Morgunblaðið - 08.05.1994, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 08.05.1994, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. MAÍ 1994 41 I DAG Arnað heilla Q/\ára afmæli. I dag, 0\J 8. maí er áttræður Sigurður Guðmundsson, fyrrverandi leigubíl- stjóri, Árskógum 8, Reykjavík, (áður Hvassa- leiti 12). Eiginkona hans er Þórey Birna Runólfs- dóttir, sem verður sjötíu og fimm ára í september. Þau hjónin taka á móti gestum í tilefni afmælanna í Árskógum 8, neðstu hæð milli kl. 14-19 í dag, 8. maí. f* /\ára afmæli. Á UU morgun, 9. maí, verður sextugur Björn Sig- urðsson, lögregluvarð- stjóri, Lundarbrekku 4, Kópavogi. Eiginkona hans er Kristín Bogeskov. Þau hjónin verða að heiman. /?/\ára afmæli. í dag, O vf 8- maí» er sextugur Jón Ingp Sigurmundsson, aðstoðarskólastjóri, Sel- fossi. Eiginkona hans er Edda Björg Jónsdóttir, skólasafnskennari. Þau verða að heiman. Svipmyndir Hjónaband Gefin voru saman 2. apríl sl. í Laugameskirkju af sr. Jóni Dalbú Hróbjartssyni þau Ingibjörg Jóna Hjaltadóttir og Arnar Halldórsson. Heimili þeirra er í Miðtúni 40, Reykjavík. tára afmæli. I dag, 8. maí, er áttræð )lafía Pálína Magnús- dóttir, frá Gilsfjarðar- brekku, nú Deildartúni 5, Akranesi. Hún tekur á móti gestum í félagsheimil- inu Miðgarði, Innri-Akra- neshreppi, milli kl. 14 og 19 í dag, afmælisdaginn. Q /\ára afmæli. I dag, OU 8. maí er áttræð frú Guðný Brynhildur Jóakimsdóttir. Hún tekur á móti gestum í sal Kvenna- deildar Slysavamafélags íslands, Sigtúni 9 milli kl. 15.30-18 í dag. GULLBRÚÐKAUP eiga á morgun, 9. maí, hjónin Ing- veldur Bjömsdóttir og Gunnþór Guðmundsson, Garða- vegi 21, Hvammstanga. Með morgunkaffinu Ást er... Jibbí! Ég er búin að missa 10 kíló! ll-3o ... talandi púði. 3 Los Angetes Times Syndicate ►Þýðir þetta sem sagt að ég geti ekki fengið kók og eina með öllu? Farsi CD UJAIS6LA SS /coQLTHfitfí-r 3-16 01993 F«rcu8 CanoooiðJisWtiuWdby Urtvotl Pt«m Syixtcala ,y pd #ag&L 'eg„ hi'erju ■fa.nx tiL Séórborgarinncir-þegar-tziltserr) ir)á jxjcfurr) ertítr l kagan-Ljm. £ri e*yg •• STJÖRNUSPA ftir Franecs Drakc NAUT Afmælisbam dagsins: Þú ert stórhuga og vilt tryggja fjár- hagslegt öryggi fjölskyld- Hrútur (21.mars- 19. apríl) Rétt tímasetning skiptir miklu máli, og nú er ekki rétti tíminn til að taka mikilvæga ákvörð- un varðandi viðskipti. Naut (20. apríl - 20. maí) tffö Verkefni sem þú glímir við reynist erfiðara en þú áttir von á. Láttu ekki slunginn sölumann blekkja þig í dag. Tvtburar (21. maí - 20. júní) 4» Láttu ekki deigan síga þótt á móti blási því framundan er betri tíð. Breytingar geta orð- ið á áformum þínum í kvöld. Krabbi (21. júní — 22. júlQ H&g Það er svo margt að gerast í dag að þú færð nauman tíma útaf fyrir þig. Bam getur komið þér á óvart í kvöld. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Einhver óvissa ríkir varðandi fyrirhugað ferðalag vegna ágreinings ferðafélaga. Reyndu að slappa af þegar kvölda tekur. Meyja (23. ágúst - 22. september) Taktu enga áhættu í peninga- málum í dag og hafðu hemil á eyðslunni ef þú ferð út að skemmta þér með vinum í kvöld. V°g ^ (23. sept. - 22. október) Þú færð lítinn tíma útaf fyrir þig vegna gestagangs í dag. Þér tekst þó að finna farsæla lausn á máli tengdu vinnunni. Rýmingarsala á kjólum 20% afsláttur af öllum kjólum aðeins næstu viku. Elízubúóin, Skipholti 5. TWIROnDQHKOt / M P0RTUG0LSKU BARNASK0RNIR FRÁ JU» Henta vel fyrir íslenska barnafætur. Fást í stærðunum 18-24. Litir: Hvítt, dökk blátt, bleikt, rautt og brúnt. Sóli: Leður eða gúmmí. STEINAR WAAGE J? STEINAR WAAGE ^ SKOVERSLUN ^ SÍMl 18519 <\ SKOVERSLUN SÍMI 689212 ^ f*' T oppskórinn VELTUSUHDI ■ SÍHI: 21212 wjnuonwjnuQBiwjnmMii 1964/1994 Reiðskólinn Geldingaholti 1964/1994 Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) Varastu óþarfa tortryggni í garð vinar í dag. Þér er ekki alveg ljóst hvemig leysa beri verkefni sem þú vinnur að. Bogmaóur (22. nóv. -21. desember) m Skemmtun kvöldsins getur haft óvænt útgjöid í för með sér. Varastu fljótfæmi sem getur leitt til óvituriegrar ákvörðunar. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Segðu þínum nánustu frá fyr- írætlunum þínum. Þótt þú vilj- ir ráða ferðinni þarftu einnig að taka tillit til óska annarra. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) ðÖls Sumir segja ekki allan sann- leikann í dag og misskilningur gæti auðveldlega komið upp ef málin em ekki rædd í ein- lægni. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ’iSr Hafðu gát á íjármunum þín- um í dag og láttu ekki blekkj- ast af gylliboði. Erfitt getur verið að ná sambandi við fjar- staddan vin. Stj'ómuspána á aó lesa sem dægradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vtsindalegra staóreynda. NAMSKEIÐ SUMARID 1994 Nr. 1 fimmtud. 2- 9. júní, börn og ungl. Nr. 2 fimmtud. 9.-16. júní, börn og ungl. Nr. 3 föstud. 24. júní til 26. júní, fullorðnir. Nr. 4 sunnud. 26. júní til 8. júlí, fullorðnir. Nr. 5 þriðjud. 12. júlí til 19. júlí, börn og ungl. Öll námskeið eru ætluð byrjendum og framhald. Ferðir með áætlunarferðum Hreppar-Skeið frá Umferðar- miðstöðinni í Reykjavík kl. 18.30 á þriðjudögum og frá Geldingaholti kF 9.50 á morgnana Komið í bæinn kl. 11.30. Þátttakendur fá fjölþætta þjálfun á hestbaki. Kennd er undir- staða hestamennsku, meðhöndlun og umhirða hesta. Kennt er í gerði og á hringvelli. Farið er í útreiðartúra. Einnig er bókleg kennsla. Farið í leiki og kvöldvökur haldnar. Þátttakendur á öllum námskeiðum mega koma með eigin hesta. Ferðir eru ekki innifaldar f námskeiðsgjaldi. Upplýsingar í síma 98-66055, fax: 98-66096 Hestamiðstööin WStSSí Geldingaholt ’S-SO ára*£ Reiðskóli, tamnrng, l80 ára 1964/1994 hrossarækt og sala Gnúpverjahreppi. Ámessýslu, simi 98-66055

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.