Morgunblaðið - 09.04.1994, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 09.04.1994, Blaðsíða 50
5Ö MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9.' APRÍL 1994 Stórmyndin fíladelfTa Tom Hanks hlaut Golden Globe- og Óskarsverðlaunin fyrir leik sinni í myndinni. Að auki fékk lag Bruce Springsteen, Streets Of Philadelphia, Óskar sem besta frumsamda lagið. Önnur hlutverk: Mary Steenburgen, Antonio Banderas, Jason Robards og Joanne Woodward. Framleiðendur: Edward Saxon og Jonathan Demme. Leikstjóri: Jonathan Demme. Sýnd í A-sal kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.20. Miðaverð 550 kr. Bíómiðinn á Philadelpia gildir sem 200 kr. afsl. á Philadelphia geislaplötu í verslunum Músík og mynda. MORÐGÁTA Á MANHATTAN Sýnd kl. 11.30. Sfðustu sýningar. DREGGJAR DAGSINS . > ★ ★ ★ ★ G.B. DV. ★ ★ ★ ★ Al. MBL. ★ ★ ★ ★ Eintak ★ ★ ★ ★ Pressan Sýnd kl. 4.35,6.50 og 9.05. *5]1 F*NCt Ol TMÍ LAMBS ipmi WOULD TAKE ON UNTIL ONE MAN WAS WILLING TO TAKE ON THE SYSTEM. Takið palt í spennandi kvikmyndagetraun á Stjörnubíó-línunni í síma 991065. júr myndinni Philadelphia oo boðsmidar á mynúir Stjörnubíos. Verð kr. 39,90 mínútan. n i n n n n n n n n n n n n n n n n n n Fundiir imi sameiningarmál á Tálknafírði Tálknafjörður. HREPPSNEFND Tálknafjarðarhrepps boðaði til fundar um samein- ingarmál sveitarfélaga sl. fimmtudagskvöld. Þar mættu flestir at- kvæðabærra manna í firðinum, alls um 90 manns. Mikill áhugi er á málinu og skiptar skoðanir um ágæti sameiningar. Tálknfirðingar ganga til kosninga á ný um sameiningu sveitarfélaga þann 16. apríl nk. Fundurinn var haldinn til þess að Tálknfirðingar gætu rætt á op- inskáan hátt um sameininguna. í dag, laugardag, verður haldinn kynningarfundur á Tálknafirði á vegum sameiningarnefndarinnar og félagsmálaráðuneytisins og mun Bragi Guðbrandsson, aðstoðarmað- ur ráðherra, flytja þar framsöguer- indi. Einnig verða á fundinum Sig- fús Jónsson, formaður verkefna- stjórnar um reynslusveitarféiög, og fulltrúar frá þeim sveitarfélögum sem þegar hafa samþykkt samein- ingu. Á fundinum gefst Tálknfirðing- um væntanlega tækifæri á að koma með fyrirspurnir og tjá skoðun sína á málinu. Helga Lúðrasveit Tónlistarskólans í Keflavík. GUNNARÖRN Gunnar Örn hefur haldið 26 einkasýningar hér heima og fjölmargar erlends. Hann á verk á öllum helstu söfnum hérlendis. Einnig í Guggenheim safninu í New York, Saubu Museum í Tókyó og í Moderna Museet í Stokkhólmi. Við höfum nú fengið í sölu 14 úrvalsverk frá 1988-1992. Nú er tækifæri til að festa sér verk eftir listamann í fremstu röð. Opið um helgina frá kl. 14.00 til 18.00. v/Austurvöll. Sími 24211 Maraþontónleikar í Keflavík LÚÐRASVEIT Tónlistarskólans í Keflavík heldur í dag, laugardag- inn 9. apríl, maraþontónleika milli kl. 13 og 19 í sal Tónlistarskól- ans við Austurgötu. Lúðrasveitin er 27 manna sveit undir sljórn Karenar Sturlaugssonar. Þetta er liður í fjáröflunarstarfi mun sveitin spila fyrir íslendingafé- sveitarinnar vegna fyrirhugaðrar lagið í París 31. maí. ferðar til Frakklands í maí nk. Þeg- Foreldrafélag Lúðrasveitarinnar ar er ákveðið að Lúðrasveitin leiki verður með kaffisölu á meðan á í Euro-Disney fimmtudaginn 26. tónleikunum stendur. Hægt verður maí og einnig á tónleikum í Pont- - að kaupa sér lag, stjórna sveitinni charra laugardaginn 28. maí. Þá og fleira i þeim dúr. Þessar stúlkur, Anna Margrét Björnsdóttir og Guðrún ísabella Þrá- insdóttir, gáfu Hjálparsjóði Krauða kross íslands 1.041 kr. Að söfnun- inni stóð einnig Asa Margrét Helgadóttir, en hana vantar á myndina. Gríma Kristinsdóttir og Hildur Blumenstein á hársnyrtistofunni Hárlitróf. ■ I ESPIGERÐI 4 hafa Gríma greiðslustofa Önnu Siguijóns. Á Kristinsdóttir og Hildur Blumen- stofunni er boðið upp á allar al- stein opnað nýja hársnyrtistofu, metina hársnyrtingu fyrir konur Hárlitróf. -Þar var áður rekin hár- jafnt sem karla.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.