Morgunblaðið - 08.05.1994, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 08.05.1994, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. MAÍ 1994 43 SNORRABRAUT 37, SlMI 25211 OG 11384 ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 AGK LEMMON WALTER MATTHAU Tm RfST Öf UNTlt SOMfTHINC 'CAMh hlVSVHH TIWl. GÉRARD DEPARDIEU Father Thefjero BIÓBORG Sýnd kl. 3. SAGA-BIO Sýnd kl. 3. Kr. 500. íslensku Morgunblaðið/Jón Sigurðsson Sýslumaður Húnvetn- inga lætur af störfum TÆPLEGA fjögur hundruð manns mættu í kveðju- hóf sem haldið var til heiðurs Jóni ísberg, sýslu- manni Húnvetninga. Hófið var haldið í íþróttamið- stöðinni á Blönduósi á sjötugsafmæli Jóns ísbergs 24. apríl sl. Voru honum m.a. flutt ljóð og karlakór- inn Lóuþrælar og samkórinn Björk sungu fyrir sam- komugesti. Á myndinni má sjá sýslumannshjónin, Jón og Þórhildi fsberg. BIOHOLL Sýnd kl, 3 og 5.15. Kr. 500. BIOBORG Sýndkl. 3. Kr. 500. Suðurnesjamaþon Keflavfk. „VIÐ viljum með þessu kynna hlaupaíþróttina og koma um leið til móts við þá sem hafa ánægju af hreyfingu, útveru og góðum félagsskap," sagði Kjartan Kristjánsson úr áhugahópi í Keflvík sem standa að Suðurnesjamaraþon 3. júlí n.k. Kristján sagði að hlaupaíþróttin hefur fallið talsvert í skuggann af öðrum íþróttagreinum á svæðin og það væri von þeirra sem að hlaupinu stæðu að það yrði að árlegum viðburði sem setja myndi mark sitt á tilveruna á Suðumesjum.Hlaupinu verður skipt í 3 vegalengdir, 25 km, 10 km og 3,5 km skemmtis- kokk. Kjartan sagðist eiga von á að allir helstu hlauparar landsins tækju þátt í hlaupinu og að vegleg peningaverðlaun yrðu fyrir 3 efstu sætin í 25 km hlaupinu í karla og kvennaflokki. Vonast er eftir allt að 2000 þátttakendum og að hlaupið verði næst stærsta hlaup landsins hvað þátttöku snertir. Morgunblaðið/Bjöm Blöndal ÁHUGAHÓPURINN um hlaup á Suðurnesjum sem stendur að Suðurnesjamaþonhlaupinu með plakatið sem gert hefur verið af þessu tilefni. Frá vinstri til hægri eru: Sturlaugur Björnsson, Helgi Hóim, Kjart- an Krisljánsson og Ásta Hartmannsdóttir. kjarni málsins! AU/BIO SAMm§ Grumpy Old Men” er stórkostleg grínmynd, þar sem þeir félagar Jack Lemon og Walter Matthau fara á kostum sem nágrannar er staðið hafa i erjum í 50 ár! „Grumpy Old Men” er önnur vinsælasta grínmynd ársins vestan hafs! Grumpy Old Men” er ein af þessum frábæru grínmyndum sem allir verða að sjá! Aðalhlutverk: Jack Lemmon, Walter Matthau, Ann Margret og Daryl Hannah. Framleiðendur: John Davis og Richard C. Berman. Leikstjóri: Donald Petrie. Öll Ameríka hefur legið í hiáturskasti yfir þessari, enda var hún heilan mánuð á toppnum í Bandaríkjunum og er vinsælasta grín mynd ársins 1994. ACE VENTURA” - Sjáöu hana strax! Aðalhlutverk: Jim Carrey, Sean Young, Courteney Cox og Tony Loc. Framleiðandi: James G. Robinson. Leikstjóri: Tom Shadyac. jnast; md ái Carr< Jami FINGRALANGUR FAÐIR BEETH0VEN 2 THt HOOSt Of THE SPIRITS HtíS AHBANNA SYSTRAGERVI 2 :• A'- ?; | . •

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.