Morgunblaðið - 08.05.1994, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 08.05.1994, Blaðsíða 34
34 SUNNUDAGUR 8. MAÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ Sumarbústaður við Meðalfellsvatn Til sölu nýlegur, skemmtilegur 40 fm sumarbústaður úr landi Ljósalands á 1,6 ha lands. Verð 2,8 millj. Fasteignamarkaðurinn hf., Óðinsgötu 4, símar 11540 og21700. Grundarstígur Til sölu nýleg, stór og mjög sérstök íbúð ásamt bílskúr og bílskýli. Tvennar svalir. íbúðin verður til sýnis um helgina og næstu daga. Upplýsingar veitir: Fasteignsalan Hátún, Suðurlandsbraut 10, símar 687828 og 687808. Upplýsingar um helgina og utan skrifstofutíma í síma 611384. hÓLl FASTEIGN ASALA Lindarbraut - Seltj. Hörkugóö 108 fm 4ra herb. íb. á jarðh. í góðu steinh. Góður garður. Suður- verönd. Allt sér. Verð 7,9 millj. Vallarbraut Virkilega hugguleg 126 fm 5-6 herb. hæð í góðu steinh. Nýtt eldh. Parket á gólfum. Góður brlskúr. Verð 11,2 millj. '2* 10090 SKIPHOLTI 50B, 2. hæðt.v. Franz Jezorski, lögg. fast.sali. Miklabraut Góð 83 fm 4ra herb. íb. í kj. Þetta er góður staður f. sjóarann eða náms- manninn. Áhv. 3,4 millj. Verð aðeins 5,2 millj. Kolbeinsmýri Glæsil. vandað 190 fm raðh. á 2 hæðum m. innb. bílsk. Þetta er eftirsóttur stað- ur. Áhv. 4 millj. Verð 15,9 millj. OPIÐHUS Unnarbraut 17 Falleg og rúmg. 82 fm íbúð á 1. hæð. Parket á gólfum. Góður bílskúr. íbúö- inni fylgir steypt undirstaða u. sólstofu. Hór eru miklir mögul. Þú hittir Agnar á staðnum í dag milli kl. 14-17. Verð aöeins 8,8 f. allan pakkann. Kóngsbakki 9 Virkil. góð 90 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð v. Kóngsbakka 9. Áhv. gömlu góðu lán- in 3,5 millj. Verð 7,5 millj. Þetta er eftir- sóttur staður til að vera m. börnin. Þú skoðar þessa í dag milli kl. 14 og 17 og hringir á bjöllunni hjá Olla og Dísu. Fannborg 3 - Kópav. Vinaleg 58 fm 2ja herb. fb. á 2. hæð hér í hjarta Kópavogs. Verð 5,5 millj. Þú skoðar hjá Sigrúnu í dag milli kl. 14 og 17. Fífurimi 9 I þessu húsi höfum við til sölu 100 fm efri hæð m. sórinng. Fallegarinnrótting- ar. Ýmsir mögul. Áhv. 5,2 millj. Verð 8,9 millj. Þú skoðar í dag mílli kl. 14 og 17 hjá Ingvari og Helgu. Laugarnesvegur 92 Falleg og björt 4-5 herb. íb. á 2. hæð á þessum vinsæla stað. Verð 6,9 millj. Þú skoðar hjá Kjartani og Helgu í dag milli kl. 14 og 17. Suðurvangur 12 Afar falleg og vönduð 120 fm íbúð á 1. hæð t.v. á þessum vinsæla stað í Hafnarfirði. Hér færðu mikið f. pening- ana. Verð aðeins 8,6 millj. Þú hringir á bjölluna hjá Hafsteini og Sigurlaugu í dag milli kl. 14 og 17. Frakkastígur 12A Hér í hjarta Reykjavíkur bjóöum við uppá sórl. fallega 80 fm íb. á 3. hæð í nýlegu húsi. Áhv. 3,1 millj. byggingarsj. Verð 8,3 millj. Ólöf og Magnús taka vel á móti þór í dag milli kl. 14 og 17. Frostafoid 10 í þessu húsi er glæsil. 102 fm íb. á 2. hæð í lyftuh. Parket. Nýjar innr. Suð- ursv. Þú hringir á bjöllunni hjá Snjáfríði og skoðar í dag milli kl. 14 og 17. Áhv. byggingarsj. 5 millj. Verðið svíkur engan, 9,7 millj. Brekkulækur 6 Vinaleg og rúmg. 115 fm sérh. á þess- um yndislega stað. Góður bílskúr fylgir. Verð 10,9 millj. Áhv. 3,6 millj. Þú bank- ar uppá hjá Aöalheiði og Hannesi í dag milli kl. 14 og 17, allir velkomnir. Bjartahlíð 16 og 20 Nú er þinn tími kominn. Gullið tækifæri f. þig og þína til að eignast svona hús sem er klætt Steni-plötum utan og er tilb. u. trév. innan. Húsin eru afar vönduð m. innb. bílskúr. Alls tæpir 200 fm. Verðið er hreint ótrúlegt, 10,4 millj. Þú skoðar í dag kl. 14-17. + Einar Bjarna- son, skipstjóri, Miðvangi 41, Hafn- arfirði, fæddist 13. desember 1907 í Vík í Mýrdal. Hann lést 23. aprfl 1994 á St. Jósefsspítala í Hafnarfirði og var jarðsettur 28. apríl, í kyrrþey eins og hann hafði mælt fyrir. FORELDRAR Einars voru hjónin Bjami Kjartansson frá Drangshlíðardal og Svanhildur Einarsdóttir, en hún var dóttir fyrsta búandans í Vík í Mýrdal 1886, Einars Hjaltasonar. Hann var elstur barna þeirra en önnur eru talin í aldursröð, Sól- veig húsfrú á Siglu- firði, Kjartan spari- sjóðsstjóri, Siglufirði, og Björgvin bæjarfóg- eti á Akranesi. Öll eru þessi myndarlegu og merku systkini nú lát- in. Einar var alinn upp í foreldrahúsum, en mjög ungur var hann í sveit hjá móðurfor- eldrum sínum. Afa sinn, Einar Hjaltason, dáði hann mjög og lét bát er hann átti og var skipstjóri á heita í höfuð honum, Einar Hjaltason SI 44. Þegar Einar er þriggja ára tek- ur faðir hans að sér stjóm Kaupfé- lags Skaftfellinga og stýrir því í átján ár eða þar til fjölskyldan flyt- ur til Siglufjarðar 1928, en þar tók faðir hans við útsölu áfengisversl- unar ríkisins. Þau ár er hann var kaupfélags- stjóri í Vík vom erfið ár, heims- styijöldin 1914-1918 er hafði í för með sér vöruskort og verð- bólgu. Kötlugosið 1918 jók enn á alla erfiðleika. Síðan kom verðfall bús- afurða en honum lánaðist með aðhaldssemi og dugnaði að komast frá þessum erfiðleikum. Foreldrar Einars vom vel virt á Siglufirði og mikið mannkostafólk. Snemma hneigðist hugur Ein- ars að sjó og sjómennsku og innan fermingar fór hann oft á róður frá Vík með móðurafa sínum, Einari Hjaltasyni. Að loknu barnaskólanámi fór hann í unglingaskóla í Vík og fékk þar góða fræðslu í stærðfræði, ensku og dönsku, er kom honum að góðu haldi er hann hóf nám í Stýrimannaskólanum í Reykjavík en þar lauk hann námi 1931. Dóttur eignaðist hann, Svölu, fædda 23. janúar 1932, nú gift kona í Kanada og eiga þau hjónin fjögur börn. Móðir hennar lést er hún var ungbarn og fór hún þá til föðurfor- elda sinna á Siglufirði og var þar til fullorðinsaldurs. Einar stundaði sjó um langt árabil, bæði á togurum og bátum, og 1930 eignaðist hann ásamt fleiri Siglfirðingum bátinn Einar Hjaltason SI 44 er kom til Siglu- fjarðar nýsmíðaður frá Danmörku. Hann var með bát þennan á línu frá Siglufírði og einnig Suðurnesj- um á vetrarvertíð, en hann gerði einnig út til vetrarróðra frá Siglu- firði, sá fyrsti er það reyndi. Síðan var Einar með Brúna SI 7 og mér er minnisstætt að síð- sumars 1936 gerði hann út á rek- net, aflaði ágætlega vel af svokall- aðri „demantssíld" er söltuð var á Siglufirði og þótti hin mesta búbót Þau örlög áttu eftir að liggja fyrir Brúna, eftir að hann hafði orðið fyrir sjótjóni og var vélar- vana og í togi af togaranum Garð- ari frá Hafnarfirði, að „Dronning Alexanderine", farþega og flutn- ingaskip Sameinaða gufuskipafé- lagsins danska, sigldi á hann miðj- an og risti báttinn inn í lest svo að hann sökk. Kastað var út kaðli svo skipbrotsmennimir gætu hald- ið sér í, en Einar las sig upp kaðal- inn, sjóbúinn í sjóstakk og sjóstíg- vélum upp í skipið að kalla á frek- ari hjálp. Bátur var settur út er bjargaði tveim mönnum en tveir fórust. Sjópróf fóru fram á Siglufirði vegna þessa hörmulega atburðar en frekari fróðleik og fræðslu má fá um slys þetta í bók Sveins Sæmundssonar „Brotsjór rís“. Lífssigling Einars Bjarnasonar skipstjóra. PCl lím og fuguefni “5 * !í! !s®: Stórhftfða 17, við Gullinbrú, sími 67 48 44 í sambandi vib ncytendur frá morgni til kvölds! - kjarni málsins! Hafnarhúsið Til leigu mjög áhugavert 400 fm verslunar- og þjónustu- rými á jarðhæð í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu. Um er að ræða nýstandsett húsnæði í suð-austur horni hússins sem snýr út að Tryggvagötu (gegnt Gauki á Stöng). Húsnæðið getur hentað undir margskonar s'tarf- semi, s.s. verslun, gallerí og veitingastað. Til greina kemur bæði skammtíma- og langtímaleiga. Óskað er eftir leigutilboði í húsnæðið. Upplýsingar aðeins veittar á skrifstofu Húsakaupa. Húsakaup, fasteignamiðlun, Suðurlandsbraut 52, Rvík, sími 68 28 00. Opið hús í dag, sunnudag milli kl. 13.00 og 16.00 getur þú skoðað þessar nýju eignir og rætt málið við byggingaverktakann. Traðarberg 3 - Fyrsta hæð til vinstri Frábært verð, ný 4ra herb. 125 fm. íbúð í litlu fjölbýli. íbúðinni fylgir 56 fm. íbúð á jarðhæð með sérinngangi, báðar íbúðirnar eru tilbúnar undir tréverk. Verð 9,8 millj. Álfholt 24 - Fjórar íbúðir eftir Stórar 3ja-4ra herb. íbúðir á fyrstu, annarri og þriðju hæð ásamt aukaherbergi og geymslu í kjallara. Seljast fullbúnar að utan, lóð fullfrágengin og tilbúið undir tréverk að innan, sólstofa. Mjög hagstætt verð, kr. 7. millj. Upplýsingar og teikningar á skrifstofu fasteignasölunnar Ás, Strandgötu 33, Hafnarfirði, sími 652790. ."V EINSTAKTÆKIFÆRI - OPIÐ HÚS Öll húseignin á Sólvallagötu 19 ásamt bflskúr er til sölu Húsið er steinhús, byggt árið 1928 og er nánast óbreytt að utan sem innan frá upphafi. Grunnflötur hverrar hæðar er u.þ.b. 70 fm. Loft eru steypt þ.m.t. yfir 2. hæðinni. Trjágarður í suður. Húsið sem er iaust nú þegar er til sýnis í dag frá kl. 14-17. Allar frekari upplýsingar veitir: Fasteignamarkaðurinn hf., Óðinsgötu 4, símar 11540 og21700. ___________MIIMIMIMGAR EINAR BJARNASON

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.