Morgunblaðið - 08.03.1994, Síða 12

Morgunblaðið - 08.03.1994, Síða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. MARZ 1994 Birgir Snæbjöm Birgisson Myndlist Eiríkur Þorláksson Á stuttu tímabili fyrir nokkr- um árum var Djúpið við Hafnar- stræti nokkur áberandi sýningar- staður myndlistar, þó ekki hafi það komist almennilega á um- ferðakort listunnenda á meðan það starfaði. Þessum stað tengd- ist fyrst og fremst hópur ungs listafólks, og kjarni hans hefur að nokkru starfað saman áfram undir heitinu Listkafararnir; þau hafa m.a. tekið þátt í óháðum listahátíðum og öðru sýningar- haldi, og nú stendur yfir á þeirra vegum röð sýninga í Gallerí Greip á horni Vatnsstígs og Hverfis- götu. Eftir stutta uppsetningu undir yfirskriftinni „Listin sigrar" er nú hafin kynning á fyrsta lista- manninum, en það er Birgir Snæ- björn Birgisson. Birgir lauk stúd- entsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri samhliða námi við Myndlistaskólann, og hélt þaðan í Myndlista- og handíðaskóla ís- lands, þar sem hann stundaði nám 1986-89. Hann settist síðar í fjöltæknideild Fagurlistaskólans í Strasbourg í Frakklandi, en Pyotr E. í Gallerí Sævars Karls við Bankastræti stendur nú yfir sýn- ing á nokkrum verkum Pyotr E. Shapiro, en hann er rússneskur myndhöggvari sem hefur sérhæft sig í gerð brjóstmynda og höfuð- mynda af þekktu fólki. Shapiro fæddist árið 1933, og ólst því upp á valdatíma Stalíns, og hefur eflaust mátt þola sitthvað á þeim tíma, þar sem móðir hans var bandarísk. Á sýningunni eru sex verk, m.a. bijóstmynd af Halldóri Lax- ness, sem listamaðurinn vann á síðasta ári. í þessum myndum þaðan lauk hann námi á síðasta ári. Hann hélt einkasýningu í Djúpinu haustið 1990, og hefur einnig tekið þátt í nokkrum sam- sýningum. Birgir Snæbjöm sýnir hér fimm olíumálverk, sem vekja nokkra undrun við fyrstu sýn; hér getur að líta ljóshærð og blá- eygð böm, sakleysi og fegurð æskunnar uppmáluð. En það er ekki allt sem sýnist í þessu ein- földu myndum. Verkin eru máluð á síðustu tveimur árum, en hér er samt um að ræða tímalausa veröld gömlu bamabókanna, þar sem allar stúlkur gengu í kjólum og allir drengir í stuttbuxum, alltaf var gott veður og allir virð- ast ánægðir. í svip barnanna á myndunum má þó lesa tómleika og undmn fremur en gleði; þau virðast á einhvern hátt utanveltu, ein- gangruð líkt og Palli, sem var einn í heiminum. Sé myndin „Litli drengurinn á brúnni“ t.d. athug- uð, kemur í ljós að drengurinn svífur í lausu lofti yfir gati í brúargólfinu; með réttu ætti hann að vera fallinn niður úr myndsviðinu. „Greindi drengur- inn“ er í reynd fremur álfalegur í útliti, með allt of langa hand- Shapiro má glögglega sjá, að Shapiro hefur næmt auga fyrir viðfangs- efni sínu, og fylgir þeim anda sem hann leggur áherslu á í kynningu sýningarinnar: „Ég reyni í verk- um mínum að ná fram þeim tíðar- anda sem ríkir og persónuleika einstaklingsins." Þessa setningu má helst skilja á þann hátt að listamaðurinn leit- ist við að endurspegla styrk eða veikleika hvers tíma eins og hann birtist í viðkomandi persónu. Þetta kemur vel fram í sumum verkanna; Anatoly Karpov er á hátindi frægðar sinnar 1982, og leggi og stórt, skrítið höfuð; bók- in ein nægir ekki til gera hann gáfulegan. Þannig er að finna kímin at- riði í nokkrum myndanna, en einnig er ákveðin dulúð fólgin í einfaldri myndbyggingunni. Landslagið er ómótað og flatt, en mildir litirnir gefa því draum- kenndan blæ, líkt og hæfir sam- líkingunni við heim barnabók- anna. Þetta er ef til vill vísbend- ing um þann myndheim sem listamaðurinn ólst upp við; þaðan komu hans fyrstu hugmyndir um listina, og þaðan mun hann þróa sitt myndmál. Nokkur skemmti- leg bókverk hans sem liggja frammi á sýningunni styðja þessa ályktun og hnykkja á þróuninni, t.d. með tenginngu við söguna um Dimmalimm. Skemmtileg sýning Birgis Snæbjörns Birgissonar í Gallerí Greip á horni Hverfisgötu og Vitastígs stendur til miðviku- dagsins 16. mars. Birgir Snæbjörn Birgisson: Greindi drengurinn. 1992. brjóstmynd hans endurspeglar styrk, sjálfsöryggi og festu. Á andstæðan hátt er myndin af Andrei Sakharov spegill svipmik- ils manns, sem enn ber með sér þá sannfæringu og stefnufestu sem heimurinn dáði, þó 1989 sé aðeins eftir skuggi þess sem eitt sinn var. Listamenn sem hafa náð sínum listræna þroska og skapað sér nafn í miðstýrðu menningar- og listakerfi líkt og rekið var í Sovét- ríkjunum hafa staðið frammi fyr- ir þeim siðferðilega vanda að vinna innan kerfisins (burtséð frá eigin stjórnmálaskoðunum), eða láta af listsköpun ella. Kerfið tryggði þeim öruggari verkefni, vinnuaðstöðu og framfærslu en nú tónleika í áttunda sinn. Hún er skipuð fólki sem stundar hljóðfæra- leik í frístundum, auk nokkurra tónlistarkennara og nemenda. Með- limir eru um 35 talsins. Ingvar Jón- asson hefur verið aðalstjórnandi sveitarinnar frá upphafí. Martial Nardeau leikur einleik í flautukon- serti Mozarts. Hann hefur lagt dijúgan skerf til tónlistarlífsins, bæði í föðurlandi sínu í Frakklandi og hér á íslandi, þar sem hann hefur búið um árabil. Einnig hefur hljómsveitin verið svo lánsöm að fá til liðs við sig unga upprennandi söngvara, Ingunni Osk Sturludóttur og Olaf K. Sigurðarson, sem munu syngja nokkrar óperuaríur. dyntóttur listmarkaður vest- rænna ríkja getur nokkurn tíma gert, og því er viss eftirsjá í kerf- inu þrátt fyrir allt. Þeir sem dirfð- ust að andmæla uppbyggingu þjóðfélagsins í verkum sínum voru hins vegar útskúfaðir, og nutu einskis af þessum stuðningi. Af aldri hans og ferli má álykta, að Pyotr Shapiro hefur á sínum tíma verið maður kerfis- ins, en ekki opinber andstæðing- ur þess; að öðrum kosti hefði hann gert mynd af Viktori Kortsnoj 1982 og myndin af Sak- harov hefði verið gerð þegar hann var dæmdur til útlegðar í Gorkí, en ekki eftir að honum var veitt sakaruppgjöf. En sú staða Shapiro má aldrei skyggja á hvernig listrænir hæfi- leikar hans eru metnir; Shapiro tekst afburðavel að ná fram eftir- minnilegum svip í verkum sínum, og mynd hans af Halldóri Lax- ness er út af fyrir sig næg ástæða til að skoða þessa sýningu. Fín- legir fingumir sem styðja kinn og höku og fjarrænn, íhugull svipurinn er einkar sönn ímynd skáldsins; vonandi verður tryggt að þessi mynd eignist fastan samastað hér á landi. Sýning Pyotr E. Shapiro í Gallerí Sævars Karls við Banka- strætið stendur til miðvikudags- ins 9. mars. Fella- og Hólakirkja Tónleikar Sinfóníiihljóm- sveitar áhugamanna SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT áhugamanna heldur tónleika í Fella- og Hólakirkju í kvöld kl. 22.30. Stjórnandi á tónleikunum er Ingvar Jónasson, einleikari á flautu er Martial Nardeau og einsöngvarar Ingunn Ósk Sturlu- dóttir mezzósópran og Ólafur Kjartan Sigurðarson baritón. Á efnisskránni eru forleikurinn að óperunni Cosi fan tutte eftir Mozart, aríur úr óperunum Brúð- kaupi Fígarós og Töfraflautunni og konsert fyrir flautu og hljómsveit, sömuleiðis eftir Mozart. Þá verður flutt tónlist Bizet, millispil og aríur úr óperunni Carmen og kafli úr hljómsveitarsvítunni L’Arlesienne. Sinfóníuhljómsveit áhugamanna var stofnuð haustið 1990 og heldur Caput-hópurinn. MENNING/LISTIR Bókmenntir TMM-kvöld í Þjóðleikhús- kjallaranum Kynnir verður Friðrik Rafnsson. Aðgangur er ókeypis. Myndlist Anna Ingólfsdóttir sýnir í galleríinu „Hjá þeim“ TMM efnir til kynningarkvölds í Þjóð- leikhúskjaliaranum miðvikudagskvöldið 9. mars. Þar verður stutt bókmennta- dagskrá þar sem nokkrir höfundar efn- is í nýútkomnu hefti lesa úr verkum sínum. Húsið verður opnað kl. 20.30 og dagskráin hefst kl. 21. Sagt verður frá starfsemi Heimsbókmenntaklúbbs Máls og menningar og lesið úr tveimur næstu þýðingum sem koma út á vegum klúbbsins: Lesið í snjóinn eftir Peter Hoeg og Orðabók Lempriéres eftir Lawrence Norfolk. Anna Ingólfsdótir opnar sýningu á myndum, unnum með blandaðri tækni í galleríinu „Hjá þeim“ Skólavörðustíg 6b, á baráttudegi kvenna 8. mars. Anna nam myndlist við Myndlistar- skólann í Reykjavík 1986 og 1988 og Myndlista- og handíðaskóla íslands 1988 til 1992. Hún hefur tekið þátt í einni samsýningu og haldið eina einka- sýningu. Sýningin er opin alla virka daga frá kl. 12 til 18 og á laugardögum frá kl. 10 til 14. Lokadagur sýningarinnar er 26. mars. Eitt verka Önnu. Caput á Hljómdiskar Oddur Björnsson Stradivarius STR 33336 í umijöllun um tónleika Caput- hópsins nýverið talaði Jón Ásgeirs- son um „málfar" nútímatónlistar — og „málfarshóp", sem sækja sér gleði og fullnægingu í — ja — all- an fjandann... („ — og þá standa allir frammi fyrir þeirri staðreynd að virða beri rétt þeirra til að búa sér það listumhverfi sem þeim þóknast þjónar þörfum þeirra“). Hann — og Finnur Torfi — stöldruðu m.a. við þau orð Hjálm- ars H. Ragnarssonar að tónlist nútímans ætti sér ekki „sameigin- kostum! legt tungutak". (Finnur Torfi: „ — hins vegar má heyra þess ýmis teikn í nýrri tónlist að menn séu eftir eyranu, ef svo má segja, að nálgast einhvern sameiginlegan skilning á leyndardómi listarinn- ar...“) Skilja mátti á umfjölluninni að „gömlu kerfin“ hefðu gengið sér til húðar, enda aldrei lífvænleg, fremur en önnur kerfi sem þykjast vera stóri sannleikur. En þó að gömlu gúrúarnir hafi kannski ekki verið þeir lausnarar sem þeir sjálf- ir (svo ekki sé minnst á lærisvein- ana) héldu, finnast mér kallar eins og Schönberg, Webern og Alban Berg stórkostleg tónskáld og eigi litla sök á tilvistarkreppu Iistanna og andlegs lífs yfirleitt á tímum

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.