri, þingl. eig. Tagl hf., gerðarbeið-
andi Vátryggingafélag íslands hf.
Seljalandsvegur 40, (safirði, þingl. eig. Guðmundur Helgason og
Steinunn M. Jóhannsdóttir, gerðarbeiðandi innheimtumaður ríkis-
sjóðs.
Sindragata 6, 0201, (safirði, þingl. eig. Handtak sf., gerðarbeiðandi
Byggðastofnun.
Slátur- og geymsluhús A hluti á Flateyrarodda, þingl. eig. Reynir
Jónsson, gerðarbeiðandi Samvinnusjóður fslands hf.
Sólbakki, Flateyri, þingl. eig. Einar Oddur Kristjánsson, gerðarbeið-
endur innheimtumaður ríkissjóðs og Landsbanki (slands, ísafirði.
Túngata 9, Suðureyri, þingl. eig. Suðureyrarhreppur, gerðarbeiðandi
Byggingarsjóður ríkisins.
Sýslumaðurinn ó ísafirði,
24. febrúar 1994.
Uppboð
Eftirtaldar bifreiðar verða boðnar upp við
Lögreglustöðina, Hörðuvöllum 1, Selfossi,
föstudaginn 4. mars 1994, kl. 14.00:
AH-320, DV-604, DÖ-972, FM-536, FO-523,
FS-286, GH-488, GH-944, GP-985, GS-010,
HD-303, HG-689, HR-256, HT-146, HU-974,
IA-951, IB-632, IF-646, II-609, 11-611, IJ-674,
IO-773, IÞ-702, JC-797, JN-817, JP-453,
KE-397, KF-991, KU-378, LB-229, NJ-376,
NM-545, PH-861, VI-749, X-100, XB-131,
XB-197, XB-063, XH-831, ZC-477, ZC-482,
ZK-948, ZP-823, ÞB-314.
Auk ofangetinna bifreiða verður eftirtalið
lausafé boðið upp: 2 stk. Macintosh tölvur
með 13" litaskjám ásamt prentara og mod-
em 2.400 bite og Amstrad PC 1640 tölva
með EGA litaskjá.
Strax að loknu uppboði við Lögreglustöðina
á Selfossi verður uppboðinu framhaldið að
Völlum í Ölfushreppi og þar boðnar upp eftir-
taldar bifreiðar:
GZ-940, A-11836, FZ-416, GN-305, HO-415,
KV-396, MN-426. Þar verður einnig boðin
upp 2ja vetra meri ásamt hnakk og beisli.
Vænta má að greiðsla verði áskilin við ham-
arshögg.
Sýslumaðurinn á Selfossi,
24. febrúar 1994.
YBarnaheill
Stofnfui>dur Suðurlands-
deildar Barnaheilla
Laugardaginn 26. febrúar verður haldinn
stofnfundur Suðurlandsdeildar Barnaheilla á
Hótel Selfossi kl. 15.00
Dagskrá:
1. Arthur Morthens formaður flytur erindi
um starf samtakanna.
2. Umræður um málefni barna á Suðurlandi.
3. Kosning stjórnar.
Allir félagar Barnaheilla á Suðurlandi hvattir
til að mæta.