Morgunblaðið - 08.05.1994, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 08.05.1994, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. MAÍ 1994 21 Framkvæmdastióri Kjöriss hff, Guórún Haff- steinsdóttir, er ekki nema 24 óra aó aldri. Hún segist haffa hafft úfform um annaó en aó setjast i f ramkvæmdastjórastólinn þeg- ar örlögin gripu i taumana. „Ég var búin aó skró mig til húskólanúms en pabbi lagói hart aómér aó koma hér til starffa haustió 1992. Ég sló til og hann setti upp skrifboró ffyrir mig gegnt sinu skrifborói." Systkinin Aldís, Valdimar og Guðrún Hafsteinsbörn fyrir framan fjölskyldufyrirtækið Kjörís. Systir þeirra Sigurbjörg og Laufey móðir þeirra voru fjarverandi þegar myndin var tekin. og pinnaís en nær 50% hlutdeild í sölu ísblöndu og efna til ísbúða. Hún segir að þessi hlutföll hafi haldist nær óbreytt undanfarin fjögur til fimm ár. Salan er nokkuð árstíða- bundin og fylgir sólinni, eins og Guðrún segir. Sumarið er aðalsölu- tími pinnaíss og ísblöndu, fyrir stór- hátíðir taka heimilispakkningamar og ísterturnar kipp. Hveragerði kjörinn staður Guðrún telur mjög heppilegt að reka fyrirtæki sem Kjörís í Hvera- gerði. Höfuðborgarsvæðið með Suð- umesjum er stærsti markaður lands- eyri og ísafirði. Þeir dreifa vörum fyrirtækisins á sölustaði þannig að vörur Kjöríss fást um allt land. ís- blandan er send frosin til ísbúða úti á landi. Að sögn Guðrúnar sker ekk- ert landsvæði sig úr varðandi mark- aðshlutdeild Kjöríss hf. nema þá helst Hveragerði en þar er ekki hægt að fá ís úr vél nema frá Kjörís. Hollt góðgæti Guðrún heldur því fram að jurtaís sé hollmeti. „Það er mesti misskiln- ingur að ís sé fitandi," segir hún brosandi og bendir sannfærandi á Valdimar bróður sinn til sanninda- merkis. Valdimar er tágrannur og kvikur á fæti þrátt fyrir að hann leggist ekki á koddann fyrr en hann er búinn að borða þtjá Lúxus-ísp- inna, eftir því sem Guðrún fullyrðir. Hún tekur það fram að vissulega sé hóf best á öllu, en til dæmis um hollustuna nefnir hún að í jurtaís sé ekkert kólesteról og efnainnihald íss- ins heilsusamlegra en flestra tegunda sælgætis. Guðrún segist ekki fá leið á ís, en vera vandlát. Hennar uppá- hald er vanilluís með bönunum og súkkulaðisósu, henni þykir líka svo- nefndur ananas-hlunkur hið mesta góðgæti. Guðrún segir að sér finnist góðri máltíð ekki lokið fyrr en búið er að bera fram ís. í þessari miklu ísfjölskyldu er þó gerð undantekning frá reglunni á aðfangadagskvöld. „Þá býr mamma til sítrónubúðing, en við fáum okkur ís á jóladag!" æmova STEYPUMÓT AKERFI Léttbyggð og sterk steypumót Einföld og hröö uppsetning Þökk sé meva hraölásnum Ál-handflekamót - kranamót Leiga og sala Pallar hi. VERKPALLAR - STIGAR VESTURVÖR 6, 200 KÓPAVOGI 91-42322 oc 641020 Framleiddir ís- og frostpinnar í 25 ár 9,4 milljónir 8 6 7,8 I 1 ■■ ;■:« pi \wmm 1969-73 1974-78 1979-83 1984-88 1989-93 ins og þangað er innan við klukku- tíma akstur frá Hveragerði. í bænum fæst ódýr hitaorka, vinnuaflið er mjög stöðugt og mikil samkennd meðal íbúanna. „í jafn litlu samfé- lagi og hér skiptir 30 manna vinnu- staður máli,“ segir Guðrún. Samkeppnin innanlands hefur ver- ið hörð og um næstu áramót telur Guðrún að vænta megi samkeppni frá erlendum ísframleiðendum. Hún segir að Kjöris hf. muni mæta auk- inni samkeppni með öflugri vöruþró- un. En er ekki hægt að flytja ís til útlanda? Guðrún segir föður sinn hafa átt samstarf við færeyska ísgerð og selt þangað íssósur og umbúðir. Þau hjá Kjörís hf. hafa ekki stigið nein skref í þá átt að undirbúa útflutning en segjast vera vel samkeppnisfær í verði við það sem gerist á Norður- löndum, að minnsta kosti í pinnaís- um. Þar sé aftur meiri breidd í heim- ilispakkningum, bæði hægt að fá ódýrari og dýrari ís. Víðtækt dreifingarnet Fyrirtækið dreifir sjálft fram- leiðslu sinni allt austur til Víkur í Mýrdal og vestur á Snæfellsnes og á svæðið þar á milli. Við dreifinguna eru notaðir fimm flutningabílar með frystigeymslum sem aka daglega með framleiðsluvöur frá Hveragerði. Kjörís hf. hefur umboðsmenn í Vest- mannaeyjum, á Reyðarfírði, Akur- GÖNGUFOLK, TRIMMARAR, SKOKKARAR, HLAUPARAR, OG MARAÞONHLAUPARAR! Undirbúnjngsþjálfun fyrir Reykjavíkur - maraþon * ___ Forvarna- og endurhæfingarstö&in MATTUR, ásamt fleiri abilum, stendur fyrir undirbúnings- námskei&i fyrir þá sem hyggjast taka þátt í Reykjavíkur - maraþoni. Námskeibib er fyrír alla, frá göngufólki til maraþonhlaupara. Helstu þœttir námskeibsins eru: Þolmælingar, mat á heilbrig&i, verklegar æfingar í þol- þjálfun, teygjuæfingar, fyrirlestrar um mataræði, vökva- tap og sykurþörf. Sérfræðingar ráðleggja um val á skófatnaði og innleggjum. Þátttakendur hafa ótakmarkaðan aðgang að tækjasölum og leikfimitímum stöðvarinnar. íþróttafræðingar frá MÆTTI og langhlauparar leiðbeina þátttakendum 3 - 4 sinnum í viku við hlaupaþjálfunina. Námskeiöiö stendur í 15 vikur og hefst með kynningarfundi mánudaginn 9. maíkl. 19.30. Skráning er hjá MÆTTI, Faxafeni 14, í síma 689915. VOR I MÆTTI! Hlaupahópar • Gönguhópar • Fjallahjólaferöir Leikfimi • Tœkjaþjálfun • Tröppuvélar • Hlaupabrautir Þolmælingar • Fitumælingar • Blóöfitumœlingar Mjólkursýrumælingar FAXAFENI 14, SIMI 689915 Nossavxso snNOw

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.