Morgunblaðið - 08.05.1994, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 08.05.1994, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. MAÍ 1994 9 Hvernig eiga foreldrar að bregðast við þegar unglingurinn þeirra kemur í fyrsta skipti drukkinn heim? Rífast og skammast? Gráta? Neita að trúa þvi? Leita að sökudólg? Hringja í lögregluna? Fá sér íglas og róa taugamar? Þetta er stund sem margir foreldrar kvíða fyrir. Þá grunar kannski að unglingurinn sé farinn að smakka áfengi. En hvenær fer hann yfir strikið? Hvernig á þá að taka á því? Er hægt að taka í taumana áður en illa fer? Er yfirleitt ástæða til að sætta sig við áfengisneyslu unglinga, hvort sem hún er lítil eða mikil? SÁÁ telur raunhæft markmið að stöðva áfengis- og vímuefnaneyslu unglinga undir 16 ára aldri. Samtökin ætla, á eigin vegum og í samvinnu við aðra, að leggja sitt af mörkum til að fræða foreldra og unglinga um leiðir til varnar. / / / Alfasala SAA verður um næstu helgi. Ágóðinn af Álfasölunni f er til að efla forvarnarstarf fyrir unga fólkið. Samtök áhugafólks um áfengis- og vímiefnavandann HVÍTA HÚSIÐ / SÍA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.