Morgunblaðið - 08.03.1994, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. MARZ 1994
Sjóinivarpið
17.50 ►Táknmálsfréttir
18.00 hfCTTID ►SPK Umsjónannaður
rlLlMller Jón Gústafsson og
Ragnheiður Thoisteinsson stjórnar
upptöku. Áður á dagskrá á sunnu-
dag.
18.25 CDICnQI I ►Nýjasta tækni og
lllfCUuLR vísindi í þættinum
verður fjallað um nýjan kennsluhug-
búnað og hlífðarbúning, Hubble-
stjörnukíkinn, sjónprófun ungbarna,
leit að risaeðlu, nýja tegund heyrnar-
tækis og viðarlíki úr úrgangi. Um-
sjón: Sigurður H. Richter.
18.55 ►Fréttaskeyti
19.00 ►Veruleikinn Flóra íslands Endur-
sýndur þáttur. (1:12)
19.15 ►Dagsljós
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.35 kKTTID ►Blint í sjóinn (Flying
FlL I IIII Blind) Bandarísk gam-
anþáttaröð um nýútskrifaðan mark-
aðsfræðing og ævintýri hans. Aðal-
hlutverk: Corey Parker og Te’a
Leoni. Þýðandi: Gunnar Þorsteins-
son. (13:22)
21.00 ►Hrappurinn (The Mixer) Breskur
sakamálaflokkur sem gerist á 4. ára-
tugnum og segir frá ævintýrum að-
alsmannsins sir Anthonys Rose. Að-
alhlutverk: Simon WiUiams. Þýðandi:
Kristmann Eiðsson. (12:12) 00
22.00 ►Þeir siðustu verða fyrstir Um-
ræðuþáttur um heilsurækt og íþrótt-
ir og þátttöku íslendinga í keppnum
hér heima og erlendis. Umsjón: Jó-
hanna María Eyjólfsdóttir. Þátturinn
er í beinni útsendingu úr myndveri
Saga film.
23.00 ►Eliefufréttir og dagskrárlok
ÚTVARP SiÓNVARP
Stöð tvö
16.45 PNágrannar
17.30 ►María maríubjalla
17.35 ►Hrói höttur
18.00 ►Lögregluhundurinn Kellý
18.25 ►Gosi
18.50 |l.nnTTin ►Líkamsrækt Leið-
IPHUI IIII beinendur: Ágústa
Johnson, Hrafn Friðbjörnsson og Gló-
dís Gunnarsdóttir.
19.19 ►19:19
20.15 ►Eirikur
20.35 ►Visasport
21.10
IflfllfUVUn ►9'BÍÓ: Ulfhund-
HVIHmTnU urinn (White Fang)
Kvikmynd eftir sígildri sögu Jaeks
London (1876-1916) um ungan ævin-
týramann á slóðum gullgrafara í
Alaska og úlfhundinn hans. Friðsam-
ur indíáni ól úlfhundinn upp en var
blekktur til að gefa hann fantinum
Beauty Smith. Jack Conroy finnur
úlfhundinn nær dauða en lífi eftir
hundaat sem Smith hafði efnt til.
Pilturinn tekur hundinn upp á sína
arma og hlúir að honum. Hann ving-
ast við gullleitarmanninn Alex Lar-
son, sem á eftir að reynast honum
vel, en illmennið Beauty Smith telur
sig eiga harma að hefna. Aðalhlut-
verk: Klaus Maria Brandauer, Ethan
Hawke, Seymour Cassel og Susan
Hogan. Leikstjóri: Randal Kleiser.
1991. Ekki við hæfi ungra bama.
Maltin gefur ★ ★ ★
23.00 ►Resnick; ruddaleg meðferð
(Resnick; Rough Treatment) Breskur
framhaldsmyndaflokkur í þremur
hlutum. (1:3) Ekki við hæfi barna.
23.50 VM||#iiV||n ►Hættuleg ást
nvmminu (Love kms)
Spennumynd um vellauðuga konu
sem er hundleið á hjónabandi sínu.
í leit að hamingjunni tekur hún upp
ástarsamband við kornungan og
myndarlegan mann sem verður á
vegi hennar. Ástríðufullt samband
þeirra hefur staðið í stuttan tíma
þegar ungi maðurinn segir henni að
hann sé handbendi eiginmanns henn-
ar, ráðinn til að koma henni fyrir
kattamef. Aðalhlutverk: Virgina
Madsen, Lenny von Dohien og Erich
Anderson. Leikstjóri: Brian Grant.
1991. Bönnuð börnum.
1.15 ►Dagskrárlok
Morgunblaðiö/Ámi Sæberg
Rætt um íþróttir
og heilsurækt
Jóhanna María
Eyjólfsdóttir
stjórnar
þessum
umræðuþætti
SJÓNVARPIÐ KL. 22.00 í þriðju-
dagsumræðunni verður að þessu
sinni fjallað um íþróttir og heilsu-
rækt og leitað svara við ýmsum
spurningum sem vakna þegar þessi
efni ber á góma. Er heilsuræktar-
áhugi íslendinga farinn að ganga út
í öfgar? Er misnotkun ýmissa lyfja
orðin vandamál í íþróttaheiminum?
Gerum við of miklar kröfur til ís-
lenskra keppenda á alþjóðmótum?
Og er of miklum peningum varið til
íþróttastarfsemi? Jóhanna María
Eyjólfsdóttir stjórnar umræðum um
þessi mál og aðrir þátttakendur
verða Einar Hannesson, laganemi,
Magnús Scheving, Evrópumeistari í
þolfimi, Óttar Guðmundsson, læknir,
Steinþór Guðbjartsson, íþrótta-
fréttamaður og Unnur Stefánsdóttir,
stjórnarmaður í íþróttasambandi ís-
lands.
Brotist inn í íbúð
sjónvarpsmanns
Resnich verður
f Ijótt Ijóst að
ekki er allt með
felldu og að
Harold Roy
hefur ýmislegt
að fela
STÖÐ 2 KL. 23.00 Fyrsti hluti nýrr-
ar framhaldsmyndar um störf breska
rannsóknarlögreglumannsins
Charlies Resnick verður sýndur í
kvöld. Innbrot framið á heimili sjón-
varpsmannsins Harolds Roy sem á
við mikil persónuleg vandamál að
stríða. Innbrotsþjófarnir finna kíló
af kókaíni í öryggishólfí á heimili
Harolds og ákveða að reyna að koma
því í verð. Resnick tekur að sér rann-
sókn innbrotsins og tengir það fljót-
lega við óupplýst innbrot sem fram-
in voru á svipuðum slóðum fyrir
tveimur árum. Fljótlega verður hon-
um þó ljóst að hér er maðkur í
mysunni og að Harold Roy hefur
ýmislegt að fela.
er ódýr og örugg
leið til að kynnast
nýjufólki.
Með einu símtali getur þú á
þægilegan og skemmtilegan
hátt hlustað á skilaboð frá
fólki í leit að félagsskap.
Vertu með á
SÍMAstefnumótinu.
Verð 39.90 kr. mínútan.
SÍMAsteímmiot
99 1895
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.55 Bæn.
7.00 Morgunþóftur Rðsor 1. Honna G.
Sigurðordóttir og Trousti Þór Sverrisson.
7.30 Fréttoyfirlit og veðurfregnir 7.45
Doglegt mól Gísli Sigurðsson flytur þótt-
inn. (Einnig útvorpoð kl. 18.25.)
8.00 8.10 Pólitisko hornið. 8.20 Aó
uton. (Einnig útvorpoð kl. 12.01) 8.30
Úr menningorlifinu: Tíóindi. 8.40 Gogn-
rýni.
9.03 Loulskólinn. Alþreying í toii og
tónum. Umsjón: Huroldur Bjornoson. (Fró
Egilsstöðum.)
9.45 Segóu mér sögu, Morgt getur
skemmtilegt skeó eftir Stefón Jónsson.
Hollmor Sigurósson les (4)
10.03 Morgunleikfimi meó Holldóru
Björnsdóttur.
10.10 Árdegistónor.
10.45 Veóurfregnir.
11.03 Byggðalinon Londsútvorp svæóis-
stöðvo i umsjó Arnors Póls Houkssonor
ó Akureyri og Ingu Rósu Þórðordóttur ó
Egilsstöóum.
11.53 Dogbókin 12.00 Fréttoyfirlit ó
hódegi.
12.01 Aó uton. (Endurtekið úr Morgun-
þætti.)
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auólindin. Sjóvorútvegs- og við-
skiptomól.
12.57 Dónorfregnir og nuglýsingnr.
13.05 Hódegisleikrit Útvarpsleikhússins,
Regn eftir Williom Somerset Moughom.
(7:10) Leikgeró: John Colton og Clem-
ence Rondolph. Úlvorpsleikgerð: Peter
Wotts. Þýöing: Þórarinn Guðnoson. Leik-
stjóri: Gisli Holldórsson. Leikendur: Rúrik
Horoldsson, Þóro Erióriksdóttir, Jón Sigur-
björnsson, Sigriöur Hogolín, Bryndís Pét-
ursdóttir, Borgor Gorðorsson og Boldvin
Holldórsson. (Aóur útvurpuó i mors 1968.)
13.20 Stefnumót. Meðol efnis, Njörðor P.
Njorðvík ó Ijóðrænum nótum. Umsjón:
Halldóra Friöjónsdóttir og Hlér GuÖjóns-
son.
14.03 Útvorpssagon, Glotoðir snillingor
eftir Williom Heinesen. Þorgeir Þorgeirs-
son les eigin þýðingu (11)
14.30 Þýöingor, bókmenntir og þjóó-
menning 4. erindi of 6. Umsjón: Ástróó-
ur Eysteinsson. (Áður útvorpoð sl. sunnu-
dug.).
15.03 Kynning ó lónlistorkvöldum útvorps-
ins
- Pionókonsert nr. 4 í c-moll eftir Comille
Soint-Soéns. Jean-Philippe Collord leikur
með Konunglegu fílhormóniusveitinni;
André Previn stjórnnr.
- Phoéton og Le rouet d’ Ompbole eftir
Comille Soint-Soens. Þjóðorbljómsveit
frokklonds leikur; Seiji Ozowu stjórnor.
16.05 Skimo - Ijöllræðiþóttur. Umsjón:
Ásgeir Eggertsson og Steinunn Horðor-
dóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Púlsinn - þjónustuþóttur. Umsjón:
Jóhonno Horóordóttir.
17.03 I tónstigonum. Umsjón: Þorkell Sig-
urbjórnsson
18.03 Þjóðorþel. Njóls sogo Ingibjörg Hor-
oldsdóttir les (47) Rognheiður Gyóu Jóns-
dóttír rýnir i textann og veltir fyrir sér
forvitnilegum otriöum. (Eipnig ó dogskró
i næturútvorpi.)
18.25 Doglegt mól. Gisli Sígurðsson flytur
þóttinp. (Áður ó dogskró i Morgunþætti.)
18.30 Kviko. Tiðindi út menningorlifinu.
Gognrýni. endurtekin úr Morgunþætti.
18.48 Dónorfregnir og ouglýsingor.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingor og veðurfregnir.
19.35 Smugon. Fjölbreyttur þóttur fyrir
eldri börn. Umsjón: Elísobet Brekkon og
Þórdis Arnljótsdóttir.
20.00 Tónmenntadogor Ríkisútvorpsins.
Fró isMús-hótióinni 1993 Morío de Alve-
or velur og kynnir verk eftir spænsk
somtimotónskóld. Annor þóttur. Umsjón:
Steinunn Birno Ragnorsdóltir.
21.00 Úfvarpsleikhúsió. Leikritovol hlust-
endo. Flutt verður leikrit sem hlustendur
völdu í þættinum Stefnumóti sl. fimmtu-
dug. (Endurtekið fró sl. sunnudegi.)
22.07 Pólitisko hornið. (Einnig útvorpoð i
Morgunþætti i fyrromólió.)
22.15 Hér og nó. Lestur Possíusólma Sr.
Sigfús J. Árnoson les 32. sólm.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Skimo - fjölfræðiþóttur. Endurtekió
efni úr þóttum lióinnor viku. Umsjón:
Ásgeir Eggertsson og Steinunn Horöor-
dóttir.
23.15 Djassþóttur. Umsjón: Jón Múli Árno-
son. (Áóur útvorpoð sl. lougordogskvöld
og verður ó dagskró Rósor 2 nk. laugor-
dogskyöld.)
0.10 í tónstigonum. Umsjón: Þorkell Sig-
urbjörnsson Endurtekinn fró siðdegi.
1.00 Næturútvorp til morguns.
Fréttir é Rós I og Rós 2 kl. 7,
7.30,8,8.30, 9, 10,11, 12,12.20,
14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
RÁS 2
FM 90,1/99,9
7.03 Morgunútvorpið. Voknoð til lífsíns.
Kristin Ólofsdóttir og Leifur Hauksson hefjo
doginn meó hlustendum. Murgrét Rún Guó-
mundsdóttir flettir þýsku blöðunum. 9.03
Aftur og aftur. Gyðo Dröfn Tryggvadóttir og
Morgrét Blöndol. 12.00 Fréttoyfirlit og
veóur. 12.45 Hvítir mófor. Gestur Einor
Jónosson 14.03 Snorroloug. Snorri Sturlu-
son. 16.03 Dægurmóloútvorp. 18.03
Þjóöorsólin. Sigurður G. Tómosson og Kristjón
Þorvaldsson. 19.30 Ekki fréttir. Houkur
Hauksson. 19.32 Ræmon. Bjöm Ingi Hrofns-
son. 20.30 Upphitun. Andreo Jónsdóttir.
21.00 Á hljómleikum meó Suede, 22.10
Kveldúlfur. Líso Póldótlir. 24.10 í hóttinn.
Evo Ásrún Albertsdóttir. 1.00 Næturútvorp
til morguns.
NÆTURÚTVARPID
1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dæg-
urmóloútvorpi þriójudogsins. 2.00 Fréttir.
2.05 Kvöldgestir Jónosar Jónossonor. 3.00
Blús. Pétur Tyrfingsson. 4.00 Þjóöorþel.
4.30 Veðurfregnir. Nælurlögin. 5.00 Frétt-
ir. 5.05 Stund með Lovin' Spoonful. 6.00
Fréttir, veður, færó og flugsomgöngur. 6.01
Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morgun-
tónar hljómn ófrom.
LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvorp
Norðurlond.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9/ 103,2
7.00 Jóhonnes Kristjónsson. 9.00 Jón Atli
Jónosson. 12.00 Gullborgin. 13.00 Albert
Ágústsson 16.00 Sigmar Guðmundsson.
18.30 Ókynnl tónlist 21.00 Jón Atli Jön-
osson 24.00 Gullborgin. 1.00 Albert Ág-
ústsson. 4.00 Sigmor G.uómundsson.
Kristófer Helgason iii Bylgjunni kl.
20.00.
BYLGJAN
FM 98,9
6.30 Þorgeir Ástvoldsson og Eiríkur Hjólm-
orsson. 9.05 Ágúst Héðinsson og Geróur.
12.15 Anno Björk Birgisdóttir. 15.55
Þessi þjóð. Bjurni Dogur Jónsson. 17.55
Hallgrímur Ihorsteinsson. 20.00 Kristófer
Helgöson. 24.00 Næturvnkt.
Fréttir ó heiln timanum frn kl.
7-18 og kl. 19.19, fréHnyfirlit kl.
7.30 og 8.30, íþréttafréttir kl.
13.00.
BROSID
FM 96,7
7.00 Friórik K. Jónsson og Holldór Leví.
9.00 Kristjón Jóhonnsson. 11.50 Vitt og
breilt. Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnor Róberts-
son. 17.00 Lóro Yngvodóttir. 19.00
Ókynnt tónlist. 20.00 Helgi Helgoson.
22.00 Elli Heimis. Þungorokk. 24.00
Næturtónllst.
FIW957
FM 95,7
7.00 i bitió. Horoldur Gísloson. 8.10
Umferðarfréttir. 9.05 Rognor Mór. 9.30
Morgunverðorpottor. 12.00 Valdis Gunnors-
dóttir. hefur hódegið með sinu lugi. 15.00
ivur Guómundsson. 17.10 Umferóorróö ó
beinni línu fró Borgortúni. 18.10 Betri
Blonda. Sigurður Rúnorsson. 22.00 Rólegt
og Rómontískt. Ásgeir Kolbeinsson.
Fréttir kl. 9, 10, 13, 16, 18.
íþróltafritlir kl. 11 og 17.
HLJÓDBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pólmi Guðmundsson. Fréttir
fró fréttost. Bylgjunnor/Stöð 2 kl. 17 og ]8.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
6.30 Sjó dogskró Bylgjonnor FM 98,9.
12.15 Svæóisfréttir 12.30 Somlengt
Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæóisútvorp
16.00 Sumtengt Bylgjunni FM 98,9.
X-ID
FM 97,7
9.00 Simmi. 13.00 Þossi. 14.00 Jón
Atli. 16.00 Henný Árnod. 18.00 Plnto
dogsins. 20.00 Hljómolind. Kiddi. 22.00
Pétur Sturlo. 24.00 Rokk X.
BÍTID
FM 102,9
Útvarp Héskélans. 7.00 Kynnt dog-
skró 2.00 Tónlist.