Morgunblaðið - 08.05.1994, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 08.05.1994, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. MAÍ1994 35 Hinn 18. desember 1937 kvænt- ist Einar á Siglufirði eftirlifandi konu sinni Kristjönu Friðjónsdótt- ur frá Langhúsum í Fljótum, þá búsettri á Siglufirði. Börn þeirra eru tvö: Hjalti, fæddur á Siglufirði 23. júní 1938, og Margrét, fædd í Vestmannaeyj- um 16. september 1942, húsfrú, nú búsett í Stóragerði 26 í Reykja- vík. Maður hennar er Guðbrandur Geirsson, börn eru fimm uppkom- in. Foreldrar Margrétar hafa alið upp son hennar, Einar Kristján Hermannsson, hann er fæddur 5. desember 1960, verslunarmaður, kvæntur og býr í Hafnarfirði. Hjalti er landsþekktur íþrótta- maður, starfaði áður í fríhöfninni á Keflavíkurflugvelli og síðar hjá ÁTVR í Reykjavík þar til hann missti heilsu fyrir nokkrum árum. Hann er trésmiður að mennt. Kona hans er Jóhanna Helgadóttir kaup- kona og eru þau búsett í Hafnar- firði og eiga þau tvö börn uppkom- in. Einar var í siglingu öll stríðsár- in og lenti þá í ýmsum hremming- um. Til Hafnarfjarðar flytur Einar með fjölskyldu sína 1950. Hann fer fyrst á togara en síðar til starfa hjá varnarliðinu á Keflavíkurvelli. Hann verður fastur starfsmaður í tollgæslunni á Keflavíkurflug- velli og er það í 23 ár, en hann lætur þá af störfum fyrir aldurs sakir. Hann hafði góða þekkingu og menntun til slíkra starfa. Ég þekkti vel til Einars frá Siglufírði en ég og bróðir hans, Björgvin, vorum skólabræður frá Menntaskólanum á Akureyri. Á yngri árum var Einar góður íþróttamaður í glímu og knatt- spyrnu en mest var hann lofaður fyrir hreysti sína og sjómennsku. Sem skipstjóri óvílinn, traustur og úrræðagóður. Hann var sérstak- lega heiðraður á sjómannadegin- um í Hafnarfirði 1984 fyrir störf sín á sjó. Líf hans var hörð barátta en vilji til sjálfsbjargar mikill. Hann kvartaði ekki þó að mikil veikindi legðust á ástvini hans en stóð keikur, hreinn og beinn hvað sem á daga hans deif. Frá 8. desember varð Einar vegna sjúkdóms þess er hafði hel- tekið hann og ekki varð við gert að dvelja á sjúkrahúsi, oft sárþjáð- ur. Hann gerði sér full ljóst hvert stefndi. Kona hans er lengi var sjúk var komin til dóttur sinnar, Margrétar, er annaðist hana og fyrir það var hann þakklátur. En Margrét annaðist hann einnig sem hún mátti og var yfír honum er yfir lauk. Ég votta eiginkonu hans, böm- um og barnabörnum og öðrum ástvinum hans dýpstu samúð. Björn Ingvarsson. 62 55 30 STÓRAGERÐI M. BÍLSKÚR. Höfum til sölu rúmgóða 4ra herb. íb. á 1. hæð 102 fm m. 22 fm bílskúr. íb. er í góðu standi og laus strax. Hag- stætt verð. BARMAHLÍÐ - 3JA. Vorum að fá í einkasölu rúmgóða 3ja herb. íb. á jarðhæö. Parket. Áhv. veðdeild 3,0 millj. Verð 6,3 millj. BUGÐUTANGI - MOS. Fal- legt endaraðhús 65 fm. Nýjar innr. Sérinng. og -garður. Áhv. 4,3 millj. Verð 6,2 millj. Sæberg Þórðarson, löggiltur fasteigna- og skipasali, ■■ Skúlatúni 6, s. 625530. ríTor.iitr illl , m FASTEIGNAMIÐSTOÐIMP M SKIPHOLTI SOB ■ SÍMI 62 20 30 ■ FAX 62 22 90 Opið hús Hlíðarhjalli 39A Til sölu stórglæsileg 160 fm efri sérhæð ásamt bílskýii í nýlegu húsi. Fallegar, sérsmíðaðar innréttingar, parket og marmari. Frábært útsýni. Allir velkomnir frá kl. 14-17 í dag, sunnudag. Til sölu eru 5 íbúðir í 3ja hæða fjölbýlishúsi við Arnar- smára 2 í Kópavogi. Um er að ræða þrjár 4ra herb. íb. 99,6 fm nettó á 2. og 3. hæð - og tvær 3ja herb. íbúðir 86,6 fm nettó á jarðhæð. íbúðirnar seljast fullfrágengnar með innréttingum en án gólfefna. Sameign fullfrágengin. Afhending í ágúst 1994. Verð á 4ra herb. íbúð kr. 8.600.000,- og 3ja herb. íbúð kr. 7.800.000,-. Byggingaraðili Húsaafl sf. Ásbyrgi - fasteignasala sími 682444 INGILEIFUR EINARSSON, löggiltur fasteignasali. SÖLUMENN: Þórður Ingvarsson og Lárus Hauksson. Á besta útsýnisstað á Nónhæð FASTEIGNA & SKIPASALA BÆJARHRAUNI 22 H AFN ARFIRDI' SÍMI 65 45 11 Opið hús Fagrakinn 8 Opið hús frá kl. 13-15. í einkasölu sérl. falleg ca. 85 fm 3ja-4ra herb. efri hæð, (ris) í nýklæddu tvíb. Parket, hagstæð áhv. lán. ca 3,2 millj. Verð 6,5 millj. Miðvangur 41 - íbúð 306 Opið hús frá kl. 13-17. í einkasölu glæsil. ca 60 fm 2ja herb. íb. á 3. hæð. Sérinng. Suðursv. Áhv. veðd. 2,9 millj. Verð 5,3 millj. Álfaskeið 90 - m. bflskúr Opið hús frá kl. 13-15. Falleg 107 fm 4ra herb. íb. á 4. hæð ásamt bílskúr. Suðursv. Hús og sameign nýviðg. Verö aðeins 7,9 millj. Logafold 22 Opið hús frá kl. 13-15.1 einkasölu sérl. falleg og rúmg. 100 fm lúxusíb. á 2. hæð í fallegu litlu fjölb. Vandaðar innr. Parket, útsýni, bílskýli. Áhv. byggingarsj. ca 5 millj. Verð 9,3 millj. Dalsel 38 Opið hús frá kl. 14-17. í einkasölu falleg ca 55 fm íb. á jarðh í góðu fjölb. Áhv. 3 millj. hagstæð lán. Verð 4,9 millj. Sauðárkrókur - skipti Vorum að fá í sölu mjög gott ca 170 fm raðhús m. innb. bílslgjr. Hag- stæð áhv. lán. Verð 10 millj. Skipti mögul. á eign á Stór-Reykjavíkursv. Atvinnuhúsnæði í Hafnarfirði Dalshraun 420 fm Kaplahraun 727 fm Drangahraun 200 fm Drangahraun 650 fm Drangahraun 120 fm Hvaleyrarbraut 60 fm Dalshraun 130 fm verslunarpláss Dalshraun 80 fm kj. Dalshraun 100 fm kj. Dalshraun 300 fm verslunarh. Opið hús Eftirtaldar eignir eru til sýnis milli kl. 14 og 16 í dag. Stelkshólar 10 - 3ja herb. - Laus Björt og góð íbúð á 3. hæð til hægri. Búið að gera v. blokkina að utan. Verður máluð í sumar. Bílskúr getur fylgt. Heimsækið Grétar og frú og gerið góð kaup. Jöklasel 21 - 2ja-3ja herb. Góð íb ái 1. hæð til vinstri 2 svefnherb. Þvottah. í íb. Parket. Áhv. 2 millj. langtímal. Húseigandi heitir Sig- urður og hann býður ykkur velkomin. Blöndubakki 18 - 4ra herb. Góð íbúð á 3. hæð til hægri. Blokkin er nýtekin í gegn og er í fínu ástandi. Mögul. að hafa þvottaherb. í íb. 12 fm herb. í kj. Hagstætt verð - gerið tilboð. Sigurður og frú taka vel á móti ykkur. Sími 882030 - Opið í dag kl. 13-16. iIÓLl FASTEIGN ASALA ® 10090 SKIPHOLTI 50B, 2. hæð til vinstri Tvöföld miðlun - einföld lausn LEIGUMIÐLUN EIGULISTINN Guðlaugur Örn Þorsteinsson, rekstrarverkfræðingur, sölumaður, veitir allar upplýsingar um neðangreind húsnæði. ATVINNUHÚSNÆÐI Til sölu Bíldshöfði Prýðis 336 fm iðnaðarhúsn. með innk- dyrum. Auðvelt er að skipta húsnæðinu í tvær 168 fm einingar og selja einung- is aðra eininguna. Heildarverð 11,3 millj. Áhv. 4 millj. Skipholt Nyetands. skrifstofuhúsnæði á 2 hæðum, samt. 510 fm. Nýtt gler, rafm., nýir ofnar, nýmálað. Afh. m. fullklár. sameign. m. nýjum hurðum en óinnr. að öðru leytí. Verð 23 millj. Áhv. 18,3 millj. verslunarmiðstöð Við Völvu-/Drafnarfell er hentugt 47 fm verslunarpláss. Tilvalið fyrir þá sem eru að færa út kvíarnar eða byrja verslunar- rekstur. Verð 2,4 millj. Ahv. 300 þús. Iðnaðarhúsnæði 200 fm Fullbúið iðnaðarhúsnæði í Kópavogi með innkeyrsludyrum (3,5 x 3,5m), gryfju og hlaupaketti sem fylgir með í kaupunum. Verð 5,6 millj. Áhv. 3,3 millj. Inaðarhúsnæði og íbúð Iðnaðarhúsnæði á tveimur hæðum samtals 180 fm með ósamþ. 3ja herb. íbúð á efri hæðinni. Á jaröhæðinni er 90 fm iðnaðarpláss með innkeyrsludyr- um (3,0 x 4,5m) (hxb), tveimur niðurföll- um og gryfju. Verð 5,7 millj. Til leigu Skutuvogur Nýtt 185 fm (370 fm) atvlnnu- húsn. á jarðh. m. innkeyrsludyr- um. Húsnæðíð er bjart m. frá- bærri útiaöst. Manaðarleiga 85 þús. 100 fm verslhúsnæði við hinn fjölfarna Nýbýlaveg sem hefur gott auglýsingagildi og er með nægum bílastæðum. Mánaðarleiga 50 þús. kr. Viðarhöfði Óinnróttað 340 fm súlulaust húsnæði á 3. hæð með 170 fm svölum og fró- bæru útsýni yfir borgina. Sala kemur einnig til greina. Leiguverð 330 kr./fm. Höfðatún 277 fm iðnaðar - og lagerhúsn. á jarðh. m. afgreiðsludyrum. Hentar vel sem viðgerðar og lagereining. Mánaðarleiga 83 þús. Hringdu núna! - við skoðum strax Nýbýlavegur - gott skrifstofuhúsnæði 848 fm húsnæði fullinnr. með lyftu. Tvær efri hæðirnar eru tvískiptar með eldhúsaðstöðu, fjölmörgum skrifstherb. og góðum innréttingum. Húsnæðið selst í einu lagi eða smærri einingum. Leiga kemur einnig til greina. Nánari upplýsingar veitir G.Þ. á Hóli.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.